Þjóðviljinn - 12.05.1979, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 12.05.1979, Qupperneq 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. mal 1979 Sérfræðingafélag lækna Almennur fundur i Sérfræðingafélagi lækna verður haldinn þriðjudaginn 15.5. kl. 16.00 i kennslustofu Lagdspitalans. Stjórnin rTl / • '9C • Iresmiðir óska eftir að komast i samband við tré- smið, sem hefði áhuga á að setjast að og starfa i kauptúni úti á landi. Möguleiki á húsnæði fyrir meðal-fjölskyldu. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt og simanúmer inn á auglýsingadeild Þjóð- viljans, merkt: Trésmiður. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf i Tónmenntakennaradeild skólans verða dagana 21. og 22. mai n.k. Umsóknarfrestur er til 20. mai. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu skólans, og þar eru einnig gefnar nánari upplýsingar um prófkröfur og nám i deildinni. Skólastjóri. Lausar stöður við Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki 1 staða ljósmóður er laus frá 1. október. 2 stöður hjúkrunarfræðinga lausar. 1 sumarafleysingar vantar hjúkrunar- fræðinga og meinatækni. Upplýsingar gefa yfirlæknir og hjúkr- unarforstjóri i sima 95-5270. Verslunin HOF auglýsir Nýkomin falleg útskorin harðviðar / borð með koparplötu. Odýr Bæjarins besta úrval af prjóna og hannyrðavörum. Hof, Ingólfsstræti (gegnt Gamla biói) opið á laugardögum Fyrirlestur í MÍR-salnum Sovéski sagnfræðingurinn Nikolaj A. Kosolopov segir frá sovéskum viðhorfum til ýmissa þeirra mála sem efst eru á baugi á alþjóðavettvangi um þessar mundir, i MÍR-salnum, Laugavegi 178, sunnudaginn 13. mai kl. 4 siðdegis. öllum heimill aðgangur. MÍR. V etrarstarfi SASÍEL. víðast að ljúka Reykjanesmót í bridge Þá er Reykjanesmdti I bridge, tvlmenning 1979 lokiö. Sigur- vegarar urðu gamlar kempur úr Kópavogi, Jón Andrésson og Garðar Þórðarson. Þeir voru efstir eftir fyrri daginn og héldu forystunni siðari daginn, naum- lega þó. 8 efstu pörin öðluðust rétt til þátttöku i Islandsmóti, en röö efstu para var þessi: 1. Jón Andrésson — stig GarðarÞórðarsonBAK 101 2. Björn Eysteinsson — Magnús Jóhannsson BH 97 3. Sigurður Vilhjálmsson — Runólfur PálssonBK 95 4. Jón Gislason — Þórir Sigursteinsson BH 93 5. Halldór Einarsson — FriðþjófurEinarssonBH 81 6. Logi Þormóðsson — ÞorgeirEyjólfssonBS/BH 67 7. Gisli Torfason — Einar J ónsson BS 63 8. GIsli Daviðsson — SiguröurDaviðssonBS 63 9. Gylfi Sigurðsson — Sigurberg Elentlnusson BAK 45 10. Hermann Lárusson — Ölafur LárussonBAK 32 Þetta er fjórða árið I röð sem par frá Asunum sigrar mót þetta. Einnig vekurþað athygli, að núverandi lslandsmeistari i tvimenning, Skúli Einarsson, náöi ekki áframhaldandi þátt- tökurétti á móti meðspilara slnum Sigurjóni Tryggvasyni. Nokkur pör kepptu I þessu móti sem höfttu keH)t um réttinn á öðru svæði, svo sem undirritaö- ur. Vegna leiðindamála sem skotið hafa upp vegna þeirra mála, er rétt að samræma regl- ur til keppni á svæöamótum annarsvegar, og hinsvegar um rétt til þátttöku f landsmóti. Finndist manni eðlilegast, að félögin hefðu eitthvað að segja i þessu sambandi, þvi einsog málum er háttað i dag hafa þau ekkert gildi, utan það að vera æfingarmiðstöð manna einu sinni í viku. Er það nógu gott? Keppnin fór fram í Þinghól, Kópavogi. Keppnisstjóri var Guðjón Sigurðsson, hinn * ágætasti stjórnandi. 1 mótslok voru afhent verðlaun fyrir mótið. Enn getur allt gerst Nú er lokið 4 umferðum af 5 i aðalsveitakeppni, BR. tlrslit uröu þessi I 4. umferð: Hjalti Eliasson — Helgi Jónsson: 12-8 Sævar Þorbjörnsson— SigurðurB. Þorsteinsson: 14-6 Þórarinn Sigþórsson- SigurjónTryggvason: - 20-0 Og staða sveitanna er þá þessi: sjjg 1. Sv. Hjalta Ellassonar 65 2. Sv. Helga Jónssonar 61 3. Sv.Sig.B.Þorsteinss. 38 4.Sv. Sævars Þorbjörnss. 35 5. Sv. Þórarins Sigþórss. 19 6. Sv.SigurjónsTryggvas. 16 A miðvikudaginn eigast við: Hjalti-Sigurður, Helgi-Sigurjón og Sævar-Þórarinn. Parakeppni Bridgefélags kvenna Nú er lokið 2 umferðum af 5 i parakeppni B.Kv. Staða efstu para er þessi: 1. Halla Bergþórsd. stig Jóhann Jónsson 535 2. Kristjana Steingrimsd. — Guðjón Tómasson 517 3. Sigrún ólafsdóttir — MagnúsOddsson 488 4. Sigrún Pétursd. — RíkharðurSteinbergss. 