Þjóðviljinn - 23.10.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.10.1979, Blaðsíða 1
£ Þriðiudagur 23. október 1979 230. tbl. 44. árg. Timman missti af lestinni Millisvæ&amótinu I skák, sem fram fór I RIó de Janero. lauk um siOustu helgi meO þvf aO þeir HUbner frá V-Þýskalandi, Petrosjan, Sovétrikjunum og Portisch, Ungverjalandi urOu efst- ir og jafnir meO 11,5 vinninga og eru þvi komnir i áskorendahóp- inn, um réttinn til aO skora á Karpov heimsmeistara. Hollenski stórmeistarinn Timman missti af lestinni, þegar hann náöi aöeins jafntefli gegn Garcia frá Kúbu I siöustu umferö og hlaut þvi aöeins 11 vinninga. Endasprettur Timmans i mótinu var stór glæsilegur eftir heldur slaka byrjun. — S.dór viöhorf Birgir út A eða A Nýkratar j sitja fast Opin prófkjör hafa ekki sung- ið sitt sfðasta en þau mega muna fifil sinn fegri. Sú var tið- in að nýkratar snérust gegn flokksveldinu og fámennis- stjórninni i flokkunum og knúðu fram opin prófkjör i Alþýðu- flokknum. Ekki gekk hvað minnst á i Reykjavik. Nú er samið um röðunsæta baktfdð tjöldin og sjálfkjörið i öll fyrstu sætin. Það telst næstum ómark og eingöngu spaugilegt að Bragi Jósepsson var erlendis meðan á baktjaldamakkinu stóð og stendur nú sem eini friðarspill- irinn á móti flokksformanninum Benedikt Gröndal. Vilmundur Gylfason fékk stjórnarrof og ráðherrastól út á það að láta af ofsóknum sinum á Benedikt Gröndal. öllum hug- myndum um að skáka honum úr formannsembættinu hefur verið ýtt til hliðar Nú er ekki spurt um vilja hins almenna Alþýðu- flokksmanns eða kjósenda flokksins. Nýkratar hafa náð sinu fram og sitja sem fastast. Fyrri umferð forvals AbR lokið: í fyrri umferð forvals hjá Alþýðubanda laginu í Reykjavík/ sém fram fór um helgina komu fram 135 nöf n, að því er Guðmundur Magnússon formaður kjör- nefndar ABR tjáði Þjóð- viljanum i gær. Markmið f yrri umferðar fqrvalsins er að tilnefna 12 til þátttöku í síðari um- ferðinni, sem fram fer um næstu helgi. ( 12 efstu sæt- um eftir f yrri umf erð voru 6 karlar og 6 konur. Þau 6 karlar og 6 konur hlutu flestar tilnefningar j Síöari umferð verður um nœstu helgi í prófkjöri Sjálfstæðisflokks-- ins i Reykjavik er sama fólkið og verið hefur að bitast um þingsæti þar á siöustu árum. Aðeins tvennt vekur áhuga og athygli. Á sama tima og Birgir Isleifur og félagar i borgar- stjórn fagna sigri I Landsvirkj- unarmálinu er fyrsta borgar- stjóra ihaldsins, sem tapaði Reykjavik, skákað út úr borgar- málunum. Fram hefur komið i máli Olafs B. Thors borgarfull- trúa að Birgir Isleifur er útilok- aður sem borgarstjóraefni Sjálf stæðisflokksins. eru: Adda Bára Sigfús- dóttir, borgarfulltrúi, Álf- heiður Ingadóttir, blaða- maður, Ásmundur Stefánsson, framkvæmda- stjóri ASI, Guðjón Jónsson, formaður Félags járn- iðnaðarmanna, Guðmund- ur J. Guðmundsson, for- maður Verkamannasam- bands íslands, Guðrún Ágústsdóttir, ritari Guðrún Hallgrimsdóttir, matvælaverkf ræðingur, Guðrún Heigadóttir, borgarf ulltrúi, Ölafur Ragnar Grímsson, fyrr- verandi alþingismaður, Sigurður Magnússon, raf- vélavirki, Stella Stefáns- dóttir, verkakona og Svav- ar Gestsson, fyrrverandi alþingismaður. Kjörnefnd birti ekki at- kvæðatölur í gær, en að því er Þjóðviljinn kemst næst voru Svavar Gestsson, Ölafur Ragnar Grímsson og Guðmundur J. Guð- mundsson efstir i til- nefningarumferðinni og Guðrún Helgadóttir og