Þjóðviljinn - 06.11.1979, Side 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 6. nóvember 1979
Þribjudagur 6. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Skjöldur Eiriksson:
adagshra
Ef Sjálfstæðisflokkurinn nær undirtök-
unum í þjóðlífsþróuninni hér á landi á
næstu árum, þá er öruggt að við fáum
að kynnast þessu ,,Eins konar lýðræði”
undir leiðandi náðarhendi „Guðs
útvalinnar þjóðar í Guðs eigin landi”
Flokkur allra stétta
fer á kostum
I Morgunblaðinu 30. október s.l.
getur aölita leiöara blaösins þann
dag undir nafngiftinni: „Mennta-
klikan i Alþýöubandalaginu”. I
leiöara þessum gagnrýnir höf-
undur þaö mjög, hve hlutur
verkalýösarms Alþýöubanda-
lagsins sé fyrir borö borinn.
Samkvæmt skoöanakönnun
Dagblaösins nýlega, á Alþýöu-
bandalagiö ekki aö fá nema 2
menn kjörna i Reykjavik i
væntanlegum kosningum nú i
desember.
Nií er þaö svo samkvæmt próf-
kjöri Alþýöubandalagsins i
Reykjavík skipar formaöur
Verkamannasambandsins 2. sæti
listans, þ.e. öruggt sæti. Slikur er
þá fjandskapur „menntamanna-
klíkunnar” svonefndu.
Annaöer vistupp á teningnum
sé litiö á mannvaliö i efstu sætum
álistum hinna flokkanna. Þaö er
vist vel séö fyrir öruggum sætum
handa fulltrúum almennra laun-
þega i landinu, eöa hvaö?
Þaö er nú einhver munur sé lit-
iö á Dúkkulisu-lista Sjálfstæöis-
flokksins, lista krata hér I
Reykjavik, aö maöur tali nú ekki
um sjálfan alvörulista „flokks
allra stétta”. Þar er nú hlutur al-
mennra iaunþega vist ekki fyrir
borö borinn? Nei, ekki aldeilis. 7
efstu sætin skipa 6 lögfræöingar
og einn stórkaupmaöur. Verka-
lýösarmur Sjálfstæöisflokksins
þarf ekki aö kvarta. Aiþýöa
Reykjavikur og annars staöar
veit, hvar hún á vinum aö fagna,
þaöleynir sér ekki. Flokkur allra
stétta kafnar ekki undir nafni,þaö
er á hreinu.
A lista Sjálfstæöisflokksins i
Reykjavik gætir hvergi áhrifa frá
menntamannaklikum, enda
menntun öll pip, sem ekki skilar
peningum i pyngjuna.
Samkvæmt lögmálum frum-
skógarins, Frjálshyggjunni svo-
nefndu, ber fyrst að fylla hinar
stærri pyngjur og siöan hinar
smærri ef eitthvað er þá eftir.
Þvi segi ég: „Kjósiö flokk allra
stétta, Sjálfstæöisflokkinn, þvi aö
þá mun yöur veröa útdeilt aö
veröleikum.”
1 fréttaskýringarþætti Morgun-
blaösins áöur nefndan dag er feit-
letruö fyrirsögn á bls.14 svohljóö-
andi: „S-Amerika þroskast I lýö-
ræöisátt — nú búa 82% viö eins
konar lýöræöi”.
Já. ekki er nú lýöræöiö smátt
skammtaö i álfunni þeirri. 1 fávisi
minnihefég nú haftþaðfyrirsatt
aö lýöræöi I eiginlegri merkingu
þess orös fyrirfinnst ekki i þess-
um heimshluta siöanS.J.A. og Co
steypti stjórn Allfcndes i Chile >og
myrtu hann.
Aö visu hefur „Guös útvalin
þjóö I Guös eigin landi” leitt iýö-
ræöisþróunina i rikjum
S-Ameriku um langan aldur og
árangurinn ekki látiö á sér
standa. 82% S-Amerikana hafa
öðlast blessun þessa nýja lýö-
ræðis.
Fer vel á þvi, aö höfuömálgagn
Sjálfstæöisflokksins birti okkur
dýröarsýn, sem aö ef til vill á eftir
aö veröa aö veruleika i þjóölífs-
þróuninni hér á landi á næstu ár-
um; þá er öruggt að viö fáum aö
kynnast þessu „Eins konar lýö-
ræöi” undir leiöandi náöarhendi.
