Þjóðviljinn - 26.05.1979, Page 3

Þjóðviljinn - 26.05.1979, Page 3
Laugardagur 26. maf 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Heilbrigðismálastofnun Sameinuðu þjóðanna Burt með sígaretturnar 24/5 — Sérfræöingar Heilbrigöis- málastofnunar Sameinuöu þjóöanna hvöttu I dag til þess aö tóbaksauglýsingar væru alger- lega bannaöar hvarvetna i heiminum og sögöu aö rikis- stjórnir geröu réttast I þvi aö sjá til þess, aö tóbaksrækt yröi skert eöa henni alveg hætt. Sögöu sér- fræöingarnir aö sigarettureyk- ingar heföu breiöst út eins og far- aldurmeö illum afleiöingum fyrir heilsu mannkynsins. Mannkyniöveröur aö lita svo á, aö þaðaöreykja ekkisé eðlileg og æskileg hegðun, segir i áliti sér- fræöinganna. Banna skyldi hvaö- eina, sem örvaö gæti fólk til þess aö reykja, i þeim tilgangi að breyta almenningsálitinu gagn- vart tóbaksneyslu. I skýrshinni um þetta segir ennfremur, aö sjúkdómar, sem aö meira eöa minna leyti mætti rdcja til reykinga, heföu breiðst hratt út i flestum löndum siöustu 25 árin. Einna verst hefur Bret- land oröiö úti og nú fyrst er fariö aö hamla þar á móti reykingum. A árabilinu 1940-1970 jókst sigar- ettuneyslan á hvernfulloröinn um 2000 til 3000 á ári. A sama tima heföi lungnakrabbi færst mjög i aukana og nú fyrst væri heldur fariö aö draga úr útbreiöslu þess sjúkdóms. 1 þróunarlöndum eru reykingar minni og afleiöingar þeirra aö þvi skapi ekki eins áberandi, en hinsvegar færist tókbaksneysla þar mjög I vöxt. I október i fyrra létu hag- fræöingar og heilsugæslustarfs- menn i ljós áhyggjur út af þvi, aö stórfyjrirtæki þau, sem ráöa tóbaksversluninni I heiminum, seldu til þróunarlandanna tals- vert sterkari sigarettur en nú eru yfirleitt á boöstólum i þróaöri löndum. —I skýrslunni segir lika. tsraelskur strætisvagn eftir palestinskt sprengjutilræöi. Auga fyrir • • • auga 25/5 — Stórskotaliö Israels- manna og libanskra hægri- manna, bandamanna þeirra, hamraöi i dag á ýmsum stöö- um i Suður-Libanon, þar sem palestinskir skæruliöar eru taldir hafa bækistöövar. Talsmenn palestinskra skæruliöa hafa lýst á hendur þeim sprengjutilræðum I Israel undanfariö. aö sjúkdómar af völdum reykinga valdi rikjum efnahagslegu tjóni, sem geri meira en að vega upp á móti þeim tekjum, sem rikis- sjóöir hafa af sköttum og tollum á tóbaki. n", ' VBI tsraelskir landnemar I Vesturbakkahéruðum. Begin og margir landar hans llta á þau héruö, sem þeir kalla hinum fornu nöfnum Samariu og Júdeu, sem óaðskiljanlegan hluta Israels. BERSEBA: Vidræöur hafnar um sjálf- stjórn fyrir Palestínumenn 25/5 — Viöræöur hófust I dag I israelsku borginni Bérséba um fyrirhugaða sjálfstjórn fyrir Pal- estlnumenn, en gert er ráö fyrir i friöarsamningi ísrales og Egyptalands aö þeir fái sjálfræöi nokkurt. Sendinefndir frá þessum rikjum báöum og Bandarikjunum taka þátt I viöræöunum. 1 dag kom ekkert fram i viöræö- unum annaö en þaö, sem fyrir löngu var vitaö, aö Israelar og Egyptar eru mjög ósammála um mörg atriöi viövikjandi sjálf- stjórninni og leggja raunar mis- munandi skilning i ákvæöi samn- ingsinsum sjálfstjórn. Formaöur Israelsku sendinefndarinnar, Jósef Burg innanrikisráöherra, sagði aö tsrael myndi aldrei sam- þykkja stofnun palestinsks rikis. Egyptar segjast hinsvegar ennþá ætlast til að Israelar yfirgefi Vesturbakkasvæöiö, Gasaspild- una og Austur-Jerúsalem, en fáum dettur i hug aö Israelar samþykki þaö. Palestinumenn eiga engan full- trúa i viöræöunum I Berséba og segja hlutdeild Egypta I þeim svik viö málstaö Palestinu- manna. Havemann áfrýjar sektardómi 25/5 — Austurþýskur dómstóll dæmdi i dag visindamanninn Robert Havemann til að greiða 10.000 marka sekt á grundvelli ákæru um brot á gjaldeyris- löggjöfinni, að sögn Reuter-fréttastofunnar. Stendur þetta i sam- bandi við meintar rit- launagreiðslur til Have- manns frá vestur- þýskum útgefendum hans. Havemann hefur áfrýjað dómnum. Hann neitar þvi að hafa brotið gegn stjórnarskrá rikis- ins og hefur krafist þess að fá að velja erlendan lögfræðing til þess að verja sig. Kommúnistaflokkurinn á ítaliu hefur lýst sig reiðubúinn að út- vega lögfræðing Havemann til varnar. Havemann, sem nú er 69 ára, var i þessum mánuöi látinn laus eftir aö hafa veriö i stofu- fangelsi heima