Þjóðviljinn - 23.10.1979, Page 4

Þjóðviljinn - 23.10.1979, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 23. október 1979 UOWIUINN Málgagn sósialisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Ctgefandl: útgáfufélag ÞjóBviljans Framkwmdaitjóri: EiBur Bergmann Rttatjdrar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir UmsJónarmaBur SunnudagsbtaBs: fngólfur Margeirsson. Hekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gfslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttlr: Jón Asgeir Sigurösson tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Ólafsson Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handiita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: SigrlÖur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Ölafsson. Skrifstofa: Guörún GuÖvarÖardóttir. Afgreiösla: Einar Guöjónsson, Guömundur Steinsson, Kristín Péturs- dóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, SigrlÖur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún BárÖardóttir Húsmóöir: Jóna SigurÖardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsia: Sölvi Magnússon, Rafn GuÖmundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6. Reykjavfk.sfmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. 5 atlögur að kaupinu • Alþýðublaðið er nú að mestu helgað Alþýðubandalag- inu þessa dagana. Eins og blaðið bendir réttiiega á gerði Alþýðubandaiagið enga tillögu um kauplækkun í stjórn- arsamstarfinu og heldur enga tillögu um að stefna at- vinnuöryggi í hættu. Hins vegar skorti ekki á að milli- flokkarnir, Alþýðuf lokkur og Framsóknarf lokkur, tækju undir íhaldssönginn um kauplækkun og samdrátt eins og Svavar Gestsson rekur í sunnudagsgrein í Þjóðviljanum. • „ Ekki voru nema tveir dagar liðnir f rá myndun ríkis- stjórnar Ölafs Jóhannessonar þegar Alþýðuf lokkurinn lagði fram tillögu um að brjóta niður vísitölukerf ið og á stuttum valdatíma rikisstjórnarinnar voru margar at- lögur gerðar að kaupmætti launa.” Sú upptalning sem hér fer á eftir er fróðlegt yfirlit um það við hvað Al- þýðubandalagið var að fást í stjórnarsamstarfinu. • „1. Tillaga Alþýðuflokksins í stjórnarmyndunarvið- ræðunum um að áhrif gengislækkunarinnar er rfkis- stjórnin var mynduð yrðu ekki bætt í kaupi. Þessu var hafnar en hefði þýtt f framkvæmd 7% kauplækkun. • 2. Tillaga Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins um að vísitölubætur 1. desember 1978 yrðu 3,6%. Þessu var hafnaðog með niðurgreiðsluaukningu, skattalækkun á lægri launum og „félagsmálapakkanum" og 6,1% kauphækkun varð hagur launafólks tryggður að mati verkalýðshreyfingarinnar. • 3. Tillaga Alþýðuflokksins að stefnumótun í efna- hagsmálum sem birtist i frumvarpsformi í Alþýðublað- inu í desember gerði ráð f yrir því að kaup hækkaði, hvað sem verðlagsþróun liði, aðeins um 4% á ársf jórðungi. Þegar þetta gerðist var spáð 35% verðbólgu árið 1979. f stað35% verðhækkana hefðu komið 17% kauphækkanir. Við þetta er svo því að bæta, að þessi stefnutillaga Al- þýðuflokksins hefði f engu bætt hækkanir vegna olíu- kreppunnar, sem valda 10% dýrtíð umfram það sem spáð hafði verið. Þess vegna verður að bera kaupbreyt- ingatöluna 17% í frumvarpi Alþýðuflokksins saman við verðhækkunartöluna 45%. Þessari tillögu Alþýðuf lokks- ins var hafnað. • 4. Frumvarp Olafs Jóhannessonar gerði ráð fyrir samskonar kjaraskerðingu og frumvarp Alþýðuflokks- ins, aðeins nokkru minni. Þar var m.a. gert ráð fyrir frystingu kaupgjaldsins við fasta prósentu á hverjum ársf jórðungi, burtséðfrá verðhækkunartilefninu. Þá var þar að auki gert ráð fyrir sérstökum frádrætti vegna viðskiptakjaraskerðingar. Við féllumst á að viðskipta- kjaraskerðingin hefði áhrif á verðbótavfsitölu, þó ekki á lægri laun. Þar voru hinir flokkarnir píndir að