Þjóðviljinn - 25.07.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.07.1979, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 25. jiíll 1979. Bensínólætí í Kafflorniu Bensínskortur í Bandaríkj- Þessi mynd er frá mót- unum hefur valdiö þar mælaaðgerðum í Kalí- mikilli ókyrrð og geðs- forniu gegn bensinskorti: hræringum svo sterkum að viða er bensínstöðva gætt Meira bensín strax! stend- af vopnuðum mönnum. ur á spjaldinu. {(Síjí TILBARNA OG UNGLINGA Ráögert er aö gefa út bók er beri heitiö ISLENSK BÖRN Á BARNAÁRI, meö efni eftir börn og unglinga 16 ára og yngri. Framkvæmdanefnd alþjóöaárs barnsins beinir þeirri ósk til ykkar sem eruö á þessum aldri aö senda nefndinni efni, sem Iýsi daglegu lifi ykkar og skoö- unum á þvi hvernig er aö vera barn á islandi núna. Ráö- gert er aö framlag ykkar veröi efniviöur bókarinnar. Dæmi um efni: Hvernig er heimur ykkar? Hverju mun- ið þiö reyna aö breyta þegar þiö eruö oröin stór og ráöiö málum? Viö hvaö uniö þiö ykkur best? Hvaö leiðist ykk- ur? Hvaö hafið þiö gert á barnaárinu? Hvernig kemur fulloröiö fólk fram viö ykkur og þiö viö fuilorðna? Hvernig er: barnaheimiliö, skólinn, f jölmiölar? Hverniger heima? Hvaö gleöur ykkur eöa hryggir? Hverju reiöist þiö helst? Hvernig viljiö þiö hafa heiminn? Frásagnir ykkar mega vera langar og stuttar, jafnvel örstuttar og myndskreyttar hjá þeim sem hafa gaman af aö teikna. Þær mega vera i formi ritgeröar, ljóös , sögu eöa leikrits, sem þiö semjiö ein eöa fleiri saman. Ef vel tekst til getur bókin oröiö öllum sem ráöa máium ykkar á einhvern veg, til umhugsunar og hjálpar og jafn- vel ykkur sjálfum þegar þiö veröiö fulloröin og þurfiö aö taka mikilvægar ákvaröanir sem varöa börn. Sendiö efni til framkvæmdanefndar alþjóöaárs barns- ins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavfk, fyrir 24. október 1979, merkt einhverju dulnefni og fæöingarári höfundar, en nafn fylgi meö I lokuöu umslagi. Verölaun veröa veitt, þátttakendur mega gera tillögur um verölaun. Happdrœtti Heyrnarlausra Vinningsnúmer eru þessi: 1. 12843 5. 9394 9. 16631 2. 13936 6. 19222 10. 13810 3. 9801 7. 579 11. 2000 4. 13048 8. 4566 12. 12877 Félag Heyrnarlausra Skólavörðustig 21, simi 13240. Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613 ✓ Askriftarsími Þjóðviljans 8-13-33 Bandaríkin reiðubúin til að beita hervaldi Brown endurtekur árásarhótanir gagnvartPersaflóalöndum 23/7 — Harold Brown, varnar- málaráöherrá Bandarikjanna, sagöi i blaðaviötali sem birtist i dag að Bandarikin væru „reiðu- búin til þess að beita hervaldi til þess að verja lifsnauösynlega hagsmuni sina við Persaflóa.” Brown gaf einnig i skyn að slik hernaðarihlutun af hálfu Banda- rikjanna væri ekki útilokuð á fleiri svæðum. Persaflóasvæðið er sérstaklega mikilvægt i augum Bandarikja- manna, þvi að þaðan fá þeir stærsta hlutann af þeirri oliu, sem þeir flytja inn, og hefur Brown þrásinnis áður gefið það i skyn með meira eða minna ljós- 24/7 — Bandarikjastjórn og hin nýja stjórn Nicaragua urðu í dag sammála um að viðhalda fullu stjórnmálasambandi milli rikj- anna og að hefja viöræður um efnahagslega aðstoö Bandarikj- anna viö Nicaragua. Talsmaöur bandariska utanríkisráðuneytis ins sagði að stjórn Sandinista og bandamanna þeirra hefði þegar farið fram á aðstoö frá Banda- rikjunum, og