Þjóðviljinn - 16.11.1979, Side 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINNI Föstudagur 16. nóvember 1979
4skáH
Umsjón: Helgi ólafsson
hefur leikurinn aö mestu fengið
að hvila i friöi.)
5. ..-Rc6 9. Df3-Dd7
6. a3-Be7, i0. Rge2-0—0
7. Be3-Rf6 ii. Bf4*>
8. h3-Be6
Unglingameistaramótið
Unglingameistaramót tslands
verftur áfram á dagskrá þessa
þáttar. 1 siöasta þætti voru sigur-
vegaranum Elvari Guftmunds-
syni gerft nokkur skil, en þaft voru
fleiri sem sýndu góft tilþrif. Einn
þeirra var Lárus Jóhannesson
sem hafnaöi i 2.^4. sæti, en sam-
kvæmt stigaútreikningi i 4. sæti,
sem ekki segir mikift, þvi afteins
skilur 1 stig milli manns nr. 2 og 4.
Hann er einn þeirra ungu skák-
manna í TR sem auka styrk sinn
svo aft segja á degi hverjum. Ef
heidur sem horfir má búast viö aft
tslensingar geti orftift stórveldi i
skápkeppnum unglinga, þvi þeir
eru margir skákmennirnir langt
innan vift tvitugt sem sómt gætu
sér vel á mótum sins aidurshóps.
Arangur t.a.m. i Norðurlanda-
móti grunnskóla og svo i heims-
meistarakeppni unglingsskák-
sveita gefur all-glögga visbend-
ingu þar um. baö er t.d. athyglis-
vert að á HM — unglingasveita
náðu yngstu meðlimirnir lang-
samlega bestum árangri. beir
þrir sem skipuðu efstu borðin
detta út úr sveitinni i næstu
keppni sakir aldurs, en fullvist
má telja að skarð þeirra veröi
fyllt og jafnvel enn betri árangur
náist i næstu keppni.
En nóg um þaö. A unglingamót-
inu átti borsteinn borsteinsson
all-góða möguleika á sigri lengi
vel, en tap hans fyrir áðurnefnd-
um Lárusi i siðustu umferð geröu
vonir hans að engu. Skák þeirra
fer hér á eftir en hún er sérlega
vel tefld af Lárusar hálfu:
(Vanhugsaður leikur án nokkurs
sjáanlegs markmiðs. Hvitum hef-
ur tekist að ná örlitlu frumkvæði
út úr stöðunni og hér gat hann
aukiðþaðmeðt.d. 11.g4! o.s.frv.)
11. ..-h6
(Sókn skal það heita! Álitlegur
möguleiki var 11. — Bf5. bá geng-
ur ekki 12. Bxd6 Bxd3 13. Bxc7
vegna 13. — Be4! o.s.frv.)
12. b4-g5
(Kapphlaupið er hafið.)
13. Bg3-Re8 16 0_0.},5
'4' I*5'Rf5 17. c4? !-Rxc4?
15. Ra4-b6
(Fullmikil ævintýramennska.
Sjálfsagt var strax 17. — g4 og
siðan 18. — dxc4 eða 18. — Rxc4.)
18. Bxc4-g4
19. hxg4??
(Tapleikurinn. Hvitur má alls
ekki opna h-linuna. 19. Dc3! var
nauðsynlegt og eftir 19. — dcx4 20.
d5! Bf6 21. dxe6 Dxe6. 22. Dc2
Bxal 23. Hxal h4 þarf svartur svo
sem ekki aö kvarta, en staðan er
enn auöug af möguleikum og alls
ekki einsýnt um úrslit.)
19. ..-hxg4 2t- d5-Bf6
20. Dc3-dxc4 22. Be5
(En ekki 22. dxe6 Dxb5 sem hótar
ekki aðeins 23. — Bxc3 heldur
einnig 23. — Dh5 o.s.frv.)
22. ..-Dxd5!
23. Bxf6-Rxf6
24. Dxf6-Dh5!
(Hvitur liður
kvalir vegna
leik.)
25. f3-Bd5
26. Rf4-Dh2+
nú hinar mestu
mistakanna i 19.
29. Kd4-Bxf3+
30. Kc3-Bxg2
31. Hel-Bb7!
28 Hvltt: Þorsteinn Þorsteinsson. Svart: Lárus Jóhannesson. Ke3-Hhe8+ 22. Hadl-Da2
Frönsk vörn »É jueájá w » §§|| VI I
1. e4-e6 4. exd5-exd5 2. d4-d5 5. Bd3 3. Rc3-Bb4 (Larsen lék hér eitt sinn 5. Df3 I 4 A A 4 ÉH mSum, m * m
M. ■ É£ ■
B&lfi 11 11
frægri skák við Portisch. Hann vann skákina glæsilega.en endur- tók aldrei sama leikinn aftur þvi ^j^||§|j ^ ||f|f ýjjfaj.
íi ii WH ■
teórlulexikonin voru fljót aö finna besta leik svarts, nefnilega 5. — De7+!. Textaleiknum hefur oft- m Aw§ -■ wm wm, 'mm. ém,
sinnis verið leikiö áður, m.a. i 1.
einvigisskák Capablanca og Alje-
kin. Capa tókst að tapa,en siðan
Hvitur gafst upp.