488 5. Arnina Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 470 6. Aðalheiöur Magnúsdóttir — Brandur Brynjólfsson 462 7. Svava Asgeirsdóttir — Þorvaldur Matthiasson 458 8. Dröfn Guðmundsdóttir — EinarSigurðsson 449 9. Geröur Isberg — Sigurþór Halldórsson 446 10. Erla Eyjólfsdóttir — GunnarÞorkelsson 445 Meðalskor er 420 stig. Keppnisstjóri er Ólafur Lárusson. Þorsteinsmótíd hjá Ásunum Sl. mánudag hófst svokallað Þorsteinsmót hjá Asunum. Það er sveitakeppni með stuttum leikjum. 12 sveitir mættu til leiks, en keppnin er 2 kvölda. Staða efstu sveita eftir fyrra kvöldið er þessi: stig 1. Sv. Jóns Baldurssonar 86 2. Sv. Georgs Sverriss. 81 3. Sv.KristófersMagnúss. 74 4. Sv.Guðm. Baldurss. 72 5. —6. Sv. Jóns Andreés. 68 5.-6. Sv. Sigfúsar Arnas. 68 Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Keppni verður fram haldið næsta mánudag. Frá bridgefélagi Selfoss Orslit i meistaramóti I sveita- keppni, sem lauk 19/4 1979.: 1. Sv. HalldórsMagnúss. 73 2. Sv. JónasarMagnúss. 70 3. Sv. Gunnars Þórðars. 65 4. Sv.GarðarsGestss. 63 1 sveit Halldórs spiluðu auk hans: Sigfús Þórðarson, Vilhjálmur Pálsson, Haraldur Gestsson, varam. Tage R. Ole- sen. SÞ. Bestum árangri I 3. umferð Bridgefélags Kópavogs, Barometer, náðu eftirtaldir: stig Gubrandur-JónPáll 54 Sigurður Gunnl. — BjörnKristjánss. 35 Sigriður Rögnvaldsd. — Hrólfur Hjaltason 24 Karl Stefánsson. — Birgir Isleifsson 17 Sigrún Pétursd. — KristinKarlsdóttir 17 Eftir 15 umferðir var staða efstu para þessi: stig Guöbrandur-JónPáll 131 Óli M. Andreass. — Guðmundur Gunnl. 90 Grimur-Guðm. Pálss. 46 Gunnl. Sigurgeirss. — Jóh. Lúthersson 36 Birgir Isleifsson — KarlStefánsson 25 Keppni lauk sl. fimmtudag. 2 íslensk pör á Philip-Morris- mót ytra Dagana 13,—-15. april sl. fóru 2 islensk pör, þeir Jakob P. Möll- er-Vigfús Pálsson og Logi Þormóðsson-Þorgeir Eyjólfs- son, til London, á Philip Morris Evrópubikarmót i tvímenning. Þetta var ll.mótið I röö, en þau eru haldin viða um Evrópu og eru öllum opin. Efstu pörum eru gefin meistarastigfyrir áunninn árangur, og velst sigurvegari af árangri I tilteknum fjölda móta. Er þvi mikið um það að topp- spilarar af ólikum þjóðernum spili saman, sér til ánægju og væntanlega árangurs. Alls tóku 192 pör þátt i þessu móti. Arangur islensku paranna varö mjög góöur, þvi Logi og Þorgeir náðu 27. sæti, sem verður að teljast mjög þokkalegt. Jakob og Vigfús náöu 98. sæti, sem einnig er ágætur árangur. Röð efstu para varð þessi: stig 1. Manhardt-Sundelin Aust.-Svlþjóð 7365 2. Bentsen-Thomassen Noregi 7041 3. Sadler-Waterlow Bretl. 6792 4. Priday-Priday Bretl. 6731 5. Klukowski-Wagrodzki Póllandi 6710 6. Lev-Stampf Israel 6708 7. Ivry-PrestonBretl. 6695 8. Moskal-Szaflarski Bretlandi 6695 9. Polec-Macieszczak Póllandi 6692 10. Cope-RigalBretl. 6674 11. Levit-Hochzeit Israel 6649 12. Schapiro-Yallouze Bretl.-Frakkl. 6645 Eins og sjá má, eru engir auk- visar þarna meðal efstu manna, en neðar má má nöfn einsog Rixi Markus (38) Rose (56) Wilkosz (64) Amsbury (72) Morath (97) Jourdain (88), auk annarra nafna. Framhald af 18. siðu. bricige urrtsjón OJafur Lárusson Komcini sakar Banda- ríkjamenn um morö 9/5 — A'jatolla Komeini, hinn raunverulegi valdhafi Irans að flestra mati, hefur borið þær sakir á Bandaríkjamenn að þeir hafi staðið á bak við morðin á tveimur hátt- settum stuðningsmönnum hans nýverið, Garani hershöfðingja og ajatolla að nafni Mortesa Mota- hari. Kemur þetta fram I viðtali Komeinis við Parísarblaðið Le Monde. Aöur hafa Komeini og háttsettir stuöningsmenn hans borið sömu sakir á iranska vinstrimenn, en undanfarið hafa úfar risið á milli þeirra og Komeinis. Annars hafa samtök nokkur að nafni Forkan, trúarlegs eðlis og aö sumra sögn allhægrisinnuö, lýst vigum þeirra Garanis og Motaharis beggja á hendur sér.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.