Þjóðviljinn - 20.09.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 20.09.1979, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 20. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 I i ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i I ■ I ■ I I ■ I Endalok geir- fuglsins i útvarpinu kl. 22 Kl. 22.00 er á dagskrá út- varps fyrsti þátturinn f flokki sem nefnist Maður og náttúra. Umsjónarmað- ur þáttarins er Evert Ingólfsson, og lesari Anna Einarsdóttir. Þátturinn nefnist Afdrif geirfuglsins. A6 sögn Onnu er þetta samantekt á ýmsu efni um geirfuglinn. Lesnar veröa lýsing- ar á geirfuglinum úr gömlum, islenskum bókum, og^einnig eru hugleiðingar umsjónarmannns- ins um þennanmerka fugl. Saga hans er rakin áfram, þar til fugl- inum fer aö fækka. Þá kemur lýsing á drápinu i Eldey, þegar siöasti geirfuglinn var drepinn. Aö lokum er sagt frá uppboöinu I London, þegar fugl- inn var boöinn upp og seldur, og lesnar lýsingar Þjóöviljans á komu geirfuglsins til Islands og tilstandinu i kringum þá heim- komu. — ih útvarp Evert Ingólfsson er umsjónar- maöur þáttarins Afdrif geirfugls- ins. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Morgun pó st urinn Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og SigmarB. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Daeskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og björninn i Refa- rjóöri” eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman les þýö- ingu sina (4). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Iönaöarmál Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt viö Braga Hannesson stjórnar- formann Iöntæknistofnunar Islands. 11.15 MorguntónleikarDanska útvarpshljómsveitin leikur tónlist eftir Carl Nielsen. Z 12.00 Dagskráin. Tónleikar. I Tilkynningar. ■ 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö ■ vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sorrell og sonur” eftir Warwick Deeping Helgi Sæmundsson fslenskaöi. Siguröur Helga- son les sögulok (18). 15.00 M iödegistónleikar Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Munchen leikur „Rlk- harö III”, sinfóniskt ljóö op. 111 eftir Bedrich Smetana, Rafael Kubelik stj./ Hljóm- sveit tónlistarháskólans St. Martin-in-the-Fields flytur ■ „Þrjár myndir eftir Botti- celli” eftir Ottorino Res- pighi, Neville Marriner stjórnar/ Kammerhljóm- sveitin i Stuttgart leikur Serenööufyrir strengjasveit op. 6 eftir Josef Suk, Karl Munchinger stjórnar. | 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.05 Atriöi Ur morgunpósti endurtekin 17.20 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukL Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Flóttitð fjalla” eftir John TarrantÞýöandi: Eiöur Guönason. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Persón- ur og leikendur: Pat Moor: Anna Kristin Arngrimsdótt- ir Tom Corrin: Siguröur Skúlason Kneale yfirlög- regluþjónn: Þórhallur Sigurösson Cretney varö- stjóri: Baldvin Halldórsson Roma Taggart: Helga Þ. Stephensen Tyson: Flosi Olafsson. 21.10 Einsöngur i útvarpssal: Elfsabet Erlingsdóttir syng- ur lög eftir Arna Thorstein- son og Atla Heimi Sveins- son. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.30 „Spjaldvefnaöur", smá- saga eftir Theódóru Thor- oddsen Helga Thorberg Leikkona les. 21.45 Hörpuleikur I útvarps- sal: Sophy Cartledge leikur a. „Siciliana” eftir Ottorino Respighi. b. „Variations pastorales” eftir Marcel Samuel Rousseau. 