Þjóðviljinn - 06.05.1979, Qupperneq 17
Sunnudagur 6. mai 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
Dr. Gunnlaugur:
Sextán eða
fimmtíu
sjómílur
Hefur þú nokkurntíma
furðað þig á því hvers-
vegna þú ert fullur orku
og vel fyrirkallaður einn
daginn/ en næsta dag
verkjar þig um allan
skrokkinn — svarið gæti
legið í loftinu.
„Læknirinn spuröi mig hvaö
væri aö mér,” sagöi vinur minn
viö mig nýlega. „Ég sagöi lækn-
inum aö þaö væri veöriö sem
heföi þessi áhrif á mig — og
hann svaraöi aö bragöi „Nóg af
svona vitleysu, segöu mér
heldur hvaö raunverulega amar
að þér!” — Frá þeirri stundu
missti ég alveg trúna á honum,
þvi það var nefnilega vegna
veðurssem mérleiösvona illa.”
Þaö viröist vera staöreynd aö
veður getur veriö mikilvægur
þáttur i heilsu manna. Veöur-
far, sérstaklega breytingar á
hita- og rakastigi, er taliö hafa
áhrif á meðfæddan veikleika og
oftast til hins verra.
Fólk sem er næmt fyrir
veðurfarsbreytingum segir aö
vegna sérstaks veðurs veröi það
fljótt þreytt og eiröarlaust, það
telur sig hvorki geta sofið né
einbeitt sér aö verki, vill helst
ekki vinna, þjáist af höfuðverk,
taugaveiklun, beinverkjum,
þunglyndi of hröðum hjart-
slætti, svima. Það segist veröa
ónákvæmara og gleymnara en
venjulega.
Þessi einkenni útskýra sumir
læknar sem Imyndaða
viökvæmni fyrir veðri — þetta
fólk sé fullkomlega heilbrigt.
Samt sem áður er þaö undar-
legt aö þeir sem telja sig ekki
viökvæma fyrir veöri þjást
einmitt af sömu orsökum og
kvarta yfir sömu hlutum, þó
ekki eins ákaft og sjaldnar en
þeir sem segjast vera „veður-
styggir.” 1)
Skoðanir lækna á veðurathug-
unum i sambandi við fólk eru
mismunandi, allt frá „óliklegt”,
„vantrúaöir” eöa „sannfærö-
ir.”
Viðbrögð visindamanna
gagnvart mögulegum viöbrögð-
um mannsins fyrir veöri eru
„afliöandi” frá austri til
vesturs. Þannig rikir vantrú I
Bandarikjunum þar sem þetta
mál hefir litiö verið rannsakaö
þar.
Ef maður aftur á móti fer
austur i Evrópu eykst sannfær-
ingin. Franskar og enskar
rannsóknir eru álika stutt á veg
komnar og bandariskar. Áhugi
er mikill á rannsóknum þessum
i Austurriki og Þýskalandi, þó
gætir þar vantrúar. Visinda-
menn I Rúmeniu, Júgóslaviu og
Ungverjalandi hafa gert
rannsóknir og aö þeim loknum
telja þeir sterkar likur fyrir að
veðurfar hafi áhrif á heilsu
manna bæði á jákvæðan og nei-
kvæöan hátt.
I þessum löndum svo og I
Þýskalandi er trúin svo sterk og
viðtæk aö læknar eiga þaö til að
hringja I eitthvaö leyninúmer
veöurstofu til aö athuga hvað
kynni nú helst að ama aö
sjúklingum þeirra næstu tvo
daga eöa svo, eftir þeim veöur-
athugunum sem látnar eru i té.
Bandariskum læknum er
skemmt, þeir efast, eöa láta
svona nokkuö sem vind um eyru
þjóta. En meö þessu hugarfari
gætu amerfskir læknar og
læknaskólar veriö aö láta fram
hjá sér fara læknisfræöilegar
niðurstöður, sem gætu komiö
þeim aö gagni I starfi þeirra.
