Þjóðviljinn - 16.06.1979, Side 3
Laugardagur 16. júní 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3.
Somonza-dátarnir hafa oröiö fyrir mikilli blóötöku undanfariö, en |
þeir hefna sin á almenningi. ■
I
Nicaragua:
Stóroirustai
í Managuaj
15/6 Yfir helmingur
Managua, höfuöborgar Nicara-
gua, er nií aö sögn
Reuter-fréttastofunnar á valdi
skæruiiöa Sandinistahreyfing-
arinnar, en ekkert lát er á götu-
bardögum I borginni. Viröist
svo sem báöir aöilar hyggist
berjast þar til úrslita. Flugher
Somoza-stjórnarinnar heldur
uppi loftárásum meö eldflaug-
um á fátækrahverfi borgarinn-
ar, þar sem Sandinistar eru
sterkastir. t Leon, annarri
stærstu borg landsins, er einnig
barist og láta Somoza-liöar þar
stórskotahriö dynja á hverfum
þeim, sem Sandinistar hafa á
sinu valdi.
Manndauöi hefur verið glfur-
legur í striöi þessu undanfarið
og er talið að margar þúsundir
manna hafi verið drepnar.
Franska fréttastofan AFP telur
að Somoza-herinn einn hafi
misst um 1000 manns fallna slð-
ustu tlu dagana. Telja má vlst
að margfalt fleiri óbreyttir
borgarar hafi verið drepnir,
enda virðast hernaðaraðgerðir
Somoza-liöa oft snúast upp I
æðisgengin fjöldamorð á
óbreyttum borgurum, sem þeir
gruna upp til hópa — o g e kki að
ástæðulausu — um samúð með
Sandinistum. AFP hefur eftir
heimildarmönnum sinum að
stöðugt fleiri borgarbúar I
Managua gangi I lið meö Sand-
inistum. Allsherjarverkfall,
sem Sandinistar boðuöu til, hef-
ur að sögn danskra fréttamanna
lamað allt atvinnullf I landinu,
ogbendir það til þess að Sandin-
istar njóti almenns stuðnings.
Læknar og hjúkrunar-
konur skotin
Somoza-liðar virðast hafa þaö
fyrir reglu aö myröa alla lækna
og hjúkrunarkonur, sem sinna
öðrum særðum mönnum en úr
þeirri eigin liði, svo og alla
særöa skæruliða og óbreytta
borgara sem þeir fyrirhitta.
Þannig óðu Somoza-menn fyrir
skömmu inn á San Juan de
Dios-sjúkrahúsið I borginni
Estelli og skutu umsvifalaust
alla særðamenn.sem þar fyrir-
fundust. Rauði krossinn skýrir
svo frá að Somoza-menn hafi
stöðvað sjúkrablla, sem fluttu
særða menn, og skotiö alla sem I
þeim voru, lækna og hjúkrunar-
konur lika.
Talsmaöur Sandinista skýrir
svo frá að I loftárás, sem
Somoza-flugherinn gerði á fá-
tækrahverfið Las American við
Managua fyrir nokkrum dög-
um, hafi um 200 óbreyttir borg-
arar farist, og eftir þvl mann-
skæðar virðast fleiri loftárásir
hafa verið. Fréttir utan af landi
eru óljósar, en svo er að heyra
að Sandinistum hafi orðið hvaö
mest ágengt i norðvesturhluta
landsins. Þeir kváðu hafa á
valdi slnu borgina Esteli og
Leon að mestu leyti. Þar halda
Somoza-liöar þó lögreglustöö- ■
inni, og varö mikið manntjón I ■
Ibúðahverfum þar I kring er í
Somoza-flugherinn skaut á þau I
eldflaugum til að hindra árás ■
Sandinista á lögreglustöðina. |
Hungur og flótti
Gifurleg neyð rikir meðal
fólks I Managua og viðar, og
hafa á að giska um 15.000-20.000
manns flúiö borgina. Starfs-
menn Rauða krossins segjast
hafa hitt fólk, sem ekki hafði
bragðað mat í þá fimm daga,
sem liönir eru síðan bardagarn-
ir í Managua hófust. Neyðin I
höfuðborginni stafar meðal
annars af þvl, að Somoza-herinn
hefur lokað öllum samgöngu-
leiðum þangaötil þess að hindra
að Sandinistum berist líðsauki.
