Þjóðviljinn - 09.10.1979, Síða 10

Þjóðviljinn - 09.10.1979, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJiNN Þriðjudagur 9. október 1979 g íþróttír g) íþróttir 3 íþróttir (j[ Víkingar hrepptu titilinn Víkingur varð Reykjavíkurmeistari í handknattleik eft- ir stórskemmtilegan og spennandi úrslitaleik gegn Val ,/Þeir stóðu lengi í okkur Valsararnir/ enda eru þeir ailtaf seigir í úrslitaleikj- um. Annars máttu bóka það hjá þér að mér fannst dómararnir leyfa oft á tíð- um full mikla hörku/ þeir dæmdu stundum ekki á brot/ sem voru hreinn og klár háskaleikur. Hvað um það/ þá stefnum við á að halda okkar striki hér eftir/" sagði hinn harð- skeytti Víkingur Arni Indriðason eftir að þeir Víkingarnir höfðu tryggt sér Reykjavíkurmeistara- titilinn í handknattleik með því að sigra Val 21-19. Feiknamikil keyrsla var á báð- um liðum strax I upphafi leiksins og mörkin létu ekki á sér standa. Erlendur skoraði fyrsta mark leiksins, 1-0 fyrir Viking. Vals- menn voru fljótir að svara fyrir sig og jafnræði var meö liðunum næstu minútúrnar, 1-1, 2-2, 3-3, og 4-4. Þá tóku Vikingarnir mik- inn sprett, skoruðu 4 mörk I röð og virtust vera aö ná góðum undir- tökum, 8-4. Valsmennirnir höfðu Valsmaðurinn Steindór Gunnarsson hefur hér sloppið inn úr horninu framhjá Erlendi Hermannssyni og skorar af öryggi. Hafliði Halldórsson í raðir Víkinga „Hafliði Halldórsson gekk frá félagaskiptum fyrir helgina, en vegna þess að hann hefur leikið meö ÍR f ár verður hann ekki lög- legur með okkur strax,” sagði Eysteinn Helgason, formaður handknattleiksdeildar Vikings i gær. Hafliði var i Vikingi fyrir nokkrum árum, en gekk yfir i tR. Þar þótti hann einn efnilegasti leikmaður liðsins og m.a. I ung- lingalandsliði. Þess má geta, að hann er bróðir Vikingsins Stefáns Halldórssonar. __IngH ÍR hafnaöi í 3. sæti lR-ingar tryggðu sér 3. sætið á Reykjavikurmótinu i handknatt- leik á sunnudaginn með þvi að sigra Fylkismenn 23-19. IR hafði undirtökin f þessum leik nær a 11- an tirnann og veröskuldaði sigur- inn fyllilega. Hörður Hákonarson, sem nú leikur með IR eftir nokkurt hlé, skoraði fyrsta mark leiksins. Fylkismenn voru fljótir aö átta sig og þeirnáðuforystunni 5-4. En næstu mi'núturnar hrundi leikur þeirra alvegog IR skoraöi7 mörk gegn 2 Fylkismanna og af þessum 7 mörkum IR-inganna skoraði Bjarni Bessa 5. Staðan 11-7 fyrir 1R. Munurinn jókst enn og i hálf- leik var staðan 15-8. Fylkir skoraði 4 fyrstu mörk seinni hálfleiks, 15-12, en IR-ing- arnir náöu sér aftur á strik og þeir héldu 3-6 marka forskoti til leiksloka, 17-13, 20-15, 22-18 og loks 23-19. Fylkismenn hafa á Reykjavik- urmótinu leikiö mun hraðari handknattleik en áöur og stund- um gefist vel. Gegn mun sterkari andstæðingum er það þó tvieggja vopnog getur komið þeim illa. Þó reikna égmeö aö Fylkir eigi eftir aövinna marga ogstóra sigra i 2. deildinni, en til þess að svo veröi er þeim nauðsyn aö þétta vörnina enn betur. Bestan leik f liöi Fylkis áttu Ragnar, óskar og Jón markvörð- ur Gunnarsson. Mörk Fylkis skoruðu: Magnús 5, Ragnar 3, Guðni 2, Gunnar 2, Asmundur 2, Óskar 1 og Stefán 1. ÍR-ingarnir léku þennan leik ágætlega framanaf, en misstu nokkuö taktinn i seinni hálfleikn- um. Það kom þó ekki að sök þar sem þeir höfðu einungis stórt for- skot að verja. Mörk IR skoruöu: Bjarni B 6, Guðjón 5, Bjarni H 5, Arsæll 3, Sigurður Sv 2 og Hörður 2. j„gH ekki sagt sitt slöasta orð. Þegar Víkingarnir náöu forskotinu var eins og þeir misstu einbeitnina um stund og það voru Valsararnir fljótir að notfæra sér. Þeir breyttu stöðunni úr 8^ i 8-7 og aftur var spennan með i spilinu. Erlendur skoraði 9. mark Vlk- ings, 9-7, en Björn og Stefán H svöruðu fyrir Val, 9-9 i hálfleik. Valsmenn komust yfir I byrjun seinni hálfleiks með 2 góðum mörkum Þorbjörns J, 11-10. Vik- ingur jafnaði 11-11 og skömmu seinna var enn jafnt, 12-12. Hvor- ugt liðið gaf þumlung eftir og jafnræðið hélst, 15-15. Sigurður skoraði 2 mörk i röð fyrir Viking, 17-15. Stefán H. svaraöi fyrir Val, 17- 16, en Sigurður sá aftur um að Vlkingur næði 2 marka forskoti, 18- 16. Bjarni minnkaöi muninn i 18-17, Erlendur skoraði 19. mark Víkinganna, en Þorbjörn G. svar- aði fyrir Valsmenn, 19-18 og skammt til leiksloka. Olafur stekkur inn úr bláhorninu og skorar, 20-18 fyrir Viking, en sú sæla var skammvinn þvi