Þjóðviljinn - 25.07.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.07.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 25. jiill 1979. Herstöðvaandstæöingar Herstöövaandstæöingar Kópavogi Fundur verður haldinn fimmtudaginn 26. júlí kl. 20.30 í Þinghól við Hamraborg. Rætt um það sem á döfinni er í starfinu, skoðanakönnunina o.fl. alþýöubandalagið stjórnmálafundur verður á Þórshöfn nk. föstudagskvöld 27. júli kl. 20.30. Ragnar Arnalds menntamála- og samgönguráöherra og Stefán Jónsson alþingismaöur ræöa um stjórnmálavið- horfið og vegamál á Norðausturlandi. — Frjálsar umræður. Fundurinn er öllum opinn. Alþýðubandalagiö Ragnar Almennur Stefán • Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 SÍNE Sumarráðstefna SÍNE verður haldin i Fé- lagsstofnun Stúdenta við Hringbraut sunnudaginn 29. júli n.k. kl. 14.00. Fundarefni: 1) Skýrsla stjórnar og fulltrúa SÍNE i stjórn LIN. 2) Stjórnarskipti. 3) Kjör fulltrúa i stjórn LIN og i sam- bandsstjórn ÆSl. 4) önnur mál. Fundargögn munu liggja frammi á skrif- stofu SINE frá og með 26. júli n.k. Bæjarfógetaembættið í Kópavogi óskar eftir að ráða gjaldkera i umboð al- manna trygginga. Laun skv. 9 .launaflokki samnings BSRB og rikissjóðs. Upplýsingar veitir Unnur Júliusdóttir fulltrúi. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Minningarathöfn um móður okkar, tengdamóöur og ömmu, Jóninu Bjarnadóttur Hvassaleiti 18, Reykjavik, verður i Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. júli kl. 13.30. Jarðsett verður frá Vesturhópshólakirkju, laugardaginn 28. júll kl. 14.00. Blóm vinsamlega afþökkuö. Lilja Björnsdóttir Agúst Björnsson Bragi Björnsson Hreiöar Björnsson Sigurlaug Björnsdóttir Björn Skafti Björnsson og barnabörn. Þorgrímur Guöjónsson Unnur Kjartansdóttir Helga Jónsdóttir Jónlna Jónsdóttir Sigurgeir Þorkelsson Elin Halldórsdóttir Reykjaneskjördœmi: Gardbæingar tekjuhæstir Álögð gjöld eru um fjóröungur meðaltekna síðasta árs — Mestur frádráttur í Mosfellshreppi Llkt og á undanförnum árum eru góðborgararnir I Garöabæ tekjuhæstir skattgreiöenda i Reykjanesumdæmi en bændur I Kjósarhreppi tekjulægstir. I fréttatilkynningu um skatt- skrá Reykjanesumdæmis kemur m.a. fram að meðaltekjur i Garðabæ voru á siðasta ári 4,1 miljón, eða um 350 þúsund á mán- uöi ( sem samsvarar nálægt hálfri miljón i dag). Næst hæstir voru Seltirningar og Grindvlkingar með rétt rúmar fjórar miljónir. Lægstir voru sem fyrr segir, Kjóshreppingar með tæpar 2,6 miljónir að meðaltali eða rétt um 200 þúsund á mánuði. Ef litið er á fradráttarliðina kemur I ljós að Mosfellingar eru með mestan frádrátt frá skatti eöa um 1 miljón. Þarna munar fyrst og fremst um vaxtafrádrátt húsbyggjenda i hinum nýju hverfum þar um slóðir. Garðbæ- ingar, Seltirningar og Grindvik- ingar eru með litlu minni meöal- frádrátt. Ef litið er á meðalgjöld þá eru þau hæst i Garðabæ, enda tekiur , þar hæstar. Meðalgjöld eru þar :rt 173 þúsund, sem er 28% af meðal- tekjum fyrra árs, en mun lægra ef mið er tekið af tekjum þessa árs, sem er greiðsluáriö. Næsthæstir I meöalgjöldum eru Seltirningar og Kjalnesingar með rúma miljón. Lægstu gjöldin eru I Kjósarhreppi tæp 500 þúsund og er það innan við 20% af meðal- tekjum fyrra árs og sjálfsagt undir 15% ef miðaö er við tekjur þessa árs. —eng. Landburöur Framhald af bls. 16 Olafsfjarðar og Magnús Magnús- son skrifstofustjóra hjá Hraö- frystihúsi Magnúsar Gamallels- sonar á Ólafsfirði. Þeim bar saman um það að erfitt væri að anna vinnslu á fisk- inum þegar svo vel veiddist sem nú. Kæmi þar til að ekkert er unnið um