„Guös útvalinnar þjóðar i' Guös
eigin landi”.
Koma
seglskip
aftur?
Old seglskipanna er ekki langt
frá okkur i tima. Um aldamót
voru enn um tiu þúsund seglskip,
hvert um sig stærra en 100
smáiestir, á siglingu um heims-
höfin. En þeim hefur fækkaö
mjög snariega og nú eru aöeins
nokkrir tugir skólaskipa eftir.
Seglskipin stóöust ekki
samkeppni viö kolaknúin gufu-
skip. Astæöurnar lágu i augum
uppi, lengd hverrar feröar var
alltof háö veöri og vindum, segla-
búnaöurinn var þungur I vöfum
og útheimti stórar áhafnir.
En nú hafa menn aftur fariö aö
kanna möguleika seglskipa og er
orkukreppan aö sjálfsögöu höfuö-
ástæöan. önnur ástæöa er sú, aö
siöan á skútuöld hefur þekkingu
manna á loftkraftfræöum fleygt
svo mjög fram, aö nú á aö vera
hægtaö búa út seglakerfi sem eru
mun auðveldari I meöfprum en
eldri kerfi.
Japanir hafa nú þegar smiöaö
litiö farmskip sem þar kalla Mini-
Daigo, og er knúiö seglum og
hjálparvél og á aö geta náö 15
hnúta hraða. Breska stjórnin
hefur lagt fé til rannsókna á sviöi
seglskipasmiöa. Hiö sama gerir
hin bandarlska. Sérfræöingar viö
MIT halda þvi meira aö segja
fram, aö sá dagur kunni aö koma,
aö nýtisku seglskip taki aftur aö
sér um 75% af öllum vöruflutn-
ingum um heimshöfin.
Japanskt flutningaskip sem k
gengur fyrir seglum og f
hjálparvéi.
Breskt teflutningaskip frá blómaskeiöi seglskipa.
Okkar málstaður,
okkar
Góöir félagar!
Ég flyt ykkur þakkir minar og
annarra frambjóöenda fyrir þaö
traust sem okkur hefur veriö
sýnt. Églitsvoá aö f rambjóöend-
ur séu einskonar vinnusveit sem
ætlaö er aö hafa meö höndum sér-
stök pólitisk verkefni I kosninga-
baráttunni. öll verk i fiokknum
eru jafnmikilvæg, ekkert mikil-
vægara eöa ómerkilegra en ann-
aö. Þvl aöeins náum viö árangri
aö viö leggjumst öll á eitt og berj-
umst saman fyrir sigri flokks
okkar. Eftir kosningarnar eru
þingmenn þeir sem kjörnir veröa
starfsmenn flokksins.
Aiþýöubandaiagiö hefur nú
gengiö frá framboöslistum i öll-
um kjördæmum. Framboöslistar
okkar eru sigurstranglegir, en á
mestu veltur aö vel takist til hér I
Reykjavik. Hér ráöast i raun úr-
slit kosninganna — hér er fjöldinn
mestur og á alþýöu þéttbýlisins
mun ekki slst mæöa sú barátta
sem framundan er gegn hat-
rammasta afturhaldi sem nokkru
sinni hefur boöiö sig fram tii þing-
starfa á tslandi. Ég tel lista okkar
hér sterkan og sigurstranglegan
og viö sem hann skipum heitum
aö leggja okkur öll fram til sigurs
fyrir nýjum áfanga fyrir okkar
málstaö, okkar hugsjón, nýtt
manneskjulegra þjóöfélag jafn-
réttis og frelsis, þjóöfélag sósial-
ismans.
Manngildiö troðið
í svaðið
Góöir félagar!
Fyrir nokkrum kvöldum flutti
Magnús Kjartansson, fyrrver-
andi alþingismaöur og ráöherra,
erindi I útvarpiö um málefni fatl-
aöra. Hann greindi frá þvl aö
æösti dómstóll Islensku þjóöar-
innar, hæstiréttur, heföi áratug-
iim saman dundaö viö þaö meöal
annarra verka aö veröleggja
mannslikamann. 1 mati þessu
kom fram ákveöiö verö á nefi,
auga, eyra, handlegg, fæti, maga,
aýra og svo framvegis svo dæmi
séu nefnd. I erindi sínu greindi
Magnús frá þvl aö verölagningin
i manninum er ekki sú sama I öll-
am tilvikum: menn eru verölagö-
ir eftir þvi hvaöa kaup þeir hafa
aaft. Þannig er fóturinn á þeim
sem hefur f jögur hundruö þúsund
trónur á mánuöi metinn tvisvar
sinnum verömeiri en á þeim sem
íiefur tvö hundruö þúsund krónur
i mánuöi. Nefniö á réöherra er
sjö sinnum dýrmætara en
aefiö á verkamanni og þar
fram eftir götunum. Mér
fannst þetta og fleira I erindi
Magnúsar ákaflega slá-
mdi: þaö sýndi vel aö manneskj-
m er ekki metin sem slik, heldur
ít metiö hvaö hún gefur af sér.