hjá sér I hálft þriðja ár. Gagnrýni hans á stjórnarvöld varö til þess aðhann var sviptur stöðu prófessors I eölisfræöi viö Humboldt- háskólann 1 Berlln 1964. * Kyj .. , Havemann — áöur I stofufangelsi, nú sektaöur. Hútúar ofsóttír í Búrúndi 24/5 — Gtlagar frá Afrikurlkinu Búrúndí, sem dveljast i Belgiu, sökuöu I dag Tútsi-þjóöflokkinn, sem ræöur rikjum I landinu, um aö hafa aö nýju byrjaö ofsóknir á hendur Hútú-þjóöflokknum, sem er þar I meirihluta. Segja út- lagarnir aö um 1000 manns hafi nýveriö horfiö sporlaust i Búrúndi og margir flúiö til grannrlkisins Kúanda, þar sem Hútútar fara meö stjórn. A liönum árum hafa Tútsar I Búrúndi hvaö eftir annað ofsótt Hútúta grimmilega. Þannig voru þúsundir manna drepnir þar i landi 1972. Bæöi Rúanda og Búrundi voru undir yfirráöum Belgiu áöur en þau uröu sjáif; stæð, en þar áöur undir Þjóöverj- um. Tútsar voru frá gamalli tlö mestu ráöandi I löndum þessum báöum, enda þótt þeir séu miklu færri en Hútúar. Mest áberandi munurinn á þjóðflokkum þessum tveimum er aö Tútsar eru hávaxnari miklu. / Færri stúdentar í ár en í fyrra 11 framhaldsskólar á landinu munu að þessu sinni útskrifa rétt rúmlega 900 stúdenta á þessu vori. Auk þessara skóla munu tveir aðrir skólar útskrifa stúdenta. Samkvæmt upplýsingum sem Þjóöviljinn aflaöi sér hjá Þór unni Bragadóttur i Mennta- málaráöuneytinu munu nákvæm- ar tölur ekki vera til ennþá, en þeir skólar sem hér um ræöir eru: MR meö 131 stúdent, MH, meö 150 stúdenta aö meötalinni öld- ungadeild, Menntaskólinn viö Sund meö 186, MA meö 107 stúd- enta Menntask. á Laugarvatni 45, Menntaskólinn i Kópavogi 60, Menntaskólinn á Isafiröi 30, Menntadeildin i Breiöholti og Ar- múlaskóla um 26, Flensborgar- skóli meö um 50 stúdenta, Menntaskóli Suöurnesja 18 og Verslunarskólinn meö 100 stúd- enta. Ekki voru komnar neinar tölur frá menntadeildinni á Akra- nesi og Framhaldsdeild Sam- vinnuskólans. Fjöldi stúdenta i ár er nokkru lægri en var í fyrra, en allt áriö 1978 útskrifuöust um 970 stúdent- ar. Nokkur hópur stúdenta út- skrifast nú meö bæöi stúdentspróf og sveinspróf i einhverri iön. — Þig I StUttLS máii Sandinistar bíta jrá sér 24/5 — Hermenn Somoza- stjórnarinnar i Nicaragua hafa hrakiö skæruliöa sandinista-hreyfingarinnar úr borginni Jinotega i noröurhluta landsins, aö sögn talsmanns stjórnar- innar. Hann sagöi aöSomoza liöiö heföi misst sjö menn fallna og tiu særöa I bardög- um i borginni. I gær geröu sandinistar Somoza-her- mönnum fyrirsát skammt frá Managua og viðurkennir talsmaöur stjórnarinnar aö herinn hafi oröiö fyrir nokkru tjóni. Yfir 60 slasast í jarðskjálfta 25/5 — öflugur jaröskjálfti varö I suöurhluta Júgóslaviu I nótt og snarpir kippir skóku landiö ööruhvoru I dag. Aö sögn opínberra talsmanna hafa 64 menn slasast, þar af 10 aivarlega. Mikiö tjón hefur oröiö á vegum, vatns- leiöslum, húsum og hótelum. Engin slys uröu á erlendum feröamönnum, sem fiestir hafast viö á ströndinni. Jaröskjálftafræöingar segja aö jaröhræringar þessar stafi af þvi, aö jarö- skorpan sé aö færast I samt horf eftir skjálftahrinuna miklu 15. april, en þá fórust yfir 100 manns, yfir 1000 slös- uðust og 80.000 misstu heim- ili sin. 17 drepnir af lögreglu i El Salvador 25/5 — Um 10.000 manns fylgdu i gær til grafar 17 mönnum, sem lögreglan i San Salvador, höfuöborg Miö-Amrerikurikisins E1 Salvador, drap fyrir þremur dögum er hún skaut á mót- mælagöngu stjórnarand- stæöinga. Mannfjöldinn hrópaöi vigorö gegn stjórninni. Talsmaöur stjórnarinnar segir aö her hennar muni á næstunni gera úrslitatilraun til þess aö hrekja skæruliöa vinstri- manna úr kirkjum þeim og sendiráöum, sem þeir hafa haft á valdi sinu um skeiö. Lögregla rœðst á blaðamenn 24/5 — Lögreglan I Sao Paulo, Brasiiiu, beitti i dag kylfum og táragasi gegn blaöamönnum þar i borg, san eru i verkfalli. Verk- fallsmenn eru um 4000 talsins. Höföu blaöamenn safnast saman til þess aö hindra aö tveimur helstu blööum borgarinnar yröi dreift, en þá kölluöu ráöa- menn blaðannaá lögregluna. Blööin koma út þrátt fyrir verkfalliö, en eru færri siöur en venjulega og einkum fyllt meö fréttum frá frétta- riturum I öörum borgum landsins. Blaöamenn krefjast hærri launa.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.