Þjóðviljinn - 23.10.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.10.1979, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 23. október 1979 Nýtt verd á bræðslusfld Yfirnefnd Verölagsráðs sjávar- útvegsins ákvaö á fundi sinum s.l. fimmtudag nýtt verö á sild og sildarúrgangi til bræöslu á síldar- vertiö 1979. Sild seld frá fiskvinnslnstöð til fiskim jölsverksmiöju, 24 kr. hvert kg. Sildarúrgangur, sem reiknast 25 kg. á hverja uppsalt- aða tunnu af hausskorinni og slógdreginni sild, 18 kr. hvert kg. Sild undir 25 cm. sem seld er til fiskvinnslustööva eða sild sem seld er beint frá fiskiskipum til fiskimjölsverksmiðja, 20,17 kr. hvert kg. Auk verðs samkvæmt b) skal lögum samkvæmt greiða fyrir sildina 10% gjald til stofnfjár- sjóðs fiskiskipa og 9% oliugjald, sem ekki kemur til skipta. Kaup- endum ber þannig á grundvelli þessarar verðákvöröunar að greiða heildar verð samkvæmt b) hvert kg. kr. 24.00. Veröið er miðað viö sildina og Gröndal leikstjóri Gamaldags kómedíu! Skemmtilegt mismæli heyrðist i útvarpsfréttum um helgina. Var frá þvi greint að Benedikt Grön- dal væri leikstjóri Gamldags kómediu. Þetta var siðan leiðrétt, en vel er það skiljanlegt að svona nokkuð skreppi út úr mönnum um þessar mundir. Eða má þetta ekki til sanns vegar færa, þegar grannt er skoðað? — eös sildarúrganginn kominn i verk- smiöjuþró. Verðið var samþykkt með at- kvæðum oddamanns og fulitrúa kaupenda gegn atkvæðum full- trúa seljenda. 1 yfirnefndinni áttu sæti: Ólafur Daviðsson, sem var oddamaður, Guðmundur Kr. Jónsson og Gunnar Ölafsson af hálfu kaup- enda og Jón Þ. Arnason og Páll Guðmundsson af hálfu seljenda. Guðni, Erna og Markús Öm Ranghermt var I fyrirsögn á frétt I þjóðviljanum s.l. laugar- dag aö þaö heföu veriö Arni (Gunnarsson), Eiöur (Guöna- son), Ellert (Schram) og Friörik (Sophusson) sem heföu staöiö aö myndun meirihiuta I útvarpsráöi um aö fella tillögu um könnun sjónvarps á fylgi stjórnmála- flokkanna fyrir komandi al- þingiskosningar. Það voru kratarnir Arni Gunnarsson og Guðni Guðmunds- son og ihaldsmennirnir Erna Ragnarsdóttir og Markús Orn Antonsson sem þetta gerðu og hefur sá siðasttaldi augsýnilega ekki viljað hafa neina samkeppni i skoðanakönnununum við Frjálsi framtak og siðdegisblööin. laðberar óskast Austurborg: Bergstaðastræti- Grundarstígur (strax) Oðinsgata- Skólavörðustígur (strax) Laufásvegur- Sóleyjargata (strax) Hátún- Miðtún (afleysingar strax) Austurstræti- Aðalstræti (afleysingar strax) Blönduhlíð- Hamrahlíð (1. nóv.) DJOÐVIUINN 81333. Skúli Bjarnfriður Alexandersson Leósdóttir Sveinn Kristinsson Rikharö Brynjólfsson Engilbert Guömundsson Þórunn Kristjón Einar Siguröur Jónas Eiriksdóttir Sigurösson Karlsson Þorsteinsson Arnason Alþýðubandalagiö í Vesturlandskjördæmi: Varð fyrst tíl að tílkynna framboð Kjördæmisráö Alþýöubanda- lagsins I Vesturlandskjördæmi kom saman til aöalfundar á Akranesi um helgina. Formaöur var kjörin Sigrún Gunnlaugsdótt- ir, Akranesi. 