Þjóðviljinn - 05.07.1979, Síða 13

Þjóðviljinn - 05.07.1979, Síða 13
Fimmtudagur 5. júli 1979 ÞJOÐVILJINN — SIDA 13 Leikrit vikunnar: Þýðverskur gamanleikur I kvöld, kl. 20.10 verður flutt leikritið „Innbrotsþjófurinn” eftir Christian Bock. Þorsteinn O.Stephensen gerði þýðinguna, en leikstjóri er Benedikt Arna- son. Hlutverkin þrjú eru I höndum þeirra Bessa Bjarna- sonar, Gisla Halldórssonar og Helgu Þ. Stephensen. Flutningur leiksins tekur tæpan hálftlma. Þetta er gamansamt leik- rit. Hjónin Eduard og Marianne vakna við það um miðja nótt að einhver er kominn inn I ibúð- ina. Það reynist vera mann- vesalingur, og hann fær heldur háðulega útreið. Verst þykir honum þó þegar Eduard fer að þylja yfir honum ljóð eftir sig, enda liklegt að svo yrði um fleiri, þvi að maðurinn er afspyrnu vont skáld. En fáir eru svo aumir að þeir eigi sér ekki viðreisnarvon, og það sem niður snýr i dag getur snúið upp á morgun. Christian Bock var einn vin- sælasti höfundur útvarpsleikja I Þýskalandi eftir heims- styrjöldina siöari. Hann fæddist árið 1906 og lést 1976. Síðustu árin bjó hann I Hamborg og vann ein- göngu við ritstörf. Meöal þekktra leikrita hans má nefna „Fjögur ár og einn dagur” (1951), ,„Pabbi kaupir bfl” (1956) og „Sérkenni- legur simi” (1961). tJtvarpiö hefur áður flutt tvö leikrita Bocks: „Blákaldan sann- leik” 1953 og „Jóhann slðasta” 1954. Bessi Bjarnason 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Z Tónleikar. I 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. u 8.00 Fréttir. | 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. J dagbl. (útdr.). Dagskrá. _ , Tónleikar. I 9.00 Fréttir. JJ 9.05 Morgunstund barn- | anna: Heiðdis Norðfjörð ■ heldur áfram að lesa „Halla og Kalla, Palla og Möggu Lenu” eftir Magneu frá I Kleifum (12). | 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ■ ingar. Tónleikar. “ 11.00 Verslun og viðskipti. IUmsjón. Ingvi Hrafn Jóns- son. Heimsókn i stór- 5 markaö. | 11.15 Morguntónleikar. ■ Narciso Yepes og Sinfónlu- hljómsveit spænska út- a varpsins leika Gitarkonsert Ieftir Ernesto Halffter, Adón Alonso stjórnar. / Fíl- í harmónlusveitin I Varsjá leikur Sinfoniettu fyrir tvær ■ strengjasveitir eftir Kazi- merz Serocki. Witold a Rowicki stjórnar. 112.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 2 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- I fregnir. Tilkynningar. Við ■ vinnuna. Tónleikar. | 14.30 Miðdegissagan: „Kapp- ■ hlaupið” eftir Kare Hplt. L—.......... Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (22). 15.00 Miðdegistónleikar.Heinz Holliger og Rikishljóm- sveitin i Dresdenleika Obó- konsert I C-dúr op. 7. nr. 3 eftir Jean Marie Leclair og Obókonsert i d-moll eftir Alessandro Marcelli, Vittorio Negri stj. Franco Tantini og Tino Bacchetta leika Fiðlukonsert nr. 10,11 og 12 eftir Benedetto Mar- cello með Einleikarasveit- inni i Mllanó, Angelo Ephrikian stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Lög úr ýmsum óperett- um. 17.20 „Rauðu skórnir”, ævin- týri eftir H.C. Andersen. Steingrimur Thorsteinsson þýddi. Knútur R. Magnús- son les. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit. „Innbrotsþjófur- inn” eftir Christian Bock. Þýðandi. Þorsteinn O. Stephensen. Leikstjóri: ■ ■ ■■■n im■ ■■mwmam Giali Halldórsson Afýr þáttur. Á ferð um landið Snæfellsjökull A ferð um landiö nefnist þáttur sem hefur göngu slna I hljóövarpi I kvöld kl. 22. Stjórnandi þessara þátta, sem veröa 7-8 að tölu, er Tómas Einarsson kennari og mun hann taka fyrir ýmsa staði á landinu til kynningar og umræðu, þ.á.m. Snæfellsjökul, Hornbjarg, Drangey og Heklu. I fyrsta þættinum, sem er-í kvöld, verður fjallað um Snæfellsjökul. í þættinum verður m.a. rætt við Sigurð Steinþórsson jarðfræðing um gerö jökulsins og myndun frá jarðfræðilegu sjónar- miöi. Þá mun Valdemar Helgason lesa úr ferðabók Eggerts og Bjarna um ferð þeirra á jökulinn og rætt verður viö Tryggva Halldórsson múrara, en hann hefur fariö margar ferðir á jökulinn og þekkir hann vel. Einnig verður lesin sagan um Bárð Snæfellsás til þess að tengja umræðuna við þjóðtrúna. Þankar um: Hugtakið frelsi A dagskrá hljóðvarps I kvöld kl. 21 er þáttur sem nefnist „Þankar Benedíkt Arnason, persónur og leikendur: Eduard....Bessí Bjarnason. Innbrotsþjófurinn....Gisli Halldórsson, Mari- anne....Helga Þ. Stephen- sen. 20.40 lslensk tónlist. a. Dúó fyrir óbó og klarinettu eftir^ Fjöini Stefánsson. Kristján’ Þ. Stephensen og Einar Jó- hannesson leika. b. Strengjakvartett eftir Þor- kel Si gurb jör n.sson . Saulesco-kvartettinn leikur. 