TJndanfarna daga hefur
hungrað fólk rænt öllu ætilegu
úr matvörubúöum höfuöborgar-
innar, en aörar verslanir eru aö
vísu rændareinnig.Reuter hefur
eftir sjónarvottum að hermenn
Somoza taki þátt I ránskapnum
og aki á brott úr eyðilögðum
verslunum kæliskápum og öör-
um állka verðmætum hlutum.
Nokkuð er um það að menn
strjúki úr þjónustunni hjá
Somoza og á blaöamannafundi I
Panamaborg héldu nokkrir ný-
stroknir Somoza-liðsforingjar
þvl fram fyrir tveimur dögum,
að Bandarlkin miðluðu vopnum
til Somoza gegnum grannrikin
E1 Salvador og Gúatemala. Til
þess að leyna stuðningi sinum
við hinn illræmda harðstjóra
flygju Bandarlkjamenn fýrst
vopnunum til tveggja áður-
nefndra landa, en þaðan væri
þeim flogið til Chinandega I
vesturhluta Nicaragua. Er
þetta I samræmi viö upplýsing-
ar, sem AP-fréttastofan hafði
áður haft eftir heimildum l
Panama.
Talsmaður Somoza-liðsfor-
ingjanna fyrrverandi, sem
Bernardino Larios heitir, sagði
ennfremur aö liðsforingjar
Somoza hefðu undanfarið fengið
þjálfun I Chile. Þá tóku Larios
og félagar hans undir ftillyrð-
ingar Sandinista um að Somoza
heföi fengiö liðsstyrk frá E1
Salvador og Gúatemala, en I
þeim löndum eru við völd álika
gaurar og Somoza. Fregnir
benda til þess að hermennirnir
frá þessum löndum séu fluttir til
Nicaragua bæði sjóleiöis og loft-
leiöis.
Talsmaður Sandinista I Genf
sagði fyrir nokkrum dögum að
chiliskt herskip hefði dögum
saman haldið uppi skothrið á
stöðvar Sandlnista á Kyrrahafs-
ströndinni. Þá hefur þvi verið
marghaldið fram að Somoza fái
vopn frá Israel. Kannski hjálpa
Israelar honum fyrir áeggjan
Bandarlkjanna, kannski vegna
þess að liklegt er aö hann verði
þeim ekki andstæöur á vett-
vangi Sameinuöu þjóðanna. dþ.
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
m
I
■
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
i
■
I
■
I
■
I
Ágreiningur í dönsku ríkisstjórninni
Margir spá stjórnarslitum
Frá fréttaritara Þjóðviijans I
Kaupmannahöfn, Gesti Guð-
mundssyni:
Dönsku rikisstjórninni gengur
erfiðlega að ná samkomulagi um
efnahagsaðgerðir sem einkum er
ætlað að mæta oliukreppunni og
horfum á miklum halia á
greiðslujöfnuði viö útlönd.
Þessa daga eiga sér staö
samningaviðræður milli stjórnar-
flokkanna, sóslaldemókrata og
borgaraflokksins Venstre. Sam-
komulag hefur náðst um 3-4
miljarða króna (um 200 miljarða
isl. kr.) skattlagningu á orku-
notkun og niðurskurö á fjárfram-
lagi til sveitarfélaga.
Verði þessar aögeröir látnar
nægja, eru horfur á 11 miljaröa
halla á greiðslujöfnuðinum.
Venstre telur það helsta markmið
stjórnarsamvinnunnar að
minnka þennan halla verulega.
Krefst flokkurinn þess að verö-
bætur á laun verði skertar, rikis-
útgjöld skorin niður um 3-4
miljarða og hætt við fyrri áætlun
um að verja 1500 miljónum króna
til aö draga úr atvinnuleysi.
Alþýðusambandiö danska, LO,
neitar algerlega aö fallast á þess-
ar kröfur og I gær tóku sósial-
demókratar afdráttarlaust undir
sjónarmið sambandsins. Afstaða
þeirra er sérstaklega eindregin
hvaö varðar verðbótaskerðingu.
