Þjóðviljinn - 23.10.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.10.1979, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 23. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Þroskaþjálfar á fundi með blaOamönnum, taliO f.v.: Sveinbjörg Kristjánsdóttir, Rannveig Traustadótt- ir, Vilborg Einarsdóttir, GuOrún Stefánsdóttir, Helga Birna Gunnarsdóttir og Sonja Larsen. Ljósm. Jón. Ráöstefna þroskaþjálfa: Breytingar á þjónustu við þroskahefta Félag þroskaþjáifa hélt ráð- stefnu i Reykjavik dagana 12.-14. október s.l. 77 þroska- þjálfar tóku þátt i ráöstefn- unni, en megintilgangur henn- ar var aö skilgreina hlutverk þroskaþjálfa meö hliösjón af nýjum lögum um aöstoö viö þroskahefta, sem samþykkt voru á siöasta alþingi og taka gildi um næstu áramót. A blaðamannafundii siðustu viku sögðu aðstandendur ráð- stefnunnar, að þessi nýju lög þýddu gjörbreytingu á allri þjónustu við vangefna og aðra Frá Helga Björnssyni, frétta- ritara Þjóöviljans I Hnffsdal: Rækjuveiðar hófust hér í Isafjarðardjúpi föstudag- inn 12. þ.m. með þátttöku 40 báta. Allir mokfiskuðu þeir, allt upp I 6 tonn á bát en vikuskammturinn er hinsvegar 5 tonn á bát. Afleiðing þessa mikla afla var sú, að á mánudaginn fengu þeir ekkert aö fiska, á þriðjudaginn máttu þeir veiða 1 tonn á bát og i gær, miðvikudag, 1 1/2 tonn, en vikuskammturinn er 5 tonn á bát, eins og fyrr segir. Þetta getur komiðsér illa þvi fyrir koma dag- ,,Ég hlýt aO lýsa undrun minni á þvi aO menntamálaráöherra skuli teija útvarpsmenn harösvir- aöan þrýstihóp, þegar þess er gætt aö honum hefur ekki tekist á hálfri öld aö fá byggt yfir sig nýtt útvarpshús” sagöi Ólafur R. Ein- arsson formaöur útvarpsráös i samtali viö blaöiö I gær vegna ummæla Vilmundar Gylfasonar i Morgunpósti si. miövikudag, þar sem hann itrekaöi neitun sina viö þvi aö bygging útvarpshúss yröi hafin. ,,Þiö eruö einhver haröasti þrýstihópur i þjóöfélaginu”, sagöi dómsmálaráöherra m.a. um út- jvarpsmenn. „Menntamálaráðherra virðist halda”, sagði Ólafur ennfremur „að þaö þurfi að leggja ákvörðun um byggingu útvarpshúss fyrir Alþingi. Það er mikil fáviska þvi þroskahefta. Iþeim væri horf- ið frá þeirri einangrunar- stefnusem felst I vistun á sér- stofnun, og öll áhersla lögð á að gera þessum hópum fólks kleift að lifa sem eðlilegustu lifi úti i samfélaginu. Það gefur auga leið, að um leið og slikar breytingar verða á þjónustu við þroskahefta, breytast einnig allir starfs- hættir fyrir þroskaþjálfa, Þá má benda á, að þetta mál varðar allan almenning, vegna þess að samkvæmt lög- unum er gert ráð fyrir þvi að ar þegar ekki er hægt aö róa veö- urs vegna og svo eru bátarnir mjög misstórir eða frá 8 tonnum og allt upp 1 80 tonn. Stærri bátarnir geta haft stærri troll og fiskaö mikiö meira, geta jafnvel veitt vikuskammtinn á einum degi. Rækjan er sæmilega stór, þaö fara þetta frá 240-260 stykki i kg. Aöeins 1 bátur var með 300 rækjur i kg, og i aflaverðmæti munaði það 500 þús. kr. miðað við viku- skammtinn. Hér virðist vera óhemjumikil rækja og ekki verð- ur vart neinna smásila. Afli togaranna hefur verið held- ur tregur upp á siðkastið. peningar eru fyrir hendi til þess að hefja verkið og aðeins þarf uppáskrift menntamálaráöherra og samstarfsnefndar um opinber- ar byggingar. Ráðherra ætti að vita sem gam- all starfsmaður fréttastofu