Þjóðviljinn - 23.10.1979, Page 10

Þjóðviljinn - 23.10.1979, Page 10
1« SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 23. oktöber 1979 horfnir töpuðu fyrir Kanalausum KR-ingum 66-74 ,/Þetta haföist á baráttu og aftur baráttu ásamt góðri vörn/ sérstaklega i byrjun seinni hálfleiksins. Við erum nú á uppleið/ en leikir okkar hingað til hafa verið erfiðir móralskt vegna Bandarikjamann- anna(" sagði Gunnar Gunnarssson/ þjálfari úrvaldeildarliðs KR í körfuboltanum eftir að þeir KR-ingarnir höfðu yfirstigið erfiða hindrun/ sigrað hið síefnilega lið Fram. Vesturbæingarnir voru mjög grimmir i byrjun leiksins og tóku forystuna 8-7 og siöar 14-9. Þá var eins og allt hlypi i baklás hjá þeim og 11 næstu stig voru Framara, 20-14. A þessum kafla lék Fram mjög vel, grimmir i vörninni og öruggir i sókn. Aftur tóku KR- ingarnir kipp og þeir minnkuðu muninn I 2 stig 25-23 og skömmu seinna náöu þeir forystunni 29-28. bá var komiö aö Fram aö rifa sig upp úr meöalmennskunni og þeir skoruöu eins og óöir væru 38-33 og i hálfleik voru þeir 7 stigum yfir 40-33. bess má geta aö Fram skoraöi 12 siöustu stig hálfleiks- ins. 1 seinni hálfieiknum skiptu KR- ingarnir úr pressuvörn yfir i svæöisvörn og kom þaö Frömurunum algjörlega 1 opna skjöldu. Sendingar þeirra inn I vörn Vesturbæinganna heppnuöust vel i fyrri hálfleik, en nú lentu margar þeirra hjá mót- herjum. KR minnkaöi forskotiö mjög hratt og ákveöiö, 45-40 og 49- 44. Undirtökunum náöi KR siöan nokkru seinna 54-53, en Framararnir voru ekki alveg af baki dottnir og þeim tókst aö jafna, 60-60. Aftur náöi KR foryst- unni, 66-64. bá fengu bæöi liö nokkur tækifæri á aö skora tvisv- ar sinnum en tókst ekki. KR-ing- arnir Jón Sig. og Geir tóku siöaii til sinna ráöa og þeir skoruöu hverja körfuna á fætur annarri uns lokastaöan varð 74-66 fyrir KR. Framararnir hafa ekki náö enn aö sýna þá getu, sem búist var viö af þeim I upphafi vertiðarinnar. baö er ekki endalaust hægt aö kalla þá efnilega. Athygli vakti á laugadaginn aö enginn var til að stjórna liöinu utan vallar og slikt gengur ekki. baö kom berlega i ljós hversu slæmt þaö var, þegar KR skipti yfir i svæöisvörn þá komu engin taktisk andsvör frá Frömurunum. Haldiö var áfram aö gefa boltann inn I KR-vörnina á Simon og borvald, en i svæöis- vörn er einmitt lokaö fyrir sltkan leik. Fram getur unniö hvaöa liö sem er i úrvalsdeildinni, en til þess aö þaö gerist veröur aö vera örugg og ákveöin stjórnun utan vallar hjá þeim. Framliöiö bera algjörlega uppi Simon og borvaldur, en einnig eiga Birnirnir Magnússon og Jónsson aö geta meira en þeir sýndu á laugardaginn. John Johnson var sæmilegur, en fór i þessum leik út á þann hála is aö hefja einhvers konar einkaeinvigi við Jón Sig. og þegar mest á reiö undir lokin varö hann aö láta i minni pokann. bessum leik heföi hann átt aö sleppa. Sókn KR i leiknum var mun skárri en veriö hefur hingaö til I haust og munar mestu um aö Jón viröist hafa náö sér aö fullu af meiöslum sinum. Vörnin var þétt sem fyrr. Geir og Jón báru nokkuö af i KR-liöinu, en einnig áttu Garöar og Eirikur góöa spretti. Reyndar er Eiriki alltaf kippt útaf þegar honum gengur hvaö best. Stigin fyrir Fram skoruöu: Johnson 26, Simon 17, borvaldur 14, Ómar 4, Guðmundur 2, Björn M 2, og Björn J 2. Fyrir KR skoruöu: Jón 34, Geir 17, Garöar 10, Birgir 6, Eirlkur 4, °g Arni 3, -ingH. Ly ftingasam bandi tslands barst um helgina bréf hvar óskaö er eftir þvLað Óskar Sigurpáls- son mæti á mót, sem skera á úr þvi hver sé sterkasti maöur heims. beir hafa getiö sér gott orö i útlandinu kraftakarlarnir islensku. Keppnin nefnist „Strongbow World Superman” og fer fram I Bretlandi 28. nóv. Sigurvegarinn kallast að sjálfsögöu „World Supermann”. Keppendur verða frá Bandarikjunum, Svibióö. Bretlandseyjum.Finnlandi og Oskar frá Islandi. Mun keppninni verða sjónvarpaö. Keppt veröur i 3 greinum. Jafn- höttun, sem er tekin úr olympisk- um lyftingum, réttstööulyfta, sem