Þjóðviljinn - 06.05.1979, Side 11
Sunnudagur 6. mai 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
hafa ráö á þvi a6 kaupa smjörliki
ánýja ver&inu.Ekkier égaö telja
eftir þótt ýmsir hafi fengiö i
mánaöarhækkun c.a. 270.000
krónur. Ég beiti bara Vest-
mannaeyjareglunni ogsegi: „Viö
verkamenn vinnum þá bara leng-
ur og meira, og náum upp þvi sem
munar á tveim árum.”
(11.000 x 24 = 264.000). Það er
Guösteinn
Guðmundsson
skrifar
Vestmannaeyja-
bréf
greinilega gæfa min, aö hafa
gerst verkamaöur undir vinstri
stjórn.
Mikiö særir það málsmekk
minn, aö lesa reglulega i Þjóö-
viljanum, að viðhalda beri
kaupMÆTTI dagvinnutekna lág-
launafólks. Svei mér ef þaö væri
ekki skárra, aö sjá'eitthvert fag-
idjótaoröskripi eins og „fram-
færslugildi”, „neyslustaöli”
o.s.frv. Menn, sem tala um viö-
hald þessa kaupmáttar, ættu aö
ráöa sig hérna fyrir 39.800 krónur
á viku og greiöa allt aö 28.000
krónur á viku i fæöi á „niöur-
greiddu” mötuneyti. Fyrir mis-
muninn gætu þeir fengiö sér
vinnuvettlinga og vindil og sagt
slöan: „Minn er kaupmátturinn
og dýröin” (dýrtlöin).
Vel á minnst, Þjóöviljinn. Blaö-
iö berst mér reglulega, á kvöldin.
Stundum reyndar annað eöa
þriöja hvert kvöld, en látum svo
vera. Ég hef veriö aö velta þvi
fyrir mér, aö kaupa Moggann i
einn mánuö til samanburöar, en
fæ mig varla til þess. Ég hef reynt
aö svæfa samviskuna meö þvi, að
ég þurfi aö kaupa blaö, sem aug-
lýsir framtiöaratvinnu fyrir
venjulegt fólk, ekki bara lækna-
og prófessorstööur eins og Þjóö-
viljinn. Viö sjáum til. Sem blaö
sýnist mér Þjóðviljinn I framför.
Ég nefni sérstaklega magn og
Á
ALT
Karu félagar. (Þetta þýöir ekki
aö ég sé genginn i Alþýöubanda-
lagiö, heldur notaö sem lausn á
hinu slgilda ávarpsvandamáli).
Þetta bréf er mun seinna á
feröinni en ég ætlaöi, og liggja til
þess ýmsar ástæöur. Fyrst haföi
ég í hyggju aö senda ykkur e.k.
fréttapistla af og til. Aö þeim
fýrsta hálfskrifuðum kom þaö i
huga mér, aö ég haföi einhvern-
tima boöist til þess á kaffistof-
unni, en var þá kurteislega en
ákveðiö bentá þaö, af ráöamönn-
um blaösins, aö hér væri frétta-
ritari fyrir. NU, 1 annan staö
skortir mig „lyf jafræöiprófiö” til
þess aö takast sllkt vandaverk á
hendur. Ég hef Hka tekiö eftir þvi
aö i blaöinu birtast reglulega til-
skrif héöan ilr einni aöalverstöö
iandsins, enda aflahrota og mikiö
um aö vera. Þótt aöallega hafi
þetta verið skæklatog viö Halldór
á Kirkjubóli eöa spekúlasjónir
um jésúbænir og sálmasöng,
kryddaö æsandi frásögnum af þvi
hvernig almættið er aö gera sér
leik aö mannslifum á vinnupöll-
um, þá er þaö ekki slöra efni en
hvaö annaö i verkalýösblaöi. Þaö
hæfir ekki vönduöu og virtu blaöi
aö stunda e.k. síödegisskrif um
þaö, hvort sterku árgöngunum
frá þvi uppúr 1970 er mokaö i salt
eöa bátar og togarar fari á
„kassafiskeri” i móttökum
frystihúsanna, til þess aö sigla
meö óunniö hráefni út.
Jæja, aö loknum þessum prólóg
hins særöa metnaöar, er best aö
hefja eitt lítiö lettersbréf frá nýja
landinu.
Ég kom hingaö, fastráöinn
aöalumsjónarmaöur eigin af-
kvæma, sem sagt, Bhm. Eigin-
maður minn hóf þegar störf við
aöhlynningu sjúkra Vestmanna-
eyinga. 1 fyrstu haföi ég hægt um
mig, og sagöist vilja kynna mér
staöháttu, áöur enégléti glepjast
i eitthvert starf, sem enginn
heimamanna liti við. Innst inni
gældi ég viö þá draumsýn aö ráfa
um hraunið meö hundinn, yrkja
sonnettur og stunda eitthvert
glæsilegasta bókasafn landsins.
