Þjóðviljinn - 29.07.1979, Síða 9

Þjóðviljinn - 29.07.1979, Síða 9
Sunnudagur 29. júll 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Dúkkan mín dó, hún var úr plasti, sem bráðnar í eldi. Skriðdreki ekur yfir stelpuna i næsta húsi, þotur á himni og banani. Salwa, 8 ára. Flóttamenn frá Al-Karameh. Amneh Abdul Ghaffar, 14 ára. GALTALÆKJÁR MÓTIÐ Föstudag • Diskótek Laugardag • Leikir tyrir börn og ungmenni • Góðakstur BFÖ • Dansleikir: Á palli: Skuggar i tjaldi: Karitas Sunnudag * Helgistund * Barnatími - Ólalur Gaukur -Jörundur * Barnadans-Ólafur Gaukur * Skemmtidagskrá um kvöldið: — Hátíðarræða — Jón Sigurbjörnsson Þóra Friðriksdóttir — Jörundur — Leikþættir — Diskódans — Tískusýning * Dansleikir: Á palli: Hljómsv. Ólafs Gauks I' tjaldi: Karitas Lausar stöður Borgarspítalinn Eftirtaldar stöður á geðdeild Borgarspit- alans eru lausar til umsóknar: A göngudeild Hvítabandsins. 1 hjúkrunarfræðingur. Á dagdeild Hvitabandsins. 1 hjúkrunardeildarstjóri 1 hjúkrunarfræðingur 2 sjúkraliðar 2 starfsstúlkur i hlutastarf. Á geðdeild á Arnarholti 2 hjúkrunardeildarstjórar 2 hjúkrunarfræðingar 4 sjúkraliðar 1 starfsstúlka. Æskilegt er að hjúkrunarfræðingar hafi geðhjúkrunarmenntun. Umsóknarfrestur er til 25.08.1979 . Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra i sima 81200. Reykjavik 29. júli 1979 BORGARSPÍTALINN Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmfði. Gerum föst verðtilboö SÍMI 53468

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.