Til dæmis má nefna heila
flokka mebala I likamanum sem
breyta styrkleika sinum og
hliöarverkunum i beinu sam-
bandi við veöriö úti, sérstak-
lega hitastigiö. 2) Yfir 80% af
120 rannsóknum á árunum 1935
til 1972 sýndu ákveðið samband
milli veikinda eða dauösfalla —
og veöurs. 3)
Ef til vill eru 2/3 hlutar hins
almenna borgara veðurstyggir
alveg eins og sjúklingurinn sem
hætti hjá lækni sinum hér i
upphafi, vegna þess aö læknir-
inn taldi þaö bull að kenna veðri
um vanllðan hans.
I framhaldi af þessu sýna
rannsóknir i Bandarikjunum að
hinn almenni Bandarikjamaöur
sé ekki aöeins heillabur af
veöurathugunum heldur vilja
nú niu af hverjum tiu fá meiri
upplýsingar um veðurfar og
veðurspár en þeir fá nú i fjöl-
miðlum. 4)
1 nýlegri rannsókn á hjarta og
æðasjúkdómum er haldiö fram
aö veðriö sýki sennilega
heilbrigt sem sjúkt fólk enn
meir en öll loft- og vatnsmengun
hér i heimi. 5)
Töflurnar hér á eftir úr bók
höfundar greinar þessar,
Weathering eru töluvert styttar
en sýna þó nokkuð af þvi
hvernig veðrið getur haft áhrif á
okkur. Sum okkar finna alls
ekki mikiö fyrir veöri, aörir eru
óvenju viökvæmir. Þriðja taflan
hjálpar til aö sjá hve viökvæm-
ur þú ert fyrir veöurfari.
(Stephen Rosen, Ph, höfundur
þessarar greinar er visinda-
maöur sem hefur i mörg ár
rannsakað áhrif veðurs á
likama mannsins- bæði I Evrópu
og i Bandarikjunum. Dr. Rosen,
sem er sjálfur mjög viökvæmur
fyrir veðrabrigöum er höfundur-
nýrrar bókar „Weathering:
Hvernig loftslag hefur áhrif á
likama þinn, huga og skapferli-
og heilsu. Ctg. af M. Evans og
Co. New York 1979.')
Aimenn Höan sem þolandi
(sjúklingur) verður var við,
versnar i mjög góöu veöri,
þegar heitur og þurr vindur er,
slæm við undanfar veður-
farsbreytinga. Lagast þegar
breytingin er yfirstaðin (tekur
enda). Þreytutilfinning i hlýju
röku veðri. Liflegri þegar úti er
svalandi þurrt veöur.
Ahugi á vinnu minnkar i sér-
lega góðu veöri með heitum
þurrum vindi. Smávegis áhrif
þegar breyting á veöri er i
undirbúningi eða er að ganga
yfir. Minnkar I sérlega góöu
(heitu) veöri.
Ahrif áfengis aukast I mjög
heitu þurru veðri.
Höfuöverkur, migrena, eykst
I miklum lágþrýstingi (lægö)
Eykst þegar dimmviöri nálgast
eöa i skærri sól. Sjaldan þegar
hæö er yfir.
Svefnþörf eykst i miölungs-
góðu veðri. Eykst mikiö þegar
breyting er yfirstaðin.Minnkar i
mjög góöu veðri. Eykst þegar
breyting er nálæg og meðan
veöurfarsbreyting gengur yfir.
Eykst i miklum hitum (yfir 35
gr. C,eöa 95grF.) Eykst i kulda
(minni en 10 gr C, eöa 50 gr. F.)
Neikvæö og jákvæö áhrif
veðurs á sjúkdóma og krank-
leika:
Astmi: Neikvæð: kólnandi
veöur eöa mikill hiti, kalt loft,
mikill raki, þoka, Jákvætt:
bjartviðri.
Bronchitis: Neikvætt: þoka.
Sykursýki: Snöggar veöur-
breytingar (mjög heitt — mjög
kalt)
Hjartveiki, dauði. Neikvætt:
Almennt lágþrýstingsveðurfar,
ókyrrt skýjafar, heitur mót-
vindur, kaldur mótvindur.
Jákvætt veðurfar: þegar birtir
upp.
Þegar tiöir kvenna hætta,
óæskilegt veður, i hlýju roki.
(brey tingaraldurinn)
Magasár: Óæskilegt veöur-
far; rakt, heitt veöur.
Gigtarsjúkdómar: Neikvætt
veöurfar; kalt, rakt og vinda-
timabil. Lækkun hitastigs, tiöir
umhleypingar.
