Þjóðviljinn - 16.06.1979, Page 14

Þjóðviljinn - 16.06.1979, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. júní 1979 SUNNUDAGS BLADID moviuiNN SÍÐUR Rætt við styrkþega íslenskrar k vikmyndagerðar Lýð veldishá tíðin 17. júní 1944 rifjuð upp í myndum Viðtal við harmonikkusnillinginn Salvatore di Gesvaldo Sigurður Blöndal skrifar um bókaþýðingar Nýr þáttur með lögum og gítargripum DJÚDVIUINN 32 sveitir í bikarkeppninni Góð þátttaka í bikar- keppni Bridgesambands- ins. Dregið hefur verið i bikar- keppni Bridgesambandsins. Alls taka 32 sveitir þátt i mót- inu, þar af 16 úr Reykjavik. I 1. umferð leika eftirtaldir saman: Óðal Reykjavik — Friðjón Vig- fússon Reyðarfirði, Hörður Steinbergsson Akureyri — Þórarinn Sigþórss. Rvk, Páll Askelsson Isaf. — Georg Sverrisson Kópavogi, Alfreð Álfreðsson Sandgerði — Hjalti Eliasson Rvk, Jón Baldursson Rvk — Tryggvi Gislason Rvk, Björn Eysteinsson Hafnarfirði — Oddur Hjaltason Rvk, Jón Björnsson Borgarnesi —- Tryggvi Bjarnason Rvk, Gunnl. Óskarsson Rvk — Sig- mundur Stefánsson Rvk, Jóhann Kiesel Akranesi — Sævar Þorbjörnsson Rvk, Sigurður Þorsteinsson Rvk — Kristján Kristjánsson Reyðarf., Jón Hauksson Vestm. — Einar Jónsson Keflavik, Ingólfur Böðvarsson — Ingi- mundur Arnason Akureyri, Aðalsteinn Jónsson Eskif. — Birgir Þorvaldsson Rvk, Páll Bergsson Rvk — Geir Björnsson Hornafirði, Armann J. Lárusson Kópavogi — Þórarinn B. Jónsson Akur- eyri, Sigfús Arnason Rvk — Vigfús Pálsson Rvk. Eins og fyrr sagði eru 16 sveitir frá Reykjavik, 3 frá Akureyri, 2 frá Kópavogi, 2 frá Reyðarfirði og 9 frá ýmsum stöðum á landinu. 1. umferð skal vera lokið fyrir 22. júli nk., 2 umferð fyrir 12. ágúst, 3. umferð fyrir 26. ágúst, 4. umferð fyrir 9. september. Orslit verða væntanlega spiiuð á Loftleiðum i október. Þátt- tökugjald er 24.000 kr. fyrir hverja sveit. Þátttajcendum verður endurgreiddur verða- kostnaður umfram 30.000.00 kr miðað við 70.- kr. á ekinn km. Sveit sem talin er á undan á heimaleik og skal sjá um fram- kvæmd leiksins svo og veiting- ar. Ariðandi er að skrifstofu sambandsins sé tilkynnt um úr- slit leiksins strax að þeim lokn- um, svo og nöfn spilara. Af hálfu stjórnar BSI, sér Jón Páll um framkvæmd mótsins. Mitchell-fyrirkomulag hjá Ásunum: Sumarkeppni Ásanna (tvi- menningur) hófst sl. mánudag. 24 pör mættu til leiks. Keppt er eftir hinu vinsæla keppnisformi, Mitchell-fyrirkomulagi. Geta þá allir verið með i eina og sama riðlinum, en helmingur paranna situr fastur i N-S. Hinn helmingurinn er sifeilt á hreyfingu. Arangur er reiknaöur út sem besta skor I A- V og N-S. Þetta fyrirkomulag er allsstaðar notað I „alvöru- keppnum” nú til dags. Þessi pör urðu efst: Norður-Suður pörin: 1. Haukur Ingason — Hjörleifur Jakobsson 127 stig 2. Sævar Þorbjörnsson — Jakob R. Möller 124 1/2 stig. 3. Sverrir Ármannsson — Guð- mundur Páll Arnarson 116 1/2 stig. 4. -5. Sigurður Sigurjónsson — Trausti Finnbogason 112 1/2 stig. 4.-5. Esther Jakobsdóttir — Guðmundur Pétursson 112 1/2 stig. Austur-Vestur pörin: 1. Skúli Einarsson — Þoriákur Jónsson 123 stig. 2. Erla Sigurjónsdóttir — Dröfn Guðmundsdóttir 119 1/2 stig 3. Sigurður Sverrisson — Halla Bergþórsdóttir 117 1/2 stig. 4. Guðmundur Baldursson — Jó- hann Stefánsson 113 1/2 stig 5. Jón Þorvarðarson — Ómar Jónsson 110 stig. Stjórn Asanna er þess full- viss, að þessi nýjung I sumar- keppnum félaganna (striðinu mikla) mun gefast mjög vel. Keppni hefst kl. 19.30 reglulega á mánudögum i Félagsheimili Kópavogs. Allir eru velkomnir. Keppnisstjóri fyrsta kvöldið var Jón Páll Sigurjónsson. Asamt honum, munu aðrir stjórnarmeðlimir stjórna spila- kvöldum félagsins i sumar. Metþátttaka í Hreyfils- húsinu: Alls mættu 42 pör til leiks sl. fimmtudag i Hreyfilshúsinu. Spilað var i þremur riðlum. úr- slit urðu þessi: A-riðill: 1. Steinunn Snorradóttir — Þor- gerður Þórarinsdóttir 197 2. Brandur Brynjólfsson — Þórarinn Alexandersson 193 3. Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrimsdóttir 186 4. Bjarni Kristjánsson — Guð- mundur Auðunsson 179 B-riðill: 1. Guðmundur Páll Arnarson — Sigurður Sverrisson 194 1.-2. Tryggvi Bjarnason — Steinberg Rikharðsson 194 3. Björn Eysteinsson — Þorgeir Eyjólfsson 191 4. Egill Guðjohnsen — Stefán Guðjohnsen 185 C-riðill: 1. Jón Páll Sigurjónsson — Sigurður Sigurjónsson 263 2. Jón Stefánsson — Óskar Þór Þráinsson 253 3. Jón Baldursson — Helgi Jóns- son 241 4. Esther Jakobsdóttir — Guðmundur Pétursson 233 Einsog fyrr sagði mættu 42 pör til leiks. Pör eru alvarlega minnt á að keppni hefst kl. 19.30. Það er ekki hægt að ætlast til að fá að vera með ef komið er allt að hálftima eftir þann tima. Siikt skapar óánægju þeirra stundvisu. Næst verður spilað i Hreyfils-húsinu við Grensásveg á fimmtudaginn kemur. Keppnisstjóri er hinn siungi Guðmundur Kr. Sigurðsson. Unglingalandslið valið Lið yngri manna á Norður- landamótið i sumar hefur verið valið. Er það þannig skipað: Guðmundur Sv. Hermannsson, Skúli Einarsson, Sævar Þor- björnsson og Þorlákur Jónsson. Ekki verður sent út lið i yngsta flokkinn en þetta er fyrsta árið sem Norðurlanda- keppni er haldin i tveimur að- skildum yngri flokkum. Tak- mörkin eru ungir menn fæddir ’54 og siðar og ’57 og siðar. Væntanlega verður Jakob R. Möller fyrirliði liðsins þó ekki sé það ákveðið. Valið kemur litið á óvart, en þátturinn varar við þeirri ,,val- stefnu” sem virðist rikja innan Bridgesambandsins þetta árið. Þegar fundin hefur verið „stöðluð” aðferð til vals á landsliði á að halda sig við þá aðferð. Allur hringlandaháttur i þessum málum vekur fleiri spurningar en svör fá megnað að leysa. Ný stjórn hjá Bridge- félaginu: Aðalfundur BR var haldinn sl. miðvikudag. Um 30 manns komu á fundinn sem ku vera með þvi besta sem verið hefur i allmörg ár. Ný stjórn var kjörin. Er hún þannig skipuð: Jakob R. Möller formaður, Sigmundur Stefáns- son gjaldkeri, Þorgeir Eyjólfs- son ritari, Sævar Þorbjörnsson v-formaður og Jón Baldursson meðstj. I stjórn Reykjavikursam- bandsins var kjörinn Vigfús Pálsson. Úr stjórn gengu Baldur Kristjánsson, Páll Bergsson og Þorfinnur Karlsson. Voru þeim þökkuð störf fyrir félagið. Af- hent voru verðlaun fyrir starfs- árið og boðið upp á veitingar. Að loknum fundi var slegið i sveita- keppni. Góður andi rikti á fundinum, sem ungir menn aðallega sátu. Samþykkt var að hækka árgjald félagsins i 6.000.00 kr. Var það eina um- talsverða afrekið sem vert er að minnast. Afmælismót hjá Ásunum I tilefni 10 ára afmælis As- anna nú i haust, verður efnt til glæsilegs afmælismóts. Talað hefur verið um innan stjórnar Asanna að halda 30-40 sveita keppni með Monrad-sniði og fá alla bestu spilara landsins til þátttöku. Mótið yrði þá haldið i byrjun september i haust. Akveðið gjald yrði innheimt af hverri sveit en siðan væru veitt rifleg peningaverðlaun þau hæstu sem veitt hafa verið I bridge hér á landi 1 verðlaun væru á bilinu 250.000-300.000 kr„ sem rynnu til þeirra fjögurra manna sem væru i sigursveit. Nánar verður f jallað um þetta afmælismót seinna i sumar. Lífeyrissjóöir funda um vexti og verðtryggingamál Starfshópur á vegum Lands- sambands lifeyriss jóða og Sambands almennra lffeyrissjóða mun koma saman tð fundar i næstu viku þar sem tekin verður afstaða til þeirra ákvörðunar rikisstjórnarinnar að rýmka heimild til verðtryggingar lána á almennum vettvangi, en hún gæti m.a. falið I sér aukna möguleika fólks til aö eignast eigið húsnæði. Þjóðvíljinn hafði samband við Hrafn Magnússon framkvæmda- stjóra Sambands almennra lifeyrissjóða og innti hann eftir þvi hvaða afstöðu iifeyris- sjóðirnir myndu taka i þessu máli. Hrafn sagði að um málið væri mjög erfitt að segja nokkuö til um það hver hugur væri i Framhald á 18.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.