Þjóðviljinn - 06.11.1979, Page 5

Þjóðviljinn - 06.11.1979, Page 5
Þriöjudagur 6. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 FRÉTTA- SKÝRING IEinu sinni var stórt og failegt kjarnorkuver. A þvi voru þrir " risastórir strompar og það I framleiddi heilmikiö af raforku. ■ Ailt fólkiö sem vann þar og allir | i nágrenninu voru afar stoltir af m fina kjarnorkuverinu. En svo Iskeöi slys. Kælikerfi kjarnaofnsins bilaði ^ og stóra fallega húsiö fylltist af I geislavirkri gufu. Duglegu ■ starfsmennirnir vissu ekki sitt | rjúkandi ráö og hlupu fram og ■ til baka. En forstjórinn var ■ sallarólegur og sagöi: „Uss, viö “ segjum ekki neinum frá, af þvi Iþá veröa bara allir hræddir viö stóra fina kjarnorkuveriö okkar " og hlaupa langt, langt i burt.” I Ekkert ævintýri Það sem sagt er hér á undan, byggist einvörðungu á stað- reyndum. Þannig gengu málin fyrir sig i kjarnorkuverinu i Harrisburg, Pennsylvaniu-fylki i Bandarikjunum miðvikudag- inn 28. mars 1 vor. Þar rikti stór- hættulegt neyðarástand strax á fyrstadegi en fólkið i næsta ná- grenni við kjarnorkuverið fékk ekkertað vita. Yfirmenn lugu til um ástandið, „til að valda ekki irafári meðal fbúanna”. Starfs- JPPÖFtZSSOfi hjPRTfíN ORKFW, HVPOfí MRT LE66I0 p'Sfí SSM SERFRFt-QlVGUR A 'fl H’Ð Höpmulb&H sívs ! Gvllínós- jfÁj-W KlHfíNOPKU- L 'Ver/nu f HÖpMUt-EGT SLVS S !! ^ L’ftTUM EKK/ T/LF/NIV/N&- /TRNfíR EElÐft OKHUfí ’ft V//.LÍG'brufí- fífEÐUM /IfíL/Ð HLUTLFE6T. ft/L/fí \l/KÍ/VDftÚTfíEÍKNINGFlfí Isýftft ft£> pftO SEU GERST yiSFUfí, MUN i FtfíUN £RK/ KERftST, Fyfífí E/V EFTÍR ^ MÖftg púSUNO 'ftfí * r/i /// Hallar gegn kjamorkunni mennirnir við kjarnaofninn komu ekki auga á ástæðuna fyrir biluninni, heldur utanað- komandi tæknifræðingur. Það hafði fest loki i kælivatnskerf- inu, með þeim afleiðingum að vatnsstraumurinn stöðvaðist og ofninn ofhitnaði. Ekki fór þó bilunin fram hjá starfsmönnum við kjarnaofn- inn, i stjórnherberginu kvikn- uðu nær eitt hundrað aðvör- unarlampar og bjöllur hringdu. Ekki nema von að mönnunum brygði i brún. En — einmitt þessi mergð aðvörunarljósa og læti i stjórnherberginu, er eitt af mörgum atriðum sem rann- sóknarnefnd Bandarikjafor- seta, Kemeny-nefndin, gagn- rýnir i nýbirtum niðurstöðum rannsóknar á Harrisburgslys- inu. Kemeny-nefndin Kjarnorkueftirlit Bandarikja- anna (NRC) telur nú slysið i Harrisburg tilheyra alvarleg- &stu tegund þviumlikra slysa, eða „niunda flokki”. Þegar út- búnar voru öryggiskröfur varð- andi byggingu slikra kjarnorku- vera, var alls ekki reiknað með slysum af þessu tagi, svo ólikleg þóttu þau.. Strax eftir slysið skipaði Carter Bandarikjaforseti tólf manna nefnd til að rannsaka það, og var John Kemeny for- maður hennar. Nefndin, sem al- mennt er kölluð Kemeny-nefnd- in, birti niðurstöður rann- sóknarinnar og tillögur um úr- bætur s.l. þriðjudag. Helstu úr- bótatillögur eru þessar: Kjarnorkueftirlitið NRC verði lagt niður. í stað þess komi nokkurskonar einvaldur I kjarn- orkuöryggismálum, sem sé beint ábyrgur gagnvart forseta- embættinu. Honum til aðstoðar verði ráðgjafanefnd og sé eng- inn fulltrúi kjarnorkuiðnaðarins i henni. Kjarnorkuver risi svo fjarri mannabyggðum sem kostur