Þjóðviljinn - 29.07.1979, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 29.07.1979, Qupperneq 15
Sunnudagur 29. júli 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Heimsmeistaramót sveina Um síðustu helgi lauk heimsmeistaramóti sveina sem haldið var f Belfort, Frakklandi. Þetta var í þriðja sinn sem slíkt mót er haldið, en eins og mönnum er í fersku minni sigraði Jón L. Árnason á hinu fyrsta þeirra. Jóhann Hjartarson var fulltrúi Is- lands að þessu sinni og stóð sig með mikilli prýði, þó að úthaldið hafi brugðist und- ir lokin. Þess ber að gæta að mótið var keyrt mjög stíft. Sovéski keppandinn, sem fyrirfram var álitinn sigurstranglegur, féll í sama þreytupyttinn eftir ágæta byrjun og tapaði grimmt í lokin. Endanleg röð 10 efstu manna varð þessi: vinn. 1. Tempone, Argentlnu 8.5 2. Short, Englandi 8.5 3. Morovic, Chile 8 4. Milos, Brasiliu 7.5 5. Jóhann, Islandi 7 6. Benjamin. U.S.A. 7 7. Ehlvest, Sovétrikin 7 8. Barbulescu, RUmeníu 7 9. Greenfeld, Israel 7 10. Heaven, Peter 7 Eins og sést hér að ofan er það ekki nema 1.5 vinningur sem skil- ur að fyrsta og tiunda sætið. en sllkt er algengt þegar teflt er eftir Monrad-kerfinu. Þó að heimsmeistaratitillinn blði enn um sinn tefldi Jóhann oft á tlðum glæsilega eins og sést á eftirfarandi skák sem tefld var I siðustu umferö. Jón Pálsson, að- stoöarmaður Jóhanns, var svo vinsamlegur að útvega okkur skákirnar. Hvítur: Jóhann Hjartarson Svartur: Drasko Júgósalviu. Frönsk vörn 1. e4-e6 2. d4-d5 3. Rd2-Rf6 4. e5-Rfd7 5. Bd3-c5 6. c3-Rc6 7. Re2-Db6 8. Rf3-cxd4 9. cxd4-Bb4+ 10. Kfl-Be7 11. h4!? (Athyglisverður leikur. Hvltur blæs til sóknar á kóngsvæng og kemur I veg fyrir möguleikann á stuttri hrókun hjá svartliðum). 11. ...-Rf8 12. h5!-Bd7 13. Hh3-0-0-0 14. Hg3-g6 15. h6!-f6 16. exf6-Bxf6 17. Bg5-Bxg5 18. Rxg5-Be8 19. Dcl! (Leppar riddarann um leið og hann nær völdum á svörtu reitun- um sem eru veikir eftir kaupin á biskupnum.) 19. ...-Dc7 20. Hf3-De7 (Ekki gekk 20...-e5 vegna 21. Hxf8-Hxf8 22. Re6-Dd6 23. Rxf8- Dxf8 24. dxe5 og svartur hefur ekki losað um stöðu slna þannig að það sé peðsins viröi.) 21. De3-Hd6 22. Hcl-Kb8 23. Rc3-a6 24. Hel!-Hg8 (Slðasti leikur svarts sýnir ljós- lega hve aðþrengdur hann er orð- inn.) 25. Df4-Ka8 26. Ra4-Rxd4? (Aætlun svarts er i meira lagi vafasöm eins og sést á framhald- inu.) 27. Dxd4-Dxg5 Jóhann Hjartarson. (Hvltur hefur náö yfirburöastöðu og leggur nú til lokaatlögu.) 35. e5-Dg7 26. Re4-axb3 37. axb3-Df8 38. Dg5-Rg8 39. Rxc5 (Loks lætur hvitur verða af þvl að hiröa peðið og nú með hótuninni Rxe6.) 39. ..-Hb6 42- Re4-Df8 40. Hc7-De8 43- Rú6-Rh6 41. Df4-Kg7 44- Df6+-gefiö. Benjamin, t.v., og Short tefla saman. aldrei tommu eftir, en þjarmar hægt og bltandi að andstæðingi slnum. Gott dæmi er eftirfarandi skák, sem tefld var I 6. umferö: Hvítur: Tempone, Argentinu. Svartur: Benjamin, U.S.A. GrHnfelds vörn (Þýðingarlaust er fyrir svartan að hanga á peöinu á c5, heldur reynir hann aögeröir á d-linunni sem hvitur kemur þó snarlega I veg fyrir.) 