Þjóðviljinn - 29.07.1979, Page 12

Þjóðviljinn - 29.07.1979, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. júli 1979. Sunnudagur 29. júli 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 ff Hafiö þiö heyrt um hjónin sem máluöu húsiÖ sitt með HRAUNI fyrir 12 ámrn. os æðanú að enduimála það í sumai ilaðbteyia um lit” Id 11] Sögurnar um ágæti þessarar sendnu akrýlmálningar, HRAUN-málningarinnar frá Málningu h/f magnast með árunum, og hróður hennar eykst með hverju árinu, sem líður. Nú, eftir að HRAUN hefur staðið af sér íslenska veðráttu í ifH •r. - i rúmlega 10 ár, er enn ekki vitað um hinn raunverulega endingartíma þess, sé það notað rétt í upphafi. Þess vegna gerir þú góð kaup, þegar þú velur HRAUN á húsið. málninghlt Hornið auðgar mannlif gamla miöbæjarins, sem er og veröur slag- æð Reykjavikur. Sundið við Nýja bió er oröiö að útikaffihúsi. Bryndfs Schram var að selja fatnaö til áeóða fvrir lftinn dreng á Vesturgötunni sem hafði týnt peningunum sinum. Snaefriöur dóttir hennar til vinstri. Lækjartorg var þakiö ilmandi blómum. Ætli þeir fari ekki bráðum að seija romm og kók i pósthúsinu, sagði lögfræðingur einn við kunn- ingja sinn i Austurstræti á björt- um ogheitum sólardegi á þriðju- dag. Gatan var morandi af fólki sem gekk frjálslega um og vings- aði höndum eöa kjólföldum eða settist i götuna og naut póesiu dagsins. A Lækjartorgi flöksuðu flikur á herðatrjám glóði á appel- sinur og ilmaöi af blómum á úti- markaðnum. Og I garðinum bak við Hressingarskálann sat prútt fóik útif sólskininu ogdrakk kaffi meðan börnin horfðu dáleidd á gosbrunninn inn i horninu. En á nýjum veitingastað I Pósthús- stræti sem minnir helst á suðræn- an blómaskála á baðströnd var boðið upp á Cappucino með Fromage Variete. Slagæð Reykjavikur „Reykjavlk! Hvaö ætlar þú að veröa, þegar þú ert oröin stór?” er núsungið i bænum. Og vist er um það aö nokkur þáttaskil eru að verða á þessum misserum. Kannski er borgin við sundin blá loksins að finna sjálfa sig og verða stór eftir langt gelgju- skeiðsstand. Gamli miðbærinn sem veriö hefuraðdeyja löngum oghægum dauöa i mörg herrans ár er nú aftur Vciknaður tillifsins. Og þessi miðbær er og verður slagæö Reykjavlkur. Lækjartorg og Austurstræti með útimarkaðnum er orðiö mið- stöð fjörlegrar verslunar af margvfslegu tagi. Þar getur hver og einn fengið verslunarleyfi hve- nær sem er og hann þarf ekki að versla nema I einn dag ef allt selst upp. Ekkert fé liggur i rándýru verslunarhúsi eöa búðarborðum. Þar er hægt að tjalda til einnar nætur eða margra nótta — allt eftir eftium og aðstæðum. Einu sinni fyrir mörgum árum ætlaði Stefán frá Möðrudal að selja mál- verkin si'n á Lækjartorgi og stállti þeim þar uptv en ekki var hann fyrr farinn að bjóða vöru sina heldur en lögreglan kom og hirti hann. Nú er sllk t vonandi liðin tíð. I Austurstræti var skrautlegt mannllf. Menn tylltu sér á nýhlaðnar steinbrikur I miðju strætinu. Veitingastaðurinn Hornið minnir á suðræna blóma- og baðstrandamenningu. Hvað ætlar þú að verða? nágrannanna og er þar að selja fatnað til ágóða fyrir dreng sem týndi peningunum sinum á Vest- urgötunni. Hún ljómar af sólskini og börnin lika. Viðráfum um miðbæinn. Austur völlur. Fógetagarður, Aöalstræti, Hallærisplan, Austurstræti, Póst- hússtræti. t dag svikjast örugg- lega margir um i vinnunni og verði þeim að góðu. Espresso-kaffi á 350 krónur Við göngum inn i Hornið, nýja veitingastaðinn á horninu við Hafnarstræti. Þar verslaði Ell- ingsen áratugum saman og sömu karlarnir voru ávallt við af- greiöslu. Allir i brúnum sloppum ogþurftuaö nota tröppur til aö ná I efstu skúffurnar sem voru fullar af nöglum, skrúfum og öðru sem freistaði litilla stráka. Auk þess fengust þar dálkar af öllum gerð- um og stærðum og voru sumir I skrautlegum hulstrum. Nú gengur þar stimamjúkur þjónn um beina og afgreiðir es- presso-kaffi með itölsku brosi á vör ogkostar það 350 krónur. Auk þess getur maöur fengið cappuc- ino kaffi og café au lait á sama verði. Garðurinn bak við Hressingarskálann er eins og bak við veröldina. Fegurö hans og Gólfiö er steinlagt, en bitar og framandleiki kemur á óvart. panell prýöir loftið i þessu gamla húsi. Gluggarnir eru eins og i strandhúsi rússneska keisarans i Pedrovets ár» 1901, borö og