Þjóðviljinn - 06.11.1979, Qupperneq 11
Þriðjudagur 6. nóvember 1979 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 11
g) íþrótti!" rg íþróttirjg íþróttirg
Evrópumet Gunnars
áraugurs íslendinganna á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum,
bar hæst
en Skúli féll úr keppni
islensku kraftajötnarnir, sem kepptu á tieims-
meistaramótinu í kraftlyftingum, sem haldiö var l
Dayton, Ohio í Bandaríkjunum um helgina, gerðu
garöinn frægan. Eyjamaðurinn Gunnar Steingrímsson
setti glæsilegt Evrópumet í réttstöðulyftu í sínum
þyngdarflokki, lyfti 330 kg. Þá höfnuðu óskar Sigurpáls-
son, Gunnar Steingrímsson og Arthur Bogason allir í 5.
sæti í sínum flokkum. Hins vegar féll Skúli óskarssoh út
í sínum flokki, gerði mistök í fyrstu tilraun í hnébeygju
og missti þar með taktinn.
1 67,5 kg. flokki keppti Kristján
Kristjónsson, ÍBV og hafnaði
hann i 10. sæti með 445 kg. sam-
tals.
Skúli keppti i 75 kg. flokki. 1
fyrstu tilraun I knébeygju fór
hann létt með að lyfta 290 kg, en
lyftan var dæmd ógild vegna þess
að hann beið ekki eftir þvi að
dómarinn gæfi merki. Þá reyndi
hann aftur viö sömu þyngd, en nú
tókst ekki betur til en svo að
„stálbrækur” kappans létu sig.
Nýjar brækur þurfti að útvega i
snarhasti og tókst það. Þegar hér
var komiö var Skúli kominn i
óstuð og 290 kg reyndust honum
ofviöa. Þetta er þyngd sem hann
á að fara létt með að lyfta undir
eðlilegum kringumstæöum.
Sigurvegari i þessum flokki var
Bridges, lyfti 830 kg., sem er
nánast ótrúlegur árangur.
Sverrir Hjaltason, KR keppti I
flokki 82.5kg og kom hann mjög á
óvart. Hann lyfti 260 kg i
hnébeygju, 155 kg. á bekknum og i
réttstöðulyftu 300 kg. Samtals
varð Sverrir með 715 kg, sem er
17.5 kg betra en hann hefur áður
náð. Þessi árangur nægði honum
til 6. sætis.
Islandsmet, Norðurlandamet
og Evrópumetféllu þegar Gunnar
Steingrimsson tók á lóðunum I 90
kg. flokknum. Það var í réttstöðu-
lyftunni þar sem hann fór upp
með 330 kg. t hnébeygju lyfti hann
300 kg. og 180 kg. I bekkpressu.
Samtals gerir þetta 810 kg. og er
Gunnar þar með þriðji íslending-
urinn sem lyfti yfir 800 kg. Hann
hafnaöi i 5. sæti. Sigurvegarinn,
Campell fró Bretlandi lyfti sam-
tals 870 kg. Mjög lltill munur var
á 3. og 4. manni og Gunnari.
óskar Sigurpálsson hafnaði I 5.
sæti I sinum þyngdarflokki, lyfti
samtals 820 kg, sem er nokkuð frá
|P3fMJjn«LUi.^w
Arthur Bogason aðstoðar hér Finnan Saanulainen á Norðuriandamótinu, sem haldið var hér á landi I
haust. Saarulainen varð i 2. sæti á HM i slnum þyngdarflokki.
þvi sem búist var við af honum.
Engu að siður er þetta ágætis
árangur. Hann lyfti 330 kg i
hnébeygju, 175 kg á bekknum og
310 I réttstöðulyftu.
1 „tröllaflokknum” keppti
Arthur Bogason frá Akureyri og
hreppti hann 5. sætið i þeim átök-
um. Hann lyfti 310 kg i hnébeygju,
170 kg i bekkpressu og 340 kg i
réttstöðulyftu, sem jafnframt er
Islandsmet. Samtals eru þetta
822.5 kg. Sigurvegarinn i þessum
flokki. Kasmayer frá Bandarikj-
unum setti nýtt heimsmet i
samaniögðu með þvi að snara
upp rúmu tonni eða 1040 kg. Hinn
stæöilegi Lars Hedlund frá
Sviþjóð, sem sigraði á NM hér i
hausthafnaöi i 3. sæti. Hedlund er
engin smásmiði og var talað um
að Hreinn Halldórsson gæti staðið
inni i honum. Maður þorir vart að
imynda sér hvernig Kaninn
Kasmayer litur út.
