Þjóðviljinn - 16.06.1979, Qupperneq 17
Laugardagur 16. júnl 1979 ÞJ6ÐVILJINN — SÍÐA 17
HMNEfí'iVO RvCrLfi&UH BFTlK
R/}p/y)/)6NS5TUí9/0,f>£> tioNUTY)
5VA//5T RÖ&EQT UERPi 8R.JÖLB6|
PUJ'HSU&INN CXr RFFPSTp, HfíNN..
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pfanóleikara.
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni)
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá
Tónleikar
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Leikfimi
9.30 óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Ég veit um bók Sigriin
Björnsdóttir stjórnar
barnatima og kynnir höf-
undinn Rudyard Kipling og
bókhans „Sjómannalif” I is-
lenskri þýöingu Þorsteins
Gislasonar. Lesari meö
stjórnanda: Evert Ingólfs-
son.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar
13.30 1 vikulokin Stjórnandi:
Jón Björgvinsson. Kynnir:
Edda Andrésdóttir.
15.30 Miödegistónleikar
Sinfónia nr. 4 i A-dúr
„Italska hljómkviöan” op.
90 eftir Felix Mendelssohn.
Sinfóniuhljómsveit danska
útvarpsins leikur: Fritz
Busch stj.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Barnalæknirinn talar: —
fjóröa erindi Björn Ardal
læknir talar um ofnæmis-
sjúkdóma ogasthma f börn-
um.
17.20 Tónhorniö Guörún Birna
Hannesdóttir sér um tim-
ann.
17.50 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar.
19.35 Góöi dátinn Svejk” Saga
eftir Jaroslav Hasek í þýö-
ingu Karls Isfelds. GisK
Halldórsson leikari les (18)
20.00 Kvöldljóö Tónlistarþátt-
ur i umsjá Asgeirs Tómas-
sonar og Helga Pétursson-
ar.
20.45 „Þaö er kominn 17. júni”
Böðvar Guömundsson tók
saman dagskrárþátt.
21.20 Hlööuball Jónatan
Garöarsson kynnir
ameriska kúreka- og sveita-
söngva.
22.05 Kvöldsagan: „Gróöaveg-
urinn” eftir Sigurö Róberts-
son Gunnar Valdimarsson
lýkur lestri sögunnar (26)
22.50 Danslög 23.50 Fréttir)
01.00. Dagskrárlok.
16.30 Iþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felbczon.
19.00 Heiöa. Ellefti þáttur.
Þýöandi Eirikur Haralds-
son.
19.25 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Aldarfjóröungsafmæli
Evrópusambands sjón-
varpsstööva. Upptaka frá
hátiöardagskrá Evrópu-
sambands sjónvarpsstööva
(Evróvisionar) i Montreux I
Sviss 6. júni sl. Þær átta
þjóöir er tóku þátt i fyrstu
sameiginlegu útsendingu
sambandsins áriö 1954,
leggja til efni i þessa dag-
skrá. Þýöandi og þulur
Þorsteinn Helgason. \
(Evróvision-Svissneska
sjónvarpiö)
21.30 Lénsherrann. (The War ■
Lord). Bandarisk biómynd I
frá árinu 1965. Aöalhlutverk "
Charlton Heston, Richard |
Boone, og Rosemary ■
Forsyth. Sagan gerist á ell- J
eftu öld. Lénsherrann \
Krýsagon kemur ásamt ■
herliði sinu tii keltneskrar |
byggöar i Frakklandi, en ■
þar er lén hans. Heima- |
menn eiga i bardaga viö J
frisneska vikinga og eru aö j
tapa, en menn lénsherrans I
koma til hjálpar. Þýöandi ■
Jón O. Edwald.
23.20 Dagskrárlok. ■
t dag kl. 19.00 er hinn vinsæii þáttur um Heiöu á dagskrá i ellefta sinn.
Þýöandi þáttanna er Eirikur Haraldsson.