Hér er lifandi komið þjóöfélag
peningagildisins þar sem
manneskjunni hefur aö heita má
verið útskúfaö.
Þetta viöhorf birtist einnig
ákaflega skýrt á öörum sviðum,
til dæmis I stjórnmálabaráttunni.
Þar eru einstaklingarnir auglýst-
ir eins og vörurnar: prófkjörs-
barátta flokkanna minnir á þess-
ar staðreyndir. Þar er félögum
ætlaö aö berjast hver viö annan
burt séö frá málefnalegum
ágreiningi. Samkeppnisþjóöfé-
lagiö neyöir menn inn á óhugnan-
legustu brautir. Einkapotiö verö-
ur öllu ööru yfirsterkara; frekjan
talin dygö. 1 þessu samfélagi
markaöshyggjunnar og sam-
keppninnar sitja lögmál frum-
skógarins I fyrirrúmi; sá sem
hefur mesta peninga nær lengst.
Þetta kom skýrt fram i prófkjör-
um Sjálfstæöisflokksins: þeir
frambjóöendur sem voru kostaöir
af álverksmiöjunni og kassagerð-
inni náöu lengra en allir hinir.
Þessi ógeðfelldi skripaleikur
þar sem peningagildiö er hafiö til
vegs en manngildiö troöiö niöur i
svaöiö hefur aö sjálfsögöu ekki
einasta haft áhrif á mannaskipan
flokkanna sjálfra; hann hefur
hugsjón
haft veruleg áhrif á stjórnmála-
baráttuna i heild.
Pólitískur trúðleikur
Almenningur fær þá mynd af
stjórnmálabaráttunni aö hún sé
einskonar sirkus, trúöleikur eöa
veöhlaup. Fjórir talsmenn allra
flokka birtast á sjónvarpsskerm-
inum og þreyta meö sér þá iþrótt
hver sé fyrstur I mark á glervelli
sjónvarpsins Rauöur, Brúnn,
Skjoni eöa Gráni. tþróttin felst I
þvi aö yfirbjóöa hvern annan I
prósentureikningi og þriliöu.
Þannig er stjórnmálunum breytt I
samkeppnisleik, baráttan viröist
á yfirboröinu snúast um útlit og
innræti einstaklinga.
Staöreyndin er þó vitaskuld sú
aö stjórnmálaátök snúast aö okk-
ar mati um alvarleg málefni: ein-
leikur einstaklinga er ýmist ætl-
aöur til þess aö fela raunveruleik-
ann eöa þá aö i honum felst átak-
anlegur misskilningur manna á
eigin stööu.
Afleiöingarnar af trúöleiknum
koma fram ámarganhátt: ein af-
leiðingin er þverrandi áhugi á
stjórnmálaþátttöku og minnkandi
trú á þaö aö einhverju sé unnt um
aö þoka meö stjórnmálalegu
starfi. Þetta kemur auövitaö
skýrast i ljós i Bandaríkjunum
þar sem þátttaka I kosningum er
komin niöur I 20-40 af hundraöi.
Þar eru frambjóöendurnir geröir
aö einskonar pólitiskum vörum
sem boönar eru til kaups I skraut-
legum umbúöum, umbúöirnar
eru allt innihaldiö ekkert.
Hinar nýju baráttuaöferöir eru
viöhaföar undir merkjum frelsis
og lýöræöis svo fjarstæöukennt
sem þaö i rauninni er, Þvi i raun-
inni er hér um aö ræöa hreina
andstæöu frelsis og lýöræöis.
Hinn pólitiski trúöleikur á
lslandi hefur staöiö yfir i um þaö
bil tvö ár. Fremstur I flokki fór sá
maöur sem nú klappar möppu-
dýrunum I dómsmálaráöu-
neytinu, Vilmundur Gylfason.