Guðrún Hallgrimsdóttir þar næst. Kjörnefnd mun nú næstu daga leita til þessa fólks um þátttöku i síðari um- ferðinni, en gefi einhverjir ofangreindra ekki kost á sér til þess, mun verða leit- að til þeirra sem næst koma. Ennfremur hefur kjörnef nd og stjórn félags- ins heimildtil þess að bæta við þremur nöfnum til við- bótar við þá 12 sem kjósa á um í síðari umferðinni. Siðari umferðin fer þannig fram að kjósandi númerar f rá 1-6 í þeirri röð sem hann vil að listinn verði skipaður og rétt til þátttöku eiga sem fyrr félagsmenn AbR. Gyllir frá veiðum í tvo mánuði I annan stað hefur reglum veriðbreytt til þess að skáka Al- bert Guðmundssyni neðar á lista Sjálfstæðisflokksins. Þá var Ágúst Geirsson skrifstofu- stjóri dreginn upp á dekk til þess að hægt væri að stilla hon- um fremst á listann. En Albert Guðmundsson sá við þvi og dró fram stafrófið til þess að sanna að A væri á undan A. Albert nýt- ur þess þvi áfram að vera fyrst- ur á atkvæðaseðlinum og stuðningsmenn hans munu leggja allt kapp á að hann verði áfram efsti maður listans I Reykjavik. — ekh. Vélln endur- byggð í 3ja ára togara Eftirliti og viðhaldi mjög ábótavant Damr kiósa dag I Togarinn Gyllir frá Flateyri hefur nú verið I viögerö hjá * Vélsmiöju Hafnarfjaröar hátt á J^annan mánuö, vegna óvenjumik- illa skemmda og tæringar i vélinni. Mun skortur á nauðsvn- legu viðhaldi og eftirliti hafa Framhald á bls. 3. Togarinn Gyllir viö bryggju I Hafnarfirði. Tveggja mánaöa stöövun og tug- eöa hundrað- miljóna viögeröarkostnaöur vegna vanrækslu? (Ljósm. — eik). Fyrstu Ifstar Skólatannlækningar : Ólafur í slaginn Loðnan Alþýöubandalagiö i Vestur- landskjördæmi og i Noröur- landskjördæmi eystra ákvaö framboöslista sina vegna al- þingiskosninga um helgina. A vesturlandi eru Skúli Alex- andersson og Bjarnfriöur Leósdóttir I fyrsta og ööru en á Noröurlandi eystra Stefán Jónsson og Soffía Guömunds- Sjá bls. 2 1 samningum viö tannlækna mætum viö stétt manna sem alltaf hefur haft sterka stööu til aö setja sina eigin taxta og innheimta þá beint hjá viö- skiptavinum. Grein eftir öddu Báru Sigfúsdóttur. Sjá bls 4 Ýmsir hafa hætt viö aö hætta meö góöum árangri, sagöi ólafur Jóhannesson I samtali viö Þjóðviljann i dag. Hann varö efstur i skoöanakönnun hjá Framsóknarmönnum i Reykjavik og er liklegur til aö taka aö sér baráttusætiö á listanum. Sjá baksíðu Loðnuaflinn er nú oröinn 360 þúsund lestir og nú biöa menn spenntir eftir samráösfundi fiskifræöinga sem mun gefa ráö um þaö, hvort staöiö verö- ur viö fyrri meömæli um 600 þúsund lesta hámarksafla á vetrarvertiö. Sjá baksíðu. Kaupmannahöfn 22. okt. (frá Gesti Guðmundssyni, fréttaritara Þjv.) 1 dag, þriðjudag, verður kosið til danska Þjóðþings- ins. Skoðanakönnunum ber saman um að afarlitlar breytingar veröi á þing- mannatöiu flokkanna, nema hvaö ihaldsmenn vinna á og ihaldsflokkur Glistrups tap- ar. Allar likur eru þvi á stjórnarkreppu, þannig að hvorki sósial-demókratar né samsteypa fjögurra borgaraflokka (Fjögurra- blaðasmárinn) geta myndaö meirihlutastjórn. Þessir höfuðandstæðingar i kosningunum hafa svo ólika stefnu að þeir eiga óhægt um vik að starfa saman. Takist slikt samstarf ekki, eru mestar likur á þvi að gósial- demókratar myndi minni- hlutastjórn sem yrði að styðjast við mismunandi meirihluta i einstökum málaflokkum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.