er. Stjórnarherbergjum og að- vörunarkerfi verði breytt þannig að einfaldara sé að finna bilanir. Starfsmenn hljóti mun betri þjálfun en hingað til, sér- lega með það fyrir augum að þeir kunni að bregðast við neyð- arástandi Sex af tólf nefndarmönnum vildu þegar láta stöðva bygg- ingar kjarnorkuvera, þar til rækilega hefði verið gengið frá öryggismálum. Þar sem meiri- hluta þurfti fyrir samþykki byggingastöðvunar, lagði nefndin ekki til algjöra stöðvun. Hinsvegar vill nefndin láta stöðva byggingar I þeim fylkj- um sem ekki hafa samþykkt lög um öryggiseftirlit með kjarn- orkuverum. Endanlega verður það Banda- rikjaþing sem afgreiðir lög sem miðast við tillögur Kemeny- nefndarinnar, og þar eru gagn- rýnendur reksturs kjarnorku- vera taldir margir. Vandi steðjar að Þetta nefndarálit er ekkert rothögg á kjarnorkuiðnaö I Bandarikjunum. Þar er ekki tekin fyrir spurningin „Hverj- um á að leyfa að reka kjarn- orkuver?”, þótt einn nefndar- manna segi I séráliti að það séu alltof mörg litil fyrirtæki með takmarkaða kunnáttu að vasast I byggingu kjarnorkuvera. Annarskonar vandi steðjar að þeim sem vilja halda ótrauðir áfram byggingu kjarnorkuvera. 1 fyrsta lagi hefur dregið veru- lega úr raforkuþörf i Banda- rikjunum. 1 stað þess að hún hafi vaxið 7 prósent á siðustu tveim áratugum, vex hún ein- ungis 3 prósent á ári núorðið. í öðru lagi hefur kostnaður við byggingu kjarnorkuvera stór- aukist. Verðbólga hefur aukist, vextir hækkað af þeim miljörö- um dollara sem kjarnorkuiðn- aðurinn skuldar, og loks hefur byggingartiminn lengst allveru- lega en hann er nú tólf ár að meðaltali. Með þessum aukna bygg- ingarkostnaði hefur bilið milli raforkukostnaðar og kjarnorku- vera og orkuvera sem brenna kolum minnkað stórlega. Núna er kostnaðurinn hjá kjarnorku- verum 1,5 sent fyrir kllówatt- stundina, en 2,3 sent hjá kola- orkuverum. Þau kjarnorkuver sem nú eru I byggingu verða svo dýr, að mismunurinn gæti orðið nánast enginn. Þriðji — og etv. alvarlegasti vandinn eru hin geislavirku úr- gangsefni kjarnorkuvera. Núna við kjarnorkuverin sjálf. Og þessar geymslur eru að fyllast. Aformuð er bygging stórrar geymsiu, ^fyrir öll bandarísk kjarnorkuver, en það mun taka nokkur ár að ganga frá henni. í þvi sambandi er rétt að minna á skýrslu bandariskra sérfræð- inga frá þvi I vor, þar sem segir „enn er engin örugg tækni til endanlegrar geymslu á geisla- virkum úrgangi til”. Andstaðan Andstæöingar kjarnorku- ævintýranna hafa löngum varað við hættunum sem stafa af kjarnorkuiðnaðinum. Búast má við, að við þessar upplýsingar og þá þróun sem hér hefur verið sagt frá, muni baráttan eflast að miklum mun. Kjarnorkueftirlit USA: Engin ný kjarnorkuyer verda reist um sinn Washington (Reuter) Bandarlska rikisstjórnin mun ekki veita fieiri heimildir til byg*ngar kjarnorkuvera næstu tvö árin, sagði formað- ur K jarnorkueft irlits Bandarikjanna i gær. Joseph Hendrie formaður eftirlitsins sagði að tekiö yrði fyrir leyfisveitingar, þar til öryggismál og staðsetning kjarnorkuvera hafa verið end- urskoðuö. Hendrie sagði að Kjarnorkueftirlitiö skoöaði nú skýrslu Kemeny-nefndarinnar og héldi áfram eigin rannsókn á slysinu i Harrisburg-kjarn- orkuverinu, og