Þjóðviljinn - 20.09.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.09.1979, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 18. september 1979 Umsjón: Magnús H. Gíslason Afmœlisrit Neskaupstaöar: FRÓÐLEGT OG FJÖLBREYTT t tilefni af 50 ára afmæli Nes- kaupstaöar, sem minnst var i sumar meö myndarlegum hætti, var gefiö út sérstakt afmælisrit. Er þar margan fróöleik aö finna um hiö fimmtuga afmælisbarn Ritiö hefst á ávarpi bæjar- stjórans, Loga Kristjánssonar. Þá skrifar formaöur afmælis- nefndar og ritstjóri afmælis- ritsins, Kristinn V. Jóhannsson nokkur formálsorð og segir þar m.a.: , „Sökum timaskorts veröur töluvert af þvi efni, sem saman hefur verið dregiö aö biöa, þar á meöal fróðleg samantekt um upp- haf þorpsmyndunar á Nesi, eftir ögmund Helgason, en hann vinn- ur að ritun sögu byggðar i Norö- firöi og Neskaupstaö. Veröur vonandi hægt að gefa þessar greinar út fljótlega.” ögmundur Helgason á þarna tvær greinar: Lýsing Norö- fjaröarhrepps og Neslands og Nesþorp 1895-1913. Bjarni Stefánsson á Ormsstööum, fyrr- um hreppstjóri 1 Norðfjaröar- hreppi, skrifar um veðráttuna á Noröfiröi. fyrir einni öld. Anna Jónsdóttir, fyrsta konan sem sat i bæjarstjórn Neskaupstaðar, segir frá æskuminningu. Birt er brot úr æskuminningum Sigurlinusar Stefánssonar. Kristinn V. Jóhannsson ritar annál um verk- legar framkvæmdir á vegum bæjarstjórnar 1929-1979. Þá er kafli úr minningarþáttum Ingvars Pálmasonar, fyrrum alþingismanns. Ingvar sat i hreppsnefnd Norðfjarðarhrepps, siöar hreppsnefnd Neshrepps og loks i bæjarstjórn Neskaupstaöar samtals i 38 ár. Eftir hann liggja i handriti ýmsir þættir sem enn hafa ekki veriö birtir. Bjarni Þóröarson, fyrrverandi bæjar- stjóri, skrifar ágrip af sögu Nes- kaupstaöar i 50 ár. Jóhannes Stefánsson rifjar upp minningar frá Noröfirði og Birgir Stefánsson skrifar greinina Aö vera heima- maöur. Loks eru svo tvö kvæöi: Neskaupstaður25ára, eftir Davíö Áskelsson og Minni Neskaupstað- ar, eftir Valdimar V. Snævarr. Var þaö ort I tilefni þess, aö Nes- kaupstaöur fékk bæjarréttindi 1. janúar 1929. í ritinu er mikill fjöldi mynda, bæöi eldri og yngri. Auglýsingastofa Gísla B. Björnssonar hannaði forsiðu. Myndir hafa tekið Björn Björns- son, Hjörleifur Guttormsson, Karl Hjelm o.fl. Nesprent prent- uöu en kápuna geröi Oddi. —mhg Samvinnuskólinn Vetrarstarf Samvinnuskólans er nú aö hefjast. Framhaldsdeild Skóians I Reykjavlk, 3. og 4. bekkur), var sett I gær, mánu- daginn 17. sept., I húsakynnum deildarinnar aö Suöurlandsbraut 32. Skólinn i Bifröst, (1. og 2. bekkur), verður hinsvegar settur þriöjudaginn 25. sept. kl. 18:00. Svo sem venja hefur verið nú undanfarið munu starfsmenn Samvinnuskólans sjá um fram- kvæmd allmargra námskeiöa fyrir samvinnustarfsmenn nú i vetur. Veriö er aö vinna að áætlun um þessi námskeið, og er ráö fyr- ir þvi gert, að hún veröi send út fljótlega. _mhg Agústa Þorkelsdóttir Refstað: „Það svíar eitthvað um hvítasunnu hliöinni. Og þar er ekki viö veöurguöina aö eiga, eins og hinar tvær. Enda þýöir þar ekki að reyna aö spá eöa gera sér vonir um eitt eöa annaö. Þar fer allt eftir hentugleikaskoöunum misviturra manna. Löngum stafar hlýju i garð bændanna frá krötum, siðast sendi Sjónvarps-Eiöur þeim notalega kveöju. Þaö er ekki aö undra þótt manninum blöskri tekjur og velmegun bænda þeg- ar þeim á sföasta ári, (i fyrsta skipti um árabil), tókst að ná tekjum eitthvað i nánd viö tekj- ur viömiöunarstéttanna. En svo er krötum og veðurguöum fyrir að þakka að Eiður þarf vart lengi að öfunda bændur af