27. Hfdl-Hd8 28. Rb2-Db6 29. Hxd8-Dxd8 30. Hdl-Df6 31. Rc4-Kh7 32. Kg2-a5 33. Hd7-a4 34. Rd6-Hb8 Heimsmeistari sveina, Tempone frá Argentinu. (Svartur á enga vörn viö hótun- inni 45. Hc8.) —eik 28. Dg7! !-Hxg7 29. hxg7-Rd7 30. g8 = D-De7 (Svartur gæti nú þegar lagt vopn- in niður, heilum hrók undir). 31. Hcl-Kb8 32. Rc5-Rxc5 33. Hxc5-Hd8 34. Df8-Dh4 35. Df4 + -gefiö Sigurvegarinn, Tempone, fór rólega af stað. Gerði jafntefli I tveim fyrstu umferðum, slöan kom góöur sprettur með vinning- um I 3.-6. umferö. 7. umferðin var róleg hjá honum, þvi þá gerði hann jafntefli við Ehlvest I aðeins 11 leikjum!! Or siðustu 4 umferð- unum náöi hann 3 vinningum. Tempone hefur mjög rólegan skákstil I anda Petrosjan. Gefur 1. Rf3-d5 2. d4-Rf6 3. c4-dxc4 4. e3-g6 5. Bxc4-Bg7 6. Db3-0-0 7. Re5!? (Þvingar fram kóngspeðið sem aftur heftir biskupinn á c8.) 7...-e6 8. 0-0-c 5 9. Rd2!?-Dc7 (Hæpið væri fyrir svartan að fara á peðaveiðar á d4 þvi hvltur fær feikna spil I hraðari liðskip- un.) 10. Rdf3-b6 11. dxc5-bxc5 12. Be2-Bb7 13. Bd2-Rc6 14. Rxc6-Bxc6 15. Bc3-Rg4!? (Þvingar fram g3 vegna mátsins á h2 eftir að biskup hefur drepið Rf3.) 16. g3-Hab8 17. Da3-Bxc3 18. Dxc3-Db7 19. Rel-h5 20. b3-Hfe8 21. f3-Rh6 22. e4-De7 23. De3-Kg7 24. Hcl-Bb5 25. Bxb5-Hxb5 26. Rd3-Dd6 BARÁ TTUFUNDUR 21. ÁGUST Boöað er til undirbúningsfundar varð- andi mótmœlaaðgerðir 21. ágúst n.k. • Á fundinum verða ræddar hugmyndir um tilhögun aðgerða til stuðnings frelsisbar- áttu Tékka og Slóvaka eftir'll ára hersetu Sovétrikjanna i Tékkóslóvakiu. • Fundurinn verður haldinn miðvikudag 1. ágúst n.k. kl. 20.30 að Tryggvagötu 10. Eflum baráttuna Starfshópur miðnefndar SHA Utboð Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir til- boðum i lagningu 7. áfanga hitaveitu- dreifikerfis. Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstof- unum Vestmannaeyjum og Verkfræðistof- unni Fjarhitun hf. Reykjavik gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð i Ráðhúsinu Vestmannaeyjum þriðjudag- inn 7. ágúst kl. 16. Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjabæj- ar Utboð Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum íáfanga af dreifikerfi hitaveitu í Borgarnesi. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 8. ágúst kl. 11.00 f.h. á verkfræðistofu VST hf., Berugötu 12, Borgarnesi. útboðsgögn fást afhent á verkfræðistofunni Berugötu 12, Borgarnesi og Ármúla 4, Reykja- vik gegn 30.000 kr. skilatryggingu. VERKFRÆDISTOFA SIGURDAR THORODDSEN H.F., ÁRMÚLA 4. REYKJAVÍK, SÍMI 84499. Múrarameistari Tekur að sér að þétta hús með álkvoðu, 10 ára ábyrgð. Einnig flisalagnir og múrvið- gerðir. Skrifa einnig upp á hús. Kem út á land ef óskað er. Upplýsingar i sima 24954. Utibússtjóri Staða útibússtjóra Hafrannsóknarstofn- unar á Húsavik er laus til umsóknar frá 1. sept. 1979. Umsóknir tilgreini menntun og fyrri störf sendist Hafrannsóknarstofnun fyrir 15. ágúst 1979. Laun samkv. launakerfi opinberra starfs- manna. Hafrannsóknarstofnunin Skúlagötu 4, sími 20240

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.