Hvorugur deiluaðila hefur enn
sýnt nokkur merki um undanláts-
semi og æ fleiri fréttaskýrendur
spá stjórnarslitum og kosningum
I ágúst. Venstre telur sig hafa
fengið litlu framgengt I stjórnar-
Sóknin
aukin
í karfa
togari leigður
til karfaleitar
Sjávarútvegsráöuneytið aug-
lýsti nýlega eftir togara til 10
daga tilraunaveiða. Jón B.
Jónasson hjá Sjávarútvegsráðu-
néytinu sagði að ætlunin væri að
kanna betur möguleika Islend-
inga til karfaveiða, en þeirri
fiskitegund hefur af ýmsum or-
sökum ekki verið gefinn mikill
gaumur fram til þessa.
Jón sagði aö þeir hefðu árlega
vissa fjárveitingu til að ráöstafa I
rannsóknir á ónýttum
stofnum. Rækja og kolmunni
hefðu áður verið könnuð en nú
væri röðin komin aö karfanum.
Hann sagði að það sem réði þvi
að karfinn hefði orðið fyrir valinu
væri einkum það aö Þjóöverjar
hefðu nýtt dyggilega karfamiö
suðaustur af landinu, en væru nú
endanlega horfnir af miðunum.
Likur bentu þvi til að islenskir
fiskimenn gætu aflaö þar dável af
þessari litt nýttu fiskitegund, og
jafnframt heföi skortur á veiðan-
legum þorski ýttkarfanum frekar
inn sviðsljósiö. Hann væri llka
fýsilegri en áöur til veiða, vegna
30% verðuppbótarinnar, sem
bættist við karfaveröiö við fisk-
verðsákvöröunina I þessari viku.
—ÖS
Stórflóð í Jamaiku
15/6— Að minnsta kosti 24 menn -
hafa farist I verstu flóöum, sem
um getur isögu Jamaiku, og 17 að
aukier saknað. Þúsundir manna
hafa misst heimili sln og sam-
14/6 — Tékkóslóvaskur andófs-
hópur segir i bréfi til Sameinuðu
þjóöanna, sem barst til Lundúna 1
dag, að I sl. mánuði hefðu ellefu I
hópnum verið ákærðir fyrir að
vinna gegn rikinu. Akærur
þessar eru þesseðlis að séumenn
samstarfinu og hyggur auk þess
gott til glóðarinnar I kosningum
eftir góðan árangur I kosning-
unum til Evrópuþingsins.
Sósialdemókratar biðu þá mik-
inn ósigur en eru hins vegar full-
vissir um að þingkosningar
14/6 — Robert Boulin, atvinnu-
málaráðherra Frakklands,
kynnti I dag stjórnarfrumvarp
viðvikjandi réttarstöðu erlendra
verkamanna I landinu, en að
skylduliði meðtöldu eru þeir yfir
fjórar miljónir. Margir telja að
frumvarpið sé fyrst og fremst
ráðstöfun til þess að fækka þessu
erlenda fólki, og muni stjórnin
samkvæmt frumvarpinu, verði
það samþykkt, geta sent um
200.000 erlenda verkamenn úr
landi árlega næstu árin.
Meirihluti þessara verka-
manna fluttist inn I landið á sjö-
unda áratugnum, þegar mikil
þensla var I efnahagslifi
Vestur-Evrópurlkja og vinnuafl
vantaði. Af erlendum verka-
mönnum I Frakklandi nú eru
A fundi útvarpsráðs i gær kom
ræðuflutningur Sigurðar Lindals
prófessors i umræöuþætti um
verkföll og verkbann I sjónvarpi
sl. þriðjudagskvöid til um-
ræðu. Fréttastofa sjónvarps upp-
lýsti að Sigurður Lindal hefði
veriö beöinn um hlutlæga lög-
skýringu á verkföllum og verk-
bönnum. Hinsvegar hefðu
umsjónarmenn þáttarins ekki
gert neinar ráðstafanir til þess að
fá einhvern til andsvara, þegar
Ijóst var að innlegg Siguröar var
umdeilanlegt.