Hugsa sér, allar nýjustu bæk-
urnar á lausu, þvi enginn annar
má vera aö þvl aö lesa. En drott-
inn vinnupallanna tók I taumana.
A fjóröa degi slapp þaö út úr mér
viö eitt kvendiö hér uppi, aö ég
væri aö svipast um eftir vinnu.
Morguninn eftir, vakti hún mig,
nýsofnaöan eftir aö börnin voru
komin á barnaheimiliö, og var þá
búin aö ráöa mig í vinnu. Hvernig
átti mig aö óra fyrir þvl, aö hún
væri heimilisvinur framkvæmda-
stjóra í einu af stærstu frystihús-
unum hérna?
Siöan hefur Hf mitt veriö eitt
samfellt púl. Einu fristundir
minar, ef fri skyldi kalla, er aö
passa börnin þegar maöurinn
minn, sem ég þekki tæpast oröiö I
sjón, er á kvöld- eöa helgarvökt-
um. Púla og þræla, áfram, áfram,
aðframkominn af ónýtum hönd-
um, sem ekki þoldu þetta skyndi-
álag eftir þægilegheitin i prang-
arabúllunni. Bólgur þrýsta á
sinar og taugar. Læknavísindin
ráðþrota eftir tilraunir með pill-
ur, úlnliðasprautur og hátiöni-
geislun. Bara éta verkjalyf,
kreppa lúkurnar og djöflast
áfram. Ég taldi sjálfum mér trú
um aö ég væri píslarvottur vinn-
unnar og sá i huganum stalinisk
plaköt meö mynd af mér upp um
alla veggi i frystihúsinu. Brátt fór
ég aöheyra I kring um migkvein-
stafi fjöldans. Hér viröist annar
hver maöur skemmdur af þræl-
dómi.
uppsetningu frétta. Sunnudags-
byltingin er efalaust til tekju-
auka. Nafnbreytingin gæti haft
það iför meö sér, aö jafnvel sann-
kristnar húsmæöur i Vesturbæn-
um keyptu þaö i misgripum.
Varla þó þær sem semja reviur.
Mikiö væri notalegt fyrir okkur,
sem fáum blaðið ekki reglulega,
aö vikudagskrá fjölmiöla rikisins
birtist án undantekningar, og
alltaf á sama degi, t.d. fimmtu-
degi. Verkalýðurinn, sem á þá
eina von um fjárhagslegt sjálf-
stæöi fyrir andlátið aö spila i
happdrætti, gerir þá kröfu til
blaösins, að það birti alltaf og
fljótt úrslitin í drætti þeirra
helstu. Þaö er hörmuleg og óþörf
staöreynd, aö Mogginn selst alltaf
upp i sjoppunum hérna þá daga,í
sem hann birtir þessar upplýsing-
ar. Fleira mætti efalaust tiunda
af svona smáborgaranöldri, en
þetta verður að duga.
Menningarneysla min hérna,
utan lestur Þjóðviljans, er hin
bágbornasta. Égvar þó svohepp-
inn aö fyrstu dagana bjó á loftinu
kona, sem átti nolíkur klló af
Singer á enskri tungu. Ég var aö
því kominn, aö snara eins og
tveim smásögum til þess aö selja
ykkur I næsta jólablað, en var þá,
eins og fyrr getur, svo heppinn aö
fá heiðarlega atvinnu. Nú er kon-
an löngu flutt meö allan sinn
Sin ger.
Ekki fór svo, aö ég sæi ekki
bókasafnið. Fyrir hádegi á
laugardögum er þar upplestrar-
timi fyrir börn eyjaskeggja. I
lókalblöðunum eru foreldrar
óspart hvattir til þess aö koma
meö börnunum og aðstoöa, eöa
bara fylgjast meö. Ég bjó mig
uppá einn daginn og fór með dæt-
urnar, — svona til þess aö „kikja
á mömmur”. Börn komu þarna I
stórum torfum, en fyrir utan mig
var þarna aöeins ein óvinnufær
móöir. Svo getur fólk verið að
ragast i þvl, hvaö vondir kommar
eru aö innræta börnunum á hin-
um ýmsu stofnunum. Ja svei!
Eitt merkilegt fyrirbrigöi
vakti athygli mína á safninu*, ég
haföi tekiö eftir hinu sama á
sjúkrahúsinu. Þau áhrif viröast
hafa varöveist frá „Tyrkjarán-
inu” 1627, að fólk dregur skó af
fótum sér i anddyri helgra staöa.
Mjög til eftirbreytni, einkum þar
sem stígvél eru algengasta skó-
tauiö.
