Þjóðviljinn - 25.07.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.07.1979, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 25. júli 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Ljósmæörafélag Islands 60 ára Islanningarna vann! Æviskrár 1700 ljós- mæöra gefnar út í ár Veiöi- og reiötúrar á Arnarvatnsheiði Gudmundur Anason, Gisli Helgason och Hanne Juul, den islándska gruppen, som bley árets överraskning. Hanne Juul, Gisli Helga- son och Gudmundur Ana- son. Dár har ni árets över- raskning under den 14:e vis- festivalen. Trots hárd kon- kurrens kunde en enig jury fastna för den fina islándska trion. I juryns motivering lá- ser vi: ”Islánningama gjorde ett mycket musikaliskt intryck pá juryn. De var fina instru- mentalister och sángare. Den folkmusik de spelar ár vál várd att bevaras. Juryn vill sárskilt be- römma gruppens flöjtist som var en virtuos pá sina instru- ment. Vi har dárför enhálligt valt att utse islánningama som vinnare bland de oeta- blerade i árets' visfestival 1979”. Þeir eru ófáir erlendu ferða- mennirnir sem sækja okkur heim á sumrin i þeim sameiginlega til- gangi að kynnast fallegri og hrikalegri náttúru landsins, — fersku lofti og tæru vatni. Hitt er aftur misjafnt hvernig menn óska að eyða friinu sinu— sumir búa á finustu hótelum, aðrir i tjöldum. Sumir ferðast i einkabil, aðrir i rútum og I siðustu viku komst Þjóðviljinn að þvi að enn hefur verið aukið á fjölbreytni í ferða- málum með þvi að bjóða upp á ferð á Arnarvatnsheiði á hest- baki. Arinbjörn Jóhannesson, Mið- firði i V-Húnavatnssýslu sem fyrir þessum ferðum stendur, sagði i samtali við Þjóðviljann að ferðir þessar væru ekki eingöngu ætlaðar erlendum ferðamönnum, heldur vænti hann þess að landinn hefði áhuga á að kynnast þessum gamla ferðamáta á hálendið. Farið er frá Laugabakka i Mið- firði að Aðalbóli, en þar er gist áður en haldið er á heiðina. Þar er dvalist i 3-4 daga og gist i leitarmannakofa i Lónaborg. Gefst mönnum færi á að renna fyrir fisk og riða lengri eða skemmri vegalengdir um hálend- ið og er séð fyrir öllum til- heyrandi útbúnaði. Reykja- yíkurkort Ot er komið nýtt kort af Reykjavik, ætlað fyrir erlenda ferðamenn. Kortið er á ensku og það er Krákus s/f sem gefur það út. Kortinu er dreift i 40.000 eintök- um, tilferðamanna sem til lands- ins koma, en allmiklu magni hefur einnig verið dreift i gegn- um erlendar ferðaskrifstofur og söluskrifstofur Flugleiða erlend- is. 1 frétt frá Krákusi segir að kortið hafi notið mikilla vinsælda hjá þeim sem annast móttöku er- lendra ferðamanna, og hefur upplagið ávallt reynst of litið. Musica Nostra syngja i Sviþjóð. r Islenskir þjóö- lagasöngvarar hljóta verölaun I Vastervik i Sviþjóð er árlega haldin tónlistarhátið sem þykir einhver mesti viðburður á þvi sviði á Norðurlöndum. Að þessu sinni sótti islenski hópurinn Musica Nostra hátiðina og vann 2000.00 krónur sænskar, en þessi verðlaun eru veitt þeim einstakl- ingi eða hópi óþekktra lista- manna-sem best þykir standa