Þjóðviljinn - 06.05.1979, Blaðsíða 9
Sunnudagur 6. mai 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Á hverju ári snúa tugir milljóna nýrra lesenda sér til sérrita í heim-
inum. Sérritin uppfylla þörf sívaxandi fjölda fyrir sérhæft efni og
nýjar fréttir af tækninýjungum og rannsóknum. Sérritin flytja efni
og auglýsingar, sem lesendur vita fyrirfram að eru á þeirra sviði.
Og auglýsendur vita fyrirfram hverjir lesendur sérritanna eru.
Fjölmiðlakönnun Hagvangs leiddi í Ijós fyrir sérritin tölur, sem
enginn getur skákað. Auk þess að fara til flestra fyrirtækja í land-
inu eru sérritin lesin á 89% heimila á höfuðborgarsvæðinu. í Ijós
kom að 92% kaupstaðabúa og 55% íbúa í dreifbýli lesa sérritin,
sem gefin eru út af Frjálsu framtaki h/f.
Fjölmiðlakönnunin staðfestir að þróun íslensku sérritanna er í
samræmi við alþjóðakröfur um sérhæfða fjölmiðlun sem tengist
starfi eða áhugamálum einstaklinga.
Auglýsingar í sérritunum hitta beint í mark. Þær ná 100% nýtingu
vegna hins sérhæfða lesendahóps, sem les auglýsingar af sama
áhuga og annað efni blaðsins, hefur blaðið í höndunum vikum eða
mánuðum saman og heldur því síðan til haga í mörg ár. Einmitt
af þessum ástæðum hafa auglýsendur í síauknum mæli snúið sér
til sérritanna.
Sérhæfð fjölmiðlun
Frjálst framtak h/f.
Símar 82300 og 82302 .