Þjóðviljinn - 20.09.1979, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.09.1979, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 20. september 1979 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 9 HERINNBURT Þaö vildi svo til I byrjun jiili i sumar aB ég hitti nokkra sauð- ' fjárbændur aö máli og varö þá oftar en einu sinni var viö aö þeii; gengu meö hugmyndir um aö þægt væri aö skylda verndara okkar á Keflavikurflugvelli til þess aö kaupa islenskt lambakjöt ogleysa þannig aö einhverju leyti söluvanda bUgreinar sinnar. Allir vita aö herstöövaandstæöingar hafa löngum átt marga sina traustustu liösmenn meöal sveitafólks. Þess vegna fékk ég grun um aö þarna kynni aö steöja nokkur hætta aö hreyfingu okkar, ef bændur tækju aö treysta á her- inn aö kaupa þaö kjöt sem nU vill ekki seljast meö góöu móti. Ég fór þess vegna eftir á aö athuga hvaöan þessihugmynd væri kom- in og varö fyrst fyrir aö fletta upp i Timanum i júnimánuöi. Jú, þaö stóö heima. 21. júni svaraöi Sveinn Tryggvason fram- kvæmdastjóri Framleiösluráös landbUnaöarins spurningum blaöamanns um þetta efni og sagöi aö herinn flytti inn allt sitt kjöt í leyfisleysi I trássi viö Is - lensk lögum varnir gegn smit- næmum sjUkdómum. Lika sagöi Sveinn aö Framleiösluráö heföi hvaö eftir annaö ónáöaö utan- rikisráöuneytiö og varnarmála- deild vegna þessa máls en hvorug þessara stofnana heföi fengist til þess aö sinna þvi. Tveim dögum siöar birti blaöiö svar Hannesar Guömundusonar starfsmanns varnarmáladeildar. Hann kom þar fram sem sannur verndari verndaranna eins og varnarmála- deild gerir ævinlega. Hann neit- aöi því aö herinnflytti kjöt sitt inn i leyfisleysi, hann heföi samn- ingsbundinn rétt til aö flytja inn vistir tollfrjálst. (Ekki veit ég hvort sú lagaskýring stenst: jafnvel þótt herinn hafi rétt til aö flytja inn tollfrjálst kann aö mega ætlast til aö hann fari aö islenskum lögum viö þann inn- flutning, eftir þvi sem viö getur átt, en þaö skiptir ekki máli i þessu sambandi.) Þá sagöi Hannes aö Ameri- kanar kynnuekki aö boröa kinda- kjöt og ekki væri hægt aö troöa islensku dilkakjöti ofan i þá nauö- uga. Þessu svaraöi Sveinn Tryggvason i Timanum 30. júni og sagöist ekki hafa viljaö troöa neinu i neinn, en hann héldi „aö styrkur varnarliösins tæki ekki varanlegan skaöa, þó þeir, af og til, fengju sér góöan bita af is - lensku dilkakjöti i soðið.” Hér er sem sagt greinílega komin kveikjan aö þeirri vonar- glætu um greiöari dilkakjötsölu sem viðmælendur minir þóttust eygja I sumar. Einhver frekari blaöaskrif kunna aö hafa orðiö um þetta mál, en ég veit ekki til aö nokkur hafi oröið til þess aö ræöa i alvöru hversu raunveru- legt úrræöi hér er á feröinni. Einhverjum góöum baráttumanni kann aö þykja nóg aö visa hugmyndinni frá meö til- visun til manndóms og þjóöar- stolts. En ég held aö viö veröum aö horfast i augu viö þaö, her- stöövarandstæöingar, aö viö höf- um ekki efni á þvi. Hvenær sem almenningur þykist sjá einhver hagsmunasjónarmiö i sambandi viö vist hersins hér ber okkur aö ræöa slikt i fullri alvöru frá öllum sjónarmiöum. Þaö er búið aö hamast mikiö á bændum aö undanförnu fyrir aö offramleiöa, auk þess sem útflutningsbætur eru aö verulegu leyti teknar af lágum tekjum þeirra sjálfra. Þeim er þvi ekki láandi þótt þeir grlpi hvert hálmstrá sem þeim viröist aö geti bjargaö þeim út úr vandanum. Smithættan Óþarfi er aö hafa mörg orö um hættuna á innflutningi smit- næmra sjúkdóma meö útlendu kjöti hersins, enda gufaöi sú hliö málsins fljótlega upp i oröaskipt- Samtök Umsjón: Arthur Morthens Björn Br. Björnsson Gunnar Karlsson Haukur Sigurðsson Vilborg Harðardóttir herstöðvaandstæðinga Skrifstofa Samtaka herstöðvaand- stæðinga að Tryggvagötu 10 er opin alla virka daga frá kl. 17 til 19. Þar er á boðstólum margvíslegt útgáfuefni Samtakanna s.s. bækur, bæklingar, veggspjöld, merki o.fl. o.fl. Eru menn hvattir til að lita inn ella slá á þráðinn (S. 17966). Þá má minna á gírónúmer Samtakanna, 30309-7, sem ætíð er fjár vant. Eigum við að selja þeim lambakjöt? um þeirra Sveins og Hannesar i Timanum. Húnvar sýnilega ekki annaö en fýrirsláttur, enda hafa islendingar löngum tekiö á sig meiri og bráöari hættur fyrir aö hafa herliöiö hér. Minna má á oliumengunlna sem vofir yfir vatnsbóium Islendinga viös vegar um Suöumes. Þá má benda á aö sterkar likur benda til aö herliöiö geymi atómvopn á flugvallar- svæöinu, og enginn veit meö neinni vissu hve mikil hætta er á aö þau valdi stórfelldum hörmungum