að þar er þröngt setinn bekkurinn, að tækjakostur útvarpsins er rusl, og í skúffum ráðuneytisins liggja beiðnir um starfsmannafjölgun sem er forsenda nýbreytni i fréttaflutningi. Nýtt útvarpshús er nauðsyn vilji menn bæta fréttaflutning og rikisfjölmiðl- un.” Þess má geta að nú eru um 600 miljónir króna i byggingarsjóði rikisútvarpsins og tillegg til hans af afnotagjöldum var aukið úr 5 i 10% i ráðherratíö Ragnars Arn- alds. — ekh. þroskaheftir komi út i samfé- lagið, en verði ekki lengur lok- aðir inni á stofnunum. Þess- vegna er nauðsynlegt að und- irbúaalmenning,ekki siður en þroskaþjálfa og hina þroska- heftu sjálfa. Uppeldisstétt A ráðstefnunni var starfað i tiu umræðuhópum. Þau atriði, sem allir hóparnir voru sammála um, voru m.a. þessi: Þroskaþjálfar lita svo á, að þótt þeir séu i nokkrum mæli farnir að starfa með öðr- um hópum en vangefnum, séu vangefnir þó fyrst og fremst þeirra skjólstæðingar. Þroskaþjálfar eru uppeldis- stétt, og það er þvi skilyrðis- laus krafa þeirra að Þroska- þjálfaskólinn verði færður frá heilbrigðismálaráðuneytinu yfir til menntamálaráðuneyt- isins. Þá vilja þeir auka itök þroskaþjálfastéttarinnar i eigin skóla, m.a. með þvi að fleiri þroskaþjálfar kenni við skólannog að skólastjóri hans sé þroskaþjálfi. Það er einnig einróma álit ráðstefnufulltrúa, að þroska- þjálfar ættu að taka virkan þátt i mótun hinnar nýju þjón- ustu fyrir vangefna og aðra þroskahefta. Þroskaþjálfaskólinn hefur starfað frá 1958. A þeim ti'ma hafa útskrifast samtals 150 þroskaþjálfar. A fundinum kom fram að af þessum 150 eru aðeins 5 karlmenn, en fjórir karlmenn eru nú við nám i skólanum. Þaö má þvi segja að þroskaþjálfar séu „kvennastétt” einsog svo margar aðrar uppeldisstéttir. Rannveig Traustadóttir, sem sæti átti i ráðstefnustjórninni, sagði að mjög mikilvægt væri að fá fleiri karlmenn inn I stéttina, og gilti þar það sama um þroskaþjálfa og um fóstr- ur og kennara. Nýju lögin Aðlögun þroskaheftra að samfélaginu verður sam- kvæmt nýju lögunum skipu- lögð þannig, að landinu verður skipt i 8 svæði, og verður þjón- ustumiðstöð á hverju svæði. Þessar þjónustumiðstöövar eiga að veita eftirfarandi þjónustu: frumgreiningu, sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, þroskaþjálfun, talkennslu, fé- lagsráðgjöf, leiktækjaþjón- ustu og sálfræðiþjónustu. Þjónustu þessa skal veita, eft- ir þvisem við á, i heilsugæslu- stöðvum, skólum, dagvistar- stofnunum, á heimilum og öðrum þeim stöðum þar sem þroskaheftir dveljast. Þá segir i lögunum: „Veita skal þroskaheftum þjónustu á almennum stofnunum að svo miklu leyti sem unnt er.” Um þetta atriði sögðu þroskaþjálfarnir á blaöa- mannafundinum, að vissulega Framhald á bls. 13 Moka upp rækjunni hb/mhg Fáviska að útvarpsmenn séu harðsviraðir þrýstihópur: Ekkí fengið sitt hús í hálfa öld Tónlistarstjóri Tívolí í heimsókn Danski hljómsveitarstjórinn Eifred Eckard-Hansen er gestur Norræna hiissins um þessar mundir, og heldur i kvöld fyrirlestur um tónlistar- lifiö i Tivoli, þar sem hann er tónlistarstjóri. Ti vóli-s kem m tigar ðu rinn var stofnaður 1843, og hefur tónlist verið fastur liöur i starfsemi hans allt frá upp- hafi. Ifyrstuvareinungisleik- intónlist þar á sumrin, en frá 1960 var starfseminni breytt þannig að Tivoli-hljómsveitin heitir nú Sjællands Symfoni- orkester og