Þjóðviljinn - 23.10.1979, Side 13

Þjóðviljinn - 23.10.1979, Side 13
Þri&judagur 23. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Þegar Geir... Framhald af bls. 7 aö snæöingi í Downingstræti 10. Eftir þaö þoröi Geir ekkert aö segja i Bretlandi, annaö en þaö aö hann ætlaöi heim aö „berjast viö” þjóöina. Hann bliknaöi þó mjög þegar breski utanrikisráöherr- ann „veifaöi” langtimasamningi framan i hann. Hann vildi þess vegna reyna alla möguleika, en hann tapaöi i striöinu viö sina eig- in þjóö. Nú, nærri fjórum árum siöar hefur hann látiö mynda handa sér dúkkulisurikisstjórn og margur maöurinn hefur sjálfsagt gleymt þeim ömurlega tima þegar átök Breta og Geirs gegn þjóöinni stóöu sem hæst 1976. En þeir tim- ar mega ekki gleymast — enn ráöa þeir menn Sjálfstæöis- flokknum sem taka hagsmuni Atlantshafsbandalagsins fram yfir islenska hagsmuni. Enn hafa þeir menn veriö leiddir til valda á íslandi — i þetta sinn af Alþýöu- flokknum. Reynslan af nauöung- arsamningunum viö Breta og Vestur-Þjóöverja 1961 sýnir ein- mitt aö forystumenn þessara tveggja flokka eiga sumir ekki snefil af stolti fyrir hönd þjóðar okkar þegar á reynir. Spurningin næstu vikurnar er um það hvort þjóöin hefur þaö stolt og þann metnaö aö hún hafni þeim viö- horfum sem Harold Wilson lýsir i endurminningum sinum frá fund- inum með Geir Hallgrimssyni i janúar 1976. -S. Minning Framhald af bls. 6. hlut Þorgrims, sem var næst elstur I stórum systkinahópi — að styöja fjármunalitiö heimiliö til sjálfsbjargar. Og allt frá fermingaraldri til æviloka var hann veitandi fjölskyldu sinnar og samfélags. Hörö lifskjör framan af ævi munu hafa sett vissan svip á yfirbragð Þorgrims, sem oft sýndist nokkuö hart, en inni fyrir átti hann sérlega hlýtt hjarta, sem best kom oft i ljós — þegar smáir áttu I hlut, menn og málleysingjar. Þorgrimur var formaöur á litlum fiskibátum I kringum fimmtlu ár. Kappsfullur var hann mjög á sjónum — og sótti oft á fjarlægari fiskimið en flestir aörir á opnum bátum, enda mjög fengsæll. En kapp hans var meö forsjá, þvl bát hann hlekktist aldrei á — þó fast og mikiö væri sótt. Bóknám Þorgrlms var stutt, aöeins lágmarkstimi barnanáms- skyldu. En þeim mun meira læröi hann I skóla starfs og anna viö þjóönýtustu störfin, og var mikill og farsæll kennari margra ungra manna, sem meö honum voru á sjónum og mótuðust þar til mann- dóms og þroska. Ekki var Þorgrimur mikill málsskrafsmaöur, og miklaöist aldrei af eigin veröleikum. En hann átti góöa dómgreind — og þann metnaö aö vera I öllu fremur veitandi en þiggjandi. Ég álít aö allir, sem kynntust honum vel, jafnt vandamenn og aðrir samferöamenn — hafi ósjálfrátt boriö fyrir honum viröingu. Mér er minnisstætt, aö Þorgrimur átti sérstakt ástúöar- og viröingar- heiti hjá yngri ættingjum slnum öllum, sem umgengust hann« Þau kölluöu hann ekki sklrnar- nafni heldur aðeins frænda I dag- legu tali. Þetta heiti, sem hann einn átti sérstaklega — segir slna sögu. Og þó aö ég viti ekki um sér- stakan ættarskyldleika okkar Þorgrlms þá var hann mér eins og góöur frændi, sem ég sakna mikiö og stend I þakkarskuld viö. Gengiö er fallegt æviskeiö sér- stæös persónuleika og heiöurs- manns.: Og yfir ævilokum hans var sami hugljúfi manndómsbrag urinn, sem einkenndi llf hans, aö gjöra alltaf sitt besta — og að starfa aö sönnum bjargræöis- störfum meöan stætt var. I fögru haustveðri á hafinu út af Stöövarfirði — sem Þorgrimur var einn i fiskiróöri viö aö draga linu á minni bátnum sinum — hætti hjarta hans skyndilega aö starfa og ljúfur svefn tók við. Himinn Guös og haf voru einu vottar að vistaskiptum náttúru- barnsins og drengskaparmanns- ins Þorgrims Vilbergssonar. Guö blessi minningu hans. Bjorn Stéfánsson alþýöubandalagið Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis. Kjörfundir vegna skoðunarkönnunar: AB á Selfossi og nágrenni heldur kjörfundi vegna Skoöunarkönnunar um val á framboöslista flokksins i Suöurlandskjördæmi sem hér segir: 1 húsi flokksins Kirkjuvegi 7. Fimmtudaginn 25. okt. kl. 20-22. Föstudaginn 26. okt. kl. 18-22. Rétt til þátttöku i skoöanakönnun þessari eiga allir félagsmenn i AB á Selfossi og nágrenni. — Vegna aöalfundar kjördæmisráös veröur aöal- fundi félagsins sem auglýstur var 28. okt. frestaö til laugardagsins 3. nóv. kl. 14.00. Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni. Aöalfundur Alþýöubandalagsins á Selfossi og nágrenni veröur haldinn laugardaginn 3. nóv. kl. 14.00 i Selfossbiói. — Dagskrá nánar auglýst siö- ar. Alþýðubandalagið i Kópavogi Bæjarmálaráösfundur veröur haldinn miövikudaginn 24. okt. kl. 20.30 i Þinghól. Fundarefni: 1. Byggöarþróunog skipulagsmál. 2. Náttúruverndarmál. — Stjórnin. AbR Félagsgjöld Félagar i Alþýöubandalaginu i Reykjavik sem skulda árgjöld fyrir 1978 og/eöa 1979 eru hvattir til aö greiöa þau sem fyrst á skrifstofu félagsins aö Gretisgötu 3. Stjórnin. AbR Sjálfboðaliðar Stjórn Alþýöubandalagsins I Reykjavik hvetur félaga til þess aö skrá sig til sjálfboöaliöastarfa til undirbúnings Alþingiskosningunum. Skráning sjálfboðaliða er I slma 17500. Stlórnin Síldarsalan Framhald af bls. 3. þúsund tunnum af saltsíld, til Svi- þjóöar, Finnlands og Sovétrikj- anna. Siöan hefur tekist aö selja 20 þúsund tunnur til V-Þýska- lands og 10 þúsund tunnur til Pól- lands, eöa samtals 165 þúsund tunnur. Þá hefur veriö unniö aö þvl að reyna að selja slld til Danmerkur og Noregs, einnig til Þýskalands umfram fyrrnefndar 20 þús. tunn- ur, og nokkurrafleirilanda og eru nú góöar vonir um aö þetta takist en hér er um að ræða 25 til 35 þúsund tunnur. Þessar upplýsingar fékk Þjóð- viljinn hjá Gunnari Flovenz, for- manni Síldarútvegsnefndar i gær. Gunnar sagði að þetta væri um þaö bil 30 þúsund lestir af sild. 1 ár er verðmætakvóta-kerfi hjá hringnótabátnum, þannig að búast má viö að um 40 þúsund lestir af sild berist á land. Samkvæmt heimildum, sem Þjóðviljinnhefur aflað sérergert ráö fyrir að ekki veröi frystar nema um þaö bil 7 þúsund lestir af síld I ár, þannig að svo virðist sem dæmið i sildarsölunni gangi algerlega upp. — S.dór Æskulýösdagur Framhald af bls. 3. unglingum. Félagsmiðstöðvar Æskulýösráös Reykjavikur, Bústaöir og Fellahellir, veröa einnig opnar almenningi aö kvöldi 24. okt. AÐALFUNDUR Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður haldinn i Þinghól dagana 26. og 27. okt. n.k. Dagskrá fundarins verður þessi: Föstudagur 26. okt. kl. 20 AvarptDr Ingimar Jónsson, form. ABK) Einleikur á pianó (Agnes Löve) Upplestur (Valdimar Lárusson) Einsöng- ur (Elín Sigurvinsdóttir) Avarp (Gils Guömundsson, alþingismaöur) kl. 21.30 Aöalfundarstörf — skýrsla stjórnar félagsins — reikningar sl. árs — tillögur og álit Laugardagur 27. okt. kl. 13.00 Umræður i starfshópum. kl. 15.00 Tillögur og álit (umræður og af- greiðsla) kl. 17.00 Kosning fulltrúa i kjördæmisráö og flokksráö. Kosning stjórnar og endur- skoöenda. Tekin ákvöröun um félags- gjald. kl. 18.00 Fundarslit. Æskulýösráð hvetur börn og unglinga og forráðamenn þeirra til að kynna sér þær upplýsingar, sem er aö finna i bæklingi, sem dreift verður i skólum borgarinn- ar að morgni 24 okt. Jafnframt hvetur Æskulýðsráðborgarbúa til að kynna sér aðstöðu þeirra félaga i borginni, sem hafa „opið hús” fyrir almenning að kvöldi 24. okt. — mhg Ráðstefna Framhald af bls. 5. yröi alltaf þörf fyrir sérstofn- anir, vegna þess aö alltaf yröu einhverjir sem ekki gætu fariö út I samfélagiö. Oft væri þaö t.d. þannig meö eldra fólk, sem væri orðiö of háö þessum stofnunum. Sérfræöingar væruheldur ekkisammála um þaö, hve mikil aölögunin gæti oröiö. Hinsvegar væri þaö staöreynd, aö þeir þroska- heftu einstaklingar, sem fengju tækifæri til aö fara út i samfélagiö væru mun ham- ingjusamari þaren á stofnun- um. — Viö megum ekki gleyma því, — sagði Rannveig Traustadóttir, — að þetta fólk er í fyrsta lagi manneskjur, og i ööru lagi vangefiö. Viö mundum ekki vilja láta loka okkur inni á stofnunum, og ættum þvi að geta skilið hvernig þessi mál lita út frá sjónarhorni vangefinna. — ih. húsbysiðjendur ylurinn er " goður Algreiöum einangrunarplast a Stor Reyk|avikursvæðið Ira manudegi — lostudags. Afhendum voruna a byggmgarstað, viðskiptamonnum að kostnaðar lausu. Hagkvsmt verð og greiðsluskilmálar við fíestra hzli KALLI KLUNNI — Komdu nú meö verkfærin, Palli, og út meö þau öllsömul, — ég skal fá þessa vél I gang, þótt ég veröi aö hlaupa henni af staö! — Nei, svo mikið þarf varla til, Kalli! — Nú, þú átt Hka fullt af góöum verkfærum, Svartipétur! — Já, en vandinn er bara aö hafa röö og reglu á þeim, Karl Jóhann ruglar þeim alltaf fyrir mér! — Jæja, hér kemur hann llka, þessi lika myndarpiltur! — Já, laglegur er hann, en óttalegur prakkari. Heilsa&u þeim Kalla og Palla nú fallega! OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.