Þjóðviljinn - 06.11.1979, Side 4

Þjóðviljinn - 06.11.1979, Side 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 6. nóvember 1979 UOWIUINN Málgagn sósíalisma, verkalyðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Ctgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans Framkvemdastjóri: Eiöur Bergmann Riutjórar: Ami Bergmann, Einar Karl Haraldsson. FrétUstjóri: Vilborg Haröardóttir Umsjónarma&ur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir SigurÖsson iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Ölafsson Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handiita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: SigrlÖur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson. Skrifstofa: Guörún GuÖvaröardóttir. Afgreiösla: Einar Guöjónsson, Guömundur Steinsson, Kristín Péturs- dóttir. Símavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna SigurÖardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk.slmi 8 13 33. Prentun: Biaöaprent hf. Hvað vilja þeir láta skera niður? í leiðara Morgunblaðsins á föstudaginn var ítrekað það stefnumið Sjálfstæðisflokksins að berjast fyrir „umtalsverðum niðurskurði ríkisútgjalda", eins og það var orðað. A laugardaginn var leiðari blaðsins gagngert um þetta efni — hét „Niðurskurður ríkisútgjalda"; þar segir að við ríkjandi efnahagsaðstæður sé niðurskurður þessi forsenda þess að verðbólguhömlur nái árangri. • Einkennilegur feluleikur einkennir þessa leiðara jafnt sem skrif nafngreindra Sjálfstæðismanna um svipuð efni. Það er hamrað sýknt og heilagt á almennt orðuðu vigorði/ sem gera má ráð fyrir að hafi nokkurn hljómgrunn að óathuguðu máli; því hverjum finnst ekki aðskattar og aðrar álögur séu of háar — a.m.k. að því er að þeim sjálfum snýr persónulega? En ef menn vildu komast að því, hvaða rlkisútgjöld það eru sem á að fella niður eða draga úr, þá fást engin svör. Nema hvað á það er minnst með almennum orðum, að vissulega verði niðurskurðurinn erfiður og margir muni telja hann óréttlátan. • Við erum því neyddir til að halda kippkorn út fyrir landsteinana til þess að fá áþreifanleg dæmi um það sem Morgunblaðið og Sjálfstæðisflokkurinn eru að fara. Einmitt á föstudag birti Morgunblaðið með nokkrum fögnuði forsíðuuppsláttog svogrein um niðurskurð opin- berra útgjalda sem flokkssystir Geirs Hallgrímssonar, frú Thatcher Ihaldsformaður, er núna að framkvæma í Bretlandi. En einmitt til breskra íhaldsmanna hafa íslenskir samherjar þeirra einkum sótt vígbúnað sinn að undanförnu — og er það fordæmi meðal annars lofað I leiðara um aðgerðir bresku stjórnarinnar í Vlsi nú fyrir helgi. • Hvað er þessi fyrirmynd helst að hafast að? Otgjöldtil menntamála verða lækkuð um 411 miljón- ir punda á næsta ári. Borgar- og bæjaryf irvöldum verður skipað að lækka framlög sfn til húsnæðismála. Hækkað verður verð á máltlðum og mjólk I skólum og heimtað gjald af foreldrum sem senda börn sín I skóla með skóla- vögnum. Gjald fyrir lyfseðla verður hækkað um nær helming. Tannlækningar hækka um 40%. Dregið verður úr opinberum stuðningi við almenningsfarartæki, þannig að ódýrara verður að f erðast með strætisvognum og járnbrautum. • En menn skulu einnig taka vel eftir því, að það eru ekki öll útgjöld sem lækka. Á sama tíma og fæði barna verður dýrara, færri kennarar verða ráðnir, byggingu nýrra skóla og æðri menntastofnana verður nánast hætt — eins og segir l frétt Morgunblaðsins, þá munu útgjöld til hersins hækka. Sömuleiðis verður ekki dregið úr út- gjöldum til lögreglu, fangelsa og dómstóla, ef til vill hækka þau beinlínis, það kemur ekki fram af fréttinni. En I fyrra hafði frú Thatcher m.a. látið það verða sitt fyrsta verk að hækka strax laun lækna, herforingja og lögreglumanna. • Það væri því í anda hinnar almennu hrifningar Sjálfstæðismanna á breskum íhaldsmönnum, að þeir létu í