Þjóðviljinn - 06.11.1979, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 6. nóvember 1979
almennings i landinu. Viö megum
ekki láta afmarka okkur þröngan
bás I islenskri pólitik. Okkar er aö
tryggja aö máliö beri sem oftast á
góma i stjórnmálaumræðu lið-
andi stundar.”
Kosningar?
I framhaldi af þeim
vonbrigöum sem herstöövaand-
stæöingar hafa orðiö fyrir meö
afdrif málstaöar þeirra á vett-
vangi þings og rikisstjórna voru
og reifaöar hugmyndir um þaö,
hvernig hægt væri aö koma hug-
myndum þeirra á framfæri i
kosningum. 1 samþykkt um
baráttuleiöir var mælt meö þvi aö
koma málum þessum á dagskrá
nú í þessari viku meö þvi aö bjóöa
Varöbergi til einvígis á kappræöu-
fundi og meö þvi aö leggja spurn-
ingar fyrir frambjóöendur um
afstööu þeirra til hersetunnar. Þá
hlutu og byr hugmyndir um aö
Helgi Ólafsson í fjöltefli:
Tapaði aðeins
einni skák
A laugardag tefldi Helgi ólafs-
son, alþjóölegur meistari i skák,
fjöltefli á vegum Taflfélags
Kópavogs. Mótherjar hans voru
29 aö tölu og tókst aöeins einum
þeirra, Þór Þóroddssyni, aö
sigra. Tveir náöu jafntefli; þaö
voru þeir Guömundur Benedikts-
son og Lúövik Vilhjálmsson.
Helgi náði þvi 27 vinningum af
29 mögulegum sem er um 93%
vinningshlutfall. _ ejj[ _
„Eflum samtök okkar með
öllum hugsanlegum ráðum”
Samtökin létu aö sér kveöa i
forsetakosningum ef aöstæöur
byöu upp á þaö.
Þjóðaratkvæði.
f fyrra haföi veriö samþykkt
tillaga um aö Samtök herstööva-
andstæöinga settu á oddinn bar-
áttu fyrir þjóöaratkvæöagreiöslu
um herinn og Nató. Það var mál
manna aö þeirri tillögu heföi ekki
veriö fylgt eftir sem skyldi á vett-
vangi samtakanna. Nokkur
ágreiningur var um þaö, hvort
Samtökin ættu fyrst og fremst aö
vera viö þvi búin aö taka þaö mál
upp hvenær sem aöstæöur væru
hentugar, eöa hvort þetta mál
ætti aö vera efst á dagskrá nú
þegar — og var meirihluta vilji á
ráöstefnunni fyrir siðarnefndri
afstööu.
Starfshópar og útgáfa
í samþykktum sem geröar voru
var lögö sérstök áhersla á að
fjölga virkum svæöa- og hverfa
hópum. Þessir hópar reyndu svo
bæði aö efla meö sér þekkingu á
herstöövamálum og Nató meö
innra starfi (t.d. meö leshring
sem útbúinn væri á vegum miö-
nefndar) og kæmu siöan þeirri
þekkingu á framfæri sem viðast
meö kynningarfundum, aöild aö
kappræöufundum os.frv. Þessir
hópar fari og meö þaö hlutverk aö
koma upp styrktarmannakerfi og
dreifingarkerfi fyrir blöö, dreifi-
rit ofl.
Þá var m.a. samþykkt aö gera
átak til aö eiga á skrifstofu allt
þaö helsta sem til er um
herstöövamáliö og koma upp
spjaldskrá yfir timarit og blaöa-
greinar viövikjandi herstööva-
málinu.
Samþykkt var aö gefa út Dag-
fara sem ársfjóröungsrit og
senda út eftir spjaldskrá samtak-
anna. Taliö var brýnt aö gefa út
bæklinga á vegum samtakanna —
t.d. um sögu herstöðvamálsins,
um leyniskýrslur þær sem
aögengilegar eru orönar ofl.
i miðnefnd
Aö loknum fór fram kosning til
miönefndar og voru þessir kosnir
aöalmenn:
Asbjörn Þorgilsson
Astriöur Karlsdóttir
Benedikt Kristjánsson
Einar Clafsson
Guömundur Georgsson
Guömundur Árni Stefánsson
Guörún ólafsdóttir
Jón Asgeir Sigurösson
Kristján Guölaugsson
Ragnar Geirdal
Siguröur Rúnar Jónsson
Sveinn Rúnar Hauksson.