heldur hljómleika i Kaupmannahöfn og viðar um Sjáland. Auk hennar hefur Ti- voli á að skipa fleiri hljóm- sveitum, bæði lúðrasveit, jazz- og danshljómsveitum. Eifred Eckart-Hansen var ráðinn tónlistarstjóri TIvoli 1962, og á hans verksviði er að ráða hljómsveitir, útvega ein- leikara og einsöngvara og sjá um tónlistardagskrárnar, auk þess sem hann er fastur hljómsveitarstjóri TIvoli' - hljómsveitarinnar. Fyrirlestur hans hefst i Nor- ræna húsinu kl. 20.301 kvöld og er öllum opinn. Með fyrirlestr- inum mun Eickart-Hansen leika tóndæmi, bæði af segul- bandi og hljómplötum, þar sem hlýða má á nokkra hinna miklu listamanna, sem komið hafa fram f TIvoli. Fimmtudaginn 25. október stjórnar Eckart-Hansen Sin- fóniuhljómsveit Islands, og verður þá m.a. flutt 5. sin- fónia Vagns Holmboes, sem frumflutt var I Tivoli 1945. Garður Elsu Stefánsdóttur og Garðars Steingrimssonar að Arn- artanga 12. i Mosfellssveit. Viðurkenning fyrir nýja garða i Mosfellshreppi Umhverfismálanefnd Mosfellshrepps hefur veriö á feröinni I sumar og fylgst með fegrun og snyrtingu Ibúanna kringum hibýli sin. Að þessu sinni varð niöurstaða nefndarinnar sú, aö velja ekki einn sérstakan verölaunagarð, heldur að veita nokkrum aöilum viðurkenningu. Margir garðar eru ungir enn og i mótun og taldi nefndin fulla ástæðu til að veita þeim viðurkenningu þar sem mikill áhugi húseigenda virðist vera á að koma göröum I lag við hin nýbyggðu hús, oft við erfiöar aðstæöur. Fimm húseigendur fengu viöurkenningarskjöl fyrir fallega garða og snyrtilega umgengni. Þrir garðanna eru i nýbyggðum hverfum: Akurholt 20, eig., Margrét Björnsdóttir og Páll Péturs- son, Arnartangi 12, eig., Elsa Stefánsdóttir og Garðar Stein- grlmsson og Arnartangi 18, eig., Pálina Sigurjónsdóttir og Sig- mundur Helgason. Einn garður i einu elsta hverfinu fékk viðurkenningu: Hliðar- tún 12, eig. Edda Glsladóttir, og einn garður I Mosfellsdalnum: Rööull, eig., Þuriður Hjaltadóttir og Skúli Skarphéðinsson. Sjálfvirkur simi að Arnesi Þann 6. október 1979 var opnuð sjálfvirk simstöð að Arnesi, Gnúpverjahreppi, Arnessýslu. Svæðisnúmer er 99. Stöðin hefur 60 númer og hafa 42 símnotendur þegar verið tengdir stöðinni, númer eru 6000 til 6059. „Islensk fyrirtœki” í 10. sinn Uppsláttarbókin islensk fyrirtæki er nú komin Ut i tiunda sinn og þvi um hálf- gerða afmælisútgáfu aö ræöa. Bókin hefur veriö endurbætt verulega frá I fyrra og er nU 932 blaðsiður aö stærö. Munu ekki áöur hafa birst jafn yfirgrips- miklar upplýsingar um islensk fyrirtæki, félög og stofnanir. Upplýsingar eru gerðar i samráði við forráðamenn fyrirtækja og eru unnar i tölvu útgáfufyrirtækisins, Frjáls framtaks h.f. Islensk fyrirtæki inniheld- ur upplýsingar um öll starf- andi fyrirtæki á tslandi, svo og félög og stofnanir. Bók- inni er skipt niður I aðalskrá, viðskipta- og þjónustuskrá, umboðaskrá og Utflytjenda- skrá. Þá eru upplýsingar og leiðbeiningar á ensku fyrir erlenda viðskiptaaðila og dagbók þar sem er að finna upplýsingar um kaupstefnur og vörusýningar. 1 aðalskrá eru margvisleg- ar upplýsingar um öll fyrir- tæki svo sem nafn, heimilis- fang, simanúmer, nafn- númer, söluskattsnúmer, telexnúmer, stofnár, stjórn, stjórnendur, helstu starfs- menn, starfsmannafjölda, starfssvið, umboð og fleira.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.