Þjóðviljinn - 20.09.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.09.1979, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Hérhefurlögregiannáhhaustakid einum þeirra sem komustnálægt herskipunum um leiöogtogaster á um poka sem virðist hafa aö geyma litaðan vökva. Ljósm. Leifur. Framvaröarsveitin ryöst fram meö þorskhausana sem sveitarmerki og kemst i gegnum varnarvegg lögreglunnar Ut á bryggjuna. Ljósm. Leifur. Fjölmennur hópur lögregluþjóna beiö átekta og ruddi bryggjuna. Hér er kylfa reidd hátt til höggs og önnur miöar á lægri staöi. Ljósm. Leifur. ansskóli igurðar arsonar Reykjavík — Kópavogur Innritun daglega kl. 10-12 og 1-7. BÖRN — UNGL. — FULLORÐNIR (pör eða einst.) Allir almennir samkvæmisdansar og fl. Kennt m.a. eftir „ALÞJÓÐADANS- KERFINU” einnig fyrir BRONS - SILFUR-GULL D.S.Í. Ath. Kennarar i Reykjavik og Kópavogi Sigurður Hákonarson og Anna Maria Guðnadóttir. Innritun og uppl. I sima 27613. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS OOO 6 og 7 ára SYSTKINI sem búa i Hafnarfirði vantar aðstoð á heimili sitt fyrir hádegi, (vegna vakta- vinnu móður). Starfið felst aðallega i að hafa eftirlit með skólamætingu þeirra. Upplýsingar i sima 54383 . Hjartanlega þakka ég vinum minum fjær og nær, sem með höfðinglegum gjöfum, blómum og skeytum heiðruðu mig á sjötugsafmælinu 18. þ.m. Lifið heil. Björn Kristmundsson Álftamýri 54 >■■■■! !■■■■■■! GERIÐ GÓD KAUP okkar leyft verð verð Hveiti 5 Ibs Pillsbyry's. 530,- 582,- Appelsínur 1 kg........ 475,- 530,- Ananassafi2 Itr........ 965,- 1.073,- Emmessislltr.......... 468,- 520>- Maggi súpur ........... 195,- ?15,- Perla þvottaefni 5 kg . 2.420,- 2.691,- Luxhandsápa............ 135,- 147,- Rúgmjöl2 kg............ 555,- 617,- Gróftsaltlkg........... 174,- 193,- Rófur 1 kg .......... 435,- 483,- Nautahakk 1 kg....... 2’110,- Smjörið á gamla verðinu Opið til kl. 20 föstud.og 9-12 laugardag Vörumarkaðurinn hf J ARMULA 1 A simi 8 61 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.