Hann sagöi viö kjósendur: Kjósiö
mig og spillingin er horfin.
Margir tóku trú á skrumið, en
niöurstaöan liggur nú fyrir.
Alþýöuflokkurinn hefur engan
raunverulegan áhuga sýnt á þvl
aö verjast spillingunni skatt-
svikunum, miljaröaþjófnaði
milliliöanna og braskaranna.
Alþýöuflokkurinn hefur allt frá
siöustu kosningum veriö önnum
kafinn i prófkjörsleik; allir
berjast þar gegn öllum og niður-
staöan veröur sú aö flokkurinn er
allsendis óhæfur til þess ab taka
þátt i þvi aö móta heilstæða mál-
efnastefnu. Hann er ósamstarfs-
hæfur meö öllu, eins og nú standa
sakir. 1 miðjum leikaraskapnum
gerast svo giska skemmtilegir
hlutir; jafnvel gamlir sima-
staurar syngja og Ólafur
Jóhannesson býöur sig fram I
Reykjavik af þvl aö hann fékk
sjötiu og nlu atkvæöi i vinsælda-
lista Dagblaösins.
1 prófkjörum Sjálfstæöis-
flokksins ná þeir einir fram sem
eru lögfræðingar og reiöubúnir til
þess aö selja sig stórfyrirtækjum,
I sjö efstu sætum prófkjörslista
Sjálfstæöisflokksins i Reykjavik
eru sex lögfræöingar i tveim
efstu sætunum heildsalar.
Þaö fer vissulega vel á þvi.
Stéttareöli Sjálfstæöisflokksins
leynir sér ekki lengur. Niöurstaöa
prófkjörs hans sýnir hversu frá-
leitt það er aö launamenn greiði
Sjálfstæöisflokknum atkvæöi sitt.
Hins vegar er eölilegt aö heild-
salahjöröin fylki sér um Sjálf-
stæöisflokkinn, samkvæmt þvl
væri rökrétt stærö Sjálfstæöis-
flokksins 3-6 þingmenn.
Viö sjáum gamla kunningja
birtast I þessum pólitiska bófa-
hasar innan flokkanna, nánustu
meöreiöarsveinar dómsmálaráö-
herrans eru ættaöir frá Fúlalæk
og Marbakka þar sem skólpiö
fellur til sjávar og litar Skerja-
fjöröinn mórauöan. Formaöur
Alþýöuflokksins er svo illa
haldinn af pólitiskum heimóttar-
skap aö hann kveðst aldrei fyrr
hafa veriö jafnhræddur viö nokk-
urn mann eins og Braga Jóseps-
son. Af hræöslu einni saman
auglýsti forsætisráöherra
landsins eftir vinnu I morgunút-
varpi nýlega: — enginn vildi hann
I vinnu fyrr en stuðningsmenn
Alþýðuflokksins liknuðu honum i
prófkjörinu.
Alþýöuflokkurinn er ekki
„stjórnmálaflokkur” I venju-
legum skilningi lengur; hann er
eins konar útnefningarfélag
manna meö ólikar stjórnmála-
skoöanir likt og svokallaöir
stjórnmálaflokkar I Banda-
rikjunum. Þar eru annars vegar
menn sem eru vinstrisinnaðir,
menn eins og Bragi Nlelsson,
fyrrv. alþm. læknir, og hins vegar
menn eins og Vilmundur Gylfa-
son og Jón Baldvin Hannibalsson,
en sá siöarnefndi er mest mann-
vitsbrekka allra þeirra sem
Alþýöuflokkurinn hefur á aö
skipa um þessar mundir. Hann
hefur meöal annars komist aö
þeirri niöurstöðu aö ég beri einn
ábyrgö á allri veröbólgunni og
hafi ég vísast magnaö hana á
þennan hátt vlsvitandi og til þess
aö kollsteypa auðvaldsþjóð-
félaginu. Svona glannalegt hug-
myndaflug hefur enginn nema
Jón B. Hannibalsson.
Viö höföum margir þá trú I fyrra
eftir kosningarnar aö unnt ætti aö
vera aö vinna með Alþýöu-
flokknum aö þörfum málum.