stjórnarstöðu verða sitt fyrsta verk að leggja horn- stein að stóru fangelsi og stöðva f leiðinni allar skóla- byggingar. Þeir gætu í sama anda fjölgað í bekkjar- deildum f skólum og látið sjúklínga greiða fyrir fæði á sjúkrahúsum (eins og sumir þeirra hafa lagt til) — og notað þá peninga sem sparast til að gera lögreglustarf ið vinsælla eða til þess að létta skatta af einkafyrirtækjum (það hafa þeir marglofað að gera). Þannig mætti halda áfram lengi með Ifkindareikninginn. • Sjálfstæðismenn gætu þá sagt sem svo, að það sé óþarft að gera þeim upp áform. En hjá þvf verður reyndar allsekki komist, meðan þeir halda áfram sfnum undarlega feluleik og fást ekki til að svara þvf, hvað er I raun og veru átt við með söngnum um niðurskurðinn mikla. —áb Nýtt tímabil Framsóknarmenn hafa nú komist aö þeirri niöurstööu aö sá áratugur sem nú er aö liöa hafi veriö Framsóknaráratug- ur. Astæöanersú.aö alveg allar götur frá árinu 1971 hafa Fram- sóknarmenn setiö i stjórn. Guömundur G. Þórarinsson, annar maöur á lista Fram- sóknarflokksins skrifar um þetta grein f Dagblaöiö i gær. Röksemdafærsla hans er sú, aö flokkur sem er I stjórn hefur áhrif á gang mála. Næsta skref í hugsanaganginum er þaö, aö ýmislegt gott hafi gerst á heil- um áratug. Niöurstaöan er sú, aö fagurt mannlif se nátengt Fr am sók narf lokknum. FRAMSÓKNAR- ÁRATUGURINN A und^nförnum vikum hafa margir stjórnmálamcnn kennt þcnnan áratug, þ.c. frá 1971 til 1979, við I ramsóknarflokkinn og kallað áratuginn Framsóknaráratuginn. Framsóknarflokkurinn hcfur allan þcnTian tima vcrið i stjórn, að aldrei cinn heldur allt»f við aðra flokk- ,v '\ "íi-W-v ^-M\0 -va\bNaÍK5si ára- ‘ o^otV>V^'. Vssi ára- • t pjóðinni giftu- dr, 4a\\7-vsSi áratugur hefur vcriö tími framfara og uppbyggingar og imargir sigrar hafa unnist. Það cr vcl þcss virði að rifja upp nokkur atríöi i þvl efni. Útfœrsla lonrlkaininnar islcnsku þjóðarinnar teflt i tvisýnu. Árið 197’ flokkur .ffy --a* en þ£ rjölfar jfTokkurinn .cit’úrði Alþjóða -**« cn þangaö skutu . stnu. Dómur dómstólsins *v.Aiir mjög i óhag og gc*- 'cnn ^.rt sér i hugarlund hver- rfs væri hér nú cf samn: Gu&mundurG. Þórarinsson I «.nn . W .utl .itlum i I ráða nú „ringum landið. tfannst í einhvcrju .uifstxðismáli þjóöarínnar. Sam..mis þeirri baráttu sem háð var við útfærsluna tóku Islendingar 1 Sólin skín Þannig tekst Guömundi meö sniöugheitum aö sýna fram á þaö, aö útfærsla fiskveiöilög- sögunnar úr 12 mllum i 200 sé Framsóknarfbkknum sérstak- lega aö þakka (enda þótt flokkurinn hafi aldrei fariö meö þau mál I stjórn.) Sömu- leiöis uppbygging togaraflotans og fiskvinnslustööva. Útrýming atvinnuleysis. Ekki nóg meö þaö. Guömundur hnykkir nú á og stekkur ekki bros þegar viö Framsóknarafrekin bætist þetta hér: „Bifreiöaeign landsmanna hefur um þaö bil tvöfaldast á þessum áratug og utanferöir Islendinga, sérstaklega sólar- landaferöir, stóraukist”. Hið hlýja bros Guömundur lætur sér ekki nægja aö geta þess, aö hitaveit- ur hafi á þessum árum veriö lagöar vlöa. Hann telur upp all- ar hugsanlegar hitaveitur — i Kópavogi, Garöabæ, Keflavik, Njarövlkum, Garöi, Grindavik, Sandgeröi og mörgum fleiri plássum. Og allsstaöar er þaö hiö tviráöa bros miöjuflokksins sem lesendur eiga aö finna hrislast um heitavatnslagnir sinar eins og forboöa um sælu þessa heims og annars. Framsóknarmenn eru nefnilega skemmtilegt fólk, þótt oftast sé þaö alveg óvart af þeirra hálfu. Kristján i Oltima skrifaöi á sinum tima stór- skemmtilega bók um hugmynd- ir Framsóknarflokksins Þar tók hann inngangskafla i aö sýna fram á þaö aö saga mannsand- ans allt frá Grikkjum hinum fornu heföi veriö einskonar framsýnn undirbúningur aö þvi aöflokkur Jónasar, Eysteins og Hermanns varö tn. Og nú kem- ur Guömundur verkfræöingur fram i svipuöum anda og þaö getur iegiö viö aö saklausar sál- ir haldi, aö hver hafi upphaflega