Þjóðviljinn - 25.07.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 25.07.1979, Blaðsíða 13
Miövikudagur 25. júll 1979. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 13 Sinfónian dynur af fullum krafti útúr útvarpstækinu I dag jafnt sem aöra daga ársins. Þrátt fyrir rándýrar fjölmiölakannanir sem gefa allar sömu visbendinguna (sem raunar allir vissu fyrir), þá er sama og ekkert og jafnvel ekk- ert hlustaö á þessa sérstæöu tón- list. Dagskrárstjórarnir á tón- listadeildinni viröast samt vera þeir einu og fáu sem hlusta á þessa tegund tónlistar allan sól- arhringinn, og einmitt vegna þess aö hún er þeim aö skapi þá skulu hinir lika fá aö hlusta þó þaö sé þeim þvert um geð. Það er ekki vegna þess aö sigild tónlist sé eitthvaö verri tónlist eöa óæöri aö flest allt ungt fólk og miöaldra hrýs hugur við öllu þvi magni af sigildri óperu, óperettu, kammer, kirkju, sónótum, arium, ballöö- um, fantasium, forleikum, fúk- um, introduktion, kansónum, 34. ™ 1 dag er sígild tónlist 25% af dagskraretni útvarpsins, a sama tima og hiustenaakannanir syna tram a ao hlustunin á slika tónlist er i algjöru lágmarki jafnvel 0.0%. „Sinfóníur” og útvarpsstöðin á Miðnesheiði menúettum, prelúdium, ro'möns- um, eöa tilbrigöum viö stef i a- moll. Heldur er þaö sú misvirð- ing eöa öllu heldur sviviröing sem þessari tónlist sem meö fullum rétti er nefnd vandaðri tónlist, er sýndmeö þvi að útvarpa henni i lélegum „mono” tækjabúnaöi rikissútvarpsins yfir alla lands- menn. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. ■ Tónleikar. 17.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ■ ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- Iskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: • Sigriður Thorlacius heldur Iáfram að lesa þýöingu sina á „Marcelino” eftir Sanch- ez-Silva (3). ■ 9.30 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- Iingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. • 11.00 Viösjá 111.15 Frá norræna kirkjutón- listarmótinu i Helsinki s.l. sumar.Jón Stefánsson kynn- ■ ir (2). 112.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- Ii fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Korri- , ró” eftir Asa i Bæ.Höfundur | les (8). | 15.00 Miödegistónleikar: ■ André Previn og William IVacchiano leika meö Fil- harmoniusveitinni i New York Konsert fyrir pianó, ■ trompet og hljómsveit op. 35 Ieftir Dmitri Sjostakovitsj; Leonard Bernstein stj./FIl- harmoniusveitin i Moskvu ■ leikur Sinfóniska dansa op. 145 eftir Sergej Rakhmani- nofft Kyrill Kondrasjfn stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. » (16.15 Veöurfregnir). 116.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn. Um- hannesdóttir. Hjartaö er » pumpa, sem þarf aö endast I alltlifiö. 17.40 Tónleikar. 18.00 Viösjá. Endurtekinn » þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá • kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. I Tilkynningar. 