Þjóðviljinn - 06.11.1979, Side 1

Þjóðviljinn - 06.11.1979, Side 1
UOBVIUINN Þriðjudagur 6. nóvember 1979—241. tbl. 44 árg. A Iþýöubandalagið Miðstjórnarfundur Miðstiórnarfundur Alþýðubandalagsins hefst kl. 17 í dag í Domus Medica. Til umræðu á fundinum er undirbúningur kosninganna, ákvörðun um flokksráösfund og önnur mál. íhaldið íhugar nú nýja stjórn með Framsókn Innan Sjálfstæðisflokks- ins fara nú fram umræður um nauðsyn þess að treysta böndin við Fram- sóknarflokkinn ef Við- reisnar-möguleikinn reyn- ist ekki vera fyrir hendi að kosningum loknum. Klofningurinn á Suöurlandi og Noröurlandi eystra og úrslit próf- kjörsins i Reykjaik hafa nœr drepiö trúna á meirihluta Sjálf- stæöisflokksins aö loknum kosn- ingunv og innan flokksins er vax- andi andstaöa gegn nýrri sam- stjórn meö krötum, þótt ennþá eigi Viöreisnarstjórnin örugga talsmenn i Geirsarminum. Siö- ustu daga hafa hinsvegar fariö fram umræöur innan Sjálfstæöis- flokksins um nauösyn þess aö opna möguleikana á samstjórn meö Framsóknarflokknum þegar aö kosningum loknum. Liöur i þessari hernaöaráætlun Sjálfstæöisflokksins er aö hlifa Steingrimi Hermannssyni i kosn- ingarbáráttunni en beina þess i staö spjótum aö Ólafi Jóhannes- syni. Sjálfstæöismönnum er ljóst aö afaróliklegt er aö ólafur Jó- hannesson veröi á ný ráöherra hjá Geir Hallgrlmssyni, en hins- vegar séu miklar llkur á þvl aö Steingrímur Hermannsson og aörir úr hinni nýju forystu Fram- sóknarflokksins sem ekki sátu i siöustu Geirsstjórn væru tilbúnir til slikra verka. Þess vegna sé nauösynlegt aö i kosningabarátt- unni sé hinni nýju forystu Fram- sóknarflokksins frekar hlift til aö meiri likur séu á aö kjósendur Sjálfstæöisflokksins fallist á sam- stjórn Ihaldsins viö nýju Fram- sóknarforystuna aö kosningum loknum. Vegna óánægjunnar meö for- ystuna I Sjálfstæöisflokknum er þaö höfuönauösyn fyrir Geir Hall- grímsson og helstu stuönings- menn hans aö komast i rikisstjórn aö loknum kosningum. Veröi tap Alþýöuflokksins svo gifurlegt aö forysta hans þori ekki i nýja Viö- reisn, telja áhrifamenn I Sjálf- stæöisflokknum nauösynlegt aö byggja brýr yfir til Framsóknar- flokksins. Sú brúarsmiö er þegar hafin. Niður- . ^ ii skurður á spítölum Troöfullt var á fundi sem 5 félög starfsmanna á rikis- spltölum héldu á Hótel Sögu i gærkvöldi til aö mótmæla stórfelldri fækkun starfsfólks sem boöuö hefur veriö vegna niöurskuröar I fjárlögum. Þessa mynd tók Jón, Ijósm. Þjóöviljans, af hiuta fundarmanna. I Sjá 3. sídu ... '■ Framboðslisti Alþýðubandalagsins í Reykjavík Hér ráðast úrslitin I viöhorf r Islensk vígbúnaðar- tillaga ,,tsland þótti aö Atlantshafs- bandalagiö ætti aö setja upp sameiginlegt öryggiskerfi, sem ætti aö ná yfir hinn hernaöar- lega mikiivæga þrfhyrning sem myndast af Kanarieyjum, Mad- eira og Azoreyjum”. Þessi klausa úr frétt frá Reut- er, dagsettri 1. nóvember, bend- ir til þess aö Islendingar séu farnir aö gefa herfræöileg ráö út um heim — meira aö segja um vigbúnaö Nató á Kanarieyjum, sem tilheyra Spáni, en Spánn á ekki aöild aö Nató. Þetta sýnist stinga mjög i stúf viö yfirlýsingar Benedikts Gröndals utanrikisráöherra á dögunum, en þar segir hann aö lslendingar hafi aldrei tekiö þátt i herstjórnarmálum og Björn Bjarnason muni þvi sitja hjá i mikilvægri atkvæöagreisölu hjá Nató um aukinn eldflaugabúnaö I Evrópu. Ráöstefnansem hér um ræöir var haldin á Madeira. Hana sóttu fulltrúar 16 rlkja, flestra eyrlkja og var f jallaö um örygg- ismál eyja og skaga. Meöal þátttakenda voru Bandarlkin og Kina. Fulltrúar Kýpur og Möltu töldu öryggi eyja best borgiö, segir I Reutersfréttinni, meö þvi aö halda sér s tranglega utan viö hernaöarbandalag. En þá hefur fulltrúi Islands risiö upp og sett ofan 1 sllka villumenn og boöaö meiri vigbúnaö á Atlantshafi sunnarlega. Fulltrúinn er reyndar