22.00 Maður og náttúra, — fyrsti þáttur: Afdrif geir- fuglsins Umsjónarmaður: Evert Ingólfsson. Lesari: Anna Einarsdóttir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. I i ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I j Anna Kristfn Arngrfmsdóttir leikur Pat Moor. ■LL.i'ár v Sigurður Skúlason leikur flótta- manninn. Flóttí til tialla Otvarpsleikrit vikunnar verður að þessu sinni Útvarps- skákin Hv: Hanus Joensen Sv: Guömundur Agústsson Svartur lék i gær: 4... -exd5 PETUR OG VELMENNIÐ breskt sakamálaleikrit: ,, Flótti til fjalla" eftir John Tarrant. Þýðandi er Eiður Guðnason og leik- stjóri Rúrik Haraldsson. Með meiriháttar hlutverk fara Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Sigurður Skúlason, Þórhallur Sigurðsson og Baldvin Halldórsson. Flutningstími um ein klukkustund. Pat Moor finnur strokufanga «em leitaö hefur skjóls I helli upp til fjalla. Hann er ákæröur fyrir ýmis afbrot, en hvorki Pat né Roma Taggart, ung frænka strokufangans, trúa þvi aö hann sé slikur misindismaöur. Þær ákveöa þvi aö leggjast á eitt til aö hjálpa honum. En lögreglan byrjar viötæka leit og hringurinn þrengist stööugt... Breski höfundurinn John Tarr- ant er fæddur 1928. Eftir 20 ára herþjónustu i nýlendum Breta sneri hann heim og fór aö skrifa sakamálaleikrit fyrir útvarpiö. Þetta er fyrsta verk hans sem flutt er hérlendis. Eftir Kjaitan Arnórsson ikM^mþmk ■ ■ Wím Ww- mm. l »1 ".. ' taictu nj u&Z Brjie.Péru^- é& PLJLf) Kú F)Ð 3rG&Z& HEILT H05 I FV/Rift PU&rJKun^ P) Þgrp.1 ÞéJTfl HFNTO&fí LITLF) TfT íCl F. -tTTve> týT Umsjón: Helgi ólafsson Millisvœda- mótin hafin Millisvæöamótiö I Riga (átti upphaflega aö vera i Jurmaiaa) er nú vel á veg komið og hefur margt merkilegt gerst frá upphafi þess. Töflurööin i mótinu er þessi: 1. Henandez (Kúba) 2. Grunfeld (ísrael) 3. Ljubojevic (Júgóslavia) 4. Van de Riemsdiejk (Brasilia) 5. Mednis (Banda- rikin) 6. Z. Ribli (Ungv. land) 7. Gherorghiu (Rúmenla) 8. F. Trois (Brasilia) 9.Tal (Sovétrikin) 10. Miles (England) 11. R. Rodriquez (Filippseyjar) 12. V. Czeshkovski (Sovétrikin) 13. L. Polugajevski (Sovét- rikin) 14. O. Romanishin (Sovétrikin) 15. G. Kusmin (Sovétrikin) 16. S. Buaziz (Túnis) 17. Tarjan (Banda- rlkin) 18. B. Larsen (Dan- mörk) 19. A. Adorjan (Ungv.land) Þvi miöur hafa litlar spurnir um stööuna I mótinu borist en þó má geta þess aö Mikhael Tal viröist svo gott sem öruggur I Askorenda- keppnina, en hann geröi sér litiö fyrir og vann 4 fyrstu skákirnar I mótinu og voru andstæðingar hans allt sam- landar hans! Meðal fórnar- lambanna var Lev Polu- gajevskl og hefur sá maöur (stigahæsti keppandinn) vist ekki fengið aöra eins útreiö I seinni tiö. Bent Larsen byrj- aöi einnig mjög sannfærandi og ætti ekki aö veröa skota- skuld aö krækja i eitt sæti þó vissulega geti margt gerst á langri leiö. Upphaflega átti mótiö aö vera I Jurm’álaa en á siöustu stundu var þvl breytt og fært til Riga þó án þess aö keppendur væru neitt látnir vita, aö sögn Bent Lar- sens. Hann getur þess þó aö allar aöstæöur i Riga séu mjög góöar. Teflt er I leik- húsi sem tekur 900 manns i sæti og geta áhorfendur fylgst mjög vel meö öllu. T.a.m. er hægt aö bregöa um sig sérstökum áheyrnar- tækjum og fer þvi ekkert framhjá mönnum I þvi sem er aö gerast i stúderingaher- berginu. Vladimir Hort hætti viö þátttöku á siöustu stundu, getur ekki sætt sig viö fram- kvæmd millisvæöamótanna og teflir þvl ekki. A pappirn- um er hann sagöur veikur en þaö er aö sjálfsögöu eins og hvert annað kjaftæöi. Hans sæti 1 mótinu tók Romanishin og olli þaö nokkru fjaörafoki. Annar sterkur stórmeistari Lubosh Kavalek gat heldur ekki veriö. Hann var á tenn- isæfingu en missteig sig svo hrapallega aö hann fótbrotn- aöi. Hans sæti tók landi hans Edmar Mednis. Kavalek getur þó enn gert sér vonir um aö tefla i hinu milli- svæöamótinu I Rio De Janeiro.þvi miklar likur eru á aö Mecking veröi þar ekki meöal þátttakenda þar sem hann er mjög alvarlega veik- ur. Mun vera um aö ræöa svo gott sem ólæknandi hrörnun- arsjúkdóm. I Rio þar sem Guðmundur Sigurjónsson mun aðstoða einn af sigur- stranglegri keppendunum, Robert Hubner má einna helst nefna þá Tigran Petrosjan sem hefur veriö I innsta hring heimsmeistara- keppninnar allt frá árinu 1953, Lajos Portisch sem má telja öruggan I Askorenda- keppnina og Jan Timman. Veröur fróölegt aö fylgjast meö báöum þessum mótum og vonast ég eftir aö geta fariö aö birta skemmtilegar skákir hiö bráöasta. Framhald á 14. siöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.