Þjóðviljinn - 06.05.1979, Page 19

Þjóðviljinn - 06.05.1979, Page 19
Sunnudagur 6. mai 1979. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 19 Myradatexti óskast Geturðu fundið smellinn myndartexta við þessa mynd? Sendu þá svariðtil Sunnudagsblaðsins merkt: „Myndar- texti óskast"— Sunnudagsblaðið/ Þjóðviljinn Síðumúla 6/ Reykjavik. Næstu helgi birtum við bestu svörin. Vi6 þökkum alla myndartexta sem okkur bárust viö myndinni sem birtist I siöasta Sunnudags- blaöi. Dómnefndin kom sér sam- an um aö eftirfarandi myndar- texti væri bestur: Hálsa teygir fiöurfé, feiknalegt er höfuölagiö. Alþjóö sýnist, aö þaö sé Alþýöubandalagiö. Lausnin er merkt Albert Guömundsson — nafn vikunnar, en Sunnudagsblaöiö þorir ekki aö ábyrgjast faöerniö. Aðrar lausnir: — Þetta tilhugalif gefur manni hálsrig! — Hvernig vissi hún aö viö værum hálsiæknar? Vél- eða rafmagns- tæknifræðingur óskast til kennslu og umsjónarstarfa við Iðnskólann ísafirði, vélstjórnar- og tækni- braut. Umsóknir sendist Menntamálaráðuneyt- inu fyrir 30. mai n.k. Upplýsingar veitir undirritaður i sima 94- 3278 og formaður skólanefndar i sima 94- 3313. Skólastjóri Rússneskunámskeið MIR Námskeiöi MtR i rússnesku fyrir byrjendur og lengra komna lýkur meö kvikmyndasýningu i MtR-salnum, Laugavegi 178, mánudaginn 7. mai kl. 7 sfödegis. Sýnd veröur kvikmyndin „Anna”, sem gerö er eftir einni af smásögum Tsékovs. AUir þátttakendur I námskeiöinu eru velkomnir. MÍR. garðinum Sálarstrið sálgæslu- manna St. Jósefsspítalinn Landakoti HJOKRUNARFRÆÐINGAR óskast á hinar ýmsu legudeildir spitalans, einnig á gjörgæsludeild og á skurðstofu. Til greina kemur fast starf, hlutastarf og sumar- - afleysingar. SJCKRALIÐAR óskast einnig á hinar ýmsu deildir spitalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 19600 frá kl. 11 — 15. Reykjavik 6. maí 1979. Aöeins bældar hvatir ásamt kappsemi og metnaöi gera menn sjúka — og þá fyrst og fremst hjálparmenn hinna lifsþreyttu, prestana og geölæknana. , Sjálfsmoröshlutfall þeirra slær öUmet.Þaöeráttasinnum hærra en nokkurra annarra i samfélag- inu. Lesbók Morgunblaösins. Bilarnir tala Dagblööin segja aö séra Moon eigi stóran bll. Drossian kom af eigin rammleik. Faöir baö aldrei um hana. Drossian kom á 200 milna hraöa á klukkustund og hún sagöi, aö ef Faöir tæki ekki viö henni, þá myndi hún drepa hann. Þá þáöi Faöir hana. Or hugleiöinguMoon- hreyfingarinnar um góöa m eöferö á peningijm — Heigarpósturinn. t góðum höndum Benidorm. Viö höfum reynslu og þekkingu sem kemur þér til góöa. Fararstjórar: Jesús og Marta. Auglýsing IVIsi. Engan sóðaskap hér! A laugardagsmorgun var hand- tekinn 25 ára gamall maöur sem játaöi viö yfirheyrslur aö hafa fariö inn i herbergi hjá ungri stúlku I heimavist Hjúkrunar- kvennaskólans. Var hann þá meö nælonsokk á höföi, en foröaöi sér er stúlkan varö hans vör og hróp- aöi á hjálp. Maöurinn játaöi einnig aö hafa fariö inn i herbergi annarrar stúlku i sama hverfi skömmu áöur. Þá var hann meö bol fyrir andlitinu. Rannsóknarlögreglan var aö vinna aö þvi máli er kæran barst frá Hjúkrunarkvennaskól- anum seint á föstudag. Þegar rannsóknarlögreglu- menn komu I skólann haföi hrein- lætis veriö gætt til hins Itrasta — og búiö aö þvo burt öll spor eftir manninn. Dagblaöiö. Nýbreytni Albert, Matthlas og Davlö enn aö hugsa! Vlsir. St. Jósefsspitalinn Landakoti Spitalinn óskar eftir BARNAGÆSLU i vesturbænum og leitar eftir barngóðri konu, sem áhuga hefði á að taka að sér börn á aldrinum tveggja til fjögurra ára yfir sumarmánuðina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 19600 frá kl. 11—15. Reykjavik6. mai 1979. V ið skiptaf ræðingur- Hagfræðingur Bandalag háskólamanna óskar að ráða viðskipta- eða hagfræðing sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, þurfa að berast skrifstofu BHM fyrir 15. mai nk. Bandalag háskólamanna V erslunarstjóri óskum eftir verslunarstjóra. Reynsla i verslunarstörfum og meðferð kjöts æski- leg. Upplýsingar á skrifstofu KRON Laugavegi 91 mánudaga og þriðjudaga kl. , 10-11. Ekki i sima. Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis. Tilurð bola Hann heitir Jörundur, er aöeins 17 mánaöa gamall en vegur samt rúmt hálft tonn — nákvæmlega 557 klló. Jörundur er bolakálfur, fæddur I einangrunarstööinni i Hrisey, einn sjö kálfa sem þar hafa orðiö til. Dagblaöiö. Endanleg lausn? Hrafnista I Reykjavlk óskar eftir aö ráöa vanan kjötiönaöar- mann. Smáauglýsing I VIsi Aðalfundur ✓ Ibúasamtaka Vesturbæjar verðuv haldinn mánudaginn 7. mai i Iðnó uppi og hefst kl. 20.30. Dagskrá aðalfundar er þessi: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Framtið Landakotstúns Stjórnin Hefði mátt gleðjast fyrr „Fagnaöi þvl aö fá andstæö- ing” — sagöi Einar S. Einarsson forseti Skáksambands tslands. Visir Breytingarskeið listar- innar Gunnar Orn er dálltiö aö breyt- ast, eöa myndir hans öllu heldur. Hann er aömestu horfinn af blóö- vellinum, fólk meö iörin úti er ! komiðmeöþauinn I kroppinn aft- ur og afskræmd andlit sálarhásk- ans hafa breyst I andlit sem ekki ! bera neitt sér'stakt á torg. JónasGuömundsson, ] Tlmanum Hafnarfjörður- Matjurtagarðar Leigendum matjurtagarða i Hafnarfirði tilkynnist hér með að þeim ber að greiða léiguna fyrir 15. mai n.k. ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum. Bæjarverkfræðingur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.