Þjóðviljinn - 06.06.1979, Page 1
UÚÐVIUINN
Miðvikudagur 6. júní 1979 —125. tbl. — 44. árg.
Slökkviliðsmaðurinn látinn
Starfsmaöur Álversins i Straumsvik, sem einsog fram kom i
Þjóöviljanum var fluttur þaöan úr slökkvistörfum i siöustu viku á
slysavaröstofuna og sföan i gjörgæsiu, lést á mánudaginn siödeg-
is. Hann hét Gunnar Oddsteinsson, til heimilis aö Hrauntungu 109
Kópavogi. Gunnar heitinn var tæplega 65 ára gamall.
í fyrstu var taliö, aö Gunnar, sem var i slökkvisveit verksmiöj-
unnar, heföi oröiö fyrir reykeitrun, en siöan, aö hjarta hans heföi
látiö sig. Aö sögn Hauks Bjarnasonar fulltrúa rannsóknarlögregl-
unnar, er dánarorsökin enn ekki fullkönnuö.
— vh
Vinnuveitendasambandið kastar hanskanum:
r----------
! Vara-
j forsætis-
- i r áðherra
| Kína 1
i heimsókn
Geng Biao, einn af þrettán
varaforsætisráöherrum Kin-
verska alþýöuveldisins, kom i
opinbera heimsókn til Islands á
mánudag. Hann sagöi þá m.a. I
ávarpi sem hann flutti á Kefla-
vikurflugvelli aö „fjöll og vötn
skilja aö island og Kina, en þau
geta ekki sundúrskiliö vináttu
milli þjóöanna tveggja. Ég er til
lands yöar kominn i ósk um aö
stuöla enn frekar aö gagn-
kvæmum skilningi, vináttu og
þróun vinsamiegra samskipta
og samstarfs”.
1 gær snæddi Geng Biao há-
degisverö aö Bessastööum og
heimsótti Þingvelli, en þá um
morguninn haföi hann átti viö-
ræöur við forsætisráðherra og
utanrikisráðherra. t dag skoðar
varaforsætisráðherrann frysti-
Forsætisráöherra og Geng Biao ganga út frá forseta islands (Ijósm
eik).
húsiö Isbjörninn, járnblendi-
verksmiöjuna að Grundartanga
og hitaveitu Reykjavikur.
Varaforsetinn og fylgdarliö
hans sátu boð forsætisráöherra
aö Hótel Sögu i gær, en i kvöld
sitja þeir boð borgarstjórnar
Reykjavikur.
FARMANNADEILAN:
Verkfall er hafið hjá
undirmönnum
Undirmenn á þeim
farskipum sem
atvinnurekendur settu
verkbann á, hófu verkfall
4. júní s.l. Verkfallið nær
til yfir 320 manna á kaup-
skipaf lotanum.
Aö sögn Guðmundar Hallvarös-
sonar hjá Sjómannafélagi
Reykjavikur, þá er meginkrafan
sú að undirmenn fara fram á 35%
hækkun á grunnkaupi. t þvi
sambandi þá má nefna þau dæmi,
aö háseti fær nú fyrir 40 stunda
vinnuviku, rúmlega 180.000 á
mánuði, bátsmenn fá um 204
þúsund, dagmenn I vél og
smýrjarar fá 196 þúsund, viðvan-
ingar 155 þúsund og vikafólk 123
þúsund krónur. Þá fara undir-
menn á farskipunum fram á aö
yfirvinnugreiöslur hækki, að
greitt veröi 10% álag fyrir
skipverja á varöskipum,
vaktaálagsgreiöslur veröi teknar
upp, aö fyrstu 8 dagvinnuklukku-
stundirnar sem skipin staldra viö
i heimahöfn veröi gefnar sem fri,
auk lagfæringa á útreiknuöum
fridögum og kjarasamningunum
sjálfum.
Guðmundur gat þess i
samtalinu viö blaöiö aö ekki heföi
neitt heyrst frá atvinnurekendum
siðan 19. mai, en ein af
meginorsökum þess aö þeir settu
á verkbanniö var aö fá
sjómennina til viöræöna.
Aöspuröur hvort undirmenn-
irnir myndu hlýða bráöabirgöa-
lögum ef sett yrðu til aö fresta
verkföllum og bönnum i
farmannadeilunni, svaraöi
Guömundur þvi til, aö Sjómanna-
félagiö mundi hvetja menn aö
gerast ekki lagabrjótar, en sú
staöa, sem kæmi upp i kjölfar
slikra laga yröi eölilega aö
metast eftir innihaldi laganna,
t.d. hvort lögunum fylgdu einhver
samningstilboð. — Þig
Samþykkt í borgarráði í gær:
frá 18. júní
Sambandsstjórnarfundur Vinnuveitendasam-
bands íslands samþykkti á fundi sinum i gær, að
nauðsyn væri til að boða til almenns samúðarverk-
banns frá og með 18. júni er nái til allrar starfsemi
félaga innan Vinnuveitendasambandsins — með
nokkrum undanþágum þó.