sig. Hefur talsvert verið um þetta skrifað i blöð i Sviþjóð og viðtöl birt i mörgum blöðum ásamt með lofsverðri gagnrýni um þremenn- ingana i Musica Nostra, þau Hanne Juul, Guðmund Arnason og Gisla Helgason. Hátiðin var haldin i gömlum kastalarústum og voru gestir á sjöunda þúsund. A þessu ári er væntanlegt stéttartal Ijósmæðra, sem gefið er út i tilefni af 60 ára afmæli Ljósmæðrafélags islands 2. mai s.l. Ritstjóri er Björg Einarsdóttir og sagði hún að efnisöflun væri að mestu lokið. Æviágripin sem i bókinni munu birtast eru um 1700 talsins og ná frá árinu 1761 til 1978. Meginstofn i um 1200 ævi- ágripum er skráður af Haraldi Péturssyni, fyrrum safnhúss- verði. 1 bókinni „Ljósmæður á Islandi” verður auk stéttartalsins 60 ára saga félagsins rituð af Helgu Þórarinsdóttur B. A. i sögu og ritgerð er nefnist „Úr veröld kvenna” eftir önnu Sigurðar- dóttur, forstöðumann Kvenna- sögusafns Islands. Ennfremur verða prófskrár, umdæmaskrár o.fl. Mikið safn mynda af ljósmæðr- um er nú þegar fyrirliggjandi hjá ritnefndinni, en nokkur brögð eru þó að þvi að ljósmæður eða að- standendur þeirra hafi ekki sent inn myndir og eru hlutaðeigandi hvattir til að bæta úr þvi hið allra fyrsta. Björg sagði að jafnframt væri safnað myndum úr starfi og ferðalögum ljósmæðra og öðru er stéttinni viðkæmi og væri t.a.m. áhugi fyrir að fá mynd af ljós- móður á hestbaki eða á reiðhjóli svo dæmi séu nefnd. Þess er ein- dregið óskað að þeir er kynnu að hafa undir höndum myndir af þessu tagi setji sig i samband við skrifstofu Ljósmæðrafélagsins. Askrifendur fá bókina á sér- stöku útgáfuverði og er hægt að tilkynna áskrift i félagsskrifstof- unni að Hverfisgötu 68A, i Reykjavik eða i sima 17399. Fast- ur viðtalstimi er daglega mánu- daga til föstudags kl. 16-17. Anna Sigurðardóttir, forstöðu- maður Kvennasögusafnsins. Fyrsta ferðin verður 7. ágúst n.k. og sfðan vikulega fram i september. útivist tekur á móti pöntunum en einnig má hringja beint i Arinbjörn að Miðfirði. -AI Haraldur, Björg og Helga að störfum viö ljósmæöratalið stóriimkaupa r ^ ^ 7VTílV’f’aXmiví A ■* 4--» v Opið til kl. 22.00 á föstudögum Hveiti 10 lbs. Strásykur kg. Matarkex pk. Kremkex pk. Cocoa puffspk. Cheerios pk Co-op morgunverður pk. Ryvita hrökkbrauð pk. Wasa hrökkbrauð pk Korni flatbrauð pk. Kakó, Rekord 1/2 kg. Top-kvick súkkulaðidr. Kjúklingar kg. Rauðkál ds. 590 gr. Gr. baunir Co-op 1/1 ds. Gr. baunirrússn. 360 gr. 929 kr. 155 — 277 — 285 — 440 — 318 — 554 — 144 — 349 — 268 — 1599 — 1572 — 2200 — 521 — 320 — 140 — Niðursoðnir ávextir: Bl. ávextir 1/1 ds. 918 kr. Bl. ávextir 1/2 ds. 429 — Perurl/lds. 785 — Aprikósur 1/2 ds. 367 — Two Fruit 1/2 ds. 336 — Ananasmauk 1/2 ds. - 237 — Jarðarber 552 gr. 756 — Belgbaunir 1/2 ds. 367 — Tjaldborð m/4 stólum 16.149 — Svefnpokar 17.334 — Garðstólar 6.714 — Bakpokar 11.076 — Strigaskór.verðfrá 1.460 — Gúmmistigvél,verð frá 5.563 — Tjalddýnur 7.500 — Úrval af ferðavörum væntanlegt næstu daga

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.