Stefán H. skoraði úr vfti, 20-19 og 20 sek. til ieiksloka. Valsmenn reyndu aö leika maður á mann, en það leiddi aðeins til þess aö Siguröur slapp i gegn og vippaði yfir Brynjar og I markið, 21-19 fyrir Viking. Stór- skemmtilegum leik var þar meö lokið. Valsliðið leikur nú ákaflega skemmtilegan handbolta, mun meira fyrir augaö en áður. Vörn þeirra er þétt sem fyrr og i sókn- inni er mikiö um hratt spil og fal- legar leikfléttur. I þessum leik kom þó berlega f ljós að nýliðarn- ir Gunnar og Stefán eru ekki enn búnir að ná þeirri yfirvegun sem I slika úrslitaleiki þarf. Gunnar reyndi t.a.m. oftsinnis að vippa yfir Jens, Vikingsmarkvörð, en án árangurs. Haldi svo fram, sem horfir hjá þeim Valsmönnum verða þeir örugglega á eða alveg viö toppinn þegar upp veröur staðiö i vor. Bestan leik gegn Vikingum áttu Þorbjörn G. Björn, Steindór og markvörðurinn Brynjar, en hann varði 11 skot i leiknum, 6 linuskot, 4 langskot og 1 viti. Vikingarnir hafa tekið upp þráðinn frá i fyrravetur. Þeir spila liflegan handbolta og árang- ursrikan. Þó kom nokkuð á óvart að þeir skyldu leika 5:1 vörn allan fyrri hálfleikinn og fram i þann seinni. Vörnin opnaöist oft mjög illa þegár Valsmenn settu 2 menn á linuna, léku 4:2. Þessu var þó fljótlega kippt f liöinn, 6:0 vörn leikin og 2 slökustu varnarmenn- irnir, Páll og Sigurður spiluðu einungis f sókninni. Bogdan lætur Viking nú leika nokkur ný leikkerfi sem hann var ekki með s.l. vetur og t.a.m. gekk eitt þeirra, sem fróður maöur sagði að væri ættaö frá Rússum, mjög skemmtilega upp. Jens markvörður átti mjög góðan leik og varði alls 15 skot, þaraf 11 i fyrri hálfleik. Þá stóðu þeir fyrir sinu Arni, Sigurður, Páll og Erlendur. Mörk Valsmanna skoruöu: Stefán H 6 (öll úr vitum), Þor- björn G 5, Bjarni 2, Steindór 2, Björn 2, Þorbjörn J 2og Gunnar 1. Fyrir Vfking skoruðu: Siguröur 7, Erlendur 5, Páll 3, Ólafur.3, Þorbergur 2 og Steinar 1. Dómgæslan i þessum leik var nokkuð á annan veg en sést hefur þaö sem af er þessu keppnistima- bili. Dómararnir, Jón Her- mannsson og Einar Sveinsson, leyföu nokkuð mikla hörku og var þó samræmi gott f dómgæslu þeirra. Þetta gerði það að verk- um aö litið var um sparðatfnslu og tafir. Þannig áttu þeir sinn stóra þátt i að gera leikinn spenn- andi og skemmtilegan. Ergo: 1. flokks dómgæsla. IngH Æ Ur einu í annað " Þá skorti hugrekki I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I Stefán örn leikur i Bandarfkj- ■ unum f vetur. L..._______________________ I ■ I ■ I i i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I Það vakti mikla athygli á leik KR og Vals I körfubolta um helgina að dómarar leiks- ins hreinlega þorðu ekki að dæma 5. villuna á Tim Dwyer, Valsmann. Hann lék nær allan seinni hálfleikinn með 4 villur og a.m.k. tvisvar sinnum braut hann greinilega af sér, en þá skorti dómara leiksins hugrekki til að dæma á hann. Stefán til Bandaríkj- anna Landsliðsmaðurinn úr 1. deildarliði KR f knattspyrnu, Stefán örn Sigurösson er á förum til Bandarikjanna um áramótin. Þar vestra hyggst hann nema við skóla i Virginíu og einnig leika fótbolta með liði skólans. Með Stefáni fer Gisli Jón Magnússon, sem lék með KR f fyrrasumar og hafa þeir félagarnir farið út og litist vel á allar aðstæður. Aðspuröur sagðist Stefán koma til baka i vor og aö hann myndi leika með KR næsta sumar. Til þeirra KR-inganna er væntanlegur Atli Þór Héðins- son, sem leikið hefur undan- farin ár I Danmörku við góðan oröstir. Halldór og Bjarni sigruðu Reykjavikurmótið i jödó var haldiö um helgina I fþróttahúsi Kennaraháskólans. Einungis var keppt i tveimur flokkum og urðu úrslit þessi: Yfir 80 kg 1. Bjarni Friðriksson, A 2. Benedikt Pálsson, JFR. 3. -4. Kolbeinn Gíslason, A, og Hákon Halldórsson, JFR. Undir 80 kg 1. Halldór Guðbjörnsson, JFR 2. Garðar Skaftason, A 3. -4. Niels Hermannsson, A, og Karl Sigurðsson, A. Hörkukeppni hjá norsk- um Vikingarnir hans Tony Knapp sigruðu i leik sinum i norsku 1. deildinni um helg- ina. Þeir léku gegn Bodö Glimt á útivelli og sigruðu 2-0. Þrátt fyrir sigurinn er Viking i 2. sæti deildarinnar. Moss er á toppnum, en Viking á einn leik til góða. I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I i i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I j i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.