1 stigakeppninni hafnaöi tsland
i 9. sæti, en 17 þjóöir sendu
keppendur til þessa heimsmeist-
aramóts.
— IngH.
Stefnir í
jafna keppni
Vertiö blakmanna hófst fyrir
alvöru um helgina með fyrstu
leikjunum i tslandsmótinu.
Meistarar Laugdæla hófu titil-
vörn sina austur á Laugarvatni
þegar Vfkingur kom I helmsókn.
Vikingarnir sigruðu I fyrstu hrin-
unni mjög óvænt, en Laugdælirnir
gerðu út um leikinn með þvl að
sigra I 3 næstu hrinum, 5-11, 15-7
og 15-11.
Viklngarnir voru aftur á ferð-
inni á sunnudagskvöldið og þá
voru mótherjar þeirra Reykja-
vfkurmeistarar Þróttar.
Vlkingarnir hirtu einnig eina
hrinu af þeim en máttu sin annars
Iitið gegn hinum sterku Þróttur-
um. Þróttur sigraði I fyrstu hrin-
unni 15-12, Vikingur I þeirri næstu
15-11, en Þróttur i tveimur næstu
15-5 og 15-11, 3:1 fyrir Þróttara.
Stúdentar héldu norður á Akur-
eyri um helgina og léku gegn
Eyfirðingum. Þar var um jafna
og mjög spennandi vlöureign að
ræða og virðast Eyflrðingarnir
koma sterkari til mótsins I ár en
oft áður. 1S sigraði af öryggi I
fyrstu hrinunni 15-5, en UMSE
svaraði fyrir sig með sigri I þeirri
næstu, 19-17, og er sjaldgæft að
ieika þurfi upp I 19 til að knýja
fram úrslit. Stúdentarnir sigruðu
slöan I tveimur næstu hrinum, 15-
8 og 15-11 og þar með I leiknum
Úr einu í annað
- KR-ingargrátf leiknir
I Framarar urðu sigurvegarar
■ i innanhúsknattspyrnumóti
| Þróttar, sem haldið var um
m helgina I tilefni af 30 ára afmæli
■ félagsins. Fram lék gegn KR i
“ úrslitaleiknum og hafði algjöra
I yfirburði og sigraði 6-1 eftir aö
I staðan I hálfleik haföi veriö 5-1.
■ Það sem fyrst og fremst skóp
| sigur Framaranna I þessum leik
■
IAsgeir Eliasson, fyrirliði Fram
aranna, sem sigruðu i innan-
■ hússknattspynumóti Þróttar.
var góö vörn og hættuleg
skyndiupphlaup þeirra
félaganna Guðmundar Steins-
sonar og Péturs Ormslev.
Framararnir böðluðust i
gegnum A-riðil keppninnar á
hagstæðari markatölu en FH.
Þar kom mjög á óvart slök
frammistaöa Valsmanna, sem
m.a. gerðu jafntefli gegn IBK og
töpuöu fyrir Fram og þaö þrátt
fyrir aö Hemmi Gunn léki meö.
KR sigraði I B-riðlinum með 6
stig, en Vikingur, Haukar og
Þróttur fengu 4 stig. Fylkis-
menn fengu 2 stig fyrir sigur
gegn KR-jnffum!!
Brugge á
næsta leik
Ekki mun neitt frekar afráðið
I þvi hvenær Atli Eðvaldsson og
Sigurlás Þorleifsson munu
halda til Belgiu I boöi FC
Brugge, en eins og skýrt var frá
i Þjv. á laugardaginn fengu þeir
félagar hringingu frá hinu
belgiska félagi i siðustu viku.
Þeir lýstu sig reiðubúna að
koma og llta á aðstæður þannig
að Brugge á næsta leik.
Celtic beið loks
ósigur
Loks kom aö þvi að Celtic biði
ósigur i skosku úrvalsdeildinni.
Þeir léku gegn Kilmarnock á
útivelli og töpuöu 0-1. Við þetta
tap Celtic skaust Morton i efsta
sæti úrvalsdeildarinnar.
Úrslit I skosku knatt-
spyrnunni um helgina urðu
þéssi:
Aberdeen-Dundee Utd. 0-3
Dundee-Hibernian 2-1
Kilmarnock-Celtic 2-0
Morton-St. Mirren 0-0
Rangers-Partick 2-1
Staðan er nú þannig:
Morton
Ceític
Aberdeen
Rangers
Kilmarnock
DundeeUtd.
