Þjóðviljinn - 25.07.1979, Blaðsíða 1
0
Miðvikudagur 25. júli 1979 — 168. tbi. 44. árg.
Skattskráin á morgun
Hverjir axla byrðamar?
Skattskrá Reykjavikur
veröur lögö fram á morgun,
fimmtudag, og má búast viö
að ýmsir séu spenntir aö
glugga i hana. Skattstjóra-
embættiö i Reykjavik var I
gær ófáanlegt til aö gefa
minnstu upplýsingar um inni-
hald skrárinnar, svo menn
verða aö hafa langlundargeö
enn einn dag.
Þjóöariþrótt Eyjanna er sprangiö. Þessir garpar sveifluöu sér af mikl-
um móö um bergiö og heföu örugglega oröiö góöir fuglamenn.ef bjarg-
nytjar væru enn umtalsverö atvinnugrein f Eyjum. Sá f vaönum heitir
Valur Bogason en hinn er ólafur Erlendsson. —(myndLeifur)
Adalverktakar
græða 758 milj.
Lóðaúthlutanir á döfinni:
300 sóttu um 73
lóðir í Reykjavík
A fundi borgarráðs í gær
var lögð fram tillaga um
að úthluta Byggingasam-
vinnufélaginu Vinnunni,
Byggingasamvinnufélagi
starfsmanna SS og Ein-
hamri hf byggingalóðum í
Syðri-Mjóumýri, en af-
greiðslu tillögunnar var
frestað að beiðni Birgis
isl. Gunnarssonar.
Veröur væntanlega gengiö frá
lóöaúthlutunum á þessu svæði á
næsta fundi borgarráös, en þá
veröur einnig fjallaö um lóðaút-
hlutanir til einstaklinga. Skv.
þeim upplýsingum sem Þjóövilj-
inn hefur aflað, sóttu rúmlega 300
manns um byggingalóöir í
Reykjavik. Veröur nú i fyrsta
sinn úthlutað samkvæmt nýjum
lóöaúthlutunarreglum sem sam-
þykktar voru i borgarstjórn i vor.
Othiutaö veröur 31 einbýlishúsi i
Seljahverfi, 28 raöhúsum i Selja-
hverfi og 14 raöhúsum á Eiös-
granda, svo ljóst er aö ásókn i
lóöir er mun meiri en framboöiö.
—AI
Þykk setlög fundin:
Olía á íslenska
landgrunnínu?
Allar frekari rannsóknir undir
ströngu eftirliti íslendinga —
segir iðnaðarráðuneytið
Eftirliti
með
Rotter-
dam-
markaði
frestað
24/7 — Utanrikisráöherrar
aðildarrikja Efnahagsbandalags
Evrópu ákváöu í dag aöslá á frest
fyrirætlunum um eftirlit meö allri
oliuverslun á hinum kunna
Rotterdam-markaöi. Er haft
eftir embættismönnum hjá EBE
að ráöherrarnir vilji biöa meö
þetta þangaö til þeir hafi haft
samráö um slikt eftirlit viö
Bandarikin og Japan. Frakkland
haföi lagt til aö þegar i staö yröi
sett strangt eftirlit á Rotterdam-
markaöinn og yröi vandlega
fylgst meö þvf hve mikil olia færi
þar i gegn og á hvaöa veröi. En
Bretland og Vestur-Þýskaland
mæltu þvi á mót og héldu þvi
fram aö fara yröi aö öllu meö gát i
þessu efni, þvi annars gæti fariö
svo aö Vestur-Evrópa missti af
oliu, sem hún mætti með engu
móti án vera. Mun þar átt viö aö
aðilar þeir sem selja olfu til
Vestur-Evrópu gegnum Rotter-
dam-markaöinn, myndu senda
þær birgöir eitthvaö annaö ef ein-
hverjar hömlur yrðu settar á
hina „frjálsu verslun” i
Rotterdam.
Hermangið:
Það er gjöfult sem fyrr
hermangið. Islenskir Aðal-
verktakar skiluðu 758 mil-
jónum í hreinan hagnað á
s.l. ári, og þá er búið að
taka tillit til afskrifta af
hinum miklu eignum
fyrirtækisins, sem jafnan
eru að hækka í verði.
Til aö fá þennan hagnaö i sam-
anburö viö eitthvaö sem er aö
gerast i þjóðfélaginu má nefna,
að hann gæti staöiö undir megn-
inu af hækkun oliustyrks til lands-
manna út áriö.
Skv. skattskrá Reykjanesum-
dænis er tekjuskattur Aðalverk-
taka 493 miljónir. A siöastliönu
ári var tekjuskattur félaga hækk-
aöur upp I 65% af hreinum
tekjum. Samkvæmt þvi hafa
hreinar tekjur félagsins veriö
758.9 miljónir króna. Sjá nánar
um skattana á bls. 3. —eng.