er tekin úr kraftlyftingum og annarar handar pressu þar sem reynt er að lyfta 50 kg. sem oftast. Sú grein er ein af elstu keppnis- greinum lyftinga, en var aflögö fyrir mörgum árum. Mótshaldarinn mun borga feröir og uppihald fyrir Óskar og hefur boðiö verið þegið. Jón Sigurösson og John Johnsson háöu mikiö einvigi I leik KR og Fram og reyndist hinn fslenski Jón sterkari á endasprettinum. KR í æfingaleiki KR-ingar munu á næstunni leika nokkra æfingaleiki fyrir Evrópuleik þeirra gegn frönsku meisturunum Caen, sem fram fer 30. þ.m. 1 þessari viku fara þeir „á beisann” og leika þar viö úrvalsliö. Islenska landsliðiö sem undirbýr sig af kappi fyrir lands- leikina gegn Irum heldur einnig á sömu slóöir. Þeir vilja Óskar á mótið íþróttir(2 íþróttir g) íþróttir F ramarar heíllum Slagsmál í leik Liverpool-liðanna ■~1 INottingham Forest og Manchester United j tróna á toppi ensku 1. ITony Woodcock hefur átt hvern stórieikinn á fætur öörum | undanfariö og á Iaugardaginn I skoraöi hann gegn Bolton. deildarinnar eftir leiki helgarinnar. Forest sigraði Bolton örugg- lega 5-2. Francis, Woodcock, Lloyd, Birtles og Anderson sáu um að tryggja þennan stóra sigur. United átti i miklum erfiðleikum með að sigra Ipswich á heima- velli sinum Old Trafford, en það hafðist að loknum með marki Grimes. bessir leikir voru þó ekki mesí i sviösljósinu á laugar- daginn heldur leikur Liverpool-liöanna Everton og Liverpool. begar þessi liö leika er alltaf mikiö um aö vera, og varö leikurinn á laugardaginn engin undantekning. Liverpool haföi undirtökin mest allan leikinn, en vörn þeirra varö tvi- vegis á mikil mistök og þaö var nóg fyrir Kidd og King, sem skoruöu. En Liverpool mátti sætta sig viö jafntefliö þvl fyrir þá skoruöu Lyons (sjálfsmark) og Ray Kennedy. Tveir leik- menn voru reknir af vellinum, McDermott hjá Liverpool og Stanley hjá Everton. Aö ósekju heföu fleiri mátt fá reisu- passann þvi harkan i leiknum var ótrúiega mikil. Owen (2), Roteon og Ally Brown skoruöu mörk WBA i stórsigrinum gegn Southampton Jim Cannon og Royle skoruöu mörkin i jafnteflisleik CP og Bristol. bá eru þaö úrslitin á laugar- daginn og staöan aö leikjunum: loknum 1. deild: Arsenal-Stoke 0—0 Coventry-Brighton 2—1 C. Palace-Bristol C 1—1 Derby-Aston Villa 1—3 Leeds-Tottenham 1—2 /«v Enska knatt- spyrnan L. 4 Liverpool-Everton 2—2 Man.Utd.-Ipswich 1—0 Middlesbro-Wolves 1—0 Norwich-Man. City 2—2 Nott. For.-Bolton 5—2 WBA-Southampton 4—0 2. deild Birmingham-Swansea 2—0 Bristol Rov.-Charlton 3—0 Cambridge-Orient l—l Cardiff-Chelsea 1—2 Fulham-Notts. Co 1—3 Oldham-Leicester l—l Preston-Burnley 3—2 Shrewsbury-Wrexham 3—1 Sunderland-QPR 3—0 Watford-Newcastle 2—0 West Ham-Luton 1—2 1. deild: Nott.Flr. 12 7 3 2 23-12 17 Man. Utd. 17 7 3 2 18-8 17 C. Palace 12 4 6 2 18-13 14 Wolves 11 6 2 3 17-12 14 Liverpool 11 4 5 2 19-10 13 Norwich 12 5 3 4 21-16 13 Southampton 12 5 3 4 21-18 13 Middlesbro 12 5 3 4 12-9 13 Man. City 12 5 3 4 13-15 13 Coventry 12 6 1 5 19-22 13 Totteiham 12 5 3 4 17-23 13 Arsenal 12 3 6 3 13-10 12 BristolCity 12 3 6 3 11-13 12 WBA 12 3 5 4 16-15 11 A. Villa 11 3 5 3 10-11 11 Leeds 11 2 6 3 12-12 10 Everton 11 3 4 4 16-18 10 Stoke 12 2 5 5 13-19 9 Derby 12 3 2 7 9-17 8 Bolton 12 1 6 5 10-21 8 Brighton 11 2 3 5 12-18 7 Ipswich 12 3 1 8 11-19 7 2. deild Luton 12 7 3 2 24-11 17 Notts.Co. 12 6 4 2 19-10 16 Newcastle 12 6 4 2 16-11 16 Chelsea 11 7 1 3 13-9 15 Wrexham 12 7 1 4 15-14 15 Leicester 12 5 4 3 22-17 14 QPR 12 6 2 4 17-12 14 Preston 12 4 6 2 16-12 14 Birmingham 12 5 4 3 14-12 14 Sunderland 12 5 3 4 15-11 13 Cardiff 12 5 3 4 12-14 13 Swansea 12 5 3 4 12-14 13 Oldham 12 3 6 3 15-13 12 Cambridge 12 2 6 4 13-14 10 Watford 12 3 4 5 11-13 10 West Ham 11 4 2 5 10-13 10 Bristol Rov. 12 3 3 6 17-22 9 Orient 12 2 5 5 11-16 9 Shrewsbury 12 3 2 7 14-19 8 Fulham 12 3 2 7 15-25 8 Charlton 12 1 5 6 11-22 7 Burnley 12 0 5 7 13-22 5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.