Partick
St. Mirren
Dundee
Hibernian
12 7 3 2 28-16 17
12 7 3 2 24-12 17
12 5 3 4 23-16 13
12 5 3 4 19-15 13
12 5 3 4 14-20 13
12 5 2 5 20-15 12
12 4 4 4 14-16 12
12 3 4 5 18-24 10
12 4 1 7 18-31 9
12 1 2 9 11-24 4
Amór skoraði
í tvígang
Arnór Guðjohnsen lék loksins heilan Ieik með Lokeren I belgisku
knattspyrnunni og þá var ekki að sökum að spyrjai hann skoraðl 2
mörk i 3-0 útisigri Lokeren gegn Wlnterslag og Arnór og félagar eru enn
I forystu 1. deildar.
Standard Liege með Ásgeir
Sigurvinsson i fararbroddi vann
góðan sigur gegn Molenbeek á
útivelli, 1-0. Lokeren er nú með
forystu með 20 stig, FC Brugge,
sem er á höttunum eftir þeim
Atla Eövaldssyni og Sigurlási
Þorleifssyni, er i 2 sæti með 19
stig. Siðan kemur Standard á-
samt CS Brugge, Beerschot og
Molenbeek, en öll þessi liö eru
meö 17 stig.
í hollensku knattspyrnunni
tókst Pétri Péturssyni og Feye-
noord ekki að sigra Haarlem
þrátt fyrir mikla yfirburði allan
leikinn. Haarlem náði foryst-
unni i leiknum á 19. mln en,
Rene Notten jafnaði fyrir Feye-
noord I fyrri hálfleiknum. For-
ystuliðið Ajax sigraði NEC
nokkuö auðveldlega, 3-0 en AZ
67 Alkamaar tapaði fyrir Ut-
recht, liðinu frá menntaborginni
frægu.
Staða efstu liða I Hollandi er
nú þessi:
Ajax
Feyenoord
Alkmaar
PSV
Utrecht
11 8 2 1 24-13 18
11 6 5 0 23-9 17
12 8 1 3 26-13 17
12 6 4 2 25-13 16
12 5 5 2 19-11 15
Sovétmenn meö
yfirburðalið
Sovétmenn urðu sigurvegarar
á Heimsmeistaramóti unglinga
i handknattleik, sem lauk s.l.
föstud. Þeir sigrubu Júgóslava i
úrslitaleik nokkuð örugglega 30-
25. Þaö hefur þvl öngvu liði tek-
ist aö komast nær Sovétmönn-
um en lslandi og Júgóslaviu,
sem máttu bæði sætta sig við 5
marka ósigur.
I þriðja sæti keppninnar höfn-
uðu Sviar eftir sigur gegn Dön-
um 25-20. 1 5.sæti voru Tékkar,
Ungverjar i þvi sjötta og Island
i 7. sætinu. Fyrir aftan okk-
ur endubu m.a.Austur- og
Vestur-Þjóðverjar, Pólverjar,
Frakkar, Svissarar og
Norömenn.
Valsmenn á
toppnum
Eftir leik UMFN og Fram á
laugardaginn er staðan i úrvals-
deildinni i körfuknattleik
þannig:
Valur........... 2 2 0 189:176 4
UMFN............ 3 2 1 244:229 4
IR.......... 3 2 1 244:236 4
KR ......... 2 1 1 144:146 2
1S ......... 312 240:246 2
Fram .......... 3 0 3 238:266 0
---------------------------1
Dýrkeyptur
brottrekstur
Einn leikur var i 1. deild |
körfuboltans um helgina og “
áttust þar við þau lib sem sigur- .
stranglegust eru álitin I
fyrirfram, Armann og ÍBK. ■
Armenningamir sigruðu I leikn- |
um með 100 stigum gegn 91 og af ■
þessum 100 stigum skoraði hinn 1
óviðjafnanlegi Danny Shous “
aðeins 65 stig. Þjálfari IBK, Jeff ■
Walshans varstighætur I sinu ■
liði með 25 stig, en gerði það 2
glópskuverk að slá til mótherja |
og vera rekinn af leikvelli fyrir ■
vikið. Þar með minnka vonir |
IBK um sigur I deildinni veru- ■
lega þar sem Jeff fer væntan- |
lega i leikbann.
■
Dortmund
með forystuna
Borussia Dortmund er enn á |
toppi 1. deildarinnar vestur- ■
þýsku eftir sigur gegn Schalke |
2-0. Hamburger er i 2. sæti J
deildarinnar með 2 stigum ■
minna en Dortmund, en ■
Hamburger sigraði 1860 "
Munchen á útivelli um helgina |
2-0. ■