Þjóðviljinn - 16.06.1979, Síða 8

Þjóðviljinn - 16.06.1979, Síða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. júnl 1979 Um nokkurt skeiö hefur veriö starfandi i Reykjavik hreyfing sem kennir sig viö 8. mars, al- þ jóölegan baráttudag kvenna. Hreyfing þessi hefur átt f nokkrum deilum viö Rauö- sokkahreyfinguna og m.a. gagnrýnt hana fyrir skipulag hennar og stefnu i kvennapóli- tik. Þessi gagnrýni hefur ekki fariö framhjá okkur á Jafn- réttissiöunni fremur en öörum, en þar sem viö höfum minna heyrt af hugmyndum 8. mars- hreyfingarinnar um hvernig þetta mætti betur fara, þá ákváöum viö aö fara á stúfana og mæltum okkur mót viö Sigrúnu Agústsdóttur og Astu Þórarinsdóttur, sem báöar starfa i 8 mars hreyfingunni. Viö spuröum þær fyrst hvaö 8. mars hreyfingin væri. Asta og Sigrún: Upphafs hreyfingarinnar er aö leita til hóps sem tók sig saman fyrir 8. mars áriö 1978 til aö vinna aö fundi þann dag. Hópurinn starf- aði aö þessum fundi og lagöist svo niöur. Þá höföum viö engar ákveönar hugmyndir um áframhaldandi starf, en þar sem viö höföum i huga aö fara af staö aftur næsta vetur, þá var sett á stofn 3ja manna skipu- lagsráö sem haföi fyrst og fremst þaö hlutverk aö kalla hópinn saman aftur. A sl. hausti kom hópurinn svo saman og boöaöi til liösfundar. Eins og árið áöur ætluöum við aö undir- búa fund 8. mars, en jafnframt var þá orðiö 'ljóst aö viö myndum halda áfram starfi eftir þann dag, og erum við nú að undirbúa aö þetta veröi varanleg hreyfing. Hún hefur hins vegar ekki enn verið form- lega stofnuð og á sér hvorki lög né stefnuskrá. Verður þetta hvort tveggja undirbúið i sumar. Jafnréttissiöan: Hvernig er 8. mars hreyfingin skipuiögö? Þær:Eins og viö sögöum áöan er hreyfingin ekki fastmótuö og ekkert fast skipulag komiö á hana ennþá. Viö höfum hins vegar velt fyrir okkur skipu- lagningu á Rauðsokkahreyfing- unni og verið „skeptiskar” á þaö. Við höfum hugsaö okkur aö hafa fastara form á skipulagi 8. mars hreyfingarinnar. Viö ætlum að skipuleggja starfiö þannig, aö það sé allt samtengt og starfsáætlanir séu geröar fram i timann. f vetur hefur starfiö veriö þannig, aö setiö hefur 5 manna stjórn, hópar hafa unniö aö ein- stökum málum s.s. dagvistar- málum og fæöingarorlofs- málum, og auk þéss höfum viö haldiö liösfundi þar sem m.a. hefur veriö rætt um kjörorö hreyfingarinnar. Jafnrs.: Þiö héiduö ráöstefnu ekki alls fyrir löngu. Hvaö kom út úr henni? Þær: Á ráðstefnunni ræddum viö annars vegar um starfiö á liönum vetri og komumst aö þeirri niöurstööu aö þaö hafi veriö ómarkvisst, okkur hafi vantaö raunhæfari starfs- áætlun. Hins vegar ræddum viö um starfið næsta vetur og var þar um tvo kosti aö velja, annað hvort aö ganga inn i Rauðsokka- hreyfinguna eöa halda áfram Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir Hildur Jónsdóttir Hjördís Hjartardóttir Kristín Astgeirsdóttir Sólrún Gísladóttir Hvað er 8. mars hreyfingin? Rœtt við Sigrúnu Agústdóttur ogÁstu Þórarinsdóttur sem 8. mars hreyfingin. A ráðstefnunni kom fram ein- dreginn