stólar minnaá frö'nsku Riveriuna og lampaskermarnir á Skerja- garðinn fyrir utan Gautaborg. Sniglar i hvit- laukssmjöri Þaðsem mestum tiöindum sæt- ir i þessu nýja veitingahúsi er úr- val fiskrétta. Þaö býöur upp á ofiibakaða rauösprettu i hvítvini með sveppum og osti fyrir 2400 kr., pönnusteikt ýsuflök með agúrkum, tómat og spönskum pipar fyrir 2000 kr., smálúðuflök i bakaöri kartöflu með rækjusósu fyrir 2200 kr., ogauk þess pönnu- Tvær virðulegar frúr drukku kaffi undir svalandi skuggum trésins stóra i Hressingar- skálagarðinum — alveg eins og i gamla daga. Framhald á 21. siöu. Nú vantar bara kassa eða ræðupúlt einhvers staöar á torg- inu þar sem menn geta troöið upp og prédikað eða sagt meiningu sina, flutt ljóð eða sungið og spil- að. Hvorki braslykt né þunnt kaffi Allt i einu eru nú farin aö spretta upp nýstárleg og skemmtileg kaffihús I miðborg- inni og nálægt henni. Eitt heitir A næstu grösum annað Studenta- kjallarinn og hið nýjasta opnaði á mánudaginn. Það heitir Hornið. A þessum stöðum er hægt að fá vel fram reidda rétti sem ekki anga af braslykteöa þunnukaffiog þar er stundum hægt að hlusta á lif- andi jass og jafnvel sötra rauðvin eöa hvltvln með. Þetta er nýjung i borginni. Frjálslegri opnunartimi veit- ingahúsa eykur lika á menning- arbrag borgarinnar. Fólk þarf ekki lengur að vera eins og sauðfé sem rekið er I rétt þegar það ósk- ar þess aö fara á opinberan dans stað. Það getur flakkað endalaust á milii staða meðan þeir eru opnir og húsrúm leyfir. Eldrautt sólskin og kolsvartir skuggar Brennheitt sólskiniö flóöi eftir Austurstræti á þriöjudaginn. Gol- an virtisthelst vera ættuö frá suö- lægum löndum og sem snöggvast minnti Austurstræti á öngstræti i Latfnuhverfinu i Paris. Inni i sundinu við Nýja bló hafði verið komið fyrir snjóhvitum borðum og stólum frá veitingastaðnum Nessý og þar sat léttklætt ungt fólk I eldrauöu sólskini með kaffi- boDa eöa ölglas en kolsvartir skuggar af þverbitum skáru stéttina. Úti á sjálfu strætinu var hávær þröng en við Hressingarskálann Hún ljómar af sólskini var boöiö upp á kaffiveitingar i bakgarði. Ogþangað lá leiðin eins og i leiðslu. Skyndilega kemur upp i hugann mynd úr bernsku. Ég er 5 ára og ártalið er 1950. Frænka fær að hafa drenginn á góðviðrisdegi og dregur hann inn i lokaðan garð með hávöxnum trjám, verönd, skrautlegum stól- um og borðum og býður upp á Is. Og litli snáðinn starir stórum augum á þennan framandi stað. Bak við veröldina Og þessi staður er þá eftir allt samamenn til. Hann er eins og bak við veröldina og kemur aö- eins I ljós þá örfáu daga sem loftslag I Reykjavik minnir á út- lönd. Þarna er skrautlegur blómagarður meö eldgömlum limmiklum trjám sem veita sval- andi og flöktandi skugga. Innst i garðinum er gosbrunnur með tæra bunu sem flýgur upp I loftiö en fellur svo um sjálfa sig I allar áttir. Húshliðin á Hressingarskál- anum sem snýr út að garðinum minnir iika á eitthvað gamalt og ókunnuglegt. Hún er klædd brúnu timbri og uppiá þaki eru nokkrir kvistir. Stærsta tréð stendur fast við húsið. Einkennilegt. Snöggv- ast kemur upp I hugann Regensen i Kaupmannahöfn og eikin stóra inni I húsagaröinum. En aðeins sem snöggvast. Lengst uppi gnæfir skrautlegur vindhani Allt I kring gnæfa yfir áður óþekktar hliðar á þekktum hús- um. Hótel Borg, og Nýja bló og lengst uppi i iofti bærist vindhan- inn skrautlegi á Reykjavikurapó- teki. Við eitt borðið situr hópur af ungum skáldum og myndlistar- mönnum og gætu vel veriö þeir Steinn Steinarr, Stefán Höröur Grímsson, Elias Mar og Þorvald- ur Skúlason ef ekki væru liðnir svona margir áratugir. Og við annað borð sitja tvær fomemmar gamlar dömur með barðastóra hatta sem gætu hafa setið þar I nákvæmlega sömu stólum við nákvæmlega sama borð undir sama trénu og með sömu hattana árið 1950. Við Leifur ljósmyndari fáum okkur & I skálum með súkkulaði út á og kaffi. Hann lætur eftir sér að fá rjóma út i kaffið bara af þvi að sólskinið er svo heitt og fram- andi. Vindhaninn hreykti sér uppi á Reykjavikurapóteki yfir gestina i garðinum bak við. Eftir langa stund göngum við aftur út i Austurstræti. Við eitt borð á miöju Lækjartorgi hefur Bryndís Schram fengið verslun- arleyfi ásamt börnum sinum og

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.