Þjóðviljinn - 20.09.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.09.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 20. september 1979 FJALAKÖ TTURINN: Fjölbreytt vetrardagskrá geta menn séB 34 kvikmyndir, og borga þvi aö meðaltali kr. 235,- fyrir hverja sýningu. Ekki er selt inn á einstakar sýningar. Aöstandendur Fjalakattarins: Stefán Kristjánsson, formaöur, Helgi Helgason, fulltrúi MH og óskar Þórisson framkvæmdastjóri. Ljósm. — eik. Fjalakötturinn, kvikmynda- klúbbur framhaldsskólanna, hefur fimmta starfsár sitt i kvöid, fimmtudag, meö sýningu á itölsku kvikmyndinni Allonsan- fan, eftir bræöurna Paolo og Vittorio Taviani. Sýningar verða I Tjarnarbíói sem fyrr og á sömu timum. Hver mynd verður sýnd fimm sinnum: á fimmtudögum kl. 21, laugar- dögum kl. 17 og á sunnudögum kl. 17, 19.30 og 22. Sala á félagsskir- teinum er þegar hafin og fer hún fram i skólunum, Tjarnarbiói, Bóksölu stúdenta og Bókabúð Máls og menningar. Verö skir- teinis er 8000 krónur, en fyrir þaö 1 sumar var starf fram- kvæmdastjóra Fjalakattarins auglýst laust til umsóknar. Þrir sóttu um starfið, og var það veitt Óskari Þórissyni, háskólanema. Dagskrá vetrarins var kynnt blaöamönnum I gær, en hún verö- ur gefin út einsog undanfarin ár og kemur út i næstu viku. Dag- skráin er mjög fjölbreytt að vanda. Mest áhersla er lögð á þrjá myndaflokka: japanskar myndir, franskar gamanmyndir og þýskar myndir sem teljast til expressjónismans svonefnda. Verður gerð nánari grein fyrir dagskránni á kvikmyndasiðu næsta sunnudagsblaðs. Nokkrar myndanna sem sýnd- ar verða i vetur hafa veriö keypt- ar og verða eign Kvikmyndasafns Fjalakattarins. Safninu vex stöö- ugt fiskur um hrygg, og hefur verið talsvert mikið notað, eink- um af skólunum. Þá hefur kvik- myndatökuvél klúbbsins verið I nánast stöðugu útláni i allt sum- ar. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp, að fulltrúaráð Fjalakattar- ins hefur veriö lagt niður, en i þess staö fer aðalfundur með æösta vald i málefnum klúbbsins. 1 hverjum aöildarskóla Fjala- kattarins verður starfrækt kvik- myndafélag, sem kýs stjórnar- fulltrúa og fulltrúa á aðalfund. Stjórn Fjalakattarins skipa niu manns, einn frá hverjum skóla, en tveir frá Félagsstofnun stúd- enta og tveir frá stúdentaráði. Formaður Fjalakattarins er Stef- an Kristjánsson, MR. — ih Sjö nýjar deildir Neytendasamtakanna á Austurlandi: Virkasta verd- lagseftirlitið Stefnt að stofnun nýrra deilda um allt land Aö undanförnu hafa verið stofn- aðar deildir Neytendasamtak- anna á Norðfiröi, Eskifirði, Reyöarfiröi, Fáskrúðsfirði og Seyðisfiröi. t gærkvöldi var hald- inn stofnfundur deildar fyrii Egilsstaði og Fijótsdalshérað og i kvöld veröur haldinn stofnfundur deildar Neytendasamtakanna i Höfn i Hornafiröi. Þetta er byrjunin á uppbygg- ingu deilda um land allt. Jóhannes Gunnarsson stjórnar- maöur i Neytendasamtökunum, sem hefur ferðast um Austfirði undanfarna daga og unnið aö undirbúningi stofnfundanna, sagði aö á þessum fundum, sem hefðu verið fjölsóttir, hefði komið Framhald á 14. siðu jBygging ] jútvarps- j j húss í ■ j sjálfheldu j 5 Byggingarnefnd útvarps- m | húss sat i vikunni á fundi I ■ með menntamálaráöherra, Jj I Ragnari Arnalds, en bygging | B útvarpshúss hefur veriö ■ ■ stöðvuð af samráðsnefnd um I ■ oninberar framkvæmdir. Stöðvun samráðsnefndar- ■ | innar byggist á þvi að hún I ■ hefur farið þess á leit viö Jj I fjármáladeild rikisútvarps- I ■ ins að hún geröi grein fyrir ■ | heildarfjárfestingu rikis- g J útvarpsins. Ctvarpið hefur ■ ■ neitað nefndinni um þessar | I upplýsingar ognefndin mun ■ ■ ekki hafa i hyggju að leyfa ■ | byggingu hússins fyrr en þær I ■ liggja fyrir. Virðist þvi máliö " I i sjálfheldu. Fyrirhugað er