21.00 Þankar um frelsi. Um- sjón: Asgeir Beinteinsson. M.a. rætt viö dr. Arnór Hannibalsson um hugtakið frelsi. Lesari. Róbert Arn- finnsson. 21.40 Frá Sa vonlinna-tón- listarhátlðinni I FJnnlandi á sl. ári. Elly Amelin'g syngur lög eftir Franz Schuþert. Dalton Baldwin leikur á pianó. 22.00 A ferð um landið. Fyrsti þáttur: Snæfellsjökull. Um- sjón. Tómas Einarsson. Rætt við Sigurð Steinþórs-' son jarðfræöing og Tryggva Halldórsson múrara. Lesari. Valdemar Helga- son. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Afangar.Umsjónarmenn Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. um frelsi”. Umsjónarmaður þáttarins er Asgeir Beinteinsson háskólanemi. I samtali við blaðið sagði Asgeir að i þættinum myndi Róbert Arnfinnsson leikari lesa tvö ljóð, ljóðið „Frelsi” eftir Jó- hannes úr Kötlum og ljóðiö „Aö frelsa heiminn”, eftir Stein Stein- arr. Siðan ræðir Asgeir við dr. Arnór Hannibalsson um hugtakið frelsi m.a. með tilliti til innihalds þessara ljóða. Arnór Hannibalsson: Rætt verður við hann um hugtakið frelsi I þættinum „Þankar um frelsi” I kvöld. PETUR OG VÉLMENNIO Eftir Kjartan Arnórsson ...£A/ /9PhuE'«J(J RlLT PETTP) RMSTUfl OTPiF EINU \JELPOFNNt? VÆR.I BKK.I PUP^Bl-RRRR f)E>lCfKJ0 iUmsjón:/ Helfli óláfsson Hollenski stórmeistarinn Jan Timman sigraði á alþjóð- lega skákmótinu i Portoroz sem lauk fyrir skömmu. Keppendur voru 16 og varð lokaniðurstaöan þessi: 1. Timman (Holland) 11 v. 2-3. Larsen (Danmörk), Ribli (Ungv. land) 10 v. 4. Czechk- ovskí (Sovétr.) 9 1/2 v. 5. Marjanovic (Júgóslavia) 9 v. 6-7. Miles (England), Quinter- os (Argentina) 8 1/2 v. 8-9. Ivkov (Júgóslavla), Kusmin (Sovétr.) 8 v. 10. Parma (Túgóslavia) 7 1/2 v. 11. Gligor- ic (Júgóslavía) 7 v. 12. Elen (Júgóslavla) 6 1/2 v. 13-14. Barle (Júgóslavia), Margun- ovic (Júgóslavía) 4 1/2 v. 15. Sahovic (Júgóslavia) 4 v. 16. Chi Ching Chiuang (Kina) 3 1/2 v. Glæsilegur sigur Timmans sem ekki hefur haft sig neitt sérlega mikið i frammi á þessu ári. Bent Larsen var lengst af I 1. sæti, en slakaöi á undir lokin. Þann 12. júli hefst I Amster- dam hið árlega IBM — mót sem hið þekkta tölvufirma stendur fyrir. Keppendur I A- riöli verða þessir: Anderson (Svlþjóð), Byrne (Bandarikj- unum), Donner (Holland), Dzindzihasvili (Israel) Hort (Tékkósla vak ia), Lein (Bandarikjunum), Lingterink (Holland), Ree (Holland), Sahovic (Júgóslavia), Sax (Ungv. land), Smejkal (Tékkóslavakia), Sosonko (Holland), Stean (England), Torre (Fillippseyjum). Fyrir stuttu fékk ég til hand- argagns skák-tölvu þá sem . Nesco hefur haft umboð fyrir og selt grimmt eftir þvi sem mér skilst. Tölvan getur gert marga athyglisverða hluti þó töluverðir gallar fyrirfinnist. Sá tilfinnanlegasti er sá að hún vill helst af öllu ekki hrók- era og koma kónginum I skjól sem ætla mætti að væri ein af mikilvægari varúðarráöstöf- unum. Undratækið heitir „Chess Challenger 10” en tal- an 10 er fyrir kerfi hennar sem eru tiu talsins. Kerfin 1, 2, 3, 4, 5, 10, 9, 8, eru ætluö fyrir taflmennsku sem ekki tekur of langan tima og þá er kerfi nr. 1 veikast2 kemur næst og svo koll af kolli. Svo er einnig um kerfi nr. 7, en gallinn er sá að tölvan tekur óratlma fyrir hvern leik, llklega einn sólar- hring aö meöaltali fyrir leik og þvi hentar hún best i bréf- skák.Kerfi nr.6erætlað til að leysa skákþrautir þ.e. hin svo- kölluðu 2ja leikja dæmi. Leys- ir hún verkefni sin undan- tekningarlaust vel af hendi, misjafnlega fljótt eins og gengur. Eftirfarandi dæmi (hvitur mátar i 2. leikjum). tók hana 15 sekúndur að leysa. Hvað ert þú lengi? Lausn á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.