Barna-smitsjúkdómar:
Neikvætt i hvössu, hlýju veðri.
en hvorki 3 né 4
Samtai okkar Ingólfs Margeirs-
sonar i slðasta Helgarblaöi var
all-snöggsoðið og þvl hélt það
ferskleika sinum. Auðvitað gat
ekki fariðhjá þvi, aö I þaö slædd-
ust villur og þykir mér nauðsyn-
legt að leiðrétta eina þeirra, en
hún er varðandi doktorsritgerð
mina, landhelgismálið og meið-
yrðamálin, þar sem misritaöist
fjórar sjómflur, en átti aö vera
sextán, og af þvi tiiefni þykir mér
rétt að bæta dálitlu við um málið.
Rikisstjórn sú, sem fékk það
þýðingarmikla hlutverk að á-
kveða hversu langt viö skyldum
færa landhelgina út áriö 1952 (i
fyrstu úrfærslu), byggöi aðgeröir
sinar á greinargerö um land-
helgismálið eftir Hans G. Ander-
s€H; sennilega hefur hann aöeins
átt að réttlæta það, að við færöum
landhelgina aöeins út i fjórar sjó-
mflur. Greinargerð þessi snerist
mest um að sýna fram á að
þriggja sjómilna viðáttan væri
alþjóðalög og þvi mættum viö
ekki færa lengra út en i 4 sjóm.
1 blaöagreinum um málið, sem
birtust löngu fyrir útfærsluna
benti ég á aö við ættum rétt til 50
sjómilna landhelgi og aö viö hefð-
um haft 16 sjómilna landhelgi allt
fram til þess að landhelgissamn-
ingurinn var gerður 1901 og þvi
bæri okkur aö gera tilkall til 50
sjómilna, enfæra til að byrja með
a.m.k. út i 16 sjómílur. I doktors-
ritgerðminni vorufærðbetur rök
að þessu.
Maður, sem vogaði sér að
benda á að rikisstjórn gengi of
skammt i þýðingarmesta máli
þjóöarinnar, hlaut aö verða ó-
alandi og óferjandi i augum henn-
ar og því skyldi hann geröur æru-
laus um afla framtið gagnvart
þjóö sinni. Aöferöin var ofur ein-
föld og gamalkunn: rógurog niö.
I skjóli þess aö ofangreind
greinargerð var birt sem leyni-
plagg eöa trúnaðarmál, sem al-
menningur átti ekki aðgang aö,
var auðvelt að halda þvi fram, aö
undirritaður, sem fengið hafði
greinargerðina eina dagstund til
yfirlesturs, heföi stoliö efrii henn-
ar og notaö það til þess aö næla
sér i doktorstitil út á, við eina
æðstu menntastofnun i heimi,
Svartaskóla (La Sorbonne) i
Paris. Hámark óheiðarleika að
þvi er varðar menntun. Sú ó-
heppni fylgdi þó þessari aðför aö
verkin tvövoru gjörólik, ogtókst
mér að sanna það fyrir dómstól-
unum. — Stundum hef ég hugleitt
hvernig hefði farið fyrir mér, ef
ég ef einhverri hendingu og án
þess að hafa séð umrætt verk
hefði komist aö svipaðri niður-
stööu og ráöunautur rikis-
stjórnarinnar. Arásin mistókst að
veru'egu leyti, en eftir hana var
greinilegt samband milli sumra
forsvarsmanna Alþýðuflokksins
og forustumanna Sjálfstæöis-
flokksins i þvi,að mér var enginn
trúnaöur sýndur af hálfu flokks
mins varðandi landhelgismálið
og þaðsvo, aö flokksþing Alþýöu-
fl. gerði ályktun um að flokknum
bæri aö nota þá flokksmenn, sem
hefðu aflaö sér þekkingar á mál-
um sérstaklega, en allt kom fyrir
ekki. Auðvitað heföi ráöunautur
rikisstjórnarinnar getaö hnekkt
þessari árás á mig meö einuoröi:
Verkin eru gjörólik.
Sú 'leynd, sem á sinum tima
hvildi yfir þessari margnefndu
greinargerö (og seinni verkum
sama höf. um sama efni) er nú
með öllu ástæðulaus og fyrnd.