lokum til þess að hindra að 2% skerðing á lægri launin kæmist til framkvæmda í hálft ár. Láglaunin voru varin þennan tíma og í ræðum okkar á Alþingi áskildum við okkur all- an rétt til þess að berjast gegn því að skerðingin kæmi niður á kjörum láglaunafólksins frá 1. desember. f sam- ræmi við það lögðum við fram á Alþingi því sem nú var nýlega rofið frumvarp um, að þessu ákvæði f lögum Ölafs Jóhannessonar yrði breytt. I þessu sambandi er vert að geta þess að á sama tíma lögðum við til, að sett yrði þak á vísitölubætur á laun sem væru hærri á hverjum tfma en tvöföld verkamannalaun. Þessu höfnuðu báðir samstarfsflokkar okkar. • Viðskiptakjaraskerðingin, sem fallist var á af okkar hálfu, hefur lækkað verðbætur um 3-4%, en þess verður og að gæta að viðskiptakjaratengingin hef ur einnig áhrif til hækkunar launa ef þannig þróast viðskiptakjör. • 5. Fimmta meginatlagan að kaupinu var tillaga Framsóknarf lokksins um að söluskattshækkun og vpru- gjaldshækkun skyldu ekki bætt í verðbótum . Þessari til- lögu var hatnaö." __ 6>K»n< L A biðilsbuxum Nú er margt brallaö I þeirri Iþrótt aö vekja á sér athygli og sýna ýmsir vonbiölar kjósenda af sér merkilega hugkvæmni. Viö gátum þess á dögunum, aö þegar Pétur sjómaöur rakaöi af sér skeggiö, þá kallaöi hann á ljósmyndara og blaöamenn frá tveim blööum. Daginn eftir sá Albert Guömundsson sér leik á boröi og fékk Visi til aö birta af sér mynd á baksiöu: var Albert að færa steikur á disk á sæl- kerakvöldi. Á sömu bakslðu var þess svo getiö, aö 30 manns heföu veikst af matareitrun á Hrafnistu og munu illkvittnir menn væntanlega túlka þaö sem skens um Pétur hinn skegg- lausa, sem þar ræöur rikium. Pokaprestur Haraldur Blöndal, sem er lika i framboði, leggur þaö á sig aö setja upp pokaprestssvip og messa I Morgunblaöiö um heim- ili og skóla. Sú grein er öll hin kostulegasta. Inntak hennar er þaö, aö kveöa beri niöur allt nýsköpunar- og umbótastarf i skóla („vilt þú aö barnið þitt sé tilraunadýr? ” spyr höfundur ábúöarmikill eins og hann væri að andmæla kvikskuröi ). Þess i staö vill Haraldur hef ja til nýs vegs og virðingar gamlar kennslubækur — þvi eldri þeim mun betra. Hann vill Islands- sögu Jónasar frá Hriflu og Dýrafræöi hans og meiri bibllu- sögur. Og aö sjálfsögöu vill hann útrýma Svium úr mennta- málum, en þeir hafa, eins og Adda Bára Sigfúsdóttir: kunnugt er, veriö látnir taka viö | hlutverki Rússa i Grýlukerfi J þeirra ihaldsmanna. Vinur í raun Samkvæmt skoðanakönnun 5 sem Dagblaöiö birti I gær hefur | fylgi Alþýðuflokksins skroppiö ■ stórlega saman — hefur flokk- I urinn nú tæplega 13% atkvæða R og er langsamlega minnstur B flokka. Kratar eru samt ekki alveg ■ heillum horfnir. Enn eru þeir til p sem hugsa hlýlega til þeirra, og B vilja veg þeirra sem skástan. ■ Svarthöföi Visis segir t.d. á | föstudag: ■ „En alveg sérstaklega er þaö I brýnt að Alþýðuflokkurinn B standi sig i þeirri kosninga- g baráttu sem nú er hafin”. —áb ■ ■ Skólatannlæknar Undanfarið hefur talsvert veriö skrifaö um kaup skólatannlækna og er þaö aö vonum, þvi hklega skilar sá uppmælinga-' kaupsamningur sem' tannlæknar vinna eftir drýgri tekjum en flest- ir aörir uppmælingataxtar. Siöasta launaskrá, sem mér er tiltæk, er fyrir ágústmánuö á liðnu sumri. Þá voru sumarfri og fæstir unnu alla virka daga i mánuðinum. Tekjur I uppmælingavinnu geta oröiö mjög misjafnar af ýmsum ástæöum, og sú varð raunin hjá tannlæknum I ágúst. Ég nefni þrjú dæmi. Einn fékk kr. 523.565 fyrir vinnu I 10 daga, annar 1.455.960 fyrir 15 daga og sá þriöji 1.309.955 fyrir 20 daga. Af hverju er borgin aö greiöa svona hátt kaup, spyr einn og annar svarar, aö þetta sé Tryggingastofnuninni aö kenna. Hún hafi samiö svona eftir aö Magnús Kjartansson kom tann- lækningum inn i tryggingakerfiö. Vegna