Lækkun byggingarkostnaðar
Áhugamenn um framfarir i byggingar-og
húsnæðismálum boða til fundar að Hótel
Sögu (inn af Súlnasal) laugardaginn 17.
nóvember 1979 kl. 14:00.
Dagskrá:
1. Tilgangur, leiöir og markmiö.
2. Skýrsla undirbúningsnefndar, stafta málsins.
3. Umræftur og fyrirspurnir.
4. Kosning undirbúningsstjórnar.
5. Framvinda málsins.
Áhugamenn um lækkun byggingar-
kostnaðar eru hvattir til að fjölmenna á
fundinn.
Reykjavik 14. nóvember 1979.
Undirbúningsnefnd.
Blaðberar
óskast
Vesturborg:
Fálkagata — Lynghagi
(1. des.)
Austurborg:
Borgartún — Skúlagata
(strax)
Kópavogur:
Sunnubraut — Mánabraut
(1. des.)
DJOÐVIUINN
81333.
Skjaldfönn vift tsafjarftardjúp
„Veður öll válynd”
baft er núorftið langt siftan
undirritaftur hefur sent frétta-
pistil héftan frá Djúpi til bjóft-
viljans og veldur þessi pennaleti
og svo þaft, aft fátt er um stórtift-
indi, sem ein og sér ættu erindi i
fjölmiftla. En þar sem ég lofafti
einhverntimann aft stinga öftru
hvoru niftur penna i fréttaskyni
fyrir blaftift er samviskan löngu
frrin aft láta á sér bæra. Vift
þetta bætist aö Landpóstur mhg
hefur varla staftift undir nafni
undanfarið, helst aft Játvarftur
Jökull efta Gisli á Suftureyri
leggi honum lift. Þaft er þvi best
að tina eitthvaft saman um ár-
feröisraunir og kosningar og
láta flakka.
6 vikna sumar
Segja má að veðráttufar hafi
verið meö eindæmum ó-
skemmtilegt hér um slóðir
lengstaf i vor. Veturinn var
fremur verðavægur og snjólétt-
ur en með maibyrjun gekk að
með gaddhörkur svo að ekki
slaknaöi móti sólu um hádag-
inn. 13. mai gerði aftaka hriö og
fennti þá bæði fé og hrakti i sjó-
innhér niöri á Langadalsströnd,
en þó ekki margt.
önnur stórhriö og litlu betri
22. mai og til marks um vonsk-
una má geta þess, að jafnvel úti
i Æðey drápust ungarnir hjá
bæjarhrafninum, sem er þó
vanur að halda sinu þó að vor
séu hörð. Farfuglar hrundu að
sjálfsögðu niður og þar sem
krækiberjalyng var áveöra
drapst það á stórum svæðum.
Fyrsta vikan i júni var hlý og
góð og tók snjó nokkuð og gróð-
urnál kom i bestu tún, en síðan
kólnaði aftur og greri afar hægt,
en hret gerði hér ekki. Viðast
varö aö sleppa lambfé fyrirpart
júni, þó að gróður væri enginn,
vegna þrengsla og heyskorts og
á túnum var ekkert að hafa.
Kúm þurfti að gefa fulla gjöf
langt fram i júli en fæstir höfðu
hey til þess. brátt fyrir alla
þessa erfiðleika munu ekki hafa
orðið veruleg lambavanhöld það
ég til veit.
Um sæmilegan gróður i út-
haga og allaufgaö birki var ekki
að tala fyrr en um miðjan júli.
bá kom sumarið og stóð meö
miklum ágætum til 27. ágúst eða
i 6 vikur. bað var raunar ekki
langt sumar en hvaö má þá fólk
norðanlands og noröaustan
segja þar sem sumarið var enn
styttra eða kom alls ekki.
Veöraskilin munu hafa veriö
hér um fjallagaröinn milli
Djúps og Stranda þvi að sögn á-
byrgra Strandamanna gafst þar
ekki heyþurrkur eftir að sláttur
byrjaði fyrir alvöru.
A sama tima var hér hin besta
heyskapartiö og kom ekki dropi
úr lofti vikum saman, enda varð
spretta léleg, einkum á harð-
lendum timum. Heyfengur i
héraði er þvi viðast 25-30%
minnien i meðalári og allt niður
i helming á sumum bæjum, en
hey munu óvenjulega góð,
hvorki hrakin né úr sér sprottin.
Nokkuö hefur verið fengið af
heyi inn i héraöi en miklu minna
fengist en vöntuninni nemur.
Nokkur fækkun er viðast hvar á
fóðrum en varla nóg, enda bú
hér flest undir visitölustærð og
ekki á mikið að ganga.
ÓHöarhaust
Um höfuödag snöggkólnaði
og öll var veðrátta isept. lik þvi,
sem i nóv. væri. 6-7 sept. var
krapahrið i byggðum en aftaka
stórhrið til fjalla. Hraktist eitt-
hvað af fé fyrir björg, t.d. á
Snæfjallaströnd, nokkuð fennti
eða tepptist til háfjalla og stóð i
svelti i lengri eða skemmri tima
þar til smalað var eða hjarn
gerði svo þaö gæti leitað niður.