Aldrei hafa þessir flokkar sem
kenna sig viö alþýöu landsins
fengiö annað eins fylgi og I fyrra
sumar. Aldrei hefur virst eins
einboöiö aö þeir gætu i sam-
einingu náö árangri, en þvi miður
reyndist trú okkar á misskilningi
byggö, pólitlk þessa flokks virtist
ekki hafk neitt innihald, aöeins
umbúöir, Þar á bæ sitja allir á
svikráöutn- við alla: Vilmundur
viö Benédikt, Karl Steinar viö
Kjartan osfrv. Þessir liösmenn
Alþýöuflokksins eru vissulega
margir einstaklega útsmognir viö
aö berjast fyrir sjálfum sér, en
þegar umbúöirnar eru teknar
utan af eru þessir forystumenn I
veigamiklum atriöum sammála
Sjálfstæöisflokknum. Enda taldi
Geir Hallgrimsson eölilegt og
sjálfsagt aö taka þá upp á arma
sina um leið og þeir flýöu og Sjálf-
stæöisflokkurinn ætlar aö brúka
þá eftir kosningar ef honum
þóknast svo aö gera.
Kapphlaup
milliftokkanna
Einn fremstu hugmynda-
fræöingur Alþýðuflokksins, dr.
Bragi Jósepsson, ógnvaldur
Benedikts Gröndals, forsætis-
ráöherra, komst svo aö oröi I
blaöaviötali nýlega aö Alþýöu-
flokkurinn yröi aö veröa stærri en
Framsóknarflokkurinn, annars
færi Framsókn i stjórn meö
ihaldinu. Þessi skarpa athuga-
semd dr. Braga er lýsandi fyrir
hugarfar þeirra manna sem nú
ráöa bæjum milliflokkanna:
Hlutverk þeirra er þaö eitt að
gera sig liklega i augum ihalds-
ins. Þvi myndarlegri sem milli-
—gegn hat-
rammasta
afturhaldi sem
nokkru sinni hefur
boðið sig fram
til þingstatfa
á íslandi
Svavar Gestsson: Sjálfstæöis-
flokkurinn hefur aldrei gengiö
til kosninga meö jafn eindregna
afturhaldsstefnu og nú.
flokkurinn er þeim mun meiri
likur eru á þvl aö Ihaldiö vilji
náöarsamlegast kippa þeim upp I
til sin.
Framsóknarflokkurinn er
hagsmunagæsluflokkur for-
stjóravalds Sambands íslenskra
samvinnufélaga. 1 rauninni væri
eðlilegast aö framboössætum
Framsóknarflokksins væri
þannig skipaö aö forstjórar SÍS og
Olíufélagsins skiptu þeim meö
sér. Framsóknarforystan er I
hers höndum forstjóra og
hermangsfyrirtækja. Hún má sig
ekki hreyfa. Reynslan sýnir aö
Framsóknarflokkurinn er þvi
aöeins fáanlegur til góöra verka
aö stjórnmálaflokkur sósialista
sé i sókn. SlS-báknið ræöur ella
feröinni I Framsóknarflokknum;
þetta bákn er aö sliga
kaupfélögin og þaö lamar félags-
starfsemi samvinnuhreyfingar-
innar. Fyrir kosningarnar 1974
talaöi Framsóknarflokkurinn til
vinstri; tveimur mánuöum
seinna var hann kominn I Ihalds-
stjórn ásamt Sjálfstæöis-
flokknum. í skrifum Timans aö
undanförnu hefur veriö talaö til
vinstri, en i leiðurum blaösins er
einnig hamraö á þvl aö ekki sé
unnt aö vinna meö þeim flokkum
sem áöur stóöu aö rlkisstjórn
ásamt Framsóknarflokknum.
Eina ályktunin sem unnt er aö
draga af þessu er sú aö Fram-
sóknarflokkurinn ætli aö búa sig
undir íhaldsstjórn eftir
kosningar. Viö munum öll eftir
þvi að þrátt fyrir svardagana um
vinstristefnu og vinstristjórn 1974
var mynduö hægristjórn og þá
hrósaöi formaöur Framsóknar-
flokksins sér yfir þvi aö hann léti
nú ekki sjá á spilin hjá sér fyrir
fram.
Reynslan sýnir að þaö er
Framsóknarfyrirtækjunum llfs-
nauösyn aö sitja inni I rlkisstjórn
og þangaö stefnir Framsókn nú. I
leiöurum Tímans kemur nefni-
lega greinilega fram llka aö
Framsóknarforystan sér ekkert
annaö til ráöa en aö troöa sjálfri
sér inn I rikisstjórn hvaö sem
tautar og raular, upp á hvaöa býti
sem er og til þess aö vinna hvaöa
óhæfuverk sem er.
