Þjóðviljinn - 06.06.1979, Page 19

Þjóðviljinn - 06.06.1979, Page 19
Miövikudagur 6, júni, 1979 ÞJÓÐVILJINNl — SIÐA 19 TÓNABÍÓ Ilisamyndin: Njósnarinn sem elskaöi mig (The spy who loved me) „Thespy wholoved me” hefur veriö sýnd viö metaösókn f mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar aö enginn gerir þaö betur en James Bond -007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verö. AllSTURBtJMin Splúnkuný kvikmynd meö BONEY M: Diskó æöi (Disko Fever) i 2? Bráöskemmtileg og fjörug, ný, kvikmynd 4 litum. 1 myndinni syngja og leika: Boney M, La Bionda, Eruption, Teens. 1 myndinni syngja Boney M nýjasta lag sitt: Hoorey, Hooray. It’s A Holi-Holiday. lsl. texti kl. 5, 7 og 9. Sindbad og tigrisaugaö (Sindbad and eye of the Tiger) Islenskur texti Afar spennandi ný amerisk ævintýrakvikmynd i litum um hetjudóöir Sindbads sæfara. Leikstjóri: Sam Wanamake Aöalhlutverk: Patrick Wayne, Taryn Power, Margaret Whiting. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuöbörnum innan 12óra. Pipulagnir Nýiagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). Er sjonvarpió \ bilað? Skjárinn SpnvarpsverhskSi Bergstaðastraiti 38 simi 2-19-4C Islenskur texti. Framúrskarandi vel gerö og mjög skemmtileg ný banda- risk kvikmynd gerö af Robert Altman.Mynd sem alls staöar hefur vakiö eftirtekt og umtal, og hlotiö mjög góöa blaöa- dóma. Bönnuö börnum innan 12 óra. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath. breyttan sýningarttma. Tataralestin' Alistair MacLean’s Hörkuspennandi og viöburöarik Panavision- litmynd, eftir sögu Aiistair MacLeans, meö Charlotte Rampling, David Birney Islenskur texti Bönnuö innan 12 óra Endursýnd kl. 5,7,9og 11. Matilda Sérkennilegasta og skemmti- legasta gamanmynd sem sést hefur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Daniel Mann Sýnd kl. 5 og 9.30 1-14-75 Corvettu sumar Spennandi og bfóöskemmtileg ný bandarisk kvikmynd. lslenskur texti. Aöalhlutverk: Mark Hamill (úr ,,Star Wars”) og Annie Potts. kl. 5, 7 og 9 Sama verö ó öllum sýningum. Bönnuö innan 12 óra. LAUQARÁ8 SýnUm nú i SENSURROUND (ALHRIFUM) þessa miklu hamfaramynd. Jaröskjálftinn er fyrsta mynd sem sýnd er I Sensurround og fékk Oscar. verölaun fyrir hljómburö. Aöalhlutverk: Charlton Hest- on, Ava Gardner og George Kennedy. Sýnd kl. 5-7.30 og 10. BönnuÖ innan 14 ára. Islenskur texti, Hækkaö verö. GRIGORY LAURLNCl rtCK OLIVJLR JAMES MASON A fRANKUN | SCHAKNIRIIIV Afar spennandi og vel gerö ný ensk litmynd, eftir sögu Ira Levin: Gregory Peck — Laurence Oiivier — James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára — Hækk- aö verö sýnd kl. 3, 6 og 9. 2. hvítasunnudag, --------salur Endursynd kl. 3.05 — 5.05 7.05 — 9.05 — 11.05 2. hvitasunnudag. Capricorn one Hörkuspennandi ný ensk- bandarisk litmynd. 2. hvitasunnudag. Sýndkl. 3.10, 6.10og 9.10. - salur Húsið sem draup blóði Spennandi hrollvekja, meö Christopher Lee — Peter Cushing Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 ápótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik vikuna 1. júni — 7. mai er I Ingóifsapóteki og Laugarnesapóteki. Nætur og helgidagavarsla er I Ingólfs- apóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Ilafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. slökkvilið Reykjavik —- Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —-mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. _ Landspltalinn— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar dagbök Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnúdaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 11. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, slmi 1 15 10. ir og Hermann Stefánsson. RæÖumaÖur kvöldsins veröur Jóhann S. Hannesson. bilanir virka daga kl. 9-22, laugard. kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn: afgreiösla Þingholtsslr. 