Þjóðviljinn - 23.10.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 23.10.1979, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 23. október 1979 alþýdu- leikhúsid Blómarósir sýning i Lindarbæ miövikudag kl. 20.30 Miftasala I Lindarbæ kl. 17-19, simi 21971 #ÞJÓÐLEIKHÚSIB Stundarfriöur I kvöld kl. 20 uppsell föstudag kl. 20 Leiguhjallur miövikudag kt. 20 laugardag kl. 20 Næst sföasta sinn Gamaldags Kómedia 3. sýning fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: Fröken Margrét I kvöld kl. 20.30 Hvað sögöu englarnir? frumsýning fimmtudag ki. 20.30 Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 u-:iKFF.iA(;aS 22 RKYKIAVIKUR “ “ Ofvitinn 3. sýning þriöjudag. UPP- SELT. Rauö kort gilda. 4. sýning föstudag. UPPSELT. Blá kort gilda. 5. sýning sunnudag kl. 20.30 Gul kort gilda. Kvartett Miövikudag kl. 20.30. Laugardag ki. 20.30. Er þetta ekki mitt líf? fimmtudag kl. 20.30. Mibasala f Iönó kl. 14-20.30. Sfmi 16620. Upplýsingasímsvari allan sólarhringinn. LAUGARA8 ÞaÖ var Deltan á móti reglun- um... reglurnar töpuóu! Emmanuelle 2 Hin heimsfræga franska kvik- mynd meft Sylvia Kristel Endursýnd kl. 9 og 11 Stranglega bönnuö börnun innan 16 ára. Nafnskirteini Köngulóarmaöurinn ( Spider man ) Islenskur textl. Afburöa spennandi og bráöskemmtileg ný amerfsk kvikmynd I litum um hina miklu hetju Köngu- lóarmanninn. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Teiknimyndasagan um Köngulóarmanninn er fram- haldssaga I Tlmanum. Leikstjóri: E.W. Swackhamer. Aöalhlutverk: Nicolas Hammond, David White, Michael Pataki. Sýnd kl. 5 og 7 AIISTURBÆJARRÍÍl Svarta eldingin. Delta klikan ANIMAL UOU9E A UNIVERSAL PICTURE Reglur, skóli, klikan = allt vit- laust. Hver sigrar? Ný eldfjörug og skemmtileg bandarisk mynd. Aöalhlutverk: John Belushi, Tim Matheson og John Vern- on. Leikstjóri: John Landis. Hækkaö veröSýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö innan 14 ára. TÓNABKÓ Prinsinn og betlarinn. (Ther prince and the Pauper.) OLIVER REED RAQUEL WELCH MARK LE5TER ERHEST BORGNIME Myndin er byggö á samnefndri sögu Mark Twain, sem komiö hefur út á islensku I myndablaöaflokknum Sfgildum sögum. Aöalhlutverk: Oliver Reed, George C. Scott, David Hemmings, Mark Lester, Ernest Borgnine, Rex Harrison, Charlton Heston, Raquel Welch. Leikstjóri: Richard Fleicher. Framleiöandi: Alexander Salkind (Superman, Skytt- urnar). Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sföustu sýningar 1-14-75 COMA Víöfræg afar spennandi ný bandarisk kvikmynd. Genevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5,7 og ‘9 10 Bönnuö innan 14 ára. ý ófsalega spennanu.* kappakstursmynd, sem byggö er á sönnum atburöum úr ævi fyrsta svertingja, sem náöi I fremstu röö ökukappa vestan hafs. Aöalhlutverk: Richard Pryor Beau Bridges islenskur texti Sýnd kl. 5,7og 9. Boot Hill Hörkuspennandi kvikmynd meö Terence Hill og Bud Spencer. lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. Spennandi og litrík mynd frá gullöld Bretlands gerö eftir samnefndri skáldsögu eftir A.E.W. Mason. Leikstjóri: Don Sharp. Aöalhlutverk: Beau Bridges, Robert Powell, Jane Saymour. íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. islenskur texti Bandarisk grinmynd i litum og CinemaScope frá 20th Century-Fox. — Fyrst var þaö Mash nú er þaö Cash, hér fer Elliott Gould á kostum eins og i Mash, en nú er dæminu snúiö viö því hér er Gould tilrauna- dýriö. Aöalhlutverk: Elliot Gould, Jennifer O’Neill og Eddie Albert. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. hofnnrhíó STRiÐSHERRAR ATLANTIS. * JOMN D*«K Kf VIN CONHOfi pioÓuCl«n DOUG McCLURE WARLORDS OF ATLANTIS . PETER GILMORE Mjög spennandi og skemmti- leg ný, ensk ævintýramynd um stórkostlega ævintýraferö til landsins horfna sem sökk i sæ. tslenskur texti Sýndkl. 