Þjóðviljinn - 12.05.1979, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. maí 1979
Sportmarkaöurinn
AUGLÝSIR
Niðsterkir æfíngaskór nr. 36—45
AUGLYSIR
Ný og notuð hjól
i úrvali
Ath. tökum
hjól i
umboðssöiu
Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50 simi 31290
Réttarhöldin yfir Thorpe halda áfram
„Ekki verra en
að drepa hund”
11/5 — Peter 'Bessell, fyrrum
þingmaOur Frjálslynda flokksins
i Bretlandi, hélt þvf fram fyrii
rétti l dag aö Jeremy Thorpe,
fyrrverandi leiötogi flokksins
sem ákæröur er fyrir morösam-
særi, heföi sagt viö hann i læstu
herbergi i þinghúsinu áriö 1968,
aö hann vildi ráöa af dögum Nor-
man Scott, mann sem heldur þvi
fram aö þeir Thorpe hafi veriö
elskendur og mun hafa beitt
flokksleiötogann fjárkúgun af þvi
tilefni. Thorpe haröneitar bæöi
hlutdeiid I morösamsærinu og
ástarsambandinu viö Scott.
„Þaö væri ekki verra en aö
drepa veikan hund,” segir Bessell
aö Thorpe hafi sagt. Viöstaddur á
leynifundinum I þinghúsinu var
aö sögn Bessells einnig David
Thorpe — lætur engan bilbug á
sér finna, þótt vitnisburöir hlaöist
upp gegn honum.
Holmes, þá aöstoöarféhiröir
Frjálslynda flokksins. Hafi
Thorpe stungiö upp á þvi aö
Holmes létist vera fréttamaöur
vesturþýska blaösins Der Spieg-
el, hellti Scott fullan, tældi hann
á afvikinn staö og skyti hann.
Bessell segist hafa bent á aö
byssa myndi gera hávaöa, en
Thorpe hafi þá sagt aö Holmes
yröi aö læöa eitri I drykk Scotts,
er þeir sætu á einhverri kránni.
Auk Thorpes eru ákæröir fyrir
hlutdeild i morösamsærinu téöur
Holmes, teppasali aö nafni John
Le Mesurier og George nokkur
Deakin, sölumaöur. — 1 nýaf-
stöönum þingkosningum bauö
Thorpe sig fram sem fyrr I kjör-
dæmi sinu, en féll fyrir frambjóö-
anda thaldsflokksins.
BANDARÍKJAÞING:
Skömmtunaráætlun
Carters var kolfelld
10/5 — Fulltrúadeild
Bandarík jaþings felldi i
dag með miklum meiri-
hluta atkvæðaáætlun Cart-
ers forseta um skömmtun
á eldsneyti fyrir bíla á tím-
um eldsneytisskorts. Áður
hafði öldungadeildin sam-
þykkt frumvarpið/ en sam-
þykki beggja deilda þurfti
til þess að það yrði að lög-
um.
Margir þingmenn beittu sér
gegn frumvarpinu vegna þess, aö
I þvi var gert ráö fyrir aö
skömmtunarmiöum yröi úthlutaö
eftir bilaeign, en sumir töldu aö
þaö myndi veröa til þess, aö rikt
fólk keypti sér fleiri bíla til þess
Bresjnef og Carter
híttast í Vínarborg
Bresjnef — Hkar honum eins vel
viö Carter og Nixon?
11/5 — Tilkynnt var i dag i
Washington og Moskvu aö þeir
Carter og Bresjnef, forsetar
Bandarikjanna og Sovétrikjanna,
myndu hittast i Vin og halda þar
ráöstefnu dagana 15. — 18. júni
n.k.
Er gert ráö fyrir aö forsetarnir
Carter — vill árlega fundi æöstu
manna.
muni þá undirrita SALT-sáttmál-
ann nýja og ræöa heimsmálin.
Þetta er i fyrsta sinn, sem þeir
Bresjnef og Carter koma saman á
slika ráöstefnu, en Carter hefur
lagt til aö æöstu leiötogar Banda-
rikjanna og Sovétrikjanna hittist
árlega framvegis.
aö fá eldsneyti eftir þörfum. „Viö
vorum kjörin sem fulltrúar fólks,
en ekki bifreiöa,” sagöi Barbara
Mikulski, demókrataþingmaöur
frá Marylandi. Dreifbýlisþing-
menn mótmæltu frumvarpinu á
þeim forsendum, aö fólk i þeirra
kjördæmum ætti yfirleitt lengri
leiöir aö fara en borgarbúar og
ætti þvi rétt á stærri skammti.
Kom fyrir ekki þótt deildarforset-
inn, Tip O’Neill, skoraöi á þing-
menn i nafni fööurlandsástar aö
samþykkja frumvarpiö. I þvi var
gert ráö fyrir aö skömmtun yröi
þvi aöeins innleidd aö oliubirgöir i
landinu minnkuöu um meira en
20% af þvi, sem eölilegt er taliö.
Havemann:
„Góds viti
fyrir fleiri
en mig”
10/5 — Austurþýski andófsmaö-
urinn Robert Havemann ræddi i
dag viö vestræna blaöamenn
heima hjá sér i Gr'únheide
skammt frá Berlin og lýsti yfir á
nægju sinni meö ákvöröun stjórn-
arvalda um aö hætta aö hafa hann
I stofufangelsi.
Sagöi Havemann aö sú ákvörö-
un væri bæöi mannúöleg og skyn-
samleg. „Ég tel þetta góös viti, og
ekki einungis fyrir mig persónu-
lega, heldur og þýska alþýöulýö-
veldiö,” sagöi Havemann. 1 gær-
kvöldi héldu nágrannar Have-
manns útifund til þess aö fagna
þvi aö hann er aftur frjáls feröa
sinna.
Kúrdaleiðtogi aðvarar
11/5 — Einn af leiötogum Kúrda I
íran sakaöi i dag iranska herinn
og vopnaö liö svokallaöra
Komeini-nefnda um ofsóknir
gegn Kúrdum. Leiötoginn,
Kendal Nesan aö nafni, sagöi aö
ef Irönsk stjórnarvöld stöövuöu
ekki ofsóknirnar og neituöu Kúrd-
um um sjálfstjórn, gæti þaö leitt
til stórfellds strlös milli þjóöerna.
Komeini
Nesan sagöi aö yfir 500 manns
heföu veriö drepnir og mörg
hundruö særöir i bardögum I
Nagade og fleiri kúrdneskum
borgum I s.l. mánuöi.