Þjóðviljinn - 05.07.1979, Qupperneq 5
Fimmtudagur 5. Júlí 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 5
Fjaran viö Hvítanes íHvalfirði:
Krítklingurinn horfinn
Undanfarin ár hefur fjaran f
Hvitanesi verið vinsæl kræklinga-
fjara. Þar hefur á stuttum tfma
veriö hægt að tina urmul krækl-
inga sem er hið mesta lostæti. Um
helgina fór hópur Reykvikinga á
þessa f jöru en komst að raun um
það aö hún er nú algjörlega snauð
að kræklingi og reyndar öllum
gróðri, og urðu þeir að snúa heim
við svo búið.
Þjóðviljinn leitaði til Jóns Bald-
urs Sigurðssonar á liffræðistofn-
un Háskólans og kunni hann þá
einu skýringu á hvarfi kræklings-
ins að is hefði veriö i fjörunni i
vetur og núið allan gróður úr
henni. Sagði hann slikt ekki
óþekkt, og miðað við ástandið i
Skerjafirði I vetur sem hann hefði
fylgst meö, væri þessi skýring
mjög likleg. Viða i norölægum
löndum t.d. á Grænlandi þrifist
ekkert lif I fjörum vegna Issins.
Þetta væri sérstaklega algengt
þar sem mikið ferskvatn rynni til
sjávar og það ætti einmitt við um
Hvalfjöröinn.
Þá sagði Baldur að tveir strák-
ar frá liffræðistofnuninni hefðu
farið I vor og kafað I Hvalfjörðinn
og var allt með felldu um gróður
neöan fjörumarka. — GFr
Flugstöövarbyggingin Keflavik:
Þriðjungs minnkun?
A vegum utanrikisráöuneytis-
ins er nú unnib aö athugunum
varöandi hugsanléga byggingu
nýrrar flugstöövar á Keflavikur-,
flugvelli.
Að sögn Helga Agústssonar for-
manns Varnarmálanefndar, sem
er formaöur nefndar er vinnur að
þessum athugunum, er nefndin að
skoöa teikningar, sem gerðar
hafa verið af stöðinni, og einbeitir
nefiidin sér einkum að danskri
teikningu og þá með það fyrir
augum að minnka þá tillögu að
flugstöðvarbyggingu sem þar
kemur fram um þriöjung.
Þegar hefur verið lögö fyrir
rikisstjórnina skýrsla um störf
þessarar nefndar, en eins og er
hafa engar ákvarðanir verið
teknar um fjármögnun eða tlma-
setningu.
—Þig
Verkakvennafélagiö Framsökn
Mótmælir hækkunum
Eindregin mótmæli gegn verö-
hækkun landbúnaöarvara voru
samþykkt á fundi Verkakvenna-
félagsins Framsóknar I Reykja-
vik I fyrrakvöid, þar sem samn-
Doktorsvöm viö
Háskóla Islands
Laugardaginn 7. júli 1979 fer
fram doktorsvörn viö tann-^
læknadeild Háskóla tslands.
Mun Þórður Eydal Magnússon
prófessor þá ver ja r itgerö sina
„Maturation and Malocclus-
ion in Iceland — an epidemio-
logial study of malocclusion
and of dental, skeletal and
sexual maturation in Iceland-
ic school children” fyrir dokt-
orsnafnbót i tannlæknisfræði.
Andmælendur af hálfu tann-
læknadeildar verða prófessor,
dr. odont. Olav Slagsvold og
dr. med. Ólafur Jensson.
Deildarforseti tannlækna-
deildar, prófessor örn Bjart-
mars Pétursson, stjórnar at-
höfninni.
Doktorsvörnin fer fram i há-
tiöasal háskólans og hefst kl. 2
e.h. öllum er heimill aðgang-
ur.
ingarnir um 3 prósentin frá 26.
júni voru samþykktir.
Alyktun fundarins var svo-
hljóðandi:
„Fundur I Verkakvennafélag-
inu Framsókn, haldinn 3. júli
1979, mótmælir eindregiö þeim
verðhækkunum á landbúnaöar-
vörum, sem tóku gildi hinn 1.