vel- sældinni. og versnar svo um höfuðdag Eftirfarandi fréttabréf frá Agústu Þorkelsdóttur, Refsstaö I Vopnafiröi barst Landpósti rétt i byrjun grafiska verkfalis- ins. Sú er ástæöan til þess aö þaö birtist ekki fyrr. Millifyrirsagn- ir eru Landpósts. „Aldrei þetta áriö" í siðasta fréttabréfi, rituöu á föstudaginn langa, minnist ég þess að hafa rætt um að likleg- ast ætluðu að safnast saman I eitt hret páska-sumarmála- hrafnahret og ef til vill fleiri hret. Og kannski sannast hér hiö fornkveðna: „oftratast kjöftug- um satt orð af munni”. Ég sé ekki betur en hretiö, sem byrj- aði um bænadagana, standi enn, nú i lok hundadaga. Reyndar hafa komiö smáglennur af og til en vart til að tiunda þær sér- staklega. Má vera aö ég sé ekki vitlausari spámaöur en Hrafn á Hallormsstað. En viö teljumst bara til minni spámanna hjá þeim frábæra veðurspámanni Halldóri Guð- mundssyni bónda á Asbrands- stöðum. Um mánaðamót mars- april spuröu bændur Halldór hvenær tæki framúr. Og hann svaraði aö bragöi: Aldrei þetta áriö, það sviar eitthvaö um hvitasunnu og versnar svo um höfuödag. Fyrri hlutinn hefur gengið eftir oröum hans, og svo er aö sjá hvaö gerist um höfuö- dag. Sumariö kemur varla úr þessu. Þaö þarf ekki elstu menn til aö muna vikur i mars og april, þar sem hiti hefur ekki farið niöur fyrir 10-12 stig, meira aö segja man ég slikt tiöarfar. En sumarmánuöir þessa árs hafa varla boðið upp á betra. Nægur vetrarforði Þrátt fyrir þessar ljótu veður- farslýsingar viröist allt ætla aö blessast nokkurn veginn. Auð- vitað er ekki útséö um hvernig heyskapur gengur. Enginn enn- þá lokiö heyskap, þó nokkrir búnir aö slá allt. Þeim dugar svo sem eins og þriggja til fjög- urra daga glenna, aörir þurfa heldur meiri góövild frá veður- guöunum. Spretta var ákaflega hæg, sláttur hófst I byrjun ágúst. Gras lágvaxið en viöa býsna hátt og kjarngott, gjörsamlega laust við tréni. Og það, sem náð- ist óhrakið, sjálfsagt meö ein- dæmum kjarngott. Sýnist mér allt útlit fyrir að bændur nái nægum vetrarforða fyrir búpen- ing, ef þurrkur kemur núna i lok hundadaga. Fénaðarhöld og fóður Og þá er það önnur hliö bú- skaparbaslsins, búpeningurinn sjálfur. Þaö þarf vart aö tíunda hvernig voriö var. Þó kom það sjálfsagt ekki eins illa við bænd- ur hér sem víða annarsstaöar. Viö erum vön aö láta vera i hús- um, höfum allan útbúnaö til þess og kunnum til þeirra verka. En viöa var oröið ansi þröngt, þar sem ekki var hægt að losna viö nokkra skepnu út. Hey entust, þó misvel, litils- háttar flutt milli bæja. Bakk- firöingar fengu eitthvaö um 80 hesta af heyi undir lok maimán- aöar. Var þaö 8 ára gamalt úr- valshey, sem geymt haföi veriö á Vindfelli, en þar hefur ekki veriö búiö i tæp 10 ár. Jæja, svo geröi þarna glennu um hvitasunnuna. Tók þá upp snjó svo hægt var aö sleppa á tún geldfé og lambám með eldri lömbum, allt upp i 5-6 vikna .55 Agústa Þorkelsdóttir, Refsstaö. gömul. (Otúrdúr: 22. mai snjóaöi svo hraustlega að ég var hrædd um aö skaflinn utan viö húsiö næöi upp fyrir eldhús- glugga á annarri hæö). Hvitasunnuglennan varð mörgum kærkomin, viöa komiö aö siðustu stráum i hlööum. Hér á bæ voru næg hey og lömbin, sem loksins sluppu út, fallegri en hafa verið fyrr i minum bú- skap. Övenjumikið af bjartleit- um, hreinhvítum lömbum. Nú, bændur gáfu lambánum á tún- um frameftir júni, allt eftir efn- um og ástæðum. Sumir máttu reyndar sleppa á litt gróinn út- haga. Kýr litu ekki út fyrr en i siö- ustu viku júni. Það sem sést meöfram vegum og heim viö tún af lömbum virðist ákaflega misjafnt, en þeir