Þjóðviljinn - 12.05.1979, Qupperneq 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. mal 1979
Bridge
Framhald af bls. 14.
Vonandi er þetta byrjunin á
þátttökuokkar i stærri mötum i
Evrópu, utan landsliðskeppna
eingöngu.
Eftir 11 Philip Morris-keppn-
ir er staða efstu manna I
Evrópubikarnum þessi:
1. P. Manhardt Austurrikillöst.
(4. keppnir)
2. M. Kudla Póllandi 85st.
(5 keppnir)
3. A. Milde Póllandi 85 st.
(6 keppnir)
4. J. Polec Póllandi 82 st.
(8 keppnir)
5. A. Macieszczak Póll. 82st.
(6 keppnir)
6. J. KlukowskiPóll. 72 st.
(7 keppnir)
7. K.WagrodzkiPóll. 72st.
(7 keppnir)
8. M. Stampf Israel 66 st.
(3 keppnir)
Vilji menn fá nánari upplýs-
ingar um þessar keppnir eöa
aðrar skýringar, eru þeir beðnir
um að snúa sér til Alfreðs G.
Alfreðssonar sveitarstjóra I
Sandgerði.
Námsskrá
Framhald af bls. 7.
Mikilvæg fræöileg hugtök og
aðferðir við greiningu, skýringu
og túlkun texta, einkum Nt.; svo
sem bygging, form, samhengi og
tilgangur texta, dæmi: sköpunar-
sögur, ættfeörasögur, spámanna-
alþýöubandalagið
Alþýðubandalagið i Reykjavik
FLOKKSFÉLAGAR
Nú líöur aö aöalfundi og enn eru nokkrir, sem ekki hafa greitt félags-
gjöld fyrir árið 1978. Hafið samband við skrifstofuna Grettisgötu 3 hiö
fyrsta. Opið milli kl. 9—17 slmi 17500. — Gjaldkeri og starfsmaöur.
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Bæjarmálaráðsfundur verður haldinn IÞinghól laugardaginn 12. maí
nk. kl. 13.30.
Fundarefni: Yfirlit nefnda. Bæjarmáliru önnur mál.
Stjórnin
Alþýðubandalag Akraness og nágrennis
heldur fund I Rein mánudaginn 14. mal kl. 20.30
Dagskrá:
1. Jóhann Arsælsson ræðir samstarf I bæjarstjórn og fleira.
2. Onnur mál.
Mætum öll. Stjórnin.
Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis
heldur félagsfund á Stokkseyri sunnudaginn 13. mal kl. 2e.h.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Ræddar forvalstiliögur 3. Onnur
mál.Garðar Sigurðsson alþingismaður kemur á fundinn.
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði
Opið hús i dag 12. mai. Hittumst og ræðum málin yfir kaffibolla aö
Strandgötu 41. Húsið opnað kl. 14.
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði
Fundur veröur að Standgötu 41, fimmtudaginn
17. mai kl. 20.30
1. Verkalýösmálanefnd Hafjarfjarðardeildar-
innar.
2. Ölafur Ragnar Grimsson ræöir stjórnmála
horfurnar. Hver er þáttur Alþýðubandalagsins?
Látum ekki áhugavert efni fram hjá okkur fara,
auk þess sem flokkurinn hefur eignast kaffivél.
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við-
gerðir á eldri innréttingum. Gerum við
leka vegna steypugalla.
Versiið við ábyrga aðila
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613
Byggung — Kópavogi
Framhaldsaðalfundur félagsins verður
haldinn að Hamraborg 1 laugardaginn 19.
mai 1979 kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Stjómarkjör.
3. önnur mál.
Einnig yerða haldnir fundir með eftirtöld-
um byggingaáföngum að Hamraborg 1,
sem hér segir:
2. áfangi: Mánudaginn 14. mai kl. 20.30
1. áfangi: Þriðjudaginn 15. mai kl. 20.30
3. áfangi: Miðvikudaginn 16. mai kl. 20.30
Á þeim fundi verður stofnað húsfélag fyrir
Engihjalla 11.
4. áfangi: Fimmtudaginn 17. mai kl. 21.00.
Reikningar hvers byggingaáfanga verða
lagðir fram til samþykktar á þessum
fundum.
Stjómin.
Ólafur Ragnar
textar, sálmar, frásögur, Jesú-
orð, dæmisögur, kraftaverkasög-
ur, upprisutextar, bréfatextar
o.s.frv. I þessu sambandi liggur
sérstök áhersla á þjálfun I fagleg-
um vinnubrögðum við undirbún-
ing kennslu á grunnskólastigi.
Agrip af meginkenningu eöa guð-
fræöi Nt. (trúfræði og siðfræði) á
grundvelli textanna (sbr. náms-
skrá grunnskóla, kr. fr. 8. og 9.