Gamalkunnar striöshetjur leika lausum hala á skerminum 1 kvöld, m.a.
Boone.
Kvikmyndin i kvöld:
Lénsherrann
Biómyndin i kvöld er bandarlsk
og frá árinu 1965. Hún nefnist i
íslenskri þýöingu Lénsherrann
(The War Lord). Sagan gerist á
11. öld, og greinir frá þvi er léns-
herrann Krýsagon kemur ásamt
striösmönnum sinum til léna
sinna I keltneskum byggöum I'
Frakklandi. Viö heimkomuna
eru erjur milli heimamanna og
Chariton Heston og Richard 1
vikinga frá Frislandi, og leigu-
liöar lénsherrans eru aö biöa
lægri hlut þegar hjálpræöiö
kemur i mynd lénsherrans.
Myndin er sögö spennandi og
skemmtileg, og aöalhlutverkin i
höndum gamalla kunningja úr
vestrunum, þeirra Charlton
Hestons, Richard Boone og Rose-
mary Forsyth.
Hún hefst kl. 21.30.
—ÖS
Um ofnæmissjúk-
dóma í börnum
Björn Árdal barnalæknir hefur
undanfariö veriö meö fróölega
þætti i útvarpinu um ýmislegt
viökomandi börnunum. Flestir
foreldrar kannast áreiöanlega viö
tilfinninguna sem fylgir þvi aö
standa'' ráöþrota yfir veiku
barni. Margir hafa þvi lagt eyru
að þáttum Björns, sem hefur
skýrt skilmerkilega frá ýmsum
sjúkdómum sem hrjá börn. I dag
klukkan 17.00 mun hann flytja
fjóröa erindi sitt, um asthma og
ýmsa ofnæmissjúkdóma i
börnum. —öS
Jónatan Garöarson kynnir
ameriska kúreka- og sveitatónlist
I kvöld.
Kaskó
trygging
hækkar
um54,6%
Rikisstjórnin hefur sam-
þykkt hækkun á kaskótrygg-
ingum bifreiða um
54,6%. Fyrsta mai sl. rann
tryggingin út og þvi nær
þessi hækkun aftur til þess
tima.
Jón Ingimarsson skrif-
stofustjóri i tryggingaráöu-
neytinu sagöi að meö þessari
hækkun væri aöeins veriö aö
halda i viö verölagsþróunina
og tæplega þó, þvi
tryggingafélögin heföu fariö
fram á 72% hækkun. Þaö
væri þvi ekki um neinar,
auknar álögur á almenning
aö ræða eöa gróöa til
tryggingafélaganna, heldur
aöeins veriö aö halda i viö
minnkandi verögildi pening-
anna.
Þáttur um
þjóðhátíð
— í umsjá Böðvars
úivarp
Otvarp og.sjónvarp hafa margt
góömetiö fram aö færa i tilefni
þjóöhátiöardagsins 17. júni, á
morgun . Til dæmis verður rit-
höfundurinn Böövar Guömunds-
son meö dagskrárþátt i kvöld kl.
20.45, sem verður helgaöur
þjóöhátiöardeginum, og hann
heitir enda „þaö er kominn 17.
júni”. Og vist er aö Böövar svik- Böövar Guömundsson sér um
ur engan fremur en fyrri daginn. dagskrárþátt um 17. júni.
Guðmundssonar
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
úivarp
„Hlööuball”
I kvöld kl. tuttugu minútur yfir
niu verður Jónatan Garöarson
meö þátt sem hann nefnir
„Hlööuball? Þátturinn er til
kynningar þeirri tónlist sem oft-
ast er tengd kúrekunum amer-
isku og Jónatan nefnir „kúreka-
og sveitasöngva”. Jónatan hefur
áður verið meö slikan þátt i út-
varpinu. Þess má geta aö hann er
poppskribent Þjóöviljans og kann
þvi glögg skil á þessum málum.