Þjóðviljinn - 06.05.1979, Page 22

Þjóðviljinn - 06.05.1979, Page 22
22 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 6. mai 1979. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA FULLTRtiI óskast i launadeild rikis- spitalanna frá 1. júni n.k. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt reynslu i tölvuskráningu. Umsóknir sendist fyrir 27. mai til starfsmannastjóra sem einnig veitir nánari upplýsingar i sima 29000. LANDSPÍTALINN Námstaða AÐSTOÐARLÆKNIS við hand- lækningadeild er laus til umsóknar. Staðan veitist til eins árs frá 11. júni að telja. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 4. júni. Upplýsingar veita yfirlæknar handlækningadeildar i sima 29000 HJOKRUNARFRÆÐINGAR Og FÓSTR- UR óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi á Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut. Upplýsingar gef- ur hjúkrunarstjóri i sima 84611. KLEPPSSPÍTALINN Staða FÉLAGSRAÐGJAFA við áfengis- deildir Kleppsspitala er laus til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital- anna fyrir 5. júni n.k. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi spitalans i sima 38160 . Reykjavik 6. mai 1979 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 ® ÚTBOÐ ® Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar og tæki fyrir Véla- miðstöö Heykjavikurborgar: 1. Jarðýta CAT D 6 B 2. Valtari, vibró 4,5 tonn. 3. Land-Rover árg. 1972 4. VW sendibifreiö árg. 1971 5. VW sendibifreið árg. 1971 6. VW sendibifreið árg. 1972 7. VW sendibifreið árg. 1972 8. Volvo N-475 vörubifreið árg. 1965 9. Volvo N-84 vörubifreiö árg. 1967 10. Volvo vörubifreið N-84 vörubifreið árg. 1971 11. Vörubllsgrind Volvo N-84 12. Vörubilsgrind Volvo N-84 13. Vörubilspallur 12 tonna. 14. Disel-vél meö girkassa Volvo D-47 15. Disel-vél Volvo D-50 16. Rafsuðuvél bensinknúin Miller 17. Rennibekkur Neuser 1,5 m milli odda 18. Járnfræsivél TOS með 75 cm boröi. Ofangreindar bifreiöar verða til sýnis I porti Vélamið- stöðvar að Skúlatúni 1 dagana 7. og 8. mai. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 miövikudaginn 9. mai ki. 14.00 eh. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 BORGARSPÍTALINN RÖNTGENHJUKRUNARFRÆÐINGAR RÖNTGENTÆKNAR Staða aðstoðardeildarstjóra á röntgen- deild Borgarspitalans er laus til umsókn- ar. Staðan veitist frá 1. júni 1979. Um- sóknarfrestur til 20. mai 1979 Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra og i sima 81200. Reykjavik, 6. mai 1979 BORGARSPÍTALINN fíÞJÓÐLEIKHÚSIfl KRUKKUBORG i dag kl. 15 Næst siðasta sinn PRINSESSAN A BAUNINNI 2. sýning i kvöld kl. 20. Upp- selt. Blá aðgangskort giida. 3. sýning fimmtudag kl. 20 TÓFUSKINNIÐ — ísl. dansfiokkurinn þriðjudag kl. 20 Sfðasta sinn STUNDARFRIÐUR miðvikudag kl. 20ð Litla svioið: SEGÐU MÉR SÖGUNA AFT- UR i kvöld kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 Simi 1-1200 LKiKFElAC, a® RF7/KIAV1KUR STELDU BARA MILLJARÐI 1 kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 SKALD-RÓSA Föstudag kl. 20.30 Allra siðasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi: 16620 NORNIN BABA-JAGA i dag kl. 15 Siðasta sýning. VIÐ BORGUM EKKI. Mánudag kl. 20.30 Uppselt Fáar sýningar eftir. Miðasala i Lindarbæ alla daga kl. 17-19. Sýningardaga kl. 17-20.30. I dag frá kl. 13 Simi 21971 Dr. Gunnlaugur Framhald af bls. 17- um að hann hafi þá nokkurn tima haldiðfram, en voru tekin úr skrifum minum sem séu þau, að islenska þjóðin hefði ekki á sinum tima vitaö eða gert sér grein fyrir hvaða rétt hún ætti I land- helgismálum, alltfram til þess aö landhelgin var færð út 1952. Þessiábending vareitt af atrið- um i doktorsritgerð minni og þar meðaö islenslca þjóðin ætti vegna sögulegrar og efnahagslegrar sérstöðu rétt á 50 sjóm. landhelgi eða viðáttumeiri en allar aörar þjóðir við Atlantshaf. Þegar