5-7 -9og 11. Bönnuö innan 14 ára. Ð 19 OOO — salur^^— Sjóarinn sem hafiö hafnaöi Spennandi, sérstæö og vel gerö ný bandarlsk Panavisi- on-litmynd, byggö á sögu eftir japanska rithöfundinn YUKIO MISHIMA. Kris Kristofferson — Sarah Mlles lslenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl.3 —5 —7 —9og 11 kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 og 11,05 -salur V Verölaunamyndin Hjartarbaninn 15. sýningarvika — kl. 9,10 Hliómabær Sprenghlægileg grinmynd Sýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 ■ salur Hryllingsmeistarinn Spennandi hrollvekja meö Vincent Price — Peter Cushing Kl.3,15 —5,15 —7,15 —9.15 Og 11,15 apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik vikuna 19. október — 25. október I Holts Apóteki og Laugavegsapóteki. Nætur og helgidagavarsla er f Holts Apóteki. Upplýsingar um lækna 'og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaþ á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Basar Verkakvennafélagsins Framsóknar veröur haldinn 10. nóv. n.k. f Alþýöuhúsinu viö Hverfisgötu. Vinsamlegast komiö munum á skrifstofu félagsins. — Rasarnefnd. spil dagsins Slökkviliö og sjúkrabllar Reykjavlk — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 111 00 Seltj.nes.— similllOO Haf narfj. — simi 5 11 00 Garöabær— simiöllOO lögregla Heykjavik — simi 1 11 66 Kópavogur— simi 4 12 00 Seltj.nes — simi 1 11 66 Hafnarfj.— simi5 11 66 Garöabær— simi5 1166 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — fóstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspftaiinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 —16.00 og kl. 19.30 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheinviliö — viö Eirfksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kieppsspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltplans, slmi 21230. ðlysavaröstofan, simi 81200, op’in allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og ,lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá.kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, slmi 115 10. Þátturinn er nú loks raknaö- ur úr rotinu á nýjan leik og vonar aö vitni reynist aö upprisunni. Og viö dembum okkur strax I verst meldaöa spilaöa spil ársiné:(?) 6 A765 AG109 DG109 K G1097543 109432 KD K8432 76 84 63 AD82 G8 D5 AK752 Sagnir tóku fljótt af. Eftir tigul vakningu noröurs og 2 spaöa austurs, dembdi suöur sér i 6 grönd! Ot kom hjarta-3. Sagnhafi sá tiltölulega fljótt aö tigul- kóngur yröi aö liggja, svo hann taldi ( Ihuganum ) slag- ina: 2 á spaöa, 1 á hjarta, 3 á tlgul og 5 lauf. 11 slagir, þaö var allavega I áttina. Nú, austur átti fyrsta slag á jarta kóng og hélt áfram meö drottningu! Drepiö I blindum og 5 laufslagir fylgdu i kjöl- fariö, vestur kastaöi tveim hjörtum og slöan tígli, austur kastaöi einhverju... Nú var tiguldrottningu spilaö og fékk hún aö eiga slaginn.... vestur heföi betur lagt á!!! — Nú var þaö sem sagnhafi sendi félaga sinn eftir kók; þaö var aö renna upp fyrir honum ljós. Einhvers staöar haföi spaöasviningin týnst á leiöinni. En þaö var ekkert aö gera nema klára spiliö f hvelli og segja makker aö legan hafi veriöslæm... eöa þá leggja allt undir. Suöur tók á spaöaás og síöan drottningu, og eftir nokkurt hik ályktaöi vestur aö hann gæti engu fleygt. 1440 gaf prýöisgóöa skor. ýmislegt__________________ Náttúrulækningafélag islands Dregiö hefur veriö f bygginga- happdrætti NLFl Þessi nr. hlutu vinning: 1. litsjónvarp kr. 17786 2. litstjónvarp nr. 4002 3. hljómflutningstæki nr.11871 4. frystiskápur nr. 16005 5. frystikista nr. 13056 6. húsbúnaöur nr. 20417 7. skföaútbúnaöur nr. 12424 8. dvöl á Heilsuhælinu nr. 11324 9. dvöl á Heilsuhælinu nr. 14968 Upplýsingar I síma 16371 Leigjendasamtökin, Bók- hlööustig 7, slmi 27609. Opiö kl. r—5 sd..ókeypis leiöbeiningarf og ráögjöf og húsaleigumiöl un. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúö Braga B ry n jólfssona r Lækjargötu 2, bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti, Blómabúöinni Lilju Laugarásvegi 1, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi og á skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveöjum I sima 15941 og innheimtir upphæöina I giró, ef óskaö er. krossgáta félagslíf Leikfélag Kópavogs Leikfélag Kópavogs óskar eftir áhugafóiki um leiklist til að starfa me6 félaginu f vetur. MeBlimir t Leikfélagi Kópa- vogs og a&rir sem áhuga kynnu a6 hafa eru behnir aB hafa samband viB Ogmund i sima 42083 kl. 18-20 nœstu kvöld. Flóamarkaöur veröur á Hjálpræöishernum Kirkjustræti 2, þriöjudaginn 23.10 og miövikudaginn 24.10 kl. 10-12 og 14—18 báöa dagana. Mæörafélagiö Fundur veröur haldinn þriöju- daginn 23. október aö Hallveigarstööum, inngangur frá öldugötu, og hefst kl. 20.00. Stjórnin. Lárétt: 1 drykkurinn 5 húö 7 haf 8 plla 9 sjóöa 11 frá 13 hljóp 14 ber 16 starf Lóörétt: 1 virki 2 heiöarleg 3 atar 4 greinir 6 sveiga 8 armur 10 kaup 13 lengdarmál 15 tala Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 indæll 5 mjó 7 gk 9 anda 11 vor 13 aum 14 alur 16 11 17 sól 19 blakar Lóörétt: 1 ingvar 2 dm 3 æja 4 lóna 6 hamlar 8 kol 10 dul 12 rusl 15 róa 18 lk KÆRLEIKSHEIMILIÐ Hvernig gátu þeir veitt hann, fyrst hann er svona slóttugur? úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir); 8.15 Veöurfregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „BUÖin hans Tromppéturs” eftir Folke Barker Jörgen- sen i þýö. Silju Aöalsteins- dóttur. Gunnar Karlsson og Sif Gunnarsdóttir flytja (1). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Sjavarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. Rætt viö Sigurjón Arason efnaverkfræöing um gáma- flutning fisks. 11.15 Morguntónleikar. Josef Suk og St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leika Rómönsu nr. 2 i F-dúr fyrir fiölu og hljómsveit op. 50 eftir Beethoven, Neville Marriner stj./ Radu Lupu og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Pianókonsert i c-moll nr. 3 op. 37 eftir Beethoven, Lawrence Fost- er stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni. Sigrún Sigur öardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan : „Fiskimenn” eftir Martin Joenson.Hjálmar Arnason les þýöingu sina (11). 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. TiUkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Þjóölögfrá ýmsum lönd- um. Askell Másson kynnir tónlist frá Tibet. 16.00 Popp. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: „Grösin i gluggahúsinu” eftir HreiÖar Stefánsson.Höfundurinn les sögulok (5). 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TiUtynningar. 19.35 ÁlþjóNeg viöhorf i orku- málum. Magnús Torfi ölafsson blaöafulltrúi flytur erindi. 20.00 Píanótónlist eftir Igor Stravinsky. Deszö Ránki , leikur Tangó, Ragþátt, Serenööu I A-dúr og Petrúsku-svitu. 20.30 C tvarpassaga n: Ævi Elenóru Marx eftir Chus- hichi Tsuzuki. Sveinn Asgeirsson les valda kafla bókarinnar l eigin þýöingu (5). 21.00 Einsöngur: Halldór VII- helmsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson, Pál ísólfsson og Arna Thorsteinsson. • Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.20 Sumarvaka. a. Fró Akureyri til Inn-Stranda. Hjalti Jóhannsson les feröa- minningar eftir Jóhann Hjaltason kennara. b. „Þú sem eldinn átt i hjarta”. Edda Scheving les þrjú kvæöi eftir Davlö Stefáns- son frá Fagraskógi. c. Fyrsta togaraferöin mln. Frásaga eftir Harald Gisla- son frá Vestmannaeyjum. Sverrir Kr. Bjarnason les. d. Samsöngur: Tryggvi Tryggvason ogfélagar hans syngja alþýöulög. Þórarinn Guömundsson leikur undir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikkulög. Tony Romero leikur. 22.55 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Þýski rit- höfundurinn Martin Walser lesúrverkum sinum. Hljóö- ritun frá upplestrarkvöldi hans i Arnagaröi 10. þ.m. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýskigar og dagskrá. 20.35 Orka.Þessiþátturerum stillingu ollukynditækja. Umsjónarmaöur Magnús BjarnfreösstMi. 20.55 Dýrlingurinn. Hættuför. Þyöandi Kristmann EiÖs son. 21.45 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Gunnar Eyþórsson frétta maöur. 22.35 Dagskrárlok. gengi NR. 200 22. október 1979 1 Bandarlkjadollar...:................... 387.20 388.00 1 Sterlingspund.......................... 833.15 834.85 1 Kanadadollar ;......................... 327.60 328.30 100 Danskar krónur......................... 7388.30 7403.50 100 Norskar krónur......................... 7782.60 7798.70 100 Sænskar krónur......................... 9156.90 9175.80 100 Finnsk mörk........................... 10236.90 10258.00 100 Franskir frankar....................... 9169.95 9188.85 100 Belg. frankar......................... 1336.80 1339.60 100 Svissn. frankar.....................• 23516.55 23565.15 100 Gyllini............................. 19427.00 19467.20 100 V.-Þýsk mörk......................... 21518.30 21562.70 100 Lírur................................... 46.72 46.82 100 Austurr. Sch.......................... 2988.80 2995.00 100 Escudos................................ 773.60 775.20 100 Pesetar................................ 586.10 587.30 100 Yen.................................... 166.27 166.61 1 SDR (sérstök dráttarréttindi).......... 501.47 502.50

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.