Heimtur i haust hafa verið ó-
venjuslæmar og fé verið að
koma af hálendisvíðáttunum
milli Djúps og Húnaflóa allt til
þessa, en miðbik þeirra eru ekki
leituö svo neinu nemi vegna
vegalengdar og mannfæðar.
Dilkar eru þó furðu vænir,
vlðast i meðallagi en eitthvað
rýrari þar sem miöur tókst til
um fóðrun og umhriðu i vor, en
sjaldgæft er ef sveiflan niður á
við er meira en 1-1 ,1/2 kg. i
meðalvigt, miðað við 1978. Með
okt. geröi ágæta hausttið, sem
stóð nærri til mánaöarloka, en
siöustu daga hefur veriö ill-
viðrasamt og hvert stórviðrið
rekið annað.
bað lætur að likum að ber
náðu ekki að þroskast á þessu
sumri en mikiö var af visi. Kar-
töflur og gulrófur þurfti ekki að
hafa fyrir að taka upp og hvonn
náfti ekki aö þroska fræ.
Svona vor og sumar hefði á
öldum áður vafalaust haft i för
með sér stórfelldan skepnu- og
mannfelli. Og enn eru bændur
hér um slóðir vanbúnir að mæta
sliku árferði. Frh. á morgun.
Indrifti Aftalsteinsson.
Sjálfstæðismaður úti á landi skrifar:
„Það, sem að helst
hann varast vann...”
Einstaka sinnum hendir það.
aft Visi rekur á f jörur mínar. Ég
kaupi hann ekki aft staftaldri. A
nógrneft þaft oröift að stauta mig
fram úr Morgunblaðinu mfnu,
sem nú hefur bólgnaft svo út, aft
suma dagana er það aft lesmáli
orftift á vift þokkalegustu bók.
En eins ogfyrr segir, þá sé ég
VIsi stöku sinnum. Þar finnst
mér stundum birtast skritnar
ritsmiðar eins og t.d. bessi eftir
einhvern Sigurö Sigurðarson,
blaðamann. Hún var I Visi þann
7. nóv., minnir mig.
Greinarhöfundi veröur ákaf-
lega tlðrætt um „andskotann”.
Hann ákallar þennan málkunn-
ingja sinn a.m.k. sex sinnum i
þessari ritsmið og minnist auk
þess myndarlega á hann i fyrir-
sögn. Að slepptum þessum
einkaviöræöum þeirra félaga
gengur greinin út á að hæla
flokki okkar fyrir lýöræðisholl-
ustu hans, sem sé langt umfram
það, sem gerist hjá öörum
flokkum. Sönnunin fyrir lýö-
ræöisástinni eru prófkjörin hjá
Sjálfstæöisflokknum. Þar eru
þaö nú ekki „flokksklikurnar”
sem ráða, eins og hjá hinum ó -
tugtunum. Og ofan I kaupiö
velja þeir svo stéttir en ekki
menn.
En eftir á aö hyggja, Sigurður
minn, var ekki Ellert Schram I
6. sæti, samkvæmt úrslitum
prófkjörsins, en Pétur Sigurðs-
son i 8? Hver eru þeir núna?
HefurekkiPétriverið potað upp
i 6. sæti en Schram trumbaö niö-
ur i 8? Og hverjir skyldu nú hafa
ráðið þessari breytingu og I
hvaða skyni var hún gerð? Var
hinn almenni kjósandi kannski
spuröur ráða? Gleymdist ekki
alveg að tala við Sigurö Sigurðai
son? Ætli það geti nú ekki skeð
að þarna hafi ednhver flokks-
klika verið að verki og stéttar-
sjónarmið ráðið ákvöröuninni?
Spyr, sá, sem ekki veit.
En nú vill svo til, sem betur
fer, að viö Sjálfstæöismenn
bjóöum fram víðar en i Reykja-
vik. Okkur nægja meira að
segja sumsstaðarekki minna en
tveir listar i sama kjördæminu.
Og hvernig gekk nú skipan
þeirra fyrir sig t.d. á Suður-
landi, Noröausturlandi, Norð-
vesturlandi, Vestfjörðum og
Vesturlandi? Fór þarna fram
almennt prófkjör meðal flokks-
manna og stuöningsmanna okk-
ar eöa voru það fámennar
„flokkssklikur”, sem röðuðu
mönnum á þessa lista? Hvaö
heldur þú, Sigurður? Ég segi
fyrir mig, að ég fekk engu að
ráða um skipan listans I minu
kjördæmi, af þvi að ég er ekki i
„flokksklikunni”.
Finnst þér þetta ekki heldur
slæm frammistaöa hjá flokkn-
um okkar: Ég held, að við eig-
um hiklaust að gagnrýna það,
sem miður fer hjá honum, ein-
mitt hans vegna. Ég er hræddur
um að þýin séu orðin of mörg.
Hvaö sýnist þér?
Sjálfstæöismaftur,
úti á landi.