Þjóðviljinn - 16.11.1979, Qupperneq 15
Föstudagur 16. nóvember 1979 ' ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
■þrottir / iþrottir iþrottir
/ J llJmsjón: Ingólfur Haunesson
Umsjón: Ingólfur
Hann er ægilegur skelfingarsvipurinn á KR-ingnum Jóhannesi Stefáns
syni þar sem hann missir boltann frá sér i vltateig IR.
UMFL með pálmann
í höndum
„Blessaftur vertu, þeir áttu
aldrei séns”, sagfti hress leik-
maftur UMFL, Hreinn Þorkelsson
eftir aft lift hans haffti sigraft
Þróttara austur á Laugarvatni 3-0
I gærkvöld .
I fyrstu hrinunni sigrafti UMFL
nokkuft örugglega 15-8 og sömu-
leiftis i þeirri næstu,15-10. I þriftju
hrinunni komst UMFL i 4:0, en
Þróttur skorafti næstu 11 stig,
11:4. Laugdælir jöfnuftu siftan 13-
13 og sigruftu 15-13.
I lifti UMFL bar mest á Halla
Geir og Samma, sem áttu báftlr
nokkra stórglæsilega skelli. Þá
var Leifur öruggur i uppspilinu.
Þróttararnir áttu frekar slæm-
an leik I gærkvöld og stóft enginn
uppúr meftalmennskunni.
-IngH
KR-ingamir voru
heppnir gegn IR
og rétt mörðu sígur 20-19 í gærkvöld
Þaft verftur ekki af leikjunum I
1. deild handboltans skafift að
spennandi eru þeir þó að gæfti
handknattleiksins sem boftiö er
uppá séu ekki mikil. 1 gærkvöldi
var einmitt þetta uppi á teningn-
um þegar KR og 1R áttust vift i
Höllinni. Vesturbæingunum tókst
aft tryggja sér sigurinn á siftustu
minútunni, 20-19.
Fyrir skömmu sögðum vift frá
hér á siðunni fyrirhugaftri heim-
sókn suftur-afrisks rugbylifts til
Bretlandseyja.
Rugby-sambönd Englands,
Skotlands og Wales hafa boftift
suöur-afriska liftinu, British
Lions, til keppnisferöar á Bret-
landi næsta sumar og virftast
halda fast vift þá ákvörftun slna
þrátt fyfir aö þá liggi i loftinu aö
Bretar verfti einangraftir á hinu
alþjóftlega iþróttasviöi fyrir aft
hafa samskipti vift kúgarana i
Suöur-Afriku.
„Ég er hræddur um aö viö
eigum eftir aftlenda i marg-
vislegum vandræftum ef af
þessari heimsókn verftur. Þess
vegna hef ég skrifaft viökomandi
KR tók forystuna þegar I upp-
hafi leiksins, 1-0 og stefndi allt i
stórsigur þeirra, 4-1 og 6-3.
IR-ingarnir voru ekkert á þvi aft
gefa sig og þeim tókst aft minnka
muninn afogtil, 7-5, 9-8.1 hálfleik
var staftan jöfn 10-10.
I seinnihálfleiknum var jafnt á
flestum tölum og voru IR-ingarn-
ir oftast fyrri til aft skora, 11-11,
samböndum og farift þess aft leit
aö þau hætti viö allt saman,”
sagfti iþróttamálaráöherra Breta,
Hector Monro fyrir skömmu.
Hann sagöi ennfremur. „Eg er
ekki einungis hræddur um aft vift
lendum i vændræöum á olympiu-
leiknum, heldur einnig á aiþjóft-
legum kappmótum um ókomna
framtift.
Þess má aö lokum geta, aö
Samveldislöndin hafa gert meö
sér samning hvar á er kveöiö um
aö engin iþróttaleg samskipti
skuli hafa vift Suöur-Afriku
meðan núverandi kyn-
þáttaaöskilnaftarstefna er
rikjandi þar. Eins og sjá má er
þessi samningur ekki tekinn of
alvarlega.
12-12, 13-13, 14-14, 15-15 og 17-17.
KRtókst þá aftskora2 mörkiröft,
19-19, en IR jafnafti innan
skammsafmiklu harftfylgi, 19-19.
Þegar hér var komift sögu var
Sigurftur Svavars, IR rekinn af
leikvelli i þær 2 min sem eftir
lifftu af leiknum og tókst KR-ing-
unum aft fiska viti, sem Björn
skorafti af öryggi úr, 20-19.
Hvorki KR né 1R sýndu i gær-
kvöldi nema brot af þeirri getu,
san vitaft er aft i liftunum býr.
E.t.v.draga þau hvort annaö nift-
ur. Hjá ÍR átti Ársæll einna best-
pn leik og hjá KR bar mest á
Hauki og Jóhannesi.
Mörkin fyrir 1R skoruftu:
Bjarni Bessa 7, Guftjón 4, Guft-
mundur 3, Bjarni H. 2/2, Arsæll 1,
Siguröur S. 1 og Bjarni Bjarna 1.
Fyrir KR skoruöu: Simon 4, Jó-
hannes 4, Ölafur 3/1 Haukur 3,
Konráft 2, Björn 2/2, Friftrik 1 og
Haukur G 1.
-IngH
Argentmu
maður í
landsliði
Heimsókn S-Afríkumanna
getur haft aívarlegar
afleiðingar fyrir Breta
Um canabisneyslu og LSD sölustarfsemi
körfuboltaþjálfara af marggefnu tilefni
Vettlingatökin duga
ekki lengur
I vikunni kom upp nokkuð alvarlegt mal sem snertir
mjög vöxt og viðgang körfuknattleiksíþróttarinnar hér á
landi. Þannig var mál með vexti að Bandaríkjamaður
sem er þjálfari og leikmaður hjá IBK var tekinn fastur
fyrir að selja LSD uppi á Keflavíkurflugvelli.
