Þjóðviljinn - 29.07.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 29.07.1979, Blaðsíða 16
16 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. júli 1979. Kvikmyndagerð í Noregi Litiö hefur borist hingaö til lands af norskri kvikmynda- gerö, þrátt fyrir þaö aö mjög sé gumaö af skyldleika islensku og norsku þjóðanna. Stjörnubió hefur þó af og til synt eina ágæta barnamynd frá frændum okkar: Pabbi, mamma, börnog blll, og ekki má gleyma framhalds- myndaflokknum Svarti-Björn, sem sýndur var i sjónvarpinu i vor. Þar fór ekki á milli mála, aö Norömenn kunna ymislegt fyrir sér i' kvikmyndagerð. Undanfarin ár hefur kvik- myndagerö i Noregi vakiö tals- veröa athygli og sumstaöar hlotiö viöurkenningu á kvik- myndahátiöum. Rikiö veitir styrki og/eðalántil kvikmynda- geröar á svipuöum grundvelli og gerist hjá nágrannaþjóðun- um, en framleiöslan hefur veriö i höndum Norsk Film A/S. I fyrra var þó sú breyting á, aö tveir sjáÚ'stæðir fram- leiösluhópar fengu styrki frá rikinu. Þrátt fyrir það að þokkalega sé búiö aö norskum kvikmyndageröarmönnum hef- ur þeim gengið misjafnlega aö koma myndum sinum á al- mennan markaö. Agætt dæmi um þetta er kvikmynd Bredos Greves, Heksene fra den for- stende skog Uppistaða myndarinnar er djöfladýrkun, galdrar og forn trúarbrögö, sem boriö er saman viö hina yfirþyrmandi tækni- byltingu nútimans. Spurningin um einkaeignarréttinn og hlut- verk kirkjnnar er lika tekin til meðferöar. Mörg kvikmynda- hús neituðuað sýna þessamynd á þeim forsendum', aö hún boö- aöi guölast. I eitt skipti ætluöu samstarfsmenn Greve aö sýna myndina á vegg eins biósins, sem neitaö haföi aö taka hana til sýningar, en lögreglan stöövaöi sýninguna fyrirvaralaust. Atvik þetta leiddi til ákafrar umræöu um einokunaraðstöðu kvikmyndahúsanna, þvi nær öll Atriöi úr einni af myndum Ander- sens, Karjolsteinen, sem hann geröi eftir sögu Sigbjörns Hölme- bakks. Knut Andersen. Svend Wam. Marie Takvam leikur óhamingjusama eiginkonu f kvikmynd Vibeke Lökkebergs, Opinberunin. bió i' Noregi eru i eigu sveitarfé- laga. En meira um Bredo Greve. Eftir aö hafa lokiö viö gerö þessarar umdeildu kvikmynd- ar, sneri hann sér aö þvi aö gera mynd, sem er eins konar s jálfs- ævisaga hans sem kvikmynda- gerðarmanns. 1 þeirri mynd, sem ber heitið Filmens vidund- erlige verden (Undraheimur kvikmyndarinnar), tekur hann til meðferöar aöstööu kvik- myndagerðarmanna i Noregi og þá ekki sist samskipti þeirra viö dreifingaraöilana. Þegar þessi mynd var full- gerö hóf Greve baráttu fyrir breyttum kvikmyndalögum i Noregi og hlaut stuöning fjöl- margra kvikmyndagerðar- mannna og -gagnrýnenda i þeirri baráttu. En það eru fleiri en Bredo Greve, sem hafa átt undir högg að sækja meö dreifingu eigin framleiðslu. Svend Wam heitir ungur maður, sem vakið hefur nokkra athygli með myndum eins og Fem dögn i August (Fimm dagar i ágúst), Lasse & Geirog Det tause flertall (Þögli meirihlutinn). Myndir hans hafa aö geyma þjóöfélagslegt inntak, en i þeim f jallar hann oft á tiðum um ýmis konar vanda- mál, sem eru óhjákvæmilegur fylgifiskur hins iðnvædda og borgaralega þjoðskipulags, svo sem mengun, fasiskar til- hneigingar og sambandsleysi manna. Wam bendir ekki á alls- her jarlausn þessara vandamála i verkum sinum: miklu fremur lætur hann áhorfandann um að taka afstööu. Nýlega gerði hann kvikmynd um oliuboranir Norð- manna i Noröursjó, en ein- hverra hluta vegna hlaut hún ekkináöfyriraugum yfirmanna norska sjónvarpsins, sem neit- uöu aö taka hana til sýningar. Keep Frozen heitir önnur heimildarmynd, sem norska sjónvarpiö hefur ekki kært sig um aö kæmi fyrir almennings- sjónir, þvi þaö kom i veg fyrir, að hún yröi sýnd á kvikmynda- háúðinni i Oberhausen. Keep Frozen fjallar um verkakonur, sem vinna viö fiskvinnslu. Knut Andersen er þekktastur fyrir raunsæisverk sin, Sviöna jörðog Október ’44, sem báöar gerast i Noröur-Noregi undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Margar af myndum Andersens eru gerðar eftir sögum rithöf- undarins Sigbjörns