þ.m., en verðhækkanir þessar
stafa af þvi að rlkissjóður hefúr
nú dregiö úr niðurgreiðslum á
vöruverði.
Fundurinn bendir á, að hol-
skefla verðhækkana kemur
þyngst niður á þeim, sem minnst
hafa handa á milli, þeim lægst
launuöu og lifeyrisþegum.
Eins og veröbótum á laun er nú
háttað, samkvæmt lögum, má
reikna meö að kaupmáttur fari
lækkandisiðarihlutaþessa árs og
varar fundurinn þvi alvarlega við
þeirri stefiiu að dregið verði úr
niðurgreiðslum og vöruverð þar
með hækkað enn frekar.”
Tilraunavegir Vegdgeröarinnar:
Reynast vel
Undanfarin tvö ár hefur Vega-
gerðin gert tilraunir meö nýjar
aðferðir við lagningu varanlegs
slitlags, bæði skv. formúlum frá
Skandinaviu og eins með þvi að
leggja slitlagið beint ofan á veg
Úthlutun úr
Erlusjóði
Þann 26. júni s.l. var Uthlutað i
fyrsta sinn Ur Erlusjóði. Styrkinn
hlaut Þorsteinn Gauti Sigurðsson,
efiiilegur pianóleikari sem er að
hefja nám I Bandarikjunum.
Erlusjóður var stofnaður af
börnum Guðfinnu Þorsteinsdótt-
ur, sem bar höfundarnafnið Erla,
og er hlutverk hans að vinna að
menningar og liknarmálum. í
sjóðinn renna greiðslur sem inn
koma fyrir hugverk Erlu: ljóð,
lög og laust mál og ennfremur
hefur stjórnin til sölu minningar-
kort.
Siðasta ljóöabók Þorsteinn
Valdimarssonar, Smalavisur, var
gefin út til styrktar þessum sjóði,
og eftir andlát hans renna
greiðslur fyrir hugverk hans i
sjóöinn.
Þorsteinn Valdimarsson var
einn mikilvirkasti ljóðaþýðandi
hérlendis. Þau ljóð sem hann
þýddi fyrir kóra, stofnanir og ein-
staklinga skiptu hundruðum, en
þar sem skáldið gaf venjulega
frumritið, fleygði uppköstum og
tók sárasjaldan afrit af þessum
verkum, þá er alveg ljóst að þaö
er undir drengskap þeirra komið,
sem ljóöin fengu, hvort tekst aö
ná þeim saman.
Stjórn sjóðsins mælist þvi til
þess að allir, sem hafa undir
höndum þýðingar eða frumsamin
ljóö Þorsteins sendi ljósrit af
þeim til undirritaöra og jafn-
framt þökkum við þeim sem þeg-
ar hafa gert skil.
Gunnar Valdimarsson frá Teigi,
Njálsgötu 59,
Reykjavik.
Guörún Einarsdóttir,
Nýbýlavegi 5,
Kópavogi.
Guörún Valdimarsdóttir,
Birkivöllum 18,
Selfossi.
(Fréttatilkynning)
án undirbyggingar. Þessar til-
raunir hafa gefist eins vel og von-
ir stóðu til miöaö viö þá reynslu
sem er komin á þessa vegi, sagöi
Rögnvaldur Jónsson verkfræð-
ingur i samtali við Þjóðviljann.
Fyrir ári voru lagðir þrir 5 km
langir kaflar með aðferö sem
reynd hefur verið I Noregi I 10-12
ár og i Sviþjóð eitthvað skemur.
Einn er á Þingvöllum, annar und-
ir Hafnarfjalli i Borgarfirði og sá
þriðji við Blönduós.
Aöferðin er fólgin i þvi aö
vegurinn er undirbyggður á
venjulegan hátt, þvi næst er heitu
asfalti sprautað á hann og siðan
eins fljótt og unnt er dreift möl á
asfaltið og valtað yfir.