Framsóknarflokkurinn hefur
haft forystu i þeim þremur
vinstristjórnum sem reynt hefur
veriö aö mynda hér á landi. Þaö
er augljóst af reynslunni aö
forysta Framsóknar i þeim efn-
um dugir ekki. Þvi er gjarnan
haldiö fram aö erfitt sé að halda
vinstristjórnum saman. Þaö er
rétt; 1958 hljóp Framsóknar-
flokkurinn og sprengdi rlkis-
stjórnina, 1974 eyöilögöu Samtök
frjálslyndra og vinstrimanna
vinstristjórnina, 1979 Alþýöu-
flokkurinn. Alþýöubandalagiö
hefur aldrei rofiö vinstristjórn.
Alþýöubandalagiö hefur jafnan
veriö reiðubúiö til þess aö gera
sitt itrasta til þess aö halda slik-
um stjórnum saman. En reynslan
sýnir aö góöur vilji Alþýöubanda-
lagsins dugir engan veginn. Eg er
þeirrar skoöunar aö eina leiöin til
þess aö koma á varanlegri rót-
tækri umbótastjórn á Islandi sé
sú aö vegur Alþýöubandalagsins
og styrkur veröi enn þá meiri. Ég
hygg aö þaö sé óumdeilanlegt aö
flokkarnir sem flýöu verkefnin
1958,1974 og 1979 sanni svo ekki
veröur um villst aö vinstri menn
geta ekki treyst þessum flokkum.
Þeir hafa lika sannaö meö athöfn-
um sinum aö þeir eru Ihaldinu
þæg handbendi þegar þvi sýnist
svo. En umfram allt sýna niöur-
stööur þessara rlkisstjórna allra
Fyrri hluti rœðu
Svavars Gests-
sonar á félagsfundi
Alþýðubandalags -
ins í Reykjavik
sl. laugardag:
aö launamenn hafa einfaldlega
ekki efni á þvl að tvistra sér. Þeir
veröa aö standa saman og þörfin
fyrir samstööu vinstrimanna •
andspænis afturhaldsöflunum i
landinu hefur aldrei veriö meiri
en nú. Ég get vel skiliö þaö aö
margir kjósendur Alþýöuflokks-
ins frá I fyrra hafi orðiö
fyrir verulegum pólitáikum von-
brigðum meö útkomu vinstri-
stjórnarinnar. Þeir mega þó ekki
gefast upp, þeir eiga þann kost aö
sækja enn fram og aö styöja nú
Alþýöubandalagiö. Þaö er engin
lausn á vanda vinstrimanna og
verkalýössinna aö kjósa ihaldiö
eöa Framsóknarflokkinn.
r
Ihaldsöflin hervœðast
Fyrir kosningarnar I fyrra
lagði ég á þaö mikla áherslu i
ræöum og blaðagreinum aö
Islenskia þjóöin gæti nú staöiö
frammi fyrir þáttaskilum i
stjórnmálum. Niöurstaöa kosn-
inganna benti vissulega til þess
aö þáttaskil gætu veriö framund-
an. Reynslan eftir kosningarnar
sýnir hins vegar aö kjósendur
þurfa aö ganga feti framar til
þess aö knýja fram breytingar á
gerö þjóöfélagsins; Alþýöubanda-
lagiö þarf aö veröa enn sterkara
en i kosningunum 1978 svo sterkt
aö viö höfum I fullu tré viö ihalds-
öflin innan eöa utan stjórnar.
Þessi öfl eru nú aö hervæöast,
Sjálfstæöisflokkurinn telur sig
munu koma svo sterkan út úr
alþingiskosningunum aö hann
muni eiga allskostar viö milli-
flokkana, hvorn þeirra sem er
eftir kosningarnar. Sjálfstæöis-
flokkurinn hefur aldrei gengiö til
kosninga meö jafneindregna
afturhaldsstefnu og nú. Þessi
stefna birtist i stefnuskránni
„Endurreisn I anda frjálshyggju”
og hún kom einnig ákaflega skýrt
fram I stefnu Verslunarráðs
Islands frá síöastliönum vetri.
Kjarni þeirrar stefnu er frelsi
fjármagnsins á kostnað fólksins.