ár).
Kennsiuaðferðir og vinnubrögð
Kennslan fer fram i' fyrirlestr-
um og umræðutimum. 1 fyrir-
lestrum eru tekin fyrir helstu
atriöi til aðstoðar við tileinkun
námsefnisins og til undirbúnings
fræðilegri vinnu með texta. Gert
er ráö fyrir aö nemendur noti
Biblluna ásamt kennslubók og
öðrum hjálpargögnum við fyrir-
lestrana og þjálfun i faglegum
vinnubrögðum undir leiðsögn
kennara. 1 umræðutímum eru
teknir til umfjöllunar kennslu-
textar (aðallega Nt-textar), rit-
gerðir og kennsluáætlanir. Sér-
hverjum nemanda er úthlutuð
kennsluverkefni við upphaf
kennslu. Nemendur skila verk-
efnum (ritg. + kennsluáætlun)
minnst þrem dögum fyrir munn-
legan flutning og umfjöllun kenn-
ara og nemenda I gengi. Hver
nemandi vinni i samráði við
kennara eitt kennsluverkefrii og
skal umfjöllun lokið fýrir skrán-
ingu til prófs.
Námsmat og próf. Skriflegt
próf er i iok námsskeiðs úr efni
kennslubóka, fyrirlestra, um-
ræðutlma og fjölrituðu efni. Próf-
einkunn er 2/3 af aðaleinkunn og
starfeeinkunn fyrir hennsluverk-
efni og starf i umræðutímum 1/3
af aðaleinkunn. Lágmarkseink-
unn i Bibliufræðum er 4 (sbr.
reglugerð).
Námsvlsir fyrir námskeið á vor-
önn 1979
Kennari: dósent, sr. Kristján
Búason, teol. lic.
Tlmafjöldi: 2 fyrirlestrar á viku i
13 vikur og 2 umræðutfmar aðra
hverja viku fyrir hvernnemanda.
Kennslubækur: Bibiianá íslensku
(má nota I prófi).
S. Holm-Nielsen o.flBibelen,
indhold og historie , Köbenhavn
1969.
J. Johnstad:
Forklaring til det Nye Testa-
mente •
A.M. Hunter:
Introducing NewTestament
Theotogy, London SCM 1974 .
Leiðbeiningar við samningu og
frágangkennsluverkefnis I kr. fr.
(fjölr ).
Aðrar bækur og hjálpargögn:
Synopsa.
Biblíur á erlendum málum.
Skýringarrit við Bibliutexta.
Uppsláttarrit.
Frekari ábendingar I fjölrituðum
leiðbeiningum og hjá kennara.
Blindrafélagið
Framhald af 12 siðu.
áherslu á aö blindir starfi á hin-
um almenna vinnumarkaði við
störf sem þeir hafa áhuga á og
menntun til að sinna, auk þess
sem verndaöir vinnustaðir verði
aö vera til staöar.
Blindrafélagið rekur bursta-
gerð, „Blindravinnustofuna” ,og
eru þar framleiddir vélunnir og
handídregnir burstar af ýmsum
geröum. Að staöaldri vinna 11
manns að framleiðslustörfum.
óskar Guðnason, framkvæmda-
stjóri Blindrafélagsinsjsagði aö
þvimiöur værinokkur samkeppni
á þessum markaði vinnustof-
unnar, þó ekki megi flytja inn er-
lenda bursta nema með sérstöku
leyfi. Sagði hann að Utt væri eftir
r' 'í..................i
SKIPAÚT G t R 9 RIKI5INS
Ms. Hekla
Fer frá Reykjavik föstudag-
inn 18. þessa mánaðar.
Austuriand til Vopnafjarðar
og tekur vörur á eftirtaldar
hafnir:
Hornafjörð, Djúpavog,
Breiðdaisvik, Stöðvarfjörð,
Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð,
Eskifjörö, Neskaupstað,
Seyðisfjörð, Borgarfjörö
eystri og Vopnafjörö.
Móttaka mánudag 14.5 og
þriöjudag 15.5.
því gengið að leyfin fylgdu inn-
flutningsskýrslum, og þar sem
innfluttir burstar koma frá Hong
Kong og svipuðum vinnumörkuð-
um erútsöluverð þeirra I verslun-
um y firleitt lægra en framleiðslu-
kostnaður hinna islensku. Óskar
sagöi einnig að þegar aðildin að
Efta var samþykkt, hefði veriö
gerösérstök undanþága til vernd-
unarþessari blindraiðju, með þvl
að tollalækkunarákvæði samn-
ingsins tækju dcki til hennar.