Stjórnarmaftur úr nefnd þeirri
sem fylgjast skal meft Könunum
hér á landi sagöi blaöamönnum
frá máli þessu á mánudagskvöld-
iö til þess aft þeir heföu öruggar
upplýsingar um þaft hvaft væri aft
ske og bætti jafnframt vift aft
sennilega yrfti manninum visaft
úr landi fyrir vikift.
Aft sjálfsögftu gripu blöftin þetta
á lofti og daginn eftir var sagt frá
málavöxtum i stuttu máli, en þaft
gleymdist aft maöurinn telst sak-
laus uns dæmt hefur verift i máli
hans. Reyndar eru öll málsatvik
nokkuft ljós og játning liggur nú
fyrir.
Þaft hefur nokkuft loftaft vift
körfuboltann undanfarin ár aft
menn álita illt umtal betra en
ekkert umtal, eins og þeir ku vera
gera i Amerikunni. En hér er
nokkuft alvarlegt mál á ferftinni,
sem ekki væri úr vegi aft skofta
nánár.
Hér i blaftinu hefur veriö litil-
lega minnst á samningsdrög þau
sem KKl hefur látiö gera fyrir
félög og væntanlega bandariska
þjálfara hjá þeim er sá samning-
ur hreinn og klár atvinnumanna-
samningur og ekkert annaft. Þaft
mál þyrfti e.t.v. aft taka upp á
öftrum vettvangi. 1 umræddum
samningi er klasúla sem hljóftar
þannig i lauslegri þýftingu:
„Leikmafturinn er fremur
ókunnugur landi og þjóft og félag-
ift samþykkir aft gera allt sem i
þess valdi stendur til þess aö hon-
um líöi vel. Ennfremur skal
félagift upplýsa leikmann um lög
og venjur þær sem eru vift lýfti i
landinu, sérstaklega um þau at-
rifti sem eru mjög ólik þvi sem
leikmafturinn á aft venjast heima
hjá sér (i Bandarikjunum).”
Nú er þaft svo aft vifthorfin til
canabis-efna eru öll önnur og
frjálslegri I Bandarikjunum en
hér og t.d. er leyfilegt aft eiga og
neyta þessara efna I 18 rikjum
þarlendis. Þess vegna hafa marg-
ir Kanann átt erfitt meft aft venja
sig af uppteknum venjum i þessu
sambandi þegar hingaö til lands
er komift. Einnig má álita aft þeir
hafi ekki verift upplýstir um þaft
hvaöa vifthorf eru almenn hér á
landi til þessara efna. Af þessum
orsökum hafa ýmiss leiftindamál
sprottift upp, leiftindamál sem
ekki verfta tiunduft hér.
Sú hlift sem einna alvarlegust
er á þessu máji er aft Kanarnir
hafa mörg hundruö unglinga und-
ir sinni stjórn og ég er ekki viss
um aö a'lir foreldrar séu hressir
meft að „fyrirmyndir” ungling-
anna liggi undir grun vegna
neyslu canabisefna. Þá hefur
óseftjandi skemmtanafikn sumra
Kananna orftift mörgum ungling
um undrunarefni og veit undir-
ritaftur um aft einn þeirra átti til
aft sleppa þvi aö mæta á æfingar
hjá yngri flokkum vegna þess aö
„diskoiö” beiö. Sá starfar reynd-
ar ekki hér á landi nú. Þaft verftur
þó aft taka meft i reikninginn aft
skemmtistaftirnir eru nánast einu
staftirnir þar sem þessir menn
geta hitst og rabbaft saman. Og
þess ber einnig aö geta aö viöhorf
margra þeirra til áfengis er allt
annaö og betra en tiftkast hjá hér-
lendum.
Hvaft Kanann I Keflavik varftar
er ljóst aft engum vettlingatökum
má beita þegar hann er grunaftur
um aft hafa brotift gegn fikniefna-
löggjöf landsins. Sala á LSD er
nokkuft annaft en neysla canabis-
efna. Þaft er einnig ljóst aft for-
svarsmenn körfuknattleiksins
hér á landi þurfa aft taka þessi
mál föstum tökum, þvi ákveðin
hætta er alltaf fyrir hendi i þess-
um efnum. Verfti þaft hinsvegar
ekki gert má búast vift snöggum
afturkipp I útbreiftslu iþróttarinn-
ar.
-IngH
Chile
Knattspyrnusamband Chile er
áhyggjum hlaftift þessa dagana.
Þaft sem veldur höfuftþyngslum
þeirra er aft I landsliftinu virftist
ekki vera nokkur maftur sem
kann almenniiega til verka vift að
skora mörk. Lausn málsins ku
vera sú aft Chilemenn hafa ákveft-
ift að fá til lifts vift sig marka-
skorarann mikla frá Argentinu,
Oscar Gabbiani, sem leikur meft
Tampa Bay Rowdies I Bandarikj-
unum!!
Þaft sem gerir þaft aö verkum
aft Chilebúar geta gert þessar
hundakúnstir er aft Fabbiani er
fæddur i Argentinu, en dvaldist
lengst af i Chile og börn hans eru
rikisborgarar i Chile. Þannig er
ljóst aft Fabbiani mun leika meft
Chile I keppni landslifta i Suftur-
Ameriku og eru motherjarnir
Paraquay, Brasilia og Perú.
Oscar Fabbiani