Gert er ráð fyrir tveimur svona
lögum, og er kostnaðurinn aðeins
2/3 af kostnaði við að leggja oliu-
möl. I fyrra var viðast aðeins lagt
fyrra lagiö og er eitt og eitt gat á
þvl eins og búist var við, en þar
sem var lagt tvöfalt lag t.d. á
kafla undir Hafnarfjalli er allt
með felldu. í sumar verður seinna
lagið lagt á alla þessa vegi.
Rögnvaldur sagði að ending
svona slitlags ætti að vera jafn
góð eða jafnvel betri en oliumal-
ar, en helsti ókosturinn er sá aö
vegurinn verður ekki jafn sléttur.
Þá var fyrir tveimur árum lögð
oliumöl beint ofan á gamlan veg
frá Vesturlandsvegi og upp aö
Gljúfrasteini i Mosfellssveit án
undirbyggingar, og sagði Rögn-
valdur að ending hans væri góð og
hefðu aðeins komiö svolitil hjólför
I hann. Hins vegar var reiknað
með frá upphafi að hann entist
skemur heldur en ef hann hefði
verið undirbyggður.
—GFr
Sumarhótel aö
Nesjasköla viö
Höfn í
Hornajiröi
Aö Nesjaskóla i Hornafiröi
reka fimm sveitarfélög sam-
eiginlegt sumarhótel. Sum-
ariö núna er hiö sjötta, sem
hóteliö er starfrækt, aö sögn
’Karls Rafnssonar sem ræöur
þar húsum.
Karl sagði að Nesjaskóli
byði upp á agætis mögu-
leika ta ráðstefnu og funda-
halds. Hægt væri að taka um
70 manns i gistingu á her-
bergi, enaðauki væri svefn-
pokapláss fyrir 150 manns.
Að Nesjaskóla er löca veit-
ingasala, sem er opin frá þvi
árla á morgnana framundir
lágnættið, og sagði Karl að
hún nyti mikilla vinsælda
gesta og gangandi.
Bókanir eru góðar að sögn
hans. Bæði ferðahópar er-
lendis frá og inniendir ferða-
menn notfæra sér þjónustu
hótelsins, enda er hún á mjög
viðráðanlegu verði. Að auki
er staðurinn góöur, ekki
nema kilómetra frá flugvell-
inum og 6—7 km. frá Höfn.
—ÖS
| AÐSTOÐUM FLOTTADRENGI
! FRÁ NICARAGUA
— biöur islensk kona
iHondúras
Fjölmargir flóttamenn frá
j Nicaragua hafa leitaö skjóls I
I nágrannarikinu Hondúras.
" Meöal þeirra rikja miklir erfiö-
I leikar, atvinna engin og mat-
■ væli af skornum skammti. A
J vegum Rauöa krossins hefur
| veriö haldiö Uti búöum fyrir
■ flóttamennina frá þvi átökin
| hófust i fyrra, en sökum hinnar
■ geysiöru fjölgunar flóttamanna
vegna harönandi átaka undan-
fariö, hefur sú starfsemi fariö
mjög Ur böndunum.
Nú hefúr Islendingum borist
hjálparbeiðnifrá islenskri konu,
Aðalheiði Guðmundsdóttur,
sem hefur fyrir hönd félags
kvenna er starfa á vegum Sam-
einuðu Þjóöanna i Hondúras,
beöið um aöstoö við 99 unga
drengi og pilta á aldrinum 6-18
ára sem félagið hefur tekið upp
á sina arma.
Piltarnir voru á munaðar-
leysingjahæli, sem kaþólskur
prestur i Nicaragua rak. Vegna
bardaganna fór presturinn meö
drengma yfir f jöllin og þeir eru
nú slyppir og snauöir i HondUr-
as.
Brýnust er þörfin fyrir fjár-
hagsaðstoö til drengjanna, en
haldi bardagarnir I Nicaragua J
áfram kemur einnig til greina ■
að drengirnir fari i fóstur utan •
Hondúras, hafi einhver áhuga á í
slikri aðstoð.
■
Hjálparstofnun kirkjunnar I
mun veita viðtöku framlögum “
til styrktar flóttadrengjunum ■
frá Nicaragua á giróreikningi ■
nr. 20005.
— ÖS ■