væri ekki viö leyfisveitingum að búast fyrr en i' fyrsta lagi næsta vor. Kjarnorkueftirlitið hefur I raun ekki veitt nein ný leyfi til byggingar kjarnorkuvera frá þvi Harrisburg-slysið varö 28. mars s.l. Hefur gangsetning fjögurra kjarnorkuvera stöðvast af þessum sökum, og má búast við að önnur 8 stöðv- ist á næsta ári. Nú eru starf- rækt 72 kjarnorkuver i Bandaríkunum, en veriö er að hanna eöa byggja 92 önnur. Kjarnorkuver: Enn galli í kælikerfum? Washington (Reuter) Hugsanlegur tæknigalli á kælikerfum kjarnorkuvera hefur komiö fram I dagsljósið úr skýrslu sem gerð var á veg- um Kjarnorkueftirlits Bandarikjanna, sagði tals- maður eftirlitsins s.l. föstu- dag. Hann sagöi, að ef niðurstöö- urnar sem verið er að sann- prófa, reynast réttar, gætu öll 72 kjarnorkuver Banda- rikjanna orðið aö draga úr orkuframleiöslu, til að valda ekki truflunum á kælikerfum. Komið hefur I ljós aö málm- rör sem geyma eldsneyti kjarnaofnanna, geta þanist meir við fulla orkufram- ieiðslu, en gert hafði verið ráð fyrir. Ef slik ofþensla á sér stað, minnkar flæðið i kæli- kerfinu utan um eldsneytið, meö þeim afleiðingum að allt ofhitnar. Hitastigiö gæti þá farið yfir hámarksöryggis- mörkin, þ.e.a.s. 1.200 stig á Celsius. Rannsókn þessi tengdist ekki rannsókninni á’ slysinu I Harrisburg-kjarn- orkuverinu. ÍRAN: Námsmenn taka sendiráð Teheran (Reuter) transkir námsmenn hertóku breska sendiráðið I Teheran i gærkvöidi, en aðrir náms- menn halda nú bandarfska sendiráöinu annan daginn 1 röð, og krefjast þess að fyrr- verandi transkeisari verði framseldur til tran. Framhald á bls. 13 Forsætisráðherrá Grenada: NATO átti þátt í valdaránstilraun Grenada (Reuter) Bishop forsætisráðh. eyrikisins Grenada i Karibahafi sagði s.l. föstudag, að NATO ætti þátt i tilraun til valdaráns á eyjunni. Forsætisráðherrann skýröi blaöamönnum frá þvi aö fundist hefðu skjöl á heimili lögregluforingja sem var einn af 16 mönnum sem handteknir voru er upp komst um sam- særiö. Af skjölunum mætti ráða af samsærismenn hefðu veriö i sambandi við NATO. A heimili lögregluforingjans Wiltai de Ravenierre fundust einnig rifflar, skammbyssur, handsprengjur, sprengiefni og kort. Maurice Bishopsagði að um 100 Grenada-búar væru viðriönir samsærið, og væri handtökum haldið áfram. Byltingarstjðrn alþýðu meö Maurice Bishop i forsæti komst að með valdaráni 13. mars s.l., og hrakti þá frá völdum Sir Eric Gairy, sem haföi verið við völdinær 30 ár. Nýi forsætisráðherrann sagði að Sir Eric hefði reynt að fá bandariska málaliða til liðs við sig. Fjöldagröf í Níkaragúa (Reuter) Óvist er hve mörg mannslik liggja i f jöldagröf, sem fannst I tok siðustu viku á búgarði Anastasio Somoza, fyrrum forseta Nfkaragúa, sagði tais- maður Sandfnista-hersins s.l. laugardag. Roberto Sanches talsmaður hersins sagði á blaðamanna- fundi, aö þetta væri fimmta leymgröfm sem fundist hefur siðan Somoza var rekinn frá völdum og eignir hans gerðar upptækar. Hann sagði að likin væru óþekkjanleg. Sanches sagði að óvist væri hvort þetta væru óbreyttir borgarar, sem myrtir hefðu verið af Somoza-hernum eða hvort þetta væru llk Somoza-her- manna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.