Fæstir hafa gert þvi
skóna að olíu sé að finna
við island. i sjónum norðan
landsins er þó búið að f inna
svo þykk setlög, að ekki er
talið útilokað að olía kunni
að leynast þar. Á hinn bóg-
inn þarf ýtarlegri mæl-
ingar til að skera úr um,
hvort myndunarskilyrði
séu nægilega góð fyrir oliu
i setlögunum. Akvarðanir
um tilraunaboranir munu
ekki verða teknar, fyrr en
Ijóst er orðið, hvaða áhrif
þær heföu á vistkerfi sjáv-
arins nyrðra, en þar eru
mikilvægar uppeldisstöðv-
ar dýrmætra fisktegunda.
t fréttatilkynningu frá iön-
aöarráöuneytinu segir, aö viö
mælingar, sem bandariska fyrir-
tækiö Western Geophysical geröi
i nóvember i fyrra, hafi komiö
fram allt aö 4000 metra þykk set-
lög á botninum úti fyrir Norður-
landi. Jafnframt segir, að jarö-
lagaskipanin á þessu svæöi svipi
aö ýmsu leyti til þess, sem hefur
fundist annars staöar i heimin-
um, þar sem olia er fyrir hendi.
Hinsvegar kemur ekkert fram i
niðurstööum Western Geophysi-
cal, sem gefur visbendingu til aö
hagstæö myndunarskilyröi séu
fyrir oliu i lögunum. Raunar var
ekki einu sinni búist viö aö svo
mikiö af setlögum fyndist hér viö
tsland.
Þar sem ljóst er, aö frekari
kannana er þörf, telur iönaöar-
ráöuneytiö aö stjórnvöld þurfi aö
móta skýra stefnu um ýtarlegri
rannsóknir á islenska landgrunn-
inu. I tilkynningunni segir, aö
nauösynlegt sé að slikar rann-
sóknir séu undir islenskri for-
ystu, og öll störf erlendra aöila
veröi undir nánu eftirliti tslend-
inga.
Ráðuneytiö telur jafnframt, aö
ekki eigi aö fara hraöar i rann-
sóknirnar en svo, aö tslendingar
hafi aö öllu leyti góöa yfirsýn yfir
máliö. I þvi skyni þurfi aö byggja
upp innlenda sérfræöiþekkingu.
Tilraunaboranir muni ekki heldur
veröa geröar, fyrr en ljóst sé,
hvaöa áhrif þær muni hafa á vist-
kerfi sjávarins á borunarsvæö-
unum. —ÖS
f" Fjáröfiunartillögur Tómasar:
í Engin ákvörðun á næstunni
I Allt í biðstöðu
Tómas Árnason hefur
lagt fram tillögur sínar
; um 2% hækkun sölu-
| skatts og hækkun vöru-
gjalds til að ná inn fé í
j tóman ríkissjóð-
j inn. Engra ákvarðana er
að vænta i málinu á næst-
I unni enda hafa þing-
j flokkar hvorki Alþýðu-
bandalags né Alþýðu-
I flokks fjallað um til-
j lögurnar.
Til að leggja áherslu á
f járhagsvanda ríkissjóðs
hefur Tómas skrúfað
fyrir allar aukaf járveit-
ingar, þannig að ríkis-
stofnanir ýmsar geta
farið að lenda í greiðslu-
vandræðum ef Tómas
losar ekki um kassalokið
eða fjáröflun fæst aukin.
Þær stofnanir sem liklegar
eru til að lenda i greiöslu-
vandræöum á næstunni eru m.a.
Tryggingastofnun rikisins,
rikisspitalarnir og væntanlega
vegagerðin ásamt Rafmagns-
veitum Rikisins.
Samningsbundin laun munu
verða greidd, en þumalskrúfan
mun einkum koma niöur á
framkvæmdum og svo
greiöslum bóta, styrkja og
lána. Ekki náöist i fjármála-
ráöherra til aö fá upplýst hvaö
gerist ef ekki veröur samstaöa
um fjáröflun á næstunni: Hvort
hann losar um skrúfuna eöa
lætur framkvæmdir stöövast.
Að þvi er fjáröflunartillögur
Tómasar Arnasonar varöar
viröist Alþýöuflokkurinn kjósa
aö biða meö ákvöröun þar til
fyrstu drög fjárlaga liggja
fyrir. Þó hefur Magnús H.
Magnússon sagt að þumal-
skrúfa Tómasar valdi ekki
vandræðum „svo framarlega
sem ekki dragist á langinn aö
ganga frá fjáröflunar-
leiöum”. Þetta gæti bent til til-
hneigingar til aö styðja Tómas.
Fjáröflunartillögurnar fara I
einnig i skoöun I Alþýöubanda- *
laginu, en enn sem komið er I
hefur flokkurinn ekki tekið
undir neinar ákveönar leiöir til I
hugsanlegrar fjáröflunar, né 1
heldur hve langt hann er reiöu- I
búinn aö ganga i þeim
efnum. Þó hefur þvi veriö lýst I
yfir af hálfu ráöherra flokksins '
aö þeir séu reiöubúnir aö
standa aö fjáröflun vegna hækk-
unar oliustyrks og væntanlega
einnig vegna niöurgreiðslna á
landbúnaöarvörum. Gefiö mál
er þó aö litil hrifning er á
hækkun söluskatts i þingflokki
Alþýöubandalagsins. Ekki er
ákvöröunar aövænta á næstunni •
um þessi mál.
eng I
Ný láns-
kjara-
vísitala
Seölabanki tslands hefur á-
kveðiö lánskjaravisitölu fyrir á-
gústmánuö 1979 og er hún 107 stig.
Hefur þvi lánskjaravisitala
hækkaö um 7% á tveimur rtiánuö-
um. Almenn vaxtakjör I landinu
munu hækka sökum þessarar
hækkunar lánskjaravisitölunnar,
gildir þetta bæði um fasteigna-
lánsvexti sem vaxtaaukalán.