Þjóðviljinn - 06.06.1979, Side 10

Þjóðviljinn - 06.06.1979, Side 10
1« SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 6, júnl, 1979 Miövikudagur 6, júni, 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Rann- sóknar- stofnun fisk- iðnaðar- ins: Rannsóknastofnun fiskiönaöar- ins á rætur aö rekja til þess er Fiskifélag tslands réö til sin sér- fræöing i fiskiönaöi áriö 1934, dr. Þórö Þorbjarnarson, sem félagiö haföi styrkt til náms. Fiskifélagiö rak svo rannsóknastofuna til árs- ins 1965, er hún var gerö aö sjálf- stæöri ríkisstofnun, Rannsókna- stofnun fiskiönaöarins, er heyrir nú undir sjávarútvegsráöuneytiö. Rannsóknastofa Fiskifé- lags Islands og arftaki hennar Rannsóknastofnun fiskiönaöarins hafa haft mjög mikil áhrif á þróun fiskiðnaöarins i landinu. Nýting fiskslógs tii mjölfram- leiðslu var tekin upp fyrir for- göngu Rannsóknastofnunarinnar og hið sama má einnig segja um nýtingu loönunnar til mjöi- og lýs- isframleiðslu. Rannsóknastofan átti einnig mikinn þátt i þvi aö fariö var aö nýta soð sildarverksmiöjanna, en það rann áður i sjóinn. Þaö var þó ekki fyrr en sildin fór aö veiðast við Austfirði aö skriöur komst á þaö mál, þó aö upplýsingar um þá framleiðslu heföu komiö fram i lok striðsins. Um 1950 kom upp mikill vandi i sambandi viö saltfiskverkun, svonefnd saltgula, sem olli mjög miklu tjóni. Það vandamál var leyst i Rannsóknastofunni og reyndist stafa af örlitlu magni af kopar i saltinu. Fyrir nokkrum árum voru geröar viötækar tilraunir meö söltun sildar viö mismunandi skilyrði og sýnt fram á, hve mik- ilvægt það er aö sildin sé verkuö við rétt hitastig. Þá má nefna, aö á siöasta ára- tug hafa verið geröar miklar rannsóknir á gæöum eggjahvitu i fiski og fiskmjöli og áhrifum t.d. hita á gæði eggjahvitunnar viö framleiðslu á fiskmjöli. Nú á siö- ustu árum hafa rannsóknir mjög beinst að breytingum á eggja- hvitu þorsks við mismunandi næringarskilyrði óg áhrif þess á gæði fisksins til vinnslu. Rannsóknir sem geröar hafa verið siöustu árin i Rannsókna- stofnun fiskiðnaöarins hafa leitt til vélvæðingar við nýtingu grá- sleppuhrogna og loðnuhrogna. Enn má nefna aö miklar rann- sóknir hafa fariö fram siöustu ár- in á þvi hvernig best megi nýta kolmunna til manneldis bæöi meö frystingu og skreiðarverkun. beim rannsóknum er engan veg- inn lokið þó aö mikilsveröar niö- urstööur hafi þegar fengist. Af öðrum rannsóknum sem enn standa yfir, má nefna framleiðslu á humarkrafti úr humarúrgangi og fiskkrafti úr spærlingi o.fl., en slíkar vörur eru mjög verðmætar. Ýmiskonar rannsóknir hafa farið fram á vinnslu humars og hörpudisks. Þá hafa og farið fram rann- sóknir á þvi, hvernig spar~ má vatn I frystihúsum og hvernig nýta megi betur orku i loðnuverk- smiðjum en það er mikilvægt at- riði með sivaxandi eldsneytis- kostnaði. A siðustu árum hafa og verið teknar upp rannsóknir á þvi, hvernig nýta megi fiskslóg o.fl. betur en gert er. Starfsmenn Rannsóknastofn- unarinnar eru um 40. Stofnunin skiptist i þrjár deildir: gerla- deild, efnafræðideild og tækni- deild. Útibú utan Reykjavikur eru fjögur, i Vestmannaeyjum, á ísa- firði, Akureyri og i Neskaupstað. Stofnunin afgreiöir árlega um 12.500 innsend sýni, bæöi útflutn- ingssýni og framleiöslusýni. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins hefur eftirlit með þvi aö fylgt sé settum reglum um notkun rot- varnarefnis i bræðslufiski. —eös mms sip Júllus Guðmundsson salt að vera innan viö efna greiningu á fiskimjöli. Verð mjölsins byggist á prótininnihaldi þess, en einnig þurfa fita, vatn og ákveðinna marka. Hér eru miklir peningar I búfi, enda eru allar rannsóknirnar tviteknar. Kristin Traustadóttir tekur sýni I gerlaræktun. (Leifur tók myndirnar) Elin Arnadóttir við tæki til að mæla snefilmálma. A sl. ári voru geröar nær 2000 kvikasilfursákvarðanir, en öllu fiskimjöli sem selt er til italiu verður að fylgja vottorð um kvikasilfursmagn. Þá hafa verið gerðar sncfilmálmamælingar á lagmeti að undan- förnu vegna fyrirhugaðrar merkingar á iagmeti til útflutnings. Ný leið til nýtingar á slógi: jFramleiðsla á fiskmeltum Danir hafa um langt árabil framleitt meltur úr brislingi, sandsili og öðrum bræðslufiski og er ársframleiðslan oröin um 50.000 tonn sem notuö eru við fóðrun á kálfum, kúm og svin- um. Stærsta fyrirtækiö, Lumino i Esbjerg, hefur komið sér upp dreifikerfi, sem nær yfir allt landiö og