Þar er gert ráö fyrir algerlega
hömlulausri verslunarálagningu.
Þar er gert ráö fyrir heimildum
til þess aö taka erlend lán tak-
markalaust. Þar er gert ráö fyrir
skattfrelsi hlutafjárgróöa. 1 sam-
ræmi viö þessa stefnu leggur
Sjálfstæöisflokkurinn nú megin-
áherslu á þaö aö I næstu rlkis-
stjórn fái hann yfirráö
yfir viöskiptaráöuney tinu
og I skrifum frambjóöenda
hans aö undanförnu ertæpi-
tungulaust greint frá þvi til
hvers Sjálfstæöisflokkurinn
hyggst nota völd sín á þeim bæ.
Þaö er jafnframt fróölegt aö sjá,
aö I greinum frambjóðenda Sjálf-
stæöisfiokksins er einnig Iögö
áhersla á þaö aö flokkurinn fái
yfirráö menntamálaráöuneytis-
ins eftir kosningar. Þetta kom
meöal annars fram i tveimur
greinum sama daginn i Morgun-
blaöinu nú nýlega, ástæöan er
auövitaö sú aö flokkurinn ætlar aö
knýja fram hina afturhaldssömu
stefnu sína i mennta- og menn-
ingarmálum. Ég hef þegar oröiö
þess var aö einstakir skólamenn
óttast mjög stööu skólakerfisins
frammi fyrir þessari sókn Ihalds-
aflanna, sem nú virðist standa
yfir, ég hef meira aö segja oröiö
þess var aö menn óttast þar
hreinar atvinnuofsóknir. Margrét
Thatcher hin breska hefur þegar
veriö svo vinsamleg aö sýna
mönnum hvert stefnir hér á landi
ef íhaldiö styrkir nú stööu sína.
Nýlega hefur járnfrúin tilkynnt
allsherjarárás á félagslega
þjónustu f landinu, heilbrigöis-
kerfi I menntakerfi. Hiö sama
munu ihaldsöflin hér á landi gera
komist þau nú til valda. Þau
munu ráöast gegn öllum þessum
þáttum af itrustu grimmd i sam-
ræmi viö þau kosningafyrirheit
sem þegar hafa veriö birt opin-
berlega.
viðtaBBdagsrins
Nýir starfshættir
innan hjúkrunar
Eins og áöur hefur veriö skýrt
frá hér i blaðinu var nú um slö-
ustu helgi, (föstudag og laugar-
dag), haldin aö Hótel Loftleiöum
ráöstefna um hjúkrunarmál I til-
efni af 60 ára afmæii Hjúkrunar-
félags tslands. Einn þáttur þeirr-
ar ráöstefnu var aö kynna og
ræöa nýja starfshætti innan
hjúkrunar, sem miöa aö bættri
heilbrigöisþjónustu. Þvi var þaö,
aö i gærdag lögöum viö leið okkar
I Borgarspitalann og inntum þær
Siguriin Gunnarsdóttur, hjúkrun-
arforstjóra i spitalanum og Guö-
rúnu Margréti Þorsteinsdóttur,
hjúkrunarfræöslustjóra nánar
eftir bessum nýju starfsháttum.
— 1 sem allra stystu máli,
sögöu þær stöllur, — má rekja
þessa nýju starfshætti innan
hjúkrunar til nýrra viöhorfa og
hugmynda um hvaö hjúkrun feli i
sér. Þaö hafa veriö dregnar skýr-
ari llnur til viömiöunar, sem sýna
hvernig viöfangsefni hjúkrunar
eru skipulögö: Hiö svonefnda
hjúkrunarferli. Þaö grundvallast
á sömu þáttum, sem almennt eru
haföir til hliösjónar, en vinna skal
aö viöfangsefnum eöa vandamál-
um, sem þarf aö leysa. 1 hug-
myndagrunni hjúkrunarferlis er
lögö áhersla á samskipti hjúkrun-
arfræöings og einstaklings/sjúkl-
ings. Helstu þættir hjúkrunarferl-
iseru: Upplýsingasöfnun, hjúkr-
unargreining, markmiö, leiöir aö
markinu og mat árangurs.
EVindi um þetta var svo flutt á
ráöstef nunni og var þaö I rauninni
samiö af starfshópi hér innan
stofnunarinnar og aö öörum
þræöi byggt á þeirri reynslu, sem
fengist hefur af þessari nýbrettni
erlendis og hér, aö þvl leyti sem
viö erum farin aö þreifa okkur á-
fraip.