29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. krossgáta Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavlk — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj,— simi5 1100 Garöabær— simi 5 11 00 lögreglan simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 slmi 5 11 66 Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, i Hafnarfiröi I slma 5 13 36. Iiitaveitubiianir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Simabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana’, Sími 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö ailan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog iöörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs sími 41580 — slmsvari 41575. spil dagsins t 24. umferö Isl. m. tvim. kom þetta spil. Attu allmargir i brösum meö þaö, þótt úr- vinnslan eigi aö vera tæknilegt vanaverk. A flestum boröum veröur noröur sagnhafi I 4 spööum, eftir laufopnum IV. SiMAR 1 1 79 8 OG 19533. Miövikudaginn 6. júní kl. 20.00 Heiðmörk. Aburöardreifing. Þetta er siöasta feröin i Heiömörk á þessu vori. Fritt. Fararstióri Sveinn ólafsson. Feröafélag ísiands 8.-11. júni kl. 20.00 Þórsmörk. Gist i upphituðu húsi. Farnar veröa gönguferöir um Mörk- ina. Fariö i Stakkholtsgjá. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni. Feröafélag islands Muniö GÖNGUDAGINN 10 júni. borgarbókasafn Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstr., 29a, opiö mán. til föst. kl. 9-22, laug. 9-16. Lokaö ásunnud. Aöalsafn — lestrar- salur, Þingholtsstr. 27, opiö Lárétt: 2 vafin 6 leysti 7 dýr 9 hvaö 10 álit 11 nagdýr 12 titill 13 visa 14 spræni 15 tré. Lóörétt: 1 traust 2 heiðarleg 3 umdæmi 4 pípa 5 vanrækir 8 mann 9 glaölegur 11 leyfist 13 drykkur 14 samstæöir. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 gubbar 5 ryö 7 spor 8 ár 9 tomma 12 rá 13 naut 14 att 16 raulaöi. Lóörétt: 1 gasprar 2 brot 3 byron 4 aö 6 bratti 8 ámu 10 masa 12 áta 15 tu KD94 A DG10976 A7 AG109865 G632 432 KDG9 543 K7 10875 AK85 10862 432 Eina útspiliö sem setur sagn- hafa i presssu er tígull frá austri. Noröur drepur nlu vesturs, tekur lauf ás og trompar lauf. Þá er tigli kastaö I hjarta ás og trompi spilaö. Vestur heldur áfram meö tigul sem sagnhafi trompar. Tromp kóngur upplýsir næst leguna. Lauf gosi á næsta slag og staöan er þessi: D Gengisskráning 5. júni 1979. Eining Kaup Sala NR. 95 — 23. mal 1979. " 1 Bandarikjadollar 337,70 338,50 1 Sterlingspund 702,60 704,30 1 Kanadadollar 287,30 288,00 100 Danskar krónur 6129,70 6144,20 100 Norskar krónur 6520,60 6536,00 100 Sænskar krónur 7709,15 7729,45 100 Finnskmörk 8450,95 8470,95 100 Franskir frankar 7644,40 7662,50 100 Belgiskir frankar 1100,70 1103,30 100 Svissn. frankar 19558,70 19605,00 100 Gyllini 16076,35 16114,45 100 V-Þýskmwk 17691,75 17733,65 100 Lirur 39,59 39,69 100 Austurr. Sch 2401,00 2406,70 100 Escudos 677,15 678,75 100 Pesetar 511,20 512,40 100 Yen 153,80 154,16 skiptii ekki máli. G6 43 3 Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans' sími 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. 10986 10 K8 108 Noröur hefur þegar fengiö 7 slagi og spilar nú laufi og þótt austur sé lengstur i trompinu er hann varnarlaus. Allt og sumt sem hann getur er aö varna þvi aö yfirslagur náist meö þvi aö trompa meö sexu. Sagnhafi gefur i blindum (vinnur 5ef austur á ekki fleiri tigla). Austur spilar þá tígli, trompaö heima á drottningu og lauf enn. Blindur fær slöan slagi á tromp tlu og hjarta kóng. félagslíf Nemendasamband Mennta- skólans á Akureyri heldur vorfagnaö aö Hótel Sögu 8. júni nk. Hann hefst meö borö- haldi kl. 19.30. Heiöursgestir eru Þórhildur Steingrlmsdótt- Þegar ég verö stór ætla ég aö veröa geimfari sem þénar fullt af seölum. Ég er dálítið leiður yfir þvi að við skyldum hafa klippt og skorið þakið svona mikið. Af hverju stoppaðir þú okkur ekki, Palli? —Ég reyndi það Maggi minn, en það var til einskis. Þið voruð eins og uppnumdir. Leggðu þau nú reglulega vel og vand- lega á aftur Kalli, svo Matti Matt taki gleöi sína aftur, ef hann verður leiður þegar hann sér stráþakið sitt á jörðinni. Nei, en gaman að vakna á þennan hátt. Það er skemmtilegt að sjá svona mikla vinnugleði. Þar sem þið getið betrumbætt allt hér á bænum, þá eruö þiö vinir mínir fyrir lífstfð. z □ z < -I * X

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.