þó aö reyna ■ ■ að koma málinu úr sjálfheld- I ■ unni með þvi að halda sam- " Jj eiginlegan fund ' meö ■ I byggingarnefndinni og sam- ■ 10 ráösnefndinni. Er ætlunin aö ■ | halda hann á morgun. Meimingarsjóður Norðurlanda | Vcrkefni Menningarsjóðs Noröurlanda er að stuðia að norrænni samvinnu á sviði menningarmála. t þessum til- gangi veitir sjóöurinn styrki tii norrænna samstarfsverk- efna á sviði vtsinda, fræöslumála og almennrar menn- ingarstarfsemi. A árinu 1980 mun sjóðurinn hafa til ráðstöfunar 8 milljónir danskra króna. Af þessu fé er hægt aö sækja um styrki til norrænna samstarfsverkefna sem unnin eru f eitt skipti fyrir öli. Einnig má sækja um styrki til verkefna sem taka lengri tima og þá fyrir ákveöið reynslutlmabil. Umsóknir ber aö rita á umsóknareyðublöð sjóðsins og er umsóknum veitt viötaka aiit árið. Umsóknir verða af- greiddar eins fljótt og hægt er, væntanlega á fyrsta eða öðrum stjórnarfundi eftir að þær berast. Frekari uppiýsingar um starfsemi sjóðsins vcitir Norræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade 10, DK-1250 Kaupmannahöfn slmi (01) 114711. Umsóknareyöublöð fást á sama stað og einnig I mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, simi 25000. Stjórn Menningarsjóðs Norðurlanda. íbúð óskast Tvær 25 ára stúlkur vantar 3-4 herbergja ibúð strax helst sem næst miðbænum. Upplýsingar i sima 12193 eftir kl. 18. í stuttu máli Þessi mynd, sem -eik tók iGalleri Langbrók sýnir hluta af keramik- munum Kolbrúnar. Keramik í Galleri Langbrók t Gallerí Langbrók við Vitastig stendur nú yfir sýning á leir- munum Kolbrúnar Björgólfsdóttur og lýkur sýningunni á föstudag. A henni er fjöldi keramikmuna sem allir eru til sölu, en i Lang- brókinni er einnig selt tauþrykk, vefnaður og myndlistarverk. AB galleriinu standa nokkrir félagar úr Textflfélagi íslands. Vatn á myllu kölska i skólaútgáfu Mál og menning hefur sent frá sér nýja útgáfu á skáld- sögunni VATN A MYLLU KÖLSKA eftir ólaf Hauk Simonarson, en sú saga kom fyrst út I fyrrahaust. Þessi út- gáfa er sniöin við hæfi fram- haldsskóla. Með þessari útgáfu er komið til móts við þá stefnu skóla- manna að taka til umfjöllunar i framhaldsskólum nútima- bókmenntir, skáldverk sem hræra við brennandi viöfangs- efnum þess tima sem nem- endursjálfirlifa. Vatn á myllu kölska hefur nú verið tilnefnd af Islands hálfu til bók- menntaverðlauna Norður- Ólafur Haukur Slmonarson, rithöfundur. landaráðs, eins og sagt hefur verið frá I Þjóðviljanum. Bókin er 332 bls., prentuö i Prentsmiðjunni Hólum hf. Yfirlæknir Grensásdeildar, Asgeir Ellertsson, ásamt Nikulási Sig- fússyni (t.h.) Málverkasýning á Grensásdeild Um þessar mundir stendur yfir málverkasýning i Grens- ásdeild Borgarspitalans á verkum Nikulás Sigfússonar. Sýningin, sem er á vegum Star fsmannaráðs Borgar- spitalans var opnuö þ. 4. þ.m. og átti aö ljúka þ. 17, en hefur nú veriö framlengd um eina viku. Nikulás sýnir 32 vatnslita- myndir. Hann hefur ekki sýnt opinberlega áður. Hann hefur um langt skeiö lagt sund á málun i fristundum og þá einkum vatnslitamálun. Niku- lás Sigfússon er læknir að mennt og starfar nú sem yfir- lasknir hjá Rannsóknarstöð Hjartaverndar. Sýning þessi er opin öllum almenningi og eru myndirnar allar til sölu. Henrik Wendrowski, sendiherra Póilands, milli forseta og utan- rikisráðherra. Nýr sendiherra Póllands Nýskipaður sendiherra Póllands, hr. Henrik Wendrowski, afhenti I fyrri viku forseta Is- lands trúnaðarbréf sitt að viöstöddum Benedikt Gröndal utanrikis- ráöherra. Siðdegis þá sendiherrann boð forsetahjónanna að Bessa- stöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. Pólski sendiherrann hefur aðsetur I Reykjavik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.