af misgáningi eöa slysni. Þaö væri óneitanlega hjá- kátlegt ef Islensk yfirvöld bönn- uðu hernum aö flytja inn kjöt af ótta biö búfjársjúkdóma meöan þau hafa ekki einu sinni þoraö aö spyrj3 yfirmenn hersins hvort þeirværumeö kjarnorkusprengj- ur I fórum sinum. Nei, hætturnar af hersetunni veröa aöeins útilok- aöar meö þvi aö láta herinn fara. Fulltrúar bandarlska stór- veldisins hafa takmarkalausa fyrirlitningu á þvl fáa og valda- litla fólki sem byggir þetta land, þaö er bein afleiöing af þeim valdahroka sem hefur fyilt Bandarikjamenn alla tiö siöan þeir sigruöu i siöustu heimsstyrj- öld og komu út úr henni auöugri en nokkru sinni fýrr. Meöan svo stendur hljóta bandarlskar her- stöövar aö vera okkur bráöhætt- legar á fleiri vegu en okkur dettur i hug. Hve stór markaður? Þá kemur aö kjarna málsins gagnvart Islensku sveitafólki. Er hægt aö leysa einhvern vanda meö þvi aö skylda herinn til aö nota islenskt lambakjöt? Viö skulum athuga hvaö markaöur- inn gæti oröiö stór. A vellinum munu nú búa alls á fimmta þús- und Bandarlkjamenn, hermenn og fjölskyldur þeirra. Ég þykist vita aö eitthvaö af Islendingum boröi að staöaldri i mötuneytum hersins. Ef allt gengi eins og best verður á kosiö mætti kannski hugsa sér aö hægt væri aö fá 5000 mannsá vellinum tilaö boröa 199 gr. af lambakjöti á viku 50 vikur á ári. Þaö er liklega heldur meira en Islendingar neyta sjálfir, og miöaÖ viö matarvenjur Banda- rikjamanna er auövitaö mjög ó- raunhæft aö gera ráö fyrir svo mikilli neyslu. En samt mundi þetta ekki gera nema 25 tonn á ári. Hvaöa máli skipta nú 25tonn? Sölukvóti okkar hjá Svium einum hefur veriö 650 tonn á ári aö undanförnu, eöa 26-föld hámarks- neysla Kanans miöaö viö ýtrustu bjartsýni. Rétt eftir aö Tíminn birti hugmyhdir Sveins Tryggva- sonar um lambakjötssölu á völl- inn sagöi blaöiö frá þvi aö sala þess innanlands heföi aukist um 1432 tonn slöustu niu mánuöi vegna aukinna niöurgreiöslna. Sú aukning ein er nær 57-föld há- marksneysla Kanans. Um leiö var sagt aö það heföi kostaö 1.4 miljaröa I útflutningsbætur aö seija þetta kjöt erlendis miöað viö hagstæöara markaö. Samkvæmt þvi reiknast mér aö vallarbúar mundu spara okkur eitthvaö um 25 miljónir I útflutningbætur ef þeirtækjuuppá aöéta lambakjöt einsog Islendingar ogkeyptu þaö á markaösveröi hér. Af þessu sjáum viö aö þaö er annaö hvort einber barnaskapur eöa blekking aö halda þvl fram aö lambakjötsneysla á Kefiavlkur- flugvelli geti breytt einhverju um söluvanda íslenskra sauöfjár- bænda. En það er eins og sumt fólk hugsi alltaf til Kana hvenær sem einhvern vanda ber aö hönd- um, rétt eins og þeir séu hér til þess aö losa okkur viö aö mæta nokkru þjóöfélagslegu úr- lausnarefni sjálfir. Og svo vantar ekki menn til aö blása upp hvert minnsta hagræöi sem einhver hluti almennings hefur eöa kann aö geta haft af vist þeirra hér. Gegn slikum hugmyndum þurf- um viö herstöðvarandstæðingar að vera vel á veröi. Lambakjöts-aronska Nú hefur kannski einhverjum dottiö i hugaö hægt væri aö neyöa verndarana til aö kaupa múilu meira af lambakjöti meö þvi aö hóta þeim brottrekstri ella. Þaö væri þó alltént ódýrara fyrir þá aö kaupa dálitiö meira kjöt en þeir notuöuheldur en aö þurfa aö koma sér upp flugvélamóöurskip- um úti á Atlantshafi til aö fylgjast meö rússnesku kafbátunum. En meö þvi erum viö komin inn á ein- hverja ógeöslegustu tegund aronsku sem maöur getur hugsaö sér. Þaökjöt sem þannig væri selt mundi lenda beint I hinni nýju sorpeyöingarstöö herliösins —og hvaöa bóndi vill stunda sauöfjár- búskap vitandi aö þannig veröi fariö meö afurðir hans? —«k. Eitt verð ég að segja þér Platan okkar hefur að sögn þeirra er til þekkja gengið vel i landann. Fyrsta upplagið sem dreift var í verslanir er uppseltog önnur sending- in er þegar vel á sama veg komin. Þá mun „kassetta" vera væntan- leg á markaðinn innan skamms svo að fólk fái dýrðarinnar notið, þótt ekki eigi plötuspilara. En betur má ef duga skal. Takmark okkar hlýtur að vera að gera þessa þörfu skífu að útbreiddustu plötu sinnar tegundar. Hér er ekki einvörðungu um að tefla f járhagslega útkomu útgáfunnar held- ur er platan beitt vopn sem okkur ber að nota. Herstöðvaandstæð- ingar eru þvi ekki aðeins hvattir til að kaupa skff- una ella gefa hana vínum og vandamönnum á tylli- dögum, heldur láta hana hljóma hvar og hvenær sem tækifæri er til. A þann hátt, og þann hátt einan mun vopnið bíta til þess er brýnt var. —bbb

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.