Ólafur R. Einarsson formaður
útvarpsráðs lét bóka það á fund-
inum aö sér þætti miður að Sig-
uröur Lindal lagaprófessor skyldi
bregðast þvi trausti sem rfldsút-
varpið ber til hans sem fræöi-
manns er leitaö var til hans sem
sérfræðings I vinnurétti, og nota
tlmann I sjónvarpi til árása á
verkalýöshreyfinguna. Jafn-
framt átaldi formaður útvarps-
ráös I bókun sinni að stjórnendur
þáttarins skyldu láta undir höfuð
leggjast að leita til aöila á önd-
kvæmtheimildum hjá Sameinuðu
þjóöunum hafa um 40.000 manns
orðið fyrir alvarlegu tjóni. Flóðin
stafa af völdum rigninga, er
staðið hafa yfir i marga daga.
dæmdir á grundvelli þeirra, geta
þeir fengið þriggja ára fangelsis-
vist. Meðal þeirra ákæröu er
leikritahöfundurinn Vaclav Havel
og Peter Uhl, sem einnig er
framarlega meðal tékkó-
slóvaskra andófsmanna.
myndu rétta hlut þeirra.
Þaö dregur úr likum á kosning-
um aö báöir flokkar hafa fullan
hug á að sýna vilja sinn til að
starfa I „traustri rikisstjórn” og
veröur þvi engu spáö um niður-
stöðu núverandi samningalotu.
flestir frá Portúgal (430.000),
Alsír (420.000), Spáni (250.000) og
Marokkó (165.000).
Samkvæmt frumvarpinu fær
mikill meirihluti erlendra verka-
manna þriggja ára dvalarleyfi i
landinu, en þau verða ekki endur-
nýjuð sjálfkrafa eins og dvalar-
leyfi þau til skemmri tlma, sem
verkamenn fá oft nú.
1 s.l. mánuði náði staðfestingu
frumvarp frá innanrikisráð-
herranum, sem gefur lögreglunni
óbundnari hendur en áöur til þess
aö vlsa úr landi fólki, sem dvelst I
landinu i leyfisleysi og er talið
skipta mörgum þúsundum.
Atvinnuleysingjar i Frakklandi
eru 1.3 miljón — 5.2% vinnu-
aflsins — og mun þar að finna
aðalástæöuna til ráðstafana
þessara gegn erlendu vinnuafli.
veröri skoöun, þegar ljóst var að
ekki var um fræðilega umsögn aö
ræöa. Lágmarkskrafa væri þó að
stjórnendur hefðu gefið þátt-
takendum i umræðuþættinum
kost á að heyra boöslap laga-
prófessorsins áöur en komiö var I
beina útsendingu.
1 samtali við Þjóðviljann I gær
sagði Ólafur að sig furðaði á þvi
aðsvosómakærfræðimaður I lög-
fræöi og sagnfræöi sem Sigurður
Lindal skyldi hafa látiö reiðina
hlaupa með sig I gönur og
bregöast þannig þeirri hlutlægni
sem er aðall þeirrar fræðigreinar
sem hann stundar.
—ekh
Víetnamar
reknir frá
Malasíu
15/6 — Varaforsætisráðherra
Malaslu sagði i dag að allir
vletnamskir flóttamenn I
landinu, um 70.000 talsins,
yrðu reknir úr landi og skotið
yrði eftirleiöis á báta með
flóttafólki frá Viet-
nam. Meirihluti flóttafólks-
ins er af kinverskum upp-
runa, en sambúð Malaja og
Klnverja I Malaslu hefur
ekki alltaf verið upp á það
besta og mun Malaslustjórn
af þeim sökum ekki vilja að
Klnverjum fjölgi mjög I
landinu. Indónesia, Tailand
og fleiri Suðaustur-Asiu riki
hafa tekiö upp svipaða stefnu
I þessu máli og Malasla.
Frakkland:
F rumvörp
gegn erlendum
verkamönnum
Formaður útvarpsráðs um sjónvarps-
rœðu Sigurðar Líndal
Brást trausti
Tékkóslóvaskir andófsmenn ákœrðir