Björn Bjarnason til skamms tima skrifstofustjóri forsætisráö- herra. Samkvæmt upplýsingum utanrikisráöuneytisins var hon- um boöiö persónulega á ráö- stefnu þessa. Utanrikisráöu- neytinu var einnig boöiö aö senda áheyrnarfulltrúa frá Paris, en af þvi gat ekki oröiö. Af fréttinni veröur hinsvegar ekki annaö ráöiö en Björn hafi veriö talinn opinber talsmaöur tsiands á ráöstefnu þessari. — AB. ..Alþýöubandalagiö hefur nd gengiö frá framboöslistum i öll- um kjördæmum. Framboöslistar okkar eru sigurstranglegir, en á mestu veltur aö vel takist til hér i Reykjavik”, sagöi Svavar Gestssoná fjölsóttum félagsfundi Alþýöubandalagsins I Reykjavik i Sigtúni sl. laugardag. „Hér ráöast f raun úrsiit kosninganna — hér er fjöidinn mestur — og á alþýðu þéttbýlisins mun ekki slst mæöasú barátta sem framundan er gegn hatrammasta afturhaldi sem nokkru sinni hefur boöiö sig fram til þingstarfa á tslandi. 1 félagsfundinum i Sigtúni var sagði Svavar Gestsson efsti maður G-listans í ræðu í Sigtúni framboöslisti Alþýöubandalags- ins i Reykjavik vegna komandi alþingiskosninga samþykktur einróma. Listann skipa: 1. Svavar Gestsson fyrrv. ráö- herra. 2. Guömundur J. Guðmundsson formaöur Verkamannasam- bands islands. 3. Ólafur Ragnar Grimsson prófessor, fyrrv. aiþingis- maöur 4. Guörún Helgadóttir, deildar- stjóri og borgarfulltrúi. 5. Guörún Hallgrimsdóttir mat- vælaverkfræöingur 6. Siguröur Magnússon rafvéla- virki, formaöur Framleiöslu- sam vinnufélags iönaöar- manna. 7. Adda Bára Sigfúsdóttir, veöurfræöingur, borgar- fuUtrúi. 8. Guöjón Jónsson formaöur Málm- og skipasmiöa- sambandsins. 9. Esther Jónsdóttir, varaformaöur Starfsmanna- féiagsins Sóknar. 10. Bragi Guöbrandsson félags- fræöingur. 11. Ólöf Rikharösdóttir fuUtrúi hjá Landssambandi fatlaöra, Sjálfsbjörg. 12. Kjartan Ragnarsson leikari og leikritahöfundur. 13. ólafur Karvel Pálsson fiski- fræöingur. Framhald á 13. siöu mmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmBtn-..- Laxeidi Rothögg Þrekvirki Kynning Fjárfestingarfélag tslands hefur átt viöræöur viö Wayer- haeser Co. I Bandarikjunum um laxeidisstöö hér á landi. Wayerhaeser Co. stendur einna fremst bandarískra fyr- irtækja I sjávarbúskap eöa laxeldi f sjó. Aframhald viö- ræöna Wayerhaeser og Fjár- festingafélagsins veröur aö likindum efttr 4-8 vikur. „Hér er allt fyrir hendi ttl þess aö hefja laxeldi I sjó I stórum stil, nema fjármagn. Þaö er rangt aö hér skortt þekkingu og reynslu. Þvi er þaö algjör uppgjöf aö leita á náöir er- lendra auöhringa i þessu efni”, segir Siguröur St. Helgason llfeölisfræöingur i samtali viö blaöiö i tilefni frétta um ásælni erlendra auö- hringa i laxeldi á tslandi. — „Ég var meö gúmmívett- linga á höndunum og þaö bjargaöi llfi minu aö ég fór aldrei meö hendurnar i kaf, þannig aö þær voru þurrar og mér sæmilega heitt á höndun- um”, segir Finnur Baldursson 1 samtali viö blaöiö en hann vann þaö þrekvirki I fýrri nótt að s vamla I tvo tima f Mývatni Isköldu aftanibátt sem rak um vatnið. Sjálfstæöisflokkurinn virtist ætia aö byggja kosningabar- áttu sina á stefnuskrá sinni „Endurreisn I anda frjáls- hyggju”. Nú hefur hún veriö falin, en Þjóöviljinn telur nauðsynlegt aö kynna hana fyrir lesendum slnum til þess aö búa þá undir þaö sem koma skai. Jafnframt rif jum viö upp minnisverð tiöindi frá viö- reisnarárunum. Sjá baksiðu Sjá bakslðu. Sjá baksiðu Sjá siðu 2 Baráttuleiðir „Eflum samtök okkar meö öllum hugsanlegum ráöum” sagöi Asmundur Asmundsson fráfarandi formaöur miö- nefndar Samtaka herstööva- andstæöinga á landsráöstefn- unni um helgina. A ráöstefn- unni var fjallaö um reynsluna af starfi herstöðvaandstæö- inga á liönu ári, hugsanlegar baráttuaöferöir og afskipti af ; kosningum. Þá var kjörin ný miönefnd. Sjá siðu 6

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.