Þjóðviljinn - 29.07.1979, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 29.07.1979, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. júll 1979. SetjiB rétta stafi I reitina ofan viB kross- gátuna. Þeir myhda þá nafn á kauptúni á ls- landi. SendiB þetta nafn sem lausn á kross- gátunni til ÞjóBviljanSj SiBumúla 6, Reykja- vfk, merkt „Krossgáta nr. 184” Skilafrestur er þrjár vikur. VerBlaun verBa send til vinni- ngshafa. VerBlaunin eru nýleg hljómplata frá Fálkanum, Bestu lög 6. áratugsins. Songvar- ar á plötunni eru Erla Þorsteinsdóttir , Haukur Mortens, Ingibjörg Smith, Gestur Þorgrimsson, Ragnar Bjamason, Hallbjörg Bjarnadóttir, öskubuskur og LeikbræBur, en auk þess leikur Toralf Toilefsen þrjú lög á harmóniku. Verðlaun fyrir nr. 180 VerBlaun fyrir krossgátu 180 hlaut Berglind Steinsdóttir GoBheimum 19. Reykja- vik. VerBlaunin eru hljómplatan Hinn islenski Þursafiokkur. LausnarorBiB var: Dahomey. Verðlaunakrossgáta á 5 31 17 II 12 . oo rO Þjóðviljans nr. 184 1 2 3 4 5 b 1 8 Vi 10 II N/ 12 13 5 II 2 9 H H II f? 6 ii )5 b "'O k 17 2 8 9 18 2 /9 9 20 <y 21 ÍH 4 17 Ú 23 V 6 9 7T 17 2 /5 910 2H s 2S lo 15 10 8 /7 9 15 9 18 2 8 10 22 U V 5 T 2 23 8 V II 18 2 II M 1/ 5 /8 -\27 5 6 zé /8 /8 fP 23. /0 li 22 17 // 2 P /5 2 Tt 77“ 2S 2 2/ P 8 5~ 5" 2 II 18 é 9 15 2 17 '"V V ^ 10 y 18 II H 8 V" 29 /1 é> V 22 II /Y // 2 P ii £ 7ö~ 18 8 /V 9 I/ V 2 23 /0 25 2i 22 28 2 /1 /S 9 M 21 2 1 28 2 <3? 28 é> n <9 8 q?2' 30 z 2S 17 II h? 18 31 22 II 17 2 So 10 "2 p/4 Það er allt i lagi, mamma. Ég steig ekki ofan á blöðin þin. Bridge Sptt no l.... Hér er all te-jálæöiskennt spil úr 18. umferö EM- I Lausanne, úr leik milli Frakka og Dana: 8 1053 A9 A874 8743 AD742 KD8543 10 K65 G103 A95 KDG6 KG95 G762 D92 102 Þetta er spil af fimleikateg- undinni. Frakkinn MARI, er sagnhafi í 3 gröndum i A/V. Útspil suöurs er tígulnia. Litiö og litiö og MARI á siaginn heima á tlu. Hvaö næst? Jú, hjartatia og látin fara hring- inn. Þaö gekk. Litiö lauf, litiö frá suöri og NÍAN frá vestri. Þaö gekk. Og enn var þaö ekki búiö. MARI veitti þvl athygli, aö nian i hjarta haföi komiö frá noröri i tiuna, svo hann var ekkert aö tvlnóna viö hlutina, heldur baö um LAGT hjarta frá vestri. Og þaö gekk, þvl ásinn kom frá noröri. Semsagt, MARI vann fimm grönd á spiliö. Hinum megin var Werdelin vinur okkar einnig sagnhafi I 3 gr., og fékk út sama útspil. Hann fékk einnig á t!una,ogspilaöisvo út hjartatiu, en stakk upp á kóng. Sú saga endaöi einn niöur, sem geröi 11 stig til Frakka. Danir unnu leikinn 12—8, eftir aö hafa haft 65—36 forystu I hálfleik. Skák 1 lok siöasta árs var haldiö opiö mót skáktölva I Banda- rikjunum. Mótiö var hiö niunda I rööinni og var opiö skáktölvum hvaöanæva úr heiminum. Sigurvegari varö „Belle” sem prógrammeruö er af starfsmanni Bell slmafélags- ins. Eftirfarandi staöa kom upp i skák Belle viö Chess 4.7, sem er frá Kanada. Belle stýrir svörtu mönn- unum og lék: 1... —Hxh2! 2. Kxh2(Ef 2. Rxe4 — Dh4 3. Rg3 -Dxg3 4.fxg3+ -Rf3mát) 2. ... - Dh4+ 3. Kgl - Rg3 4. Dh5 - gxh5 5. fxg3 - Rf3 mát. Liklega meö dýpri fléttum sem tölva hefur framkvæmt hingaö til. —eik— Hann þarf ekkert meira þessi. Hann keyrir. KALLI KLUNNI Aumingja óli, nú stendur hann varla á löppunum fyrir þreytu. Við setjum hann bara á vagninn, hann getur ekki gengið heim. Ertu búinn að ná góðu taki, Yfirskeggur? Þetta er sem betur fer seinasti pokinn. Nú getur Trýna boðiö upp á kartöflumús næstu sjö árin. Er óli eitthvað veikur? Nei, Trýna, hann er bara kúg- uppgefinn, hann tók upp öll þau kynstur af kartöflum sem við vorum aö koma með. FOLDA TOMMI OG BOMMI y— #" i w # rx u vr PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson \IORv EKKi FyRK KOI^NIR VF)K i' S<|P SITT..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.