veriö hannaöur af máttarvöld- um meö sérstöku tilliti til póli- tiskra þarfa ólafs Jóhannesson- ar. Hagrœðing Annars er reyndar starfandi hér I borg hópur manna sem hugsar nokkuö svipaö og Guömundur G. Þórarinsson. Þaö eru innhverfir Ihugunar- menn. Þeir hafa þá kenningu, aö þegar um eitt prósent af Ibúum einhvers lands eöa borgarfaraaöstunda innhverfa ihugun, þá hefjist óld upp- lýsingar og allt fari aö ganga betur. Þeir birta slöan skýrslur þar sem sepr, aö á tilteknum tima, hafi einhverjum tegund- um slýsafækkaö.góöurárangur hafi náöst í handbolta, uppskera hafi veriö góö — jafnvel þegar viöskiptajöfnuöur lagast kemur þaö allt út á einn og hinn sama áhrifavald: Lærisveinar Maharishis hafa setiö og Ihug- aö. Kenningin um áratug Fram- sóknarflokksins ber mjög sterkan keim af þessari sömu sibernsku vonargleöi, sem timir nokkra jákvæöa þætti út úr at- buröarásinni — og stein- gleymir öllum hinum. — AB Um útvarpsmál Kæri Guömundur! Veistu hversu margir Islend- ingar eru? Þeir eru ekki nema rúm 220 þúsund eöa állka og Ibú- ar I meöalhverfi I erlendri stórborg. Þó eru þeir dreifö- ir um 103 þúsund ferkilómetra svæöi. Samt helduröu aö sé þjóöhagslega hagkvæmt aö koma upp mörgum út- varps- og sjónvarpsstöövum. Eg efast ekki um aö þú hugsir um þjóöarhag; þú ert enginn sérhags- Tnunamaöur? Eg trúi vart aö þú látir þér nægja sjónarmiö stráka sem halda aö þeir séu búnir aö koma upp útvarpsstöö ef þeir geta útvarpaö dægurlögum af plötum til hlustenda á svæöi sem er innan geisla sem dregur 15-20 kflómetra. Einmitt á þvi svæöi þar sem eru hljómflutningstæki I ööru hverju húsi og hinir nýriku eru sem óöast aö koma sér upp myndsegulbandstækjum. Aö sjálfsögöu ætlaröu aö láta þessar nýju útvarpsstöövar ná til allra landsmanna. En hver á annars dreifikerfi út- varps og sjónvarps? Hefur þvi ekki veriö komiö upp fyrir fé úr samneyslusjóöi allra lands- manna? Ekki ætlastu til aö ein- staklingar fái aö nota þaö dreifi- Nokkur orð til Guðmundar Garðarssonar kerfi endurgjaldslaust? Þaö eru ekki nema sérhagsmunapúkar eöa betlarar sem hugsa þannig. Þaö er oft svo skammt öfganna á milli. Mér skilst aö fjárhagsgrund- völlur þessara nýju útvarps- stööva eigi aö vera auglýsinga- tekjur. Hverjir greiöa vöruaug- lýsingar? Aö sjálfsögöu þeir sem kaupa vörurnar. Seljendur eru aöeins milliliöir. Nú hefur veru- legur hluti af rekstrarkostnaöi Rikisútvarpsins veriö greiddur af auglýsingatekjum. Rekstrarfé þess hlýtur þess vegna aö skerö- ast. Alla tiö hefur veriö búiö illa fjárhagslega aö Rikisútvarpinu. Afnotagjöldum hefur veriö haldiö I lágmarki, jafnvel svo mjög aö þau hafa veriö lægri en menn hafa þurft aö greiöa fyrir eitt lé- legt dagblaö. Ekki hefur á hálfri öld tekist aö koma upp húsnæöi fyrir þessa stofnun. Þessu hafa valdiö fhaldssöm sérhagsmuna- sjónarmiö. Menn eru oft svo undarlega tregir til aö leggja fé til samneyslu jafnvel þótt þeir viti aö hún fari til góöra og nytsam- legra hluta. Ætli væri ekki skyn- samlegra aö efla Rikisútvarpiö i staö þess aö veikja grundvöll þess? Eg hef ekki hlustaö mikiö á er- lendar útvarps- og sjónvarps- stöövar en ég hef hugboö um aö islensku stöövarnar standi þeim ekki langt aö baki. Þaö hefur allt- af veriö menningarblær yfir Is- lenska útvarpinu og islenska efn- iö i sjónvarpinu hefur oft veriö furöu gott miöaö viö aöstæöur. Mér fannst heldur dapurlegt, Guömundur, þin vegna aö sá sem helst studdi sjónarmiö þin i Kast- ljósi skyldi vera ritstjóri timarits sem varla getur talist hafa for- ystuhlutverk i menningarmálum. En hvort sem nú yröi meiri menningarblær yfir hinum nýju útvarpsstöövum eöa gamla Rikisútvarpinu veröum viö óhjá- kvæmilega aö taka miö af þvi aö önnur fjárhags-lögmál gilda hjá okkar fámennu þjóö i strjálbýlu landi en hjá miljónaþjóöum. Helgi J.H.Halldórsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.