mun einkum hafa verið beðiö um matvæli og lyf. Fólk, sem varð heimilislaust i borgarastriðinu i Nicaragua skiptir hundruðum þúsunda og er i bráöri hættu af völdum hung- urs og sjúkdóma. Samkvæmt einni blaðafrétt eru þeir heimilis- lausu um 600.000 talsins. Talsmaöurinn sagði að Banda- rikin myndu taka eins vel i beiðni Nicaragua-stjórnar ,,og við get- um.” Svo er að heyra að i bráðina leggi Bandarikjastjórn sig fram 24/7 — Talsmaður flokks séra Ndabaningi Sithole, sem erhelsti stjórnarandstöðuflokkur Zim- babwe-Ródesiu, skýrði svo frá i dag að flokkurinn sætti nú mikl- um ofsóknum af hálfu stjórnar- hersins og væru varöliðasveitir flokksins handteknar unnvörp- um. Hefðu um 450 flokksmenn þegar verið fangelsaðir og fengju þeir einir að fara frjálsir feröa sinna er lýstu sig viljuga til „samstarfs” við stjórn Muzorewa biskups. Talsmaðurinn sagöi að Si- hole-menn vildu láta fara fram opinbera rannsókn á mann- drápunum i s.l. viku, en þá drap Sjálfstæöissinnar ,i Eritreu segjast hafa unnið mikla sigra á eþiópska stjórnarhernum, sem hóf sókn gegn þeim fyrir hálfri annarri viku. Segja talsmenn EPLF, annarrar af tveimur helstu sjálfstæöishreyfingum Eritreumanna, að liðsmenn þeirra hafi aö heita megi gersigr- að fótgönguliö stjórnarhersins I geysihörðum bardögum undan- farið, en hinsvegar hafi stjórnar- menn ennþá flugher sinn, skrið- dreka og stórskotalið. Haröast hefur veriö barist i fjöllóttum héruöum i norðurhluta Eritreu, og segja talsmenn EPLF að stjórnarherinn hafi látið um um orðum aö Bandarikin myndu gera hernaðarinnrás á svæöi þetta, ef þau teldu hagsmunum sinum þar ógnað. Þá hefur veriö upplýst að Bandarikin séu aö undirbúa stofnun sérstaks her- styrks, er ætlað verði það hlut- verk eitt að skerast i leikinn hér og þar i þriðja heiminum, ef Bandarikjastjórn skyldi telja það við þurfa, og munu oliulönd Vest- ur-Asiu þá öðrum svæðum frem- ur höfð i huga. Brown fór undan i flæmingi, þegar hann var að þvi spurður hvort Bandarikin myndu senda her inn i Persaflóalönd án sam- þykkir þjóða þar og sagði að það við að gera sig sem bliðasta við sigurvegarana i Nicaragua, og er annaö dæmi um það að i ann- arri yfirlýsingu vildi bandariska utanrikisráðuneytið ekki útiloka að Somoza fyrrum einræðisherra, sem flýði til Bandarikjanna i s.l. viku, yrði framseldur nýju stjórn- inni i Managua, en þess hafa Sandinistar krafist. Talsmaður bandariska utanrikisráöuneytis- ins sagði um þetta að málið væri enn ekki áriðandi þar eð Nicar- agua-stjórn hefði ekki ennþá formlega farið fram á að Som- oza yröi framseldur, en hinsvegar hefði Banda- rikjastjórn engu lofað Somoza i þessu efni. Somoza sjálfur heldur þvi hinsvegar fram, aö Banda- rikjastjórn hafi heitið honum þvi, að ekki kæmi til greina að hann yröi framseldur, og hafi hann gegn þvi heiti látiö undan þrá- beiðni Badnarikjanna um að segja af sér. Ródesiuher yfir 180 „hjálparliðs- menn”, flesta þeirra úr liði Sithole. Hér er raunar um aö ræða varðliöasveitir, sem hinir ýmsu stjórnmálaflokkar hafa komið sér upp til að gæta hags- muna sinna fyrir skæruliöum Föðurlandsfylkingarinnar og hveröðrum, en svo er látið heita að þetta sé aðstoðarlið stjórnar- hersins. Séra Sithole beitir sér mjög gegn Muzorewa biskupi og stjórn hans, sem hann telur hafa komist til valda með kosninga- svindli, og