— Þiö segiö aö erlendis sé
fengin nokkur reynsla af þessum
nýjú háttum. Er almennt búiö aö
taka þá upp þar?
—j Kannski er nú ekki hægt aö
segja þaö en þó er farið aö beita
þeim I Bandarikjunum, Englandi
og Skotlandi. Einnig á Noröur-
löndunum, en þó er skemmra á
veg komiö meö þá þar.
—; Hafiö þiö kynnt ykkur þessa
starfsemi ytra?
—I Já, viö fórum til Bandarikj-
anna I þvl skyni aö kynna okkur
hana þar, framkvæmd hennar og
árangur og þaö varö til þess, aö
viö töldum fulla ástæöu til þess aö
reyna hana hér heima.
Elginlega komst fyrst hreyfing
á þessi mál hér 1975-1976. og siðan
höfum viö fengiö nokkra nema,
sem útskrifast hafa úr Hjúkrun-
arskólanum, þar sem þeir hafa
lært um þessa nýbreytni. Þá
hafá hjúkrunarfræöingar sótt
námskeiö, t.d. I Hjúkrunarskól-
anum, þar sem um þetta mál hef-
ur veriö fjallaö. Þó er auövitaö
allmargt hjúkrunarfólk starf-
andi, sem enn hefur ekki af þvi
neiii teljandi kynni. En þegar viö
Sigurlín
Gunnarsdóttir
og Guðrún
Margrét
Þorsteinsdóttir
fórum af staö meö skipulagöa
fræöslu á þessu sviöi siöla árs
1978 þá var þegar ljóst, aö fyrir
hendi var almennur áhugi á mál-
inu, sem er mikils viröi aö sé til
staöar þegar um er aö ræöa kynn-
ingu á nýjungum.
Og þaö er þegar fariö aö
starfa aö einhverju leyti eftir
þessu hér heima?
—j Já, viö erum aöeins komin af
staö meö þessa starfshætti hér á
Borgarsjúkrahúsinu, raunar, enn
sem komiö er, aöeins á þremur
deildum og má þvi segja, aö enn
séum viö á tilraunaskeiði. En I
undirbúningi er aö innleiöa þess-
ar nýjundar einnig á öörum deild-
um sjúkrahússins smátt og
smátt, enda er engin ástæöa til aö
ætla, aö þaö sem vel hefur gefist
annarsstaöar á þessu sviöi eigi
ekki einnig viö hér hjá okkur.
En viö höfum samt sem áöur á-
kveöiö aö fara hægt i sakirnar
meö þessar breytingar, leitast viö
aö láta þær koma svona smám
saman, fikra okkur áfram skref
fyrir skref en ekki taka nein stór
stökk. Þaö veröur farsælla þegar
um er aö ræöa aö innleiða nýjung-
ar, jafnvel þótt þær séu ekki eins
róttækar og sumum kunni aö
viröast þessar vera. En viö erum
þess fullvissar aö þær horfa til
bóta og þvi ekki áhorfsmál aö
beita sér fyrir þeim. Viö teljum
einnig, aö sú skilgreining á þess-
um nýju starfsháttum, sem fram
kom hér I upphafi þessa rabbs
okkar, auöveldi öllum almenningi
aö skilja I hverju störf okkar, sem
aö hjúkrunarmálum vinna, eru
einkum fólgin.
Eitt af þvl, sem þessi breyting
hefur I för meö sér er þörf nýrra
eyöublaða þar sem skráöar eru
mun meiri upplýsingar um viö-
komandi sjúkling en á þau form,
sem nú eru notuð I þessu skyni.
Viö teljum, aö sllk nákvæm
skráning komi öllum til góöa, sem
hlut eiga aö máli: læknum, hjúkr-
unarliöi og s júklingnum og s jálf
um. Meö þeim hætti kynnumst viö
hverjum sjúklingi betur en ella,
persónuleg samskipti veröa meiri
og nánari og þaö er mjög mikils
viröi bæöi fyrir okkur, sem störf-
um aö hjúkruninni og sjúklinginn
sjálfar. Slik persónuleg kynni eru
sannarlega ekki ómerkasti né
þýðingarminnsti þáttur hinna
nýju starfshátta, sem viö viljum
leitast viö aö taka upp hér.
— mhg.