islenska þjóðin gerði sér grein fyrir þessu knúöi hún á og vann sinn sigur. Hitt, aðmér hafi á sinum tíma sárnað þessi sviviröilega árás, má vera mönnum skiljanlegt, og hefði mér ekki tekist að hnekkja henni væri ég enn ærulaus með þjóð minni að þessu leyti. Hitt er jaftivist, aðflest sár gróa um sið- ir, oglangrækni hefur aldrei verið min sterka hlið, enda þótt ég hafi til fróðleiks minnst á þessi ó- venjulegu málaferli, þar sem menntaframi skyldi dreginn ofan i svaðið. Reykjavik, 29. april 1979 Gunnlaugur Þórðarson (sign.) , Er sjonvarpið bilað? Skjárinn Spnvarpsverhstói BergstaÓastrfflti 38 Vitund&Xferuleiki TIMARIT NYRRA VIÐHORFA VITUND & VERULEIKI er viðleitni til að kynna nýja val- kosti er komið hafa fram á siðasta áratug i heimspeki, vis- indum, þjóðfélagsfræði, bókmenntum og listum. Timaritiö vill vera vettvangur fyrir skoðanaskipti og koma einkum þeim sjónarmiðum á framfæri er skirskota til mannúðarstefnu I félags- og menningarmálum. 1 heimi örra breytinga er nauðsynlegt að endurmeta fyrri skoðanir i ljósi nýrra staðreynda. 1 VITUND & VERU- LEIKA finnast fræðilegar greinar merkra höfunda sem litið hafa verið kynntir hérlendis. Viðfeðmt og margbreytiiegt umfjöllunarsvið tryggir hverjum kaupanda aðgang að fróðleik sem vikkar sjón- deildarhring hans og eykur á samtima þekkingu. SÉRTILBOÐ TIL NÝRRA ÁSKRIFENDA KYNNINGARASKRIFT: Fyllið út seöilinn hér að neðan og þér fáið senda kynningaráskrift gegn póstkröfu á að- eins 1750 kr. A þann hátt sparið þér peninga og fáið þar að auki fyrsta tölublaðið ókeypis. Askriftar- og upplýsinga- simi er 71688 VITUND & VERULEIKI Vésturbergi 78 4-G, 109 (91) 71688 Ég (undirritaður) (undirrituð) áskrift að Vitund & veruleika: nafn ......................... heimiiisfang ................. óska eftir kynningar- simi Auglýsing Starfslaun handa listamönnum árið 1979. Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa islenskum listamönnum árið 1979. Umsóknir sendist út- hlutunarnefnd starfslauna menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6 fyrir 4. júni n.k. Umsóknir skulu auðkennd- ar: Starfslaun listamanna. t umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind: 1. Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár, ásamt nafn- númeri. ~ 2. Upplýsingar um náms- og starfsferil. 3. Greinargerð um verkefni sem liggur umsókn til grund- vallar. 4. Sótt skai um starfslaun til ákveöins tima. Veröa þau veitt til þriggja mánaða hið skemmsta, en eins árs hið lengsta og nema sem næst byrjunarlaunum mennta- skólakennara. 5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sinar árið 1978 6. Skilyrði fyrir starfslaunum er, að umsækjandi sé ekki f föstu starfi, meðan hann nýtur starfslauna, enda til þess ætlast, að hann helgi sig óskiptur verkefni sinu. 7. Að ioknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfs- launanna. Tekið skal fram, að umsóknir um starfslaun árið 1978 gilda ekki i ár. Reykjavik, 4. mai 1979 Úthlutunarnefnd starfslauna simi 2-19-4C Dvöl í orlofshúsum Iðju Iðjufélagar, sem óska eftir að dvelja i or- lofshúsum félagsins i Svignaskarði, sumarið 1979, verða að hafa sótt um hús eigi siðar en þriðjudaginn 15. mai n.k. kl. 16.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu félagsins Skólavörðustig 16. Dregið verður úr umsóknum, sem borist hafa, á skrifstofu félagsins 15. mai n.k. kl. 17.00 og hafa umsækjendur rétt á að vera viðstaddir. Þeir félagar, sem dvalið hafa i húsunum 2 undanfarin sumur, koma aðeins til greina, ef ekki er fullbókað. Leigugjald verður kr. 15.000 á viku. Sjúkrasjóður Iðju hefur eitt orlofshúsanna til ráðstöfunar handa Iðjufélögum, sem eru frá vinnu um lengri tima vegna veikinda og verður það endurgjaldslaust, gegn framvisun læknis- ýottorðs. Stjórn Iðju.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.