Stungiö saman nefjum um breytingatillögu.
(ljósm eik).
Landsráösstefna herstööva-
andstæöinga var haldin um helg-
ina I Félagsheimili stúdenta viö
Hringbraut. Umræöur snerust i
stórum dráttum mest um þaö
hvaöa ráö eru vænlegust til aö
„tryggja aö herstöövamáliö beri
sem oftast á góma i stjórnmála-
umræöu liöandi stundar” eins og
framfarandi formaöur Miönefnd-
ar, Ásmundur Asmundsson,
komst aö oröi I inngangsræöu
sinni.
1 þvi yfirliti um starf SHA á
siöastliðnu ári, sem fram kom i
framsögu Ásmundar og umræö-
um.var tekiöfram, aö tveir þættir
starfsins heföu tekist öörum bet-
ur. Annarsvegar aögeröir i haust,
sem mönnum eru enn i fersku
minni: mótmæli viö komu Nató-
herskipa, Keflavikurfundur og
Hvaleyrarganga. Hinsvegar
kappræöufundir I skólum þar sem
mætast herstöövaandstæöingar
og Natóvinir.
Aörar hliöar starfsins höföu
tekist miöur. Starf starfshópa
hafði ekki boriö þann ágangur
sem menn höföu vænst. Útgafu-
starfsemi haföi reynst of dýr og
málgagn samtakanna, Dagfari
haföi bætt á þau verulegum
skuldum, auk þess sem dreifing
hans haföi misfarist á ýmsan
hátt.
SHA og ríkisstjórnin
Uppgjör viö þessa reynslu og
tillögur um baráttuleiðir og
Steinsteypufélagið:
Námskeið í niðurlögn
og meðferð steinsteypu
Ýmsar athuganir á steypu og
steyptum mannvirkjum hérlendis
hafa undanfariö ieitt i ljós aö
ástandiö i þessum málum er viöa
mjög slæmt, og sumsstaöar allt
aö þvi hrolivekjandi. Er þar
ýmist um aö ræöa efnisgalia eins
og alkalivirkni, ranga meöferö á
byggingarstaö eöa hreina
hönnunargalla.
Steinsteypufélag Islands var
stofnaö áriö 1972. Hlutverk þess
er aö vinna aö framþróun stein-
steypumála á'Islandi. Athuganir
á ástandi steyptra mannvirkja
sýna, aö mjög mikil þörf er á
sllkri starfsemi. Þyrfti reyndar
aö auka hana enn til muna og
beina henni inn á ný svið.
I frétt frá Steinsteypufélaginu
kemur fram, aö fyrirhugaö er á
vegum þess tveggja daga nám-
skeiö um niöurlögn steypu og
meöferö hennar á byggingarstaö.
Námskeiöiö veröur haldiö i sam-
vinnu viö Mdrarafélag Reykja-
vikur, Múrarameistarafélag
Reykjavikur og Rannsóknastofn-
un byggingariönaöarins og er
áætlaö aö þaö veröi I lok nóvem-
ber. Væntanlega verður slikt
námskeiö einnig haldiö á Akur-
eyri. Námskeiöiö er ætlaö öllum
þeim, sem vinna viö aö steypa
hús.
Einnig mun félagiö gangast
fyrir fundum um eftirtalin mál-
efni: 1. Málun og málunar-
vandamál. 2. Viögerðir á
skemmdum i steyptum mann-
virkjum. 3. Hönnun steyptra
mannvirkja meö tilliti til is-
lenskrar veöráttu og staöhátta.
Aö fundum loknum veröa hugsan-
lega stofnaöir umræöuhópar, sem
starfa I vetur og gætu aö þvi starf i
loknu lagt fram tillögur varöandi
þessi mál.
Islendingar geta ekki sjálfir
nema aö litlum hluta sinnt þeim
rannsóknum sem nauösyn krefur.