þessara umræöna finnst mér nokkur ástæöa til aö gera stutta grein fyrir lögum um tann- lækningar barna og unglinga á skólaskyldualdri, og þeim samn- ingum sem geröir hafa veriö viö tannlækna til þess að framfylgja þeim lögum, og þar meö vernda eftir þvi sem kostur er tannheilsu barnanna. Þetta verkefni hafa okkar ágætu en dýrseldu skóla- tannlæknar leyst af hendi meö mjög góöum árangri. Skemmd- um fulloröinstönnum I börnum i skólum Reykjavikur hefur fækkaö stórlega. Ariö 1966 voru I skemmdar fulloröinstennur i börnum 6-12 ára aö meöaltali 5.0, en i fyrra reyndust aöeins 2.4 aö meöaltali skemmdar. Tryggingalögin kveöa svo á aö sjúkrasamlög skuli greiöa 50% af kostnaöi viö tannlækningar barna og unglinga 6-15 ára með þeirri undantekningu þó, aö fyrir tann- réttingar, gullfyllingar, krónu- og brúargeröir eru aöeins greidd 37.5%. Sveitarfélagi er skylt aö greiöa jafnmikiö á móti. Bestur árangur næst tvimælalaust meö þvl aö hafa tannlæknana i skólunum sjálfum, og þaö er jafn- framt ódýrara fyrir borgina, þrátt fyrir hin háu tannlæknalaun en aö greiöa fyrir börnin á einka- stofum tannlækna. Þákemur aö samningagerö viö tannlækna. Þar mætum viö stétt manna sem alltaf hefur haft sterka stööu til aö setja sina eigin taxta og innheimta þá beint hjá viðskiptavinum. Þegar loksins kom að þvi aö skólabörn og I nokkriraörirhóparfólksfenguþá I réttarbót aö sjúkrasamlög skyldu greiða hluta af tannlækna- kostnaði þeirra geröi Trygginga- stofnun rikisins samning viö Tannlæknafélag tslands um launakjör. Þar er samiö um gjaldskrá fyrir unnin verk og gengiö út frá aö helmingur þess sem tannlæknir innheimtir skoöist sem laun hans, en hinn helmingur sé til aö mæta rekstrarkostnaöi á stofu hans. Tannlæknir, sem vinnur hjá skólunum eöa á heilsugæslustöö fær aö sjálfsögðu ekki greiddan þann hlusta taxtans, sem er vegna rekstrarkostnaöar á stofu, heldur aðeins hinn helminginn, sem kallaöur er launaliöur taxtans. Þar sem rekstur Heilsu- verndarstöövarinnar ^á tannlæknastofum i skólum er til- tölulega hagkvæmur veröur heildarkostnaöur borgar og sjúkrasamlags minni þegar tann- læknar sinna börnunum þar, en hann reynist i þeim tilvikum, þegar börnin koma á einkastofur tannlæknanna. Samningur tannlæknanna er mjög rækilega verötryggöur. Rekstrarliðinn skal endurskoöa á þriggja mánaöa fresti og leggja til grundvallar þá breytingu sem orðið hefur á rekstrarkostnaöi á tannlæknastofum á timabilinu. Launaliðinn á einnig aö endur- skoöa ársfjóröungslegaj hann á aö breytast á sama hátt og tilteknir launaflokkar há- skólamanna I þjónustu rikisins. Þessi mismunandi viömiöun á verötryggingu rekstrarliöa og launaliöa leiöir til þess aö launa- liöurinn er ekki alltaf nákvæm- lega helmingur af taxtanum. Þannig veröa t.d. laun skólatann- lækna 49.33% af tannlæknataxta fyrir mánuöina september, október og nóvember. Þaö skal aö lokum tekiö fram aö umrædd taxtagreiðsla til skólatannlækna fyrir unnin verk er heildargreiösla. Þeir fá ekki greitt ork)f og eiga ekki rétt á greiöslu I veikindaforföllum. Hér skal engum getum leitt aö þvi, hvort Reykjavikurborg heföi tekist aö ná fram hagstæöari samningum fyrir sig og fengið einhverja tannlækna til aö vinna samkvæmt þeim, ef hún heföi samiö, en eldd Tryggingastofnun rikisins, en óneitanlega er þaö óeölilegt aö stærsti vinnuveit- andinn komi ekki viö sögu þegar samið er viö stéttarfélag. Adda B ára Sigfúsdóttii SinföniuhljómsuEÍt íslands fónleikar iHáskólabiói n.k. fimmtudag 25. okt. 1979, kl. 20.30. VERKEFNI: Beethoven — Egmont fori. Beethoven — Fiðlukonsert Beethoven — Sinfónia nr. 5 EINLEIKARI: Wolfgang Sehneider- han HLJÓMSVEITARSTJÓRI: Eifred Eckart-Hansen Aögöngumiðar i bókaverslunum Lárusar Blöndal og Sigfúsar Eymundssonar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.