19.35 Samleikur I dtvarpssal: j York Winds blásarakvint- I ettinn leikur. a. Kvintett (en formede Choros) eftir Heit- ■ or Villa-Lobos. b. Kvintett j op. 13 eftir Jacques Hetu. 20.00 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir fjóröa og j siöasta þátt sinn um timabil ! stóru hl jómsveita nna I 1936-46. 20.30 Útvarpssagan: „Trúö- J urinn” eftir Heinrich Böli. ■ Franz A. Gislason les þýö- ingu sina (7). 21.00 Einsöngur: Gailna Kal- , inina syngur ariur eftir ■ Donizetti og Puccini.Igor I Vinner leikur á pianó (Frá | útvarpinu i Moskvu). , 21.30 „Hanafætur I regnbog- ■ anum" og „Blár pýramfdi” I Bjarni Bernharöur les úr | tveim siöustu ljóöabókum , sinum. 21.45 lþróttir.Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.05 Fálkaveiöar á miööld- ■ um; — annar þáttur. Um- I sjón: Ingi Karl Jóhannes- son. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. ■ Dagskrá morgundagsins. I 22.50 Svört tónlist. Umsjón : Gerard Chinotti. Kynnir: | Jórunn Tómasdóttir. ■ 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þaö kæmi manni ekki á óvart þó gömlu meistararnir hrykkju illa við, ef þeir sætu inni i stofu hér á höfuöborgarsvæðinu og heyröu hvernig tónverk þeirra hljóma i gegnum útvarpstæki landsmanna. Ef viö athugum aöeins dagskrá útvarpsins i dag, þá eru þar morguntónleikar frá 9.30—20.00, siöan taka viö miödegistónleikar kl. 15.00 og standa yfir i klukku- tima. Þá koma siödegistónleikar i hálftima kl. 18.15. Samleikur i út- varpssal hefst kl. 19.35 og stendur i 25 min. Einsöngur og píanóleik- ur siðan kl. 21.00 og stendur sú dagskrá yfir i hálftima. Þarna gleymdist aö visu dag- skrá fyrir hádegiö þar sem leikin veröur kirkjutónlist i 45 min. Samtals standa þessir þættir með sigildri tónlist yfir i nærri 4 klst þennan daginn eöa 25% af dag- skrárefninu. Aðrir tónlistarþættir i útvarpinu þennan miövikudag eru popphorn sem stendur yfir i klukkustund, hálftima dagskrá um tima stóru hljómsveitanna á árunum 1936-46. I lok dagskrárinnar er þáttur- inn um svarta tónlist sem er alls kyns blönduö tónlist bæöi slgild og jass en sá þáttur stendur yfir i 45 min. Þættir meö léttri tónlist sem virðast höföa miklu betur til útvarpshlustenda, en samkvæmt könnuninni sem visaö var til hér áöur kemur fram aö hlustunin á popptónlist i útvarpinu er aö meö- altali um 30%. Þaö veröur þvi miöur aö segj- ast að meöan sú stefna ræöur rikjum á tónlistardeild útvarps- ins aö úthýsa þeirri músík sem st'ærstur fjöldi landsmanna vill hlýöa á, þá veöur uppi i öörum hverjum bil meira aö segja al- menningsvögnunum og eins á mörgum vinnustöðum áróöurs- væliö frá amerisku herstööinni á Miönesheiöi. Þaö hlýtur þvi aö vera krafa allra sannra herstööv- arandstæöinga aö Islendingar fái aö hlusta á popptónlist og létta tónlist i islenska rikisútvarpinu og þurfi ekki aö sækja eftir þvi til amerisku herstöövarinnar sem þvi miöur viögengst hjá stórum hluta þjóðarinnar i dag. -1R. Að alast upp með munkum „Þetta er spönsk saga eftir frægan spænskan rithöfund, en ég þýddi söguna fyrir nokkrum ár- um meö aöstoö þáverandi sendi- kennara i spönsku viö Háskólann hér,” sagði Sigriður Thorlacius i samtali við Þjóöviljann, en i morgunstund barnanna heldur hún áfram lestri ævintýrisins um „Marcelino” eftir Sanchez-Silva. Sigriöur sagöist hafa löngum viöaö aö sér góöum erlendum barnabókum og þýtt margar þeirra. „Þessi saga fjallar um litinn dreng sem finnst fyrir utan klaustursdyr, og munkarnir í klaustrinu taka hann að sér og ala hann upp innan klaustur- veggjanna. Þetta er kaþólsk saga, enda rit- höfundurinn kaþólskur maöur. Sagan er dálitiö ólik mörgum þeim sögum em börn hafa heyrt hingaö til, og einnig held ég aö hún hafi áhrif a hugi fullorðins fólks. Sagan er skemmtileg lýsing á þvi hvernig munkarnir taka á Sigriöur Thorlacius. móti litla drengnum og ala hann upp þannigaö hann veröur annar miðpunkturinn i þeirra lifi.” Þaö er þriðji lestur sögunnar sem Sigriður les I morgunstund- inni núna i dag, en alls veröa lestrarnir 6. -lg Umsjón: Helgi ólafsson Endatöfl eru etflð Vegna mistaka viö gerö stööumyndar birtum viö þátt þennan aftur, en hann var i blaöinu s.I. fimmtudag. Þaö er oft sagt aö aðals- merki sterks skákmanns sé ekki aöeins mjög yfirgrips- mikil þekking á byrjunum heldur einnig framúrskarandi vald á endatöflum. Sovéskir skákmeistarar hafa löngum þótt snjallir i endatöflum og t.d. I flokkakeppnum eins og Oly mpiumótunum kemur þetta berlega I ljós. Æriö oft rata þeir 1 erfiö endatöfl, kanski peöi undir, jafnvel tveimur peöum, sem þeim tekst aö halda á aö þvi er virö- ist yfirnáttúrulegan hátt. Frá OL i Buenos Aires man ég sérstaklega eftir enda- taflsstööu úr skák Ungverj- ans Csom gegn Vaganian. Csom var meö tveimur peöum yfir I endatafli mislitra bisk- upa og fjarlægöin milli um- frampeöanna var meiri en nóg. A einhvern stórkostlegan hátt tókst endataflssnillingn- um Smyslov, liöstjóra sovésku sveitarinnar, aö finna gildru sem aldrei haföi þekkst áður og i hana féll Csom og Vaganian slapp meö 1/2 vinn- mg. A svæðamótinuiSvissá dögunum kom þessi staöa upp I skák Guömundar Sigurjónss- sonar (hvltt) og Soos frá V-Þýskalandi. Soos lék bið- leik og hér varö þekkingar- skorturinn honum aö falli. 43. .. Kd7? (Afspyrnu lélegur leikur. Meö 43. - Hd7 heföi jafnteflið veriö tryggt. Framhaldiö gæti oröiö 44. Kd2 Hd5! 45. Hxc6 Kd7 og peösendatafliö sem kemur upp eftir 46. Hd6+ Hxd6 47. cxd6 Kxd6 48. Kxd3 er jafn- tefli. Þrátt fyrir mistök svarts veröur hvítur aö taka á öllu sinu til aö innbyröa vinning- inn.) 44. Kxd3 Ha7 45. f6!t (Þennan bráösnjalla leik fann Guömundur yfir boröinu. Ef nú 45. - gxf6 þá 46. Ke4 og kóngurinn hviti ryöst innfyrir viglinu svarts.) . 45. .. g6 46. g5 hxg5 47. fxg5 Ha4 48. Hb7+ Ke6 (Eöa 48. - Ke8 49. He7 + Kf8 50. Hc7! meö hótuninni 51. Hc8 mát.) 49. Hc7 Kf5 (49. - Ha6 væri svaraö meö 50. h4! og svartur er i leikþröng.) 50. Hxc6 Kxg5 51. Hd6 (C-peöinu er nú ekkert aö van- búnaöi. Förinni er heitiö upp i borö þar sem ný drottning veröur krýnd.) 51. .. Ha3 + 52. Kd4 Hxh3 53. c6 Hhl 54. c7 Kf4 (54. - Hcl strandar á 55. Hd5+! og 56. Hc5.) 55. Hc6 (Auövitaö ekki 55. c8 (D) Hdl+ 56. Kc5 Hcl+ og hvitur er skyndilega kominn meö tapaö tafl!) 55. .. Hdl + 56. Kc5 — Svartur gafst upp. Þarna réöi betri endataflskunnatta úrslitunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.