Rikið veitti á fjárlögum þessa
árs fjórum miljónum króna til
Blindrafélagsins og er það um
10% af rekstrarkostnaði félags-
ins. Fjár til starfseminnar er
aöallega aflað með árlegu happ-
drætti, sem nú er að hefjast.
Vinningurinn er bifreið að verð-
mæti um 6 miljónir króna. Miðar
eru ekki sendir heim, heldur
boðnir til kaups á götum úti. Þá
berastfélaginu ýmsar góðar gjaf-
ir á ári hverju og einnig áheit og
arfur. Sögðu forráðamenn
Blindrafélagsins að fjárstuöning-
ur almennings I happdrættis-
miða- og merkjakaupum væri
félaginu mikilvægur styrkur og
vildu þeir koma á framfæri virð-
ingu og þakklæti til sam-
borgaranna. _ai
íslenskir
Framhald af bls. 5.
franska kommúnistaflokknum,
öll þrjú itölsku verkalýðssam-
böndin, franska verklýðssam-
bandið CGT sem er undir áhrif-
um kommúnista, Samband
málmiðnaðarmanna I Vestur-
Þýskalandi IG Metall, forystu-
menn úr italska kommúnista-
flokknum svo sem Bolaffi rit-
stjóri Rinascita og Lombardo-
Radice, Pietro Nenni forystu-
maöur I Sósialistaflokki Itallu,
Martinet forystumaður i
Sóslalistaflokki Frakklands,
Peter von Oertzen forystu-
maöur I flokki vestur-þýskra
sósialdemókrata, Gerhard
Schröder formaður sambands
ungra jafnaðarmanna I Vestur-
Þýskalandi, fjölmargir
þingmenn verkamannaflokks-
ins breska, menntamenn, verk-
lýösleiðtogar og aörir félags-
menn I Kommúnistaflokki
Bretlands, heimskunnir rit-
höfundar og listamenn: Simone
de Beauvoir, Heinrich Böll,
Eduard GoldstUcker, GUnter
Grass, Graham Green, Arthur
Miller, Mikis Þeodorakis.
Islenskur texti áskorunar-
skjalsins fylgir hér meö.
íbúðir tll sölu
Tvær ibúðir i húsinu nr. 28 við Sólheima.
Ibúðimar verða seldar hvor i sinu lagi eða
sameiginlega. Hér er um að ræða:
1. íbúð á 11. hæð ca. 120 ferm. auk geymslu
i kjallara og hlutdeild i þvottahúsi
og þurrkherbergi að 1/3. Bilskúr.
2) Kjallaraibúð ca. 50 ferm., smágeymsla
og hiutdeild i þvottahúsi og
þurrkherbergi að 1/3.
Tilboðum sem miðist við að andvirði ibúð-
anna greiðist innan 18 mánaða frá dag-
setningu kaupsamnings, skal skila til ann-
ars hvors undirritaðra fyrir 20. þ.m.
Sigurður Jónsson,
Stigahlið 65, Rvk.
Sveinbjöm Jónsson,
Box 438, Rvk. 121.
Upplýsingar eru gefnar næstu daga í sima
19790 eða 30930 (Sigurður Jónsson), og i
sima 28110 eða 13206 (Sveinbjörn Jóns-
son).
Aðalfundur
Alliance Francaise
verður haldinn þriðjudaginn 15. mai kl.
20.30 i Franska bókasafninu, Laufásvegi
12.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
STUNDARFRIÐUR
I kvöld kl. 20. Uppselt
miðvikudag kl. 20
KRUKKUBORG
sunnudag kl. 15
Slðasta sinn
PRINSESSAN A BAUNINNI
4 sýning sunnudag kl. 20
5. sýning þriðjudag kl. 20
Miðasala 13.15
Sími 1-1200
20.
LKIKFEIAG «*.<»
RKYKIAVIKUR
STELDU BARA MILLJARÐI
20. sýning sunnudag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miöasala i Iðnó kl. 14-19
simi 16620
BLESSAÐ BARNALAN
Miðnætursýning I Asturbæjar-
blói
I kvöld kl. 23.30
Miðasala I Austurbæjarblói kl.
16-23.30,
simi 11384
NORNIN BABA-JAGA
aukasýning sunnudag kl. 15
siðasta sinn.
VIÐ BORGUM EKKI
mánudag kl. 20,30,
Fáar sýningar eftir.
NVJUNG-KVÖLDVAKA
Skemmtidagskrá I léttum dúr
við allra hæfi I tali og tónum.
Hugguleg kvöldstund i
Lindarbæ yfir kaffibolla og
heitum vöfflum, sunnudaginn
13. mal kl. 20.30.
AÐEINS ÞETTA EINA SINN.
Miðasala I Lindarbæ alla daga
kl. 17-19.
Sýningardaga kl. 17-20,30
Sunnudag frá kl. 13
Slmi 21971