mun stjórnarherinn þvi ekki treysta varöliöasveitum flokksins og hafa ákveöið að leysa þær upp. 15.000 manns særða og fallna sið- an sóknin hófst. Eþiópar hafi haf- iö sóknina á þrennum vigstöðv- um, og á einum þeirra hafi liði þeirra verið gereytt, en sókn þeirra stöðvuð á hinum vig- stöðvunum. Talsmenn EPLF segja bardagana hafa veriö meðal þeirra höröustu, sem háðir hafi veriðfrá upphafi frelsisstriðs Eritreumanna, sem nú hefúr staðið yfir 1 átján ár. Siðustu mánuðina munu sjálfstæðissinn- ar yfirleitt hafa farið heldur hall- oka og orðið að hörfa að miklu leyti úr miðhluta landsins, en nú telja leiðtogar þeirra sig hafa góða möguleika á fullum sigri. skipti miklu máli að hafa veru- legan stuðning i löndum, sem her kvnni að veröa sendur til. Leggja ætti áherslu á „stjórnmálalega samvinnu” við aðila i hlutaðeig- andi löndum, og þá liklega fyrst og fremst rikisstjórnir. En ekki þvertók Brown fyrir það aö bein innrás af hálfu Bandarikjanna gæti komið til greina. Brasilía bannar hvalveiöar frá 1981 2Ml — Brasiliustjórn hefur gefið út tilskipun um algert bann við hvalveiðum i landhelgi sinni frá ársbyrjun 1981, og er ástæðan að sögn áhyggjur stjórnarinnar út af fækkun hvala. Hvalveiðikvóti sá, sem Alþjóða hvalveiöiráðið út- hlutaöi Brasiliumönnum fyrir yf- irstandani ár, er 755 hrefnur og 31 búrhvalur. Dómurinn yfir Havemann staðfestur 23/7 — Austurþýskur dómstóll hefur visað frá áfrýjun visinda- mannsins og andófsmannsins Ro- berts Havemann, sem ákærður var fyrir gjaldeyrismisferli og dæmdur til að greiða 10.000 marka sekt. En liklegt er að hin raunverulega ástæða að baki dómnum sé reiöi austurþýskra stjórnarvalda við Havemann vegna hreinskilinnar gagnrýni hans. Bækur eftir hann hafa verið gefnar út i Vestur-Þýskalandi. Einn á 3 metra löngum báti yfir Atlantshaf 24/7 — 39 ára gamall bandariskur verkfræðingur, Gerry Spiess að nafni, kom i kvöld til Falmouth á strönd Cornwall, Englandi, eftir 54 daga siglingu yfir Atlantshaf einn á báti, sem er ekki mikið stærri en baðker. Báturinn, sem Spiess smiðaði sjálfur, er tæp- lega þriggja metra langur og hef- ur aldrei áður verið fariö yfir At- lantshafið á svo smáum farkosti svo vitað sé. Spiess l^gði af stað i siglingu þessa, sem varð 3.500 sjómólna löng, þann 1. júni frá Norfolk i Virginíu. Báturinn sem heitir Yankee Girl, gekk alla leið- ina fyrir seglum. ETA klofið í heimastjómar- málinu 24/7 — Róttækari armur vask- nesku sjálfstæöissamtakanna gegn spænskum stjórnarvöldum verði haldið áfram. Gera hinir róttækari ETA-menn sig ekki á- nægða með heimastjórn þá, sem samdist nýlega um á milli Baska og spænsku stjórnarinnar, og er krafa þeirra sem fyrr aö Baska- land fái fullt sjálfstæði. Annar armur ETA., sem vill fara varlegar i sakirnar, hefur hinsvegar fyrir sitt leyti sam- þykkt heimastjórnarlöggjöfina. Þaö var sá armur, sem stóð fyrir sprengjutilræðunum á sólar- ströndum Spánar fyrir skömmu, og var tilgangurinn með þeim að- gerðum sá að knýja stjórnarvöld til þess að láta til sín taka til hjálpar baskneskum föngum er sættu illri meðferð og jafnvel pyndingum i spænskum fangels- um. Kanar ljúfír viö Sandinista Útiloka ekki aö Somoza veröi framseldur Ródesía: Menn Sithole ofsóttir Eritrea: EPLF vinnur sigur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.