Hölme- bakks. Ekki er hægt að segja skilið viö norska kvikmyndagerð, án þess að minnst sé á Vibeke nokkra Lökkeberg. Frumraun hennar sem kvikmyndaleik- stjóra (en áður haöfi hún leikið i nokkrum myndum) var Opin- berunin, sem frumsýnd var fyr- ir ári. Sú mynd vakti mikiö um- tal þar sem hún var sýnd á kvik- myndahátlðum i Berlin, London kvikmynda- kompa Umsjón: Sigurður Jón Olafsson ogLocarno. Hún f jallar um hús- móður, sem komin er á miðjan aldur, er óánægö meö hlutskipti sitt og vanrækt af eiginmannin- um. Með hlutverk þessarar óhamingjusömu konu fer hin þekkta skáldkona Marie Tak- vam. Hér hefur aðeins verið stiklaö á stóru og vafalitiö mætti gera norskri kvikmyndagerö miklu betri skil en hér hefur veriö gert. Þaö er oft talað um aukin samskipti Norðurlandaþjóð- anna, ekki sist hvaö varöar hin menningarlegu tengl. Þvi þá ekki aö gefa isl. kvikmyndahús- gestum kost á þvi að kynnast þvi helsta, sem er aö gerast I kvikmyndamálefnum þessarar frændþjóöar okkar. Eöa er til of mikils ætlast? (Heimildireru fengnar úr Inter- nationai Film Guide 1978 og ’79) Listræn túlkun á hversdagslegu ELVIS! ELVIS! vandamáli Til aö gera skáldsögu, leikrit eöa kvikmynd, sem er bæöi innihaldsrikt og hefur eitthvert listrænt gildi, þarf söguþráöur- inn ekki endilega aö vera stór- kostlegur né yfirmáta drama- tiskur. Nei, þvertá móti. Hvers- dagsleikinnsjálfur, einfaldurog tilbreytingasnauöur, getur ver- iö yrkisefni áhrifamikillar skáldsögu, leikrits eöa kvik- myndar. Gott dæmi um þetta er mánudagsmynd Háskólabiós, Elvis! EIvis! sem nú er aftur tekin til sýningar eftir að finnsku kvikmyndunum var skotiö inn á milli. Hér er sögö saga af dreng, sem er aö hefja skólagöngu sina. Móöir hans vildi endilega ski'ra hann i höfuðib á Elvis Presley, rokkkónginum sáluga, enda hefur hún löngum verið mikill aödáandihans. Til aö láta i ljós aðdáun sina á söngvaran- um og væntumþykju gagnvart syninum kaupir hún handa hon- um spiladós, sem leikur einmitt eitt af eftirlætislögum hennar meö Presley. Elvis er hlédrægur og geö- þekkur drengur, sem fer sinar eigin leiöir. Þar af leiðir, aö móðurinni likar ekki alls kostar framkoma sonarins. Hann eign- ast „vafasama” kunningja og heimsækir föðurafa sinn oftar en góöu hófi gegnir aö mati móöur hans. En þaö sem verra er: hann skrópar i skólanum. Ahorfandinn skynjar atburöa- rásina meöaugum drengsins og stundum tekst höfundinum, Kay Pollack, snilldar vel aö gera til- finningar drengsins berar meö þvi aö nota einfalda sviösetn- ingu og jafnvel án þess aö orð séu viðhöfö. Dæmi um þetta má finna I atriðinu þar sem móðirin horfir hugfangin á uppáhaldiö sitt i sjónvarpinu. Elvis vill finna fyrir ástúö móöur sinnar, hann snertir hönd hennar, en hún vill ekkert meö hann hafa á þessu andartaki, enda upptekin viö. annaö. Kvikmyndin fjallar aö tals- veröu leyti um samband móöur- innarog Elvis,enþaö er aftur á kostnaö þess, aö samband hans viö fööur sinn eru litil sem engin skil gerð og engu er likara en faðirinn sé einhver utanaökom- andi manneskja. Þetta er vita- skuld ljóöur á annars ágætri mynd og ekki til eftirbreytni nú á tímum ákafrar umræöu um jafnrétti kynjanna. Hér er sem sagt á ferðinni ósköp hversdagslegt vandamál, sem næstum þvi hvert foreldri ætti aö þekkja af eigin raun, i einni eöa annarri mynd. Þaö sem þó vekur aðdáun er, hversu Kay Pollackhefur tekist sérlega vel aö gera jafn einföldum efiii- viö skil, þannig aö útkoman verður eftirminnileg kvikmynd. Háskólabió hefur látið þá von I ljós meö sýningu þessarar Hvernig myndi sá drengur, sem kominn er til vits og ára, bregöast við, þegar hann kemst aö þvi, aö foreldrarnir hafa sklrt hann I höfuðið á rokkkónginum sáluga, Elvis Presley? myndar, að hún „gæti verið þarft innlegg i umræður um , barnaárið”. Þaö er vafamál, hvort myndin þjóni þeim til- gangi, þvi efni hennar er ekki þess eölis. Aftur á móti er þetta tilvaíin mynd fyrir alla fjöl- skylduna og ætti þvi miklu fremur heima á almennum sýn- ingum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.