•
Ég brá mér i sætsiingtúr meö
Páli Helgasyni um daginn. Fyrir
utan standardupplýsingar fræddi
hann farþegana um atriði, sem
mér finnst rétt aö láta ykkur
heyra svona til viövörunar. Hann
sagöi aö hér byggju einungis
kapitalistar, enda kommum sem
hingaö kæmu settir eftirfaraandi
þrir valkostir: Aö snúa strax viö,
aö gerast kapitalistar eöa I þriöja
lagi, deyja. Það kurraöi I Kjara-
bótamanninum minum, en lófa-
tak samferöalanga okkar yfir-
gnæföi hana, enda meirihlutinn
miöaldra amerikufólk. Annars
var þessi túr ágætur til þess aö fá
hugmyndir að nánari skoöun ým-
issa staöa.
Auk fagurrar náttúru er bæjar-
bragur hér allur hinn hressileg-
asti. Verslun og viöskipti viröast
blómstra, þrátt fyrir ráöherra
þeirra mála. Trúarlif er afar fjöl-
skrúðugt og ætti þvi blaö undir
stjórn Arna Bergmanns aö eiga
hér góöan hljómgrunn, samanber
Kirkjuritiö. Bifreiöaeign er all-
veruleg og gengur umferöin m jög
greiölega, meöalhraði innan-
bæjar svipaöur og á Monte Carlo
brautinni. Hér eru malbikaðar
götur, tún og listaverk. Guöjón
gæti hér lengi unað viö skoöun
ellihúsa. Gosaskan hefur öll veriö
fjarlægö og sett i snyrtilega
túristahrauka og geymslugryfjur
iútjaöri bæjarins. I staö öskunnar
er komið ámóta þykkt lag af gler-
brotum og gefur þaö bænum afar
sérstæðan svip, sérstaklega
þegar sólin skin og ljósiö brotnar I
ótal litbrigðum. Glersalli þessi
stafar af náttúruhamförum þeim,
sem hér geisa allar helgarnætur.
Það er hreint undur hvaö áfengir
drykkir geta endurnært krafta
örmagna vinnulýös. Sem sagt,
Vestmannaeyjar eru bær athafna
og náttúrufeguröar. Hér vildi ég
ekki setjast aö.
Jæja, mál er aö ljúka þessu
bréfi. Ég biö forláts á langlok-
unni, enda verið aö grlpa I þetta
meö góðum hiéum undanfarna
tuttugu daga. Þiö getiö samt
þakkað þaö vinnuálagi og stressi,
aö bréfin uröu ekki fleiri og
lengri. Hér gerist margt smá-
skritiö og sumt af þvi svo per-
sónulegt, aövart er hægt aö þegja
yfir þvi. Kannski gef ég ykkur
fyllri skýrslu siðar yfir góöum
kaff ibollum.
Meö baráttukveðjum til utan-
flokksmanna og samúöarkveöj-
um til hinna óska ég Þjóðviljan-
um velfarnaöar á þessum siöustu
og verstu timum.
Vestmannaeyjum,
26. april 1979.
Guösteinn.
Fyrstu dagana reyndi ég aö
komast aö launakjörum, og
spuröi til allra átta. Fæstir höföu
svör og fann ég brátt aö Vest-
mannaeyingar vissu þaö eitt um
launamál, aö sá sem vinnur litiö
fær litiökaup, sá sem vinnurmik-
iö fær meira. Engan hef ég hitt,
sem veit um trúnaöarmann á
vinnustaönum eöa man eftir nein-
um um árabil. Hér kurrar hver I
sinu horni. Konurnar eru þó harö-
ari á slnu og betur skipuiagöar.
Ég myndi ganga i Snót ef ég gæti.
Eftir fyrstu útborgun varö ég
öllu vísari um kjörin. 1 dag er
timakaupiö 995, sem gerir tæpar
40.000 á viku. Rikisstjórn og
alþingismenn ættu aö vinna á
þessum kjörum meöan þeir
reikna út, hvaö sé hæfileg kjara-
skeröing. Reyndar segir þetta
ekki afit, þvi að meö auknum
vinnutima og vinnuálagi (þ.e.
bónus) hækkar þetta verulega.
Þrátt fyrir hömlun mina vegna
barna og vinnu eiginmanns, hef
ég komist upp i 140.000 á viku.
Ungt fólk og hresst, sem hefur
betri aðstæður og ekki bundiö al-
varlegri fjölskylduklafa en lagöur
var til viö fæðingu, kemst I
200.000. Að sjálfsögöu fórnar þaö
þá hverri stund æsku sinnar og
jafnvel heilsu, á altari gúanó-
guðsins.
Seint get ég fullþakkaö Alþýðu-
bandalaginu, aö þaö skyldi risiíc-
era þjóöarhag meö þvi, aö
þumbast viö fram yfir fyrsta
mars. Viö verkamenn fengum
þess vegna c.a. 11.000 króna
hækkun á mánuði. Ég er svo
hræröur, aö mér finnst hreint
vanþakklæti að nefna þaö, aö
sama dag og þá næstu hækkuöu
barnaheimilisgjöldin min um
11.200 krónur, matvæli
um c.a. 15.000 krónur, kostn-
aöurinn viö aö komast héö-
an allverulega og öliö, — ja,
þaö drekka bara efnamenn, sem