vilji aö gera hreyfing- una að sjálfstæöri kvenna- baráttuhreyfingu. Var þvi ákveðið að mynda einn hóp sem ynni aö stefnugrundvelli fyrir hreyfinguna. Jafnrs.: Hvert er markmiö 8. mars hreyfingarinnar? Þær:Hreyfingin stefniraö þvi að veröa öflug kvennabaráttu- hreyfing sem starfi á grundvelli stéttabaráttunnar. Þær hug- myndir hafa komiö frá verka- konum innan hreyfingarinnar aö við veröum aö fara aö starfa meira i þá átt aö kanna stéttar- félög sem að stærstum hluta eru skipuö konum. Viö þurfum aö kanna ástandiö í verkalýös- málum og athuga hvar viö getum orðiö aö gagni. Einn fjölskyldupólitlk, og þar af leiö- andi höfum við enga eina stefnu. Það álit hefur þó komiö fram innan hreyfingarinnar, aö það sem Rauösokkahreyfingin skrifi um fjölskyldupólitlk sé ómarkvisst. Markvissara væri að beina áróörinum aö þvi hvernig alþýðufjölskyldunni liöur og taka fyrir kjör alþýöu- fólks. Við álitum þaö nær að taka hlutverk f jölskyldunnar i þessari samfélagsgerö til um- fjöllunnar, i staö þess aö taka fjölskylduformiö sem slikt fyrir. Þaö er alveg sama hvernig fjölskylduformiö er I þessu þjóðfélagi, þaö hefur alltaf sama hlutverki aö gegna sem neyslueining og sem upp- eldiseining. En eins og viö sögöum áöan, þá hefur 8. mars hreyfingin ekki mótaða stefnu i þessum málum, en engu aö siður er þetta mál sem hreyf- ingin þarf aö taka fyrir. Jafnrs.: Þiö hafiö verið niðri i bæ meö dreifirit gegn öllum þeim feguröarsamkeppnum sem nú ganga yfir eins og faraldur. Er 8. mars hreyfingin aö taka upp þráöinn þar sem honum sleppti hjá Rsh. fyrir 5-6 árum? Sigrún: Afhverju hætti Rsh aö sinna þessum málum? Jafnréttissiöan: Ætli þaö hafi ekki fyrst og fremst veriö spurningin um hvaöa verkefni ættu aö hafa forgang. Asta og Sigrún: Þaö fór nú ekki mikiö starf i þetta dreifi- rit. Okkur fannst tilvalið að nota tækifæriö og vekja athygli á þessum fegurðarsamkeppn- um sem gegna þvi hlutverki að láta þessar stelpur auglýsa upp fyrirtæki. Viö erum fyrst og fremst að vekja athygli á þessu sem gróðafyrirbæri, auk þess sem svona mál hafa áróðurs- gildi fyrir kvennabaráttuna. Jafrs.: Eruöþiösammála þvi viðhorfi sem kom fram á kapp- ræðufundi Rsh. og Eik-ml sl. vetur aö jafnréttisbarátta inni á heimilum „þreyti” alþýðuna? Þær: Það er nauösynlegt aö konur taki upp jafnréttisbaráttu inni á heimilunum og aö verkum veröi skipt, til þess aö konur komist út til aö vinna og geti sinnt félagsstörfum. Meö þvi að reyna að leysa vandann inni á heimilunum stendur fólk betur að vigi i stéttabaráttunni. Jafnréttissiöan: Einhver lokaorö? Þær:Við viljum hvetja allar alþýöukonur til aö taka þátt i kvennabaráttunni. Myndin var tekin á blaöamannafundi Rauösokkahreyfingarinnar og 8. mars hreyflngarinnar vegna fundarhalda 8. mars sl. Asta Þórarinsdóttir situr lengst til hægri og næst henni er Sigrún Ágústsdóttir (Mynd Leifur). ALYKTyN UM JAFNRETTISMAL Samþykkt B.S.R.B. þings 1979 Þaö er sannfæring okkar hér á Jafnréttissiöunni aö jafnrétti náist ekki nema meö breyttu atriöi tillögunnar sem var i 15 