Þjóðviljinn - 06.10.1979, Síða 15

Þjóðviljinn - 06.10.1979, Síða 15
Laugardagur 6. október 1979.ÞJ6ÐVILJINN — SÍÐA 15 2 íþróttir íþróttirg) iþróttir jf) Dómgæsla verður að batna Á morgun verða úr- slitaleikirnir i Reykjavíkurmótinu i handbolta og er þar með lokið fyrstu lotu þeirra handbolta- manna í vetur. Þvi er ekki úr vegi að lita að- eins á gang mála, sjá hvað vel hefur verið gert og hvað betur mætti fara. Liðin vel undirbúin Ljóst er að flest liðin hér á Reykjavikursvæðinu hafa æft af miklu kappi i sumar og koma vel undirbúin til móts- ins. Þróunin er sú aö hand- knattleikurinn hér er að verða að heilsársiþrótt, þ.e.a.s. Iþrótt sem æfð er allt árið. Þetta verður að verasvo ef við ætlum okkur að etja kappi við erlendar stjórþjóðir á jafn- ræðisgrundvelli. Handknattleikssambandið hefur gert nokkuð til þess að ýta undir þessa þróun m.a. haft reglulegar prófanir á Ut- haldi og snerpu hjá leikmönn- um i 1. deild og einnig hefur unglingalandsliðið æft af kappi, en i þvi eru margir af bestu leikmönnum 1. og 2. deildar. öllu mikilvægara er að yfirburðarliðin frá siðustu misserum, Valur og Vikingur hafa æft yfir sumarmánuðina og hin félögin sjá fram á það að dragast enn lengra aftur úr þeim, nema þau fari inn á sömu eða svipaðar brautir. Til Reykjavlkurmótsins i ár koma féíögin mun betur undirbúin en áður og nægir að Þankar í vertíðarbyrjun handknattieiksmanna Sigurður Gunnarsson, Vikingi, einn af fjölmörgum efnilegum handknattieiksmönnum okkar. Frábær efniviður fyrir hendi nefna þar Þrótt og IR. Það hefur verið mikill kraftur og hraði I mörgum leikjum, en ennskortirnokkuðáaðbúið sé að finpussa leikatriðin s.s. leikkerfi. Þetta er sérstaklega áverandi hjá Fram og ÍR. Þegar að búið verðurað kippa þessu I liðinn má búast við skemmtilegri og e.t.v. betri leikjun en oftast áður. Dómgæslan verður að fylgja þróuninni Eitt er það sem hefur sett leiðinlegan svip á handknatt- leikinn hingað til, en það er hve dómsgæslan er slök. Hún hefur kannski ekki versnað frá þvi sem áður var, en agnúar koma mun betur i ljós þegar handboltinn verður hraðari. Þá hreinlega ná dómarar margir hverjir ekki að fylgj- ast með. Einnig eru flest liðin með ákveðnar leikaðferðir, sem byggjast mikiö upp á „blokkeringum” og oft getur verið erfitt að sjá hvort lög- lega er að þeim staðið eða ekki. Það er alveg ljóst að ef handboltinn hér á landi ætlar að snúa vörn i sókn og stefna upp á við á nýjan leik verður hreinlega að láta dómarana fylgja þeirri þróun. Sú aðstoð getur komið utanfrá, en ætti öllu fremur aö koma frá þeim sjálfum eða samtökum þeirra. þjálfara á verulegan skriö. Þetta er engin framtiðar- lausn, en á hiklaust rétt á sér. Varöandi innflutning leik- manna þá er rétt að benda á aö hér heima eigum við m arga leikmenn I heimsklassa svo- kölluðum og á undanförnum árum höfum viö misst marga góða menn til útlanda. Einnig er vert að benda á að hér leika margir ungir strákar, sem myndusóma sér I hvaða ung- lingalandsliði sem væri i heiminum og nægir þar að nefna stórskytturnar Sigga Gunnars úr Vikingi og Sigga Sveins úr Þrótti. Norðurlöndin hafa ekki marga slika á sinum snærum. Körfuboltinn hér heima státar ekki af slikum mönnum, ekki enn að minnsta kosti. er upphaf Umræða alls Að lokum langarmig til þess að varpa einni spurningu fram: Hvers vegna i ósköpun- um var tillaga um úrvalsdeild i handknattleik ekki einu sinni rædd á siðasta þingi HSI??? -IngH 1 vetur má búast við að nokkuö hö-ð samkeppni verði á milli handknattleiks og körfuknattleiks um áhorfend- ur og ekki séð hvernig þeirri baráttu lyktar. Handboltinn hefur verið nokkuð slakur undanfarin 2-3 ár og tslands- mótin eyðilögð. A sama tima hefur verið mikill uppgangur i körfunni og kemur þar margt til m.a. erlendu leikmennirnir og þjálfararnir. Vænlegt er að handboltinn reyni að næla sér i erlenda þjálfara um stundarsakir meðan verið er að koma menntunarmálum innlendra- I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ ■ ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ ÍÞRÓTTIR UM HELGINA: I dag fara fram siðustu leikirnir á Reykjavikurmótinu. Kl. 14 leika IS og Fram, siðan IR og Ármann og loks stórleikur KR og Vals. Leikir þessir fara fram i Laugardalshöllinni, vegna þess að llklegt má telja, að Hagaskólahúsið rúmi ekki þá áhorfendur sem vilja fylgjast með leikjunum. Sigri Valur I leik sinum gegn KR eru þeir orðnir meistazrar, en sigri KR-ingarnir eru þeir jafnir Valsmönnum. Fari svo koma vafalitið Framarar einnig inn i myndina þ.e.a.s. ef þeir vinna Stúdenta. Spennandi keppni, ekki satt? A morgun, sunnudag leika handboltamenn úrslitaleiki Reykjavikur- mótsins. Fylkir og 1R leika kl. 19 um 3.-4. sætið og kl. 20.15 verður út- slitaleikurinn á milli Reykjavikurrisanna Vals og Vikings. Valsmenn og Vikingar hafa haft töluverða yfirburði það sem af er mótinu og má þvi búast við skemmtilegri viðureign, sérstaklega þar sem Valsararnir eru farnir að leika hraðan handknattleik. Likt oe Vikingarnir beita hraðaupphlaupum mikið. Kraftur 1 KR-ingum Mikil lægð hefur veriö I starf-- semi frjálsiþróttadeildar KR mörg undanfarin ár, einkum þeim þætti sem viðkemur barna- og unglingastarfi. Nú er það ætl- un þeirra KR-inganna að ráða bót á þessuog hafa þeir fengið til liðs við sig spretthlauparann fyrrver- andi og iþróttakennarann Hösk- uld Goða Karlsson. A fundi með stjórnarmönnum og nokkrum af helstu keppnis- mönnum frjálsiþróttadeildarinn- ar fyrir skömmu kom fram, að starf deildarinnar undanfarið hafi verið i mikilli félagslegri lægð, einkum vegna þess að ein- hvern hefur vantað til þess að halda starfinu gangandi og sinna yngra fólkinu. Að visu hafi KR átt marga toppmenn á siðustu árum, t.d. Hrein Halldórsson, Sigurð T. Sigurðsson, Vilmund Vilhjálms- son, Valbjörn Þorláksson o.fl., en það er ekki nóg að eiga afreks- menn, hyggja verður einnig að undirstöðunni. Þegar svo var komið var það eins og himnasending fyrir þá KR-ingana þegar þeir gátu nælt I Höskuld Goða, sem hefur mikla reynslu af félagsstarfi og þjálfun unglinga. Með honum munu starfa Valbjörn Þorláksson og Vilmundur Vilhjálmsson, sem mun aðstoða fram að áramótum. KR-ingarnir sögðu á fundinum að félagið ætlaði sér að verða stórveldi á nýjan leik i frjálsum og er þá bara að sjá hvernig til tekst. Docherty í steíninn Tommy Docherty, framkvæmfastjóri enska fótboltaliðsins QPR var handtekinn i gærdag vcgna rannsóknar á fjárreiðum Derby County. Docerty mar um tima stjóri hjá þvi félagi og enn áður hjá Manchester United, Aston Villa o.fl. félögum. Furðuleg brottvísun Fyrir skömmu var Bruno Pezzey, austur- riskur leikmaður með vestur-þýska knatt- spyrnuliðinu Eintracht Frankfurt, dæmdur i leikbann vegna þess að fram kom á sjónvarps- mynd að hann hefði sparkað viljandi i mótherja. Þessi dómur vakti mikla athygli og ekki siður að leikbannsdómi yfir Dave Watson, sem er enskur landsliðsmaður og leikur með Werder Bremen, skyldi ekki vera hnekkt eftir að sakleysi hans sannaðist á sjónvarpskvikmynd. Werder Bremen var að leika gegn 1860 Munchen og Watson fór upp i teig andstæðing- anna þegar hornspyrna var tekin. A bakaleiðinni skullu þeir saman Watson og leikmaður Munchen, Bit að nafni og féllu báðir. Bitz reis upp og stökk i átt að Watson, sem bar fyrir sig hendur og ýtti honum frá. Dómarinn var ekkert að tvinóna viö hlutina, dró upp rauða spjaldið og Watson fékk langt leikbann. ,,Ég er viss um að ef þetta hefði skeð i Eng- landi hefði ég ekki verið rekinn af leikvelli. Ég er einnig sannfærður um að ef Þjóðverji hefði verið i minum sporum hefði málið verið látið niður falla. Viö útlendingarnir hér erum litnir horn- auga.” —IngH IBK fékk Bmo ÍBK dróst i gærkvöldi á móti tékkneska liðinu Brno i UEFA-keppninni. Keflvik- ingarnir leika úti 24. okt. og hér heima 7. nóv. Brno lék gegn danska liðinu Esbjerg i 1. umferð og sigruöu heima 6-0, en gerðu jafntefli i Danmörku 1-1.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.