eitthvaö inn I Noröur-Þýskaland. Arið 1978 • tók I Rannsóknstofnun fiskiðn- aðarins verksmiöjuskip fyrir- tækisins á leigu til framleiðslu á meltum úr loönu og spærlingi. Tilraunirnar heppnuðust vel og keyptu Danirnir framleiösl- una. Rannsóknastofnun fiskiðnað- arinshefur lengi haftáhuga á að finna nýjar leiðir til nýtingar á slógi. Ein leiðin er að framleiða úr þvi meltu eftir að lifur og hrogn hafa verið hirt. A vegum stofnunarinnar hefur veriö framleitt nokkurtmagn af slóg- meltu sem prófuð var við minkaeldi i Danmörku og likaði hún ágætlega. Meira að segja héldu dönsku minkabændurnir þvi fram, að þeir fengju fleiri hvolpa pr. læöu, ef fóörað væri með slógmeltu. Lúmino vill gjarnan kaupa nokkurtmagn af slógmeltu héðan frá Islandi en erfitt reynist að fá tslendinga til þess að sinna þessu. Nýlega hefur þó veriðstofnað fyrirtæki, Valfóður h.f. með að- setri á Þórshöfn, sem a.m.k. ætlar að framleiða meltu úr loðnu. Rannsóknastofnun fisk- iðnaðarins hefur i tilraunaskyni framleitt meltur úr loðnu, þorskslógi, grásleppu og hval- innyflum. FóðrunartUraunir meökálfa hófust um áramótin i Gunnarsholti i samvinnu við Rannsóknastofnun landbúnað- arins og Landgræöslu rikisins i Gunnarsholti og auk þess fóðrunartilraunir með kindur i Stiflisdal en þær eru eingöngu fóðraöar á heyi og meltum úr hvalinnyflum. Tilraunum i Gunnarsholti er nú lokið, en niðurstööur hafa ekki veriö metnar endanlega. Þar var um að ræða tilraunir með holdanautakálfa af svoköll- uðum Gunnarsholtsstofni. Sam- kvæmt bráðabirgðaniðurstöð- um er ljóst, að allar slógmelt- urnar hafa aukiö vöxt kálfanna, þegar melturnar voru gefnar sem viöbót við hey og gras- köggla. Sólveig .Hafsteinsdóttir mælir nltrozamin i fiskimjöli. Nitrozamin er eilurefni, sem getur myndast þegar unnið er úr rotvörðu hráefni. Kolmunnaskreið í staö þorskskreidar? A vegum Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins hafa verið gerðar margar tilraunir þrjú siðastliðin ár til að nýta kolmunnann til manneldis. T.d. hefur kolmunn- inn veriö þurrkaður og framleidd kolmunnaskreið og er jafnvel hugsanlegt að hún leysi þorsk- skreiö af hólmi. Arið 1977 voru framleidd um 22 tonn af kol- munnaskreið á vegum stofnunar- innar og var hún seld til Nigeriu og likaði þar vel. A siðasta ári hófst all-viðtæk samvinna um samnorrænt verk- efrii ávegum Nordforsk. Þátttak- endur eru frá Noregi, Færeyjum og íslandi, en óbein aöild er frá Danmörku og Sviþjóð. Þátttöku- stofnanir af Islands hálfú eru Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og Hafrannsóknastofnunin. Rannsóknastofnanir fiskiðnað- arins i Noregi, Færeyjum og Reykjavik hafa skipt með sér verkum aö þvi er varðar meðferð afla, vinnslu og afurðafram- leiðslu. I Noregi verður prófaöur flutningur i kældum sjó, marn- ingsvinnsla og framleiðsla á boll- um og öðrum marningsafurðum. I Færeyjum verður lögð áhersla á flökun, roðflettingu og fram- leiðslu á flakablokk. Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins mun rann- saka hvaða áhrif meðferö fisksins i veiðarfærum og um borö i veiðiskipum hefur á vinnslugæði, einnig munu verða gerðar tilraunir með flutning og geymslu i is- kældum sjó i gámum ásamt til- hevrandi geymsluþolstilraunum. Slæging og þurrkun til skreiðar- framleiðslu verða einnig hlutverk Rannsóknastofnunar fiskiðnaðar- ins. Allar stofnanirnar munu stofna til samstarfs við söluaöila hver i sinu landi til markaðskönn- unar fyrir framleiösluna. I sumar verða gerðar tilraunir með flutning og geymslu kol- kunna i svonefndum krapaköss- um annars vegar og hins vegar isað og óisað \ kas a. Þá standa yfir frumtilraunir við þurrkun á kolmunna og verið er að gera at- huganir á ólikum þurrkskilyrð- um. t sumar verður kolmunninn þurrkaður meö innyflum ogverð- ur meöal annars fylgst með áhrif- um fitu og átu á gæði kolmunna- skreiðarinnar. Með þessum til- raunum veröur siðan hægt að segja til um hvenær þurfi að slægja vegna fitu og átu. 1 sumar verða einnig prófaðar slægingar- vélar, en aöaláherslan veröur lögð á slæginguna i haust, en þá er kolmunninn orðinn mjög feitur og ekki hæfur til þurrkunar öðru visi en slægður. Aminósýrugreinir i rannsóknastofu dr. Jónasar Bjarnasonar. Þetta er eina tækið sinnar teg- undar hérlendis. Spltalarnir senda m.a. sýni til greiningar I tækinu, bæði blóðsýni og þvagsýni.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.