liðum: a) Stefnt veröi markvisst aö beggja foreldra til fæðingaror- lofs (foreldraleyfi) viö barns- burö og töku kjörbarna og fóst- urbarna. j) Stundaskrá skólanemenda liöurinn i. þessu er t.d. aö kanna hvaö viö getum gert ef kemur til fjöldauppsagna eöa einhvers sliks. Jafnrs.: Hafiö þiö fleiri hug- myndir um þaö hvernig hægt er aö vinna aö verkalýösmálum? Þær: Viö þurfum t.d. aö heyra meira um reynslu verkakvenna af þvi að vera virkar i stétta- félögum. Hins vegar höfum viö ekki enn mótaöar hugmyndir um hvernig viö ætlum að vinna aö þessum málum. Þetta er alit á byrjunarstigi. Jafnrs.: Hver teljiö þiö mikil- vægustu baráttumálin nú? Þær:Viö teljum mikilvægast fyrir okkur aö geta starfaö með hag verkakvenna i fyrirrúmi, þ.e. geta starfaö á grundvelli stéttabaráttunnar. Eins og er teljum við mikilvægt aö fylgja dagvistarmálum eftir, þvi þaö er baráttmál sem þegar er farið I af staö. Aö öðru leyti er mjög erfitt aö segja til um hvaö er mikilvægast. Viö höfum ekki komiö okkur niöur á neitt sér- stakt mál til aö vinna aö núna. Jafnrs: Okkur hefur stundum virst sem ágreiningur væri innan 8. mars hreyfingarinnar um afstööuna tii fjölskyld- unnar. Hefur einhver stefna veriö mótuö I þeim málum? Þær:8. marshreyfingin hefur j i rauninni aldrei rætt j þjóöskipulagi, en þaö má þoka mörgum málum áleiöis meö baráttu 'og stööugri vinnu. Viö núverandi aöstæöur er mikil- vægt aö verkalýöshreyfingin taki jafnréttismál upp á arma sina og berjist fyrir þeim, þvi þegar allt kemur til alls getur verkalýðshreyfingin haft mikil áhrif og ber reyndar skylda til aö tryggja jafnan hag félaga sinna. Þaö eru þvi ánægjuleg tlöindi aö á þingi B.S.R.B. nú i vikunni var samþykkt ályktun um jafn- réttismál sem ekki nær aöeins til kvenna og karla, heldur einn- ig til hópa I samfélaginu sem búa viö skert kjör. Lesendum til fróöleiks birtum viö hér helstu þvi aö dagvinnulaun veröi þann- ig aö þau ein nægi til heimilis- framfærslu svo aö samverutimi fjölskyldu lengist. b) Styttri vinnudegi fyrir alla, þannig aö bæði kyn hafi jafna aöstööu til aö sinna heimilis- haldi og börnum. c) sveigjanlegur vinnutimi til hagræöis fyrir starfsfólk. d) 011 börn eigi rétt á nægum og góöum dagvistarheimilum. Liöir e—g fjalla um aukinn rétt og aðbúnaö aldraöra og ör- yrkja. h) Karlar og konur eigi jafnan rétt til hlutastarfa. i) Jöfnum rétti foreldra til aö vera heima vegna veikinda barna. i) Tryggöur veröi réttur veröi samfelld og samræmd venjulegum vinnutima, skólar veröi einsetnir og nemendur hafi aögang að mötuneyti. k) öll börn eigi kost á dvöl á skóladagheimilum. l) Skólahúsnæði og útileik- svæöi veröi nýtt á sumrin til dagvistunar fyrir börn. m) Kannaöir veröi möguleik- ar á sumarnámskeiöum fyrir börn á skólaskyldualdri. n) Málefnum þroskaheftra verði komið i mannsæmandi horf. Þarna eru mörg helstu bar- áttumál kvennahreyfingarinnar samankomin og er þaö vel. Nú er aö standa viö samþykktirnar og hefja baráttu fyrir fram- kvæmd ályktunarinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.