bjartsýnu lifa i voninni um aö góðgresi heið- anna nýtist vel, þar sem heiöar eru i stöðugri sprettu og allt, sem þar grær, kjarngresi. Nú kemur sér vel aö búa ekki við ofbeit á heiöum. Kveðja frá Sjónvarps- Eiði Og þá er komiö aö þriðju hliö- inni á búskapnum, efnahags- Fæða og gervifæða Nú er mjög i tisku að huga að hollustu og heilbrigðum lifshátt- um og gjarna rætt um að hverfa til fyrri hátta og gefa öllu gervi- viðurværi nútimans langt nef. Ku sérfræðingar hafa komist aö þvi að allt þetta gamla sé svo lifandis skelfing manneskjulegt. En manneskjulegheit virðast helst vera fólgin i gömlu báru- járni og hlutum, sem löngu hafa misst sitt notagildi. Aö ala landslýö á góöum og kraftmiklum mat, sem fyrri tiö- ar fólk hefur reynt bestan, fellur ekki inn i þessa manneskjulegu speki. Sést það best á holdafari unglinga, hluti þeirra þjáist af skvapkenndri fitu vegna of- neyslu gervifæöu (sjoppu- fæöu), en stærri er þó hópurinn holdlaus og hormáttlaus af megrunarfæöi og fóöurbæti (hjól, framleitt meö innfl. fóöurbæti).). Sjálfsagt hafa Dagblaðsfræðingarnir rétt yfir sér I þvi aö kyrrsetumenn og iðjuleysingjar megi ekki boröa kraftmikinn mat af þeirri teg- und,sem íslenskurlandbúnaöur framleiöir. En mikill hluti þjób- arinnar vinnur ennþá viö fram- leiðslustörf og þar giida engin vettlingatök og það fólk þarf eitthvaö meira en gervifæöu til að geta staðiö undir öllum þeim, sem á störfum þeirra lifa. ,/Skitt með alla skyn- semi" Mér fer greinilega likt og öðr- um þeim, sem ætla að ræöa efnahagshlið landbúnaðarins, lendi út á hlið við meginefnið. Enda sjálfsagt til litils aö leggja þar eitthvaö skynsamlegt til mála. Reynslan hefur sýnt, að þó að mér mun skynsamari menn hafi lagt fram góðar til- lögur hafa þær verið hundsaðar af misvitrum valdsmönnum. Landpóstur góður, nú er nóg komiö og kveð ég i von um gott haust og notalegan vetur. Skrifað á Refstað i Vopnafiröi aö kvöidi síöasta hundadags. Agústa Þorkelsdóttir. Heiðmar Jónsson: Athugasemd „vegna meintrar fáfrædi” Eftirfarandi bréf hefur okkur borist frá Heiömari Jónssyni, kennara: „Kæri Landpóstur. Viltu birta eftirfarandi athugasemd vegna meintrar fáfræöi Siguröar Einarssonar I sögu eða tungu Is- lands. Aðurnefnd fáfræöi upplýst- ist i útvarpsþættinum „Sumri hallar”, sunnudagskvöldið 9. sept. Þar var sú skoöun sett fram, aö matur og greiði viö feröamenn væri svo dýr vegna þess hve stutt væri siðan íslendingar fluttu á mölina. Orsökin talin „sveita- mennska” Islendinga. Þessu er ég ósammála. Græög- in og peningakapphlaupiö ætla ég að byrji fyrst verulega með her- vinnunni i siöari heimsstyrjöld- inni og flutningi fólks frá erfiöri og illa launaðri sveitavinnu til þéttbýlissvæðanna og umsvif- anna þar. Braskaraefnin fengu þar sin tækifæri og ýmsir hrifust með og sýndist skjótfenginn auö- ur öllu betri. Þessa áöurnefnda hluti hef ég aldrei fyrr heyrt kennda viö sveitamennsku og sendi þvi þessa athugasemd. Steinsstaöabyggð, 9. sept., 1979, Heiömar Jónsson. Sjón varpsnámskeið Um slöustu mámaöamót var haldiö tveggja daga sjónvarps- námskeiöi Bifröst. Þátttakendur voru 12, frá Sambandinu, sam- starfsfyrirtækjum þess og kaup- félögunum. Leiðbeinandi var Magnús Bjarnfreðsson. Viö kennsluna var notað mynd- segulbandstækiö, sem Samvinnu- skólanum var gefiö á sextugs- afmæli hans á siöasta ári,og fólst hún aö meginhluta I verklegum æfingum. Námskeiöið tókst mjög vel og voru þátttakendur ákaf- lega ánægöir meö árangurinn i lok þess, segja Sambandsfréttir. -mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.