I greinargerð fyrir samþykkt
þessari er talað um verkföll yfir-
manna á farskipum svo og mjólk-
urfræöinga, tvisýna markaös-
stöðu Islendinga og fleira og segir
siðan: „Með hliösjón af þessum
aðstæöum og þvi gifurlega
rekstrartapi sem þau fyrirtæki
hafa orðið fyrir, sem verkföllin
bitna á, má ljóst vera að Vinnu-
veitendasambandið getur ekki
lengur látið hjá liða að beita virk-
um aðgerðum til þess aö knýja á
um skjóta lausn kjaradeilnanna i
samræmi viö þá kjaramálastefnu
aö ekki komi til grunnkaups-
hækkana á þessu ári.”
/// tíöindi
Blaöið leitaöi I gær álits Snorra
Jónssonar, forseta ASt á þessari
samþykkt. Snorri sagöi að þetta
væru mikil tiöindi og ill. En ef aö
Vinnumálasamband samvinnufé-
laganna stendur viö fyrri yfirlýs-
ingar og tekur ekki þátt i þessum
aðgerðum, þá mun þetta verk-
bann koma langsamlega þyngst
niður á Reykjavikursvæöinu, en
aörir landshlutar munu sleppa tiF
tölulega vel. Hitt er svo annað
mál, að ég er ekki viss um aö at-
vinnurekendur almennt . veröi
við þeim tilmælum sem felast I
ályktun sambandsstjórnarfund-
ar vinnuveitenda.
Nema hvað ekki veröur þetta til
að bæta efnahagsástand i land-
inu, sem þeir þykjast hafa miklar
áhyggjur af, sagöi Snorri aö lok-
um.
Undanþágur
1 frétt Vinnuveitendasam-
bandsins segir, aö verkbanniö
muni ekki ná til eftirfarandi
starfsemi:
1. Heilbrigöisþjónustu, þar meö
talin lyfjaverslun og hverskon-
ar þjónusta viö sjúkrahús og
aörar heilsugæslustöövar, svo
og gistihús.
2. Hverskonar þjónusta viö lög-
gæsiu, slökkviliö, öryggisgæsiu
og neyöaraöstoö^ svo og hvers-
konar þjónustu viö skóla og
aörar menntunarstofnanir.
3. Farþega- og póstflutninga
hverskonar á landi og i lofti og
Framhald á 18. siöu
F orseta-
hjónunum
boðið til
Kína
„Þetta kom okkur á óvart
þvi venjulega eiga svona boö
sér aödraganda”, sagöi dr.
Kristján Eidjárn i samtali
viö Þjóðviljann i tilefni af þvi
aö á Bessastöðum i gær var
forsetah jónunum boöiö i
opinbera heimsókn til
kínverska alþýöulýö-
veldisins.
Geng Biao, varaforsætis-
ráðherra Kina og Zhao
Lanxiangs kona hans sátu
hádegisverðarboð dr.
Kristjáns og Halldóru
Ingólfsdóttur á Bessastööum
i gær ásamt öðrum gestum.
Viö þetta tækifæri bauö Geng
Biao forsetahjónunum i
opinbera heimsókn til Kina.
Dr. Kristján kvaðst hafa
þakkað þann góöa hug sem
fram kæmi i þessu heimbobi,
en þar sem þab hefði
borið svo óvænt að væri enn
óráöiö hvort eða hvenær af
Kinaheimsókn þeirra
forsetahjónanna yröi.
— ekh
i
i
L
118 miljón króna aukafjárveiting
til sérstakra verkefna fyrir skólafólk
f gær var samþykkt í borgarráði Reykjavikur að veita 118 miljón
króna aukaf járveitingu umfram það sem áður hafði verið ákveðið
í f járhagsáætlun til sérstakra verkefna fyrir skólafólk skv. tillögu
frá atvinnumálanefnd borgarinnar. — Ráðstafanir þessar eru
gerðar vegna atvinnuléysis hjá skólafólki sem orðið hefur vart f
vor. Þegar hafa 288 skólanemar fengið vinnu hjá borginni og stofn-
unum hennar.en með þessu aukaf járf ramlagi verður hægt að veita
100 vinnu til viðbótar. Fénu verður varið til gróðursetningar, lagn-
ingar gangstétta og tilraunaframleiðslu.
— GFr