helgar þar sem helgar- vinnubann er I gildi hjá starfs- fólki hraðfrystihúsanna. Yfirleitt er samt unnið fram á kvöld I frystihúsunum. Þegar spurt var hvort togar- arnir væru ekki of margir fyrir þessi tvö frystihús sögðu þeir að það færi alveg eftir því hvernig aflabrögðin gengju. Það sem af væri þessu ári væri aflinn orðinn þó nokkuð meiri en á sama tima I fyrra og reynt væri að frysta eisn og hægt væri og hengja einnig upp, en ekki væri hægt aö komast hjá þvl að salta stóran hluta aflans i sllkum landburði og hefði verið núna siðustu vikurnar. Að sögn þeirra Ásgríms og Magnúsar eru nú um 20 aöilar á Ólafsfirði sem stunda saltfisk- verkun. Flestir smærri bátar liggja nú bundnir við bryggju i þorsk- veiðibanni en nokkrir fóru á rækjuveiðar og hefur aflinn verið alveg sæmilegur. Veiðarnar eru nú stundaðar djúpt út af Kolbeinsey, en rækjunni er siðan ekið til Akureyrar frá ólafsfirði þar sem hún er soðin niöur. Reykjanes: Gjaldhæstu félögin Kópavogur: Vogur h.L, blikksmiöja (Tekjusk. 32.617.283,- aðstöðugj( 2.841.200.-) Byggingavöruverslun Kópavogs' s.f. (Tekjusk. 6.145.693.- aðstöðugj. 25.061.900.-) Málning h.f. (Tekjusk. 26.951.491,- aðstöðugj. 6.874.400.-) Hafnarfjöröur: islenska Alfélagiöh/f (Slysatr.,lifeír., atv l.tr. og iðnaöargj. Samkvæmt ársskýrslu félagsins greiddi það I fram- leiðslugjald á árinu 1978 kr. 416.363.813.- og er þar með einn af stærstu gjaldendum landsins. Opinber gjöld þess nema þvi allt að kr. 500 milj. Bæjarútgerö Hafnarfjaröar 29.080.911.- (Slysatr., Hfe.tr. atv.l.tr. og launaskj Keflavik: Byggingaverktakar Keflavikur h.f. 33.769.493.- (Tekjusk. 14.172.915.- aðstöðugj. I öðrum sveitarfélögum) Keflavik h/f 30.418.309.- Garðabær: Stálvlk h.f. 48.977.872.- (Tekjusk. 3.479.975.- aðstöðugj. 9.399.600.-) Njarövikur: islenskir Aöalverktakar 30.036.895.- (Tekjusk. 0.- aðstöðugj. 29.593.000.-) 50.643.201.- 47.504.731.- 46.975.426.- 78.965.30.- Grindavik: Fiskimjöl og Lýsi h.f. (Tekjusk. 15.476.462,- aðstöðugj. 4.241.800.-) Mosfellshreppur.: -Alafoss h/f (Tekjusk. 0.- aðstööugj. 17.562.700.-) Hafnahreppur: Félag Vatnsvirkja h/f (Tekjusk. 19.666.704.- aöstööugj. 831.900.-) Miöneshreppur: Jón Erlingsson h/f (Tekjusk. 54.606.947.- aðstööugj. 3.388.400.-) 28.497.581. 51.952.446.- 28.011.091.- 65.495.048.- Keflavkurflugvöllur: isienskir aöalverktakar 614.842.305.- (Tekjusk. 493.318.718,- aöstööugj I öörum sveitarfél.) islenskur Markaöur 171.999.561.- (Tekjusk. 96.328.507.- aðstöðugj.I öðrum sveitarfél.) Varnarliöiö 108.297.883,- (Slysatr., llfe.tr., atv. l.tr. og launask.) -lg Er sjónvarpió bilað? Spnvarpsverbtói Bergsta5astr<sti 38 simi 2-19-40 Sumarferð AB á Norðurlandi vestra Kyöldvaka í Leynings- hólum innst í Sumarferð Alþyðubandalagsmanna á Norðurlandi vestra verður að þessu sinni í Eyjaf jörð helgina 28. og 29. júlí n.k. Tjaldað verður í skógivöxnu um- hverfi í Leyningshólum innst í Eyja- firði og verður þar eldur kveiktur og efnt til kvöldvöku. Lagt verður af stað um hádegisbilið á laugardaginn 28. júli frá nokkrum stöðum í kjördæminu og komið á sömu staði aftur um kvöldmatarleyti á sunnudag. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig og fái nánari upplýsingar hjá eftir- töldum: Eyjafírdi Benedikt Sigurðsson, Sigluf irði, sími 71588 Rúnar Backmann, Sauðárkróki, sími 5684 og 5519 Hallveig Thorlacius, Varmahlíð, sími 6128 Sturla Þórðarson, Blönduósi, sími 4357 og 4356 Eðvarð Hallgrímsson, Skagaströnd, sími 4685 og 4750 Eyjólfur Eyjólfsson, Hvammstanga, sími 1384 Alþýðubandalagið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.