Steinsteypufélagiö hóf þvi á siö-
asta ári þátttöku 1 samstarfi hliö-
stæöra félaga á hinum Noröur-
löndunum. Mun félagiö efna til
hópferöar á svonefndan „Nordisk
betonkongress”, sem haldinn
verður I Alaborg I endaöan mai
n.k. Samstarfinu fylgir einnig
starf i rannsóknaráöi félaganna,
sem hefur þaö höfuömarkmiö aö
flýta fyrir þvl aö þekking og
niðurstööur rannsókna berist
milli landanna. Var siöasti fundur
stjórnar norræna sambandsins og
rannsóknaráösins haldinn á ls-
landi I mai sföastliönum.
Nokkur hreyfing og endurskoö-
un er á þessum málum á hinum
Noröurlöndunum og er brýn
nauðsyn fyrir okkur aö fylgjast
þar meö. „I raun er mjög sér-
stætt, aö I skólakerfinu Islenska
er fjallaö ýtarlega um hjónabönd
og framhjáhöld hinna ýmsu
kónga fortiöarinnar, en bygg-
ingasaga Islendinga fyrirfinnst
ekki. Hvergi er fjallaö um bygg-
ingarefnin og fagurfræöi i bygg-
ingarlist liggur alveg utangarös.
Þessu veröur aö breyta,” segir I
frétt Steinsteypufélagsins.
Stjórn félagsins hvetur alla þá,
sem starfa aö byggingamálum
eða hafa áhuga á þeim aö gerast
virkir meölimir i félaginu. Geta
menn haft samband við Rikharö
Kristjánsson i slma 83200 eöa Vifil
Oddsson I slma 16177.
— eös
Vésteinn Ólason stýrir afgreiöslu
tillagna af röggsemi.
starfsaöferöir voru megininntak
ráöstefnunnar. Minna var um aö
reynt væri aö skoöa stööu her-
stöðvamálsins hvort sem væri I
alþjóðlegu samhengi eöa inn-
lendu. Þó var fjallaö um þá rikis-
stjórn sem nýlega er fallin og þaö
áfall sem þaö var Samtökunum
aö mynduö var stjórn sem taldist
nokkuö til vinstri en ekki gaf nein
fyrirheit I herstöövamálum. Um
þessa hluti sagöi Ásmundur
Asmundsson m.a.:
„Min persónulega skoöun er sú,
aö þeir herstöövaandstæöingar
sem aðild eiga aö stjórnmála-
flokkum, séu ekki nógu haröir i
horn aö taka. Þeir láti flokka sina
ganga óbundna til kosninga og
stuöla þannig að þvi óbeint aö
máliö liggur I þagnargildi I kosn-
ingabaráttunni hverju sinni,
nema þegar þaö þykir henta vel
viö veiöar á atkvæöum. Flokkur
sem gengur óbundinn til kosninga
i þessu máli er til alls vis aö þeim
loknum, hann mun reynast sem
bitlaust vopn þegar fram i sækir.
Reynslan sýnir okkur aö hjá
öllum þeim stjórnmálaflokkum
sem eiga fulltrúa á Alþingi hefur
herstöövamáliö stööugt veriö aö
færast aftar i röö forgangsmála.
Stjórnmálaflokkur sem ekki gerir
þaö aö skilyröi fyrir kosningar aö
aöild aö rikisstjórn sé bundin við
brottför hersins getur ekki eftir
kosningar hafnaö rikisstjórnar-
þátttöku vegna þess máls nema
aö önnnur baráttumál hans séu
ekki i brennidepli."
Hann sagöi einnig:
.Viö núverandi aöstæöur eigum
viö herstöðvaandstæöingar ekki
annarra kosta völ en aö efla sam-
tök okkar meö öllum hugsanleg-
um ráöum. Viö veröum aö heyja
baráttu okkar á breiöum mál-
efnalegum grundvelli. Viö verö-
um aö sýna fram á aö herstöðva-
máliö er ekki áhugamál sértrúa-
safnaöar, heldur mikið hags-
munamál hinna vinnandi stétta,
Lands