1 upphafi fundarins var sam- þykkt að fara ekki I forval sökum timaskorts og var siðan kjörin uppstillinganefnd. Lagði hún fram tillögu um listann eins og hann var að lokum samþykktur, en ein breytingartillaga barst um 2. sætið og var hún felld með þorra atkvæða gegn 9. A fundinum var skipaður framboöslisti Alþýöubandalags. ins I kjördæminu viö komandi alþingiskosningar. 1. Skúli Alexandersson oddviti Hellissandi. 2. Bjarnfriður Leósdóttir vara- formaður Verkalýðsfélags Akra- ness. 3. Sveinn Kristinsson skóla- stjóri Laugagerði. 4. Rikharð Brynjólfsson kenn- ari við Bændaskólann á Hvann- eyri. 5. Engilbert Guðmundsson kon- rektor Fjölbrautaskólans á Akra- nesi. 6. Þórunn Eiriksdóttir húsfrú, Kaðalstöðum. 7. Kristjón Sigurðsson rafvirki, Boðardal. 8. Einar Karlsson formaður Verkalýðsfélags Stykkishólms. 9. Sigurður Þorsteinsson sjó- maður ólafsvik. 10. Jónas Arnason rithöfundur Kleppjárnsreyk jum. Alþýðubandalagiö í Norðurlandskjördœmi eystra: Framboð ákveðið Stefán Jónsson Soffía Guömundsdóttir Helgi Guömundsson Steingrfmur Sigfússon María Kristjánsdóttir Jóhann Antonsson Kjördæmisráö Alþýöubanda- lagsins i Noröurlandskjördæmi eystra kom saman tii fundar á Akureyri um helgina. Rætt var um útgáfumái, framboösmál og samþykkt stjórnmálaályktun. A fundi kjördæmisráösins voru samþykktar reglur um forval og ákveðið aö hafa þann hátt á viö rööun á framboöslista i framtiö- inni. Hinsvegar var ákveöið aö stilla upp framboöslista fyrir komandi kosningar á fundi ráös- ins og var gengiö frá honum á sunnudagskvöld. A kjördæmisþinginu voru sam- þykktar forvalsreglur en sökum naums tima nú var felld tillaga um forval með 21 atkvæði gegn 13. A þinginu fór fram leynileg skoðanakönnun meðal rúmlega 30 fulltrúa sem það sóttu en um nið- urstöðu hennar náðist ekki sam- staða. Var samþykkt tillaga um listann eins og hann er hér að ofan en hann er að mestu óbreyttur frá i fyrra. Lista Alþýðubandalagsins i Norðurlandskjördæmi eystra við komandi alþingiskosningar skipa eftirtaldir. 1. Stefán Jónsson fyrrv. alþing- ismaður, Syöra-Hóli, Suöur-Þing- eyjarsýslu. 2. Soffia Guömundsdóttir tón- listarkennari, Akureyri. 3. Helgi Guðmundsson, tré- smiður Akureyri. 4. Steingrimur Sigfússon nemi, Gunnarsstöðum, Þistilfirði, Noröur-Þing 5. Marla Kristjánsdóttir kenn- ari, Húsavik. 6. Jóhann Antonsson viðskipta- fræðingur, Dalvik. 7. Kristján Asgeirsson fram- kvæmdastjóri, Húsavik. 8. Málfrlður Sigurðardóttir hús- frú, Jaðri, Reykjadal, Suður - Þing. 9. Þorsteinn Hallsson form. Verkalýðsfélags Raufarhafnar, Raufarhöfn. 10. Geirlaug Sigurjónsdóttir iðnverkakona, Akureyri. 11. Björn Þór ólafsson iþrótta- kennari, Ólafsfirði. 12. Höskuldur Stefánsson iðn- verkamaður, Akureyri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.