Það gæti verið fróölegt aö birta
nú kaflana um islensku landhelg-
ina og um þriggja sjómflna víð-
áttuna, sem áöur var vikið aö.
Almenningur gæti þá séö meö
eigin augum hversu rýrt þetta
verk var. Og fjarstæöa aö detta i
hug að það heföi getað talist til
þess hæft að afla manni doktors-
viðurkenningar út á þaö.
Þaö var eitt spaugilegt við
þessa aðför Morgunblaösins á ár-
inu 1953, aö þaö eignaöi Ölafi
Thors orö, sem mér er ókunnugt
Framhald á bls. 22
Hversu viðkvæmur ert þú fyrir veðurfari?
Hversu viðkvæmur ert þú
gagnvart veðurfari?
Svarið spurningunum og teljiö saman stigin til
að fá svarið.
Likamsástand:
Ertu magur(mögur), grannur(grönn),
Ertu meöalmaöur á vöxt eöa þrekin(n) ... Ostig
ErtuifeiUur)..........................3stig
Skaplyndi:
Hefurðu tilhneygingu til að vera
bliðlynd(ur) kát(ur) ............... 1 stig
Breytiröu oft um skap,
erauðveltaðkoma þériuppnám ......... 3stig
Ertu auðsveip(ur), friðsöm(samur) og er
auövelt að sannfæra þig mótmælalaust . 3 stig
Ertuoftí vonduskapi.pirruö(aöur)......lstig
Hefurðu tilhneigingu til aö veröa
taugaóstyrk(ur) .................... 4stig
Hefuröu tilhneygingu til aö veröa
svartsýn(n) þunglynd(ur)............ 2stig
Ertu feimin(n), innhverf(ur)
eða ferö einförum..................... 3 stig
Þjóðfélagsstaða
Ertuembættismaöur.framkv.aðili (vald) 3stig
Ertu undirmaöur(middle management)
eöa skrifstofumaöur ................ 3stig
Starfaröu i verksmiöju eöa
verkamanna (k.vennastörf)............. 3stig
Aldur
Ertu lOtil I9ára .................... 3 stig
Ertu 20 til 29 ára .................. 2stig
Ertu 30 til 39 ára .................. lstig
Ertu 40 til 49ára ................... 2stig
Ertu 50 til 59ára ................... 3 stig
ErtuELDRI ........................... 4stig
Kyn:
Ertukvenkyns.......................... 3stig
Teldu nú saman punktana og legöu saman
útkomuna.
Hvernig finna má mótleika-tilhneigingu þina
fyrir áhrifum veðurs.
Frá 0—5 stigum sýna að þú hefur góöa mót-
stööu gagnvart veöuráhrifum.
Frá 6—10 stigum gefa visbendingum um aö þú
sért móttækilegur fyrir áhrifum veðurs og finn-
ir oft fyrir veðurbreytingum.
Frá 11—15 stigum. Þú ert töluvert
viökvæm(ur) fyrir veðri og hefur litla vörn gegn
þvi.
Ef þú hefur fengiö 16—20 stig, þá ertu sérstak-
lega næm(ur) og ert alltaf I snertingu viö veöriö
og áhrifum þess á þig.
Frá 21—25 stigum. Þú hefur mjög sterka svör-
un og allar breytingar finnuröu i skrokknum I
skapferli og hegöun, sem er eins og spegilmynd
af ástandi gufuhvolfsins.
Ef þú hefur fengiö yfir 25 stig þá er veöur-
styggö þin óvanalega mikil og óþægindi og gleði
geta veriö alveg eftir hinu breytilega veöurfari.
óvenjulega næmir einstaklingar geta fundiö
fyrir öflugum skapeinkennum gagnvart vissu
veöri.
(Tilvitnanir I greininni. 1) Faust, V,
Biometeorologie, 2) Weihe, W.H., The Effects of
Temperature on the Action of Drugs” 3)
Driscoll, D.M. „Weather Influences on
1 Mortality and Morbidity” 4) Tobin, R.L.,
„Weather or not,” 5) Burch, G.E., and T.D.
Giles, „Influence of Weather and Climate on